Tíminn - 19.11.1949, Page 8

Tíminn - 19.11.1949, Page 8
„A FÖRMJM VEGi'£ I K.IG: ,.Ti! hinzta dags skal Helyu- sundið . . . 19. nóv. 1949 256. blað ,.ERÍJ-\T YIIRLITW I DAG: ítaiuluríki Indónesín. S3. árg- Reykjavik Unnið að flugvallagerð í Vík í Mýrdal Mvcrs vcjína hofir ekki vorið hafizt handa H!!3 lögiieðna rannsókn á hafnarstsoði við Dyrhólaey. Um þessar mundir er verið að vinna að flugvallargerð við Vík í Mýrdal. Er völlurinn gerður á söndum, þar sem vel hagar til og tiltölulega litil vinna er að gera nothæfan flug- völi fyrir stærstu farþegaflugvélar, sem notaðar eru á inn- anlandsleiðum. Blaðamaður frá Tímanum átti í gær tal viö Óskar Jónsson í Vík og spurði hann frétta að austan. Sýlega lögðu 4—500 baltneskir flóttamenn, S ‘m dvalið liafa að undanförnu í Danmörku af •tað áleiðis til Ástralíu, þar sem þeir eiga að fá landvist, sem innfiytjendur. Þeir kusu heldur þann kost en að hverfa heim til lands síns undir hinni rússnesku stjórn. Sumarið kom seint hjá okk- ur, eins og víða annars stað- ar á landinu, segir Óskar. Grasspretta varð þó í góðu meðallagi, en votfellt var og heyskapur þvi ekki eins mik- ill og oft áður. Sauðfjárslátrun varð með meira móti og má að nokkru telja það eðlilega afleiðingu árferðis. Aftur á móti var Búið að semja lög að varn- aráætlun Atlanzhafs- bandalagsins Áfollunin verftur nú löjáö fyrir fuml Inndvnrnarráö.s hniKÍiiIa^ins, nu | 11 JFulltrúar ríkjanna 12 í Atlanzhafsbandalaginu liafa okið við að semja frumdrög aö varnaráætlun fyrir banda- íagið og gera áætlanir um nauðsynleg vopnakaup og stað- ætningu ýmissa lierstöðva á varnarsvæðinu. Tillögur þessar verða nú ekki í gildi fyrr en gengið agfíar fyrir fund landvarnar- hefir verið að fullu frá varn- refndar bandalagsins, sem arkerfi bandalagsins,. íaldinn verður í París i lok pessa mánaðar. Eftir að sá ................................ undur hefir fjallað um þær, f | ••tuiiiiiiiiuiiuiiiiiiiitiiiiuiMiiuiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiimiiiiiitiniiuiiimitiiiMiiuiiitdMiiiiHmmiiiiiiiiHiiiiMH Fjölmennið á fund F.U.F. | á miðvikudaginn Fundur verður haldinn í Félagi ungra Framsókn- armanna n.k. miðvikudag. Á fundinum verður rætt um stjórnmálaviðhorfið og væntaniega stjórnarmyndun, og mun Stefán Jónsson fréttamaður hafa framsögu um það mál. Ennfremur mun Guðmundur Hjálmarsson ræða þar um húsbyggingarmál flokksins. Þar sem líklegt er að ályktanir varðandi þessi mál / verði til afgreiðslu, er mjög áríðandi, að ungir Fram- .sóknarmenn fjölmenni á þennan fund. Ennfremur eru þeir, sem hafa í liyggju að ganga í félagið, hvattir til að gera það nú þegar, þar sem vetrarstarfið er hafið af fullum krafti. ærða þ&r lagðar fyrir Atianz- lafsráðið í Washington. Þegar er nú heimilt að veita 4it að 1000 millj. dollara til •öþhakaupa bandalagsins, en ;járveiting þessi gengur þó Háskólafyrirlestiir um „vísmdalegt lag" þjóðfélí (■yit'i 1». Gíslasun flytur fyrlrlestur- iaui. Fyrsti Háskólafyrirlestur- nn á þessum vetri verður fluttur á morgun, sunnudag- inn 20. nóv. kl. 2 e. h. Gylfi Gíslason prófessor flytur pennan fyrirlestur og nefnir hann „Vísindalegt þjóðfélag." _Fyrirlestur prófessors Gylfa mun íjalla um þær niðurstöð- ur í þessu efni, sem nútíma j i þjóðfélagsfræðingar eru yfir- i I ieitt á einu máli um, þótt 11 tjltQlijlega skammt sé að vísu í j tiðan ‘menn tóku að gera sér 11 skysa grein fyrir eðli þessa j mals.'sem hér er um að ræða-. Lýsisskortur — nægilegt lýsi — liöskuskortur — nægilegar flöskur Fyrir fáum dögum var vakið máls á því hér í. blaö- inu, að þorskalýsi væri ófáanlegt, svo einkennilegt sem það væri. Þetta mái var tekið til umræðu í bæjarstjórninni. Morgunblaðið flutti ummæli borgarstjórans og „skýr- ingar,“ og eru þær svo merkilegar, að vert er, að komi fyrir sjónir fleiri manna en þeirra, sem lesa Mbl. Borgarstjórinn kvað það mjög alvariegt, að ekki væri hægt að afla þorskalýsis, segir blaðið — „bein- linis lífsnauðsynlegt, að börn hér ættu þess jafnan kost að fá lýsi.“ En lýsisleysið stafaði ekki af skorti á þorskalýsi. „Nægilegl væri hér til af þorskalýsi og ufsalýsi,,. En það væri „ekki nægilegt af flöskum einnig væri nokkur skortur á töppum.“ Og þó: „Fyrir lægju upplýsingar um að nóg væri til af flöskum.“ Það verður margur hyggnari eftir að hafa lesið þenn- an útdrátt Morgunblaðsins úr ræðu borgarstjórans. Skortur á lýsi, en nægilegt til af því. Skortur á flöskum, en þó nægilegt til af þeim. Og þá veiztu, hvernig í þessu liggur. Svipað þessu eru þau orð, sem borgarstjóranum eru lögð í munn, að ávaxtaleysi verði bætt upp með lýsi. Það eru nefnilega alls ekki sömu fjörefnin í lýsi og ávöxtum, nema að litlu leyti. Fer forseti íslands í heimsókn til Norðurlanda ? Út af blaðaummælum um ferð forseta íslands til Nor- 1 egs, skal það upplýst, að und- irbúin hefir verið nokkuð heimsókn forseta til hinna Norðurlandar/ia í maí 1950. Er þeim undirbúningi eigi nærri lokið. Þó skal þess get- ið, að engin áform hafa verið | um það að íorseti verði í i Osló 17. maí, heldur mun heimsókn hans þar verða á öðrum tíma. (Frétt frá rikisstjórninni). Leikfélag templara sýnir spanskfluguna Leikfélag templara hefur starfsemi sína á þessu ári með því að sýna gamanleik- inn Spanskflugan, eftir Arn- old og Bach. Einar Pálsson leikari mun sjá um leikstjórn og eru æfingar hafnar. Frum sýning verður 24. þ. m. í Iðnó. Frú Emelía Jónasdóttir leikur | vænleiki dilka mun lakari nú en i fyrra. Tiðarfar í haust hefir ver- ið með afbiigðum gott og er 1 fénaður alls staðar enn í hög- um. Af framlcya'mdum i héraði í sumar hefir verið unnið tals vert að vegabótum. Nokkuð hefir verið lagt af nýjum veg- um og miklu fé varið til við- halds og endurbóta á þeim eldri.------- Stærsta verkefnið, sem nú er unnið að í samgöngv.mál- um þar eystra er flugvallar- gerð við Vík i Mýrdal. Er vinnu við þessa framkvæmd langt komið. Flugvöllurinn er gerður á söndum austur af Vík í Fagradalslandi. Er búið að slétta sandinn og herfa, en eftir er að valta hann, svo að hann verði þéttari. Flugbrautin verður fyrst um sinn ein á móti þeim áttum, sem helzt blæs þarna, og er brautin um 800 metrar eða nægjanleg til lendingar fyrir stærstu flugvélar sem notaöar eru við farþegaflug innan- lands, svo sem Dakota-vél- arnar og allar smærri. Mikill áhugi er heima í hér- aði fyrir þessarri samgöngu- bót, sem flugvöllurinn skap- ar og er ráðgert að flugferð- ir hefjist austur að minnsta kosti einu sinni í viku strax og vöHurinn er fullgerður og hæfur til lendinga. Hins vegar eru það mikil vonbrigði mönnum eystra, að (Framhald á 7. síðu.) Verzlunarsamning- ar milli Breta og Belga Viðræffur fara nú fram í London milli fulltrúa Breta og Beigíumanna um nýja vcrzlunarsamninga milli land anna. Sir Stafford Cripps, fjármálaráðherra Breta. er sjálfur formaður brezku samninganefndarinnar. Til þessa hafa Bretar orðið að greiða allar vörur, sem þeir hafa keypt í Belgiu með gulli. Nú gera þeir sér vonir um að fá hagkvæmari samninga og mega grelða nokkurn hluta varanna i pundum.. með leikfélaginu að þessu sinni, en aðrir leikarar eru Guðjón Einarsson, Gissur Pálsson, Sigríður Jónsdóttir, Karl Sigurösson og Þórhall- ur Björnsson o.fl.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.