Tíminn - 25.11.1949, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.11.1949, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknar/lokkurinn Skrifstofur í Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 33. árg. Reykjavík, föstudaginn 25. nóvember 1949 255. blað | Úlafur Tbors hættur íii- I raunumtH stjómarmyndunar í gærkveldi barsí blaðinu svohljóðandi frétt frá for- i setaritara: Formaður Sjálfstæðisfiokksins, Ólafur Thors, fyrrv. | forsætisráðherra, hefir í kvöld afhent forseta ís- | lands svohljóðandi orðsendingu: Með því, að Alþýðuflokkurinn hcfir tjáð mér, að | kann treysti sér ekki til að segja til um, hvort hann | vili taka þátt í ríkisstjórn fyrr en fyrir Iiggur með | hverjum hætti aðsteðjandi vandamál verði leyst, og | þar eð Framsóknarflokkurinn hefir einnig tjáð mér, | að hann telji að engin stjórnarmyndun sé framkvæm- | anleg nema fyrir liggi glöggir samningar um lausn I mála, en óhugsandi er að slíkir glöggir samningar geti í tekist nema á all-Iöngum tíma, og þar eð Sjálfstæðis- | flokkurinn vill hvorki eiga beint eða óbeint samstarf í við Sósíalistaflokkinn um myndun ríksstjórnar, tel ég | að, að óbreyítum atvikum sé vonlausí að auðið verði | að mynda meirihlutastjórn undir forysíu Sjálfsíæðis- | flokksins. „Kollumár Alþýðublaðsins gegn Hermanni Jðnassyni I>að loggiií* hoHEiin orð í imiiin. soni liann liefir aldrci sajít. og Iivggir síðan it fioim fiillyrðiitgiiin, að liann fari inoð faisanir Alþýðublaðið setur í gær met í kjánalegri og hneykslan- legri biaðamennsku. Það eyðir mest allri fyrstu síðunni undir frásögn um það, að Ilermann Jónasson hafi i viðtali við Tímann falsað sameiginlega bókun frá viðtalsfundum Þannig er íhaldsstjórnin: Farsóttahúsið dýrasta og óhæf- asta sjúkrastofnun landsins B.ii ficlta op aðeins lítið dæmi uni f jármeð- *M ferð í»íí myndarskap íiialdsins í Iiöfuðstaðnum Tíminn lagði nýlega þá spurningu fyrir Morgunblaðið, hversu mikill væri reksturskostnaður Farsóttahússins, sem er aðal-skrautfjöður íhaldsins í sjúkrahúsmálum Reykja. víkur, og var þess getið, aö það skyldi að nokkru metið. ef á daginn kæmi, að hann væri hóflegur. Morgunblaðið hefir ekki fenglzt til þess að svara þessari fyrirspurn. Timinn hefir því sjálfur aflað sér upplýsinga um þetta atriði. Irnið að hreinsun I efíir skriðuhlaupin 1 í gær var rigningarlaust i < Neskaupstað og vann f jöldi I fólks í allan gærdag að því ; að hreinsa aur úr húsum í í kaupstaönum eftir skriðu- . hlaupin í fyrradag. Bæjar- ■ fógetahúsið varð verst úti. I Var aurdyngjan í því faálfur annar metri á þykkt og náði .það lag um allt húsið Mik- ið af túnum fclst undir skrið unni, og eru þau nú grjóturð yfir að líta. Það mun verða , margra daga verk fyrir fjölda manna að verka aur úr húsum í og af lóðum í kaupstaðnum, I þótt ekki sé sinnt öðrum spjöllum, sem eru geysimikil- • Síldarbátarnir láta reka út af Akranesi í fyrrinótt voru fáir af Faxaflóabátum á sjó, en þeir sem reru í fyrradag létu reka sunnan við Reykjanes en fengu litinn afla. í gær fóru nins vegar allir bátarnir út o£ lögðu netin um 15 mílur út af Akranesi en þar hafði orðið vart við að því er virtist mikla sild. Dýrasta sjúkrahús- stofnunin. Það hefir komið í ljós, að Faisóttahúsið er einhver dýr- asta, sennilega aldýrasta siúkrastofnun, sem rekin er iiér á landi. Árið 1947 var reksturskostnaðurinn nær 147 þúsund krónur. Árið 1948 var reksturshalli þess áæfclaö ur 300 þúsuntí. en dugði ekki, og í ár er hann áætlaður 400 búsund krónur, en ekki líkur til þess, að sú áæ:lun standist heldur. Kostnaðurinn þrefallt aieiri en annars staðar. Kostnaður í Farsóttahús inu á hvern legudag sjú- lings var kr. 71,93 árið 1947. Til samanburðar skal þess getið, að kostnaður á legu dag var í sjúkrahúsinu á Akreyri kr. 34,39, í Vest- mannaeyjum 37,35, á Seyð isfirði, þar sem um er að ræða gamla timburbygg- ingu, svipaða Farsóttarhús inu og viðlíka að stærð, kr. 37,35, og á ísafirði kr. 44,22. Ber þess að geta, að haldið hefir verið uppi harðri gagnrýni, sökum þess hve reksiurskosínaður sjúkra- hússins þar er hár. En ekki mundi slíkt þvkja nema hé gómi í herbúðum íhalds- meirihlutans í Reykjavik. Það er svo mörgu vant. Engin tæki. En sagan er ekki fullsögð. Það er ekki aðeins, að legu- kostnaður í Farstóttahúsinu sé tvöfalt meiri en í sjúkra- stofnunum annarra kaup- staða. Það er ekki búið nein- um dýrum Iækningatækjum, sem yfirleitt gera sjúkrahús kostnaðarsöm. Það er engin skurðlæknikngastofa, • engin röntgen-deild, yfireitt engin (Framhald á 2. síðu). Framsóknarflokksins og Alþýðuflokksins, er fram fór í tl- efni af stjórnarmyndunartilraunum hans. Út af þessari „fölsun“ Hermanns leggur það Fölsun Alþýðublaðsins. Sannleikurinn í þessu máli er sá, að í viðtalinu minnist H. J. hvergi á þessa sameigin legu bókun, heldur segir „að þegar viðræðurrnar voru komnar nokkuð áleiðis, hafi fulltrúar Framsóknarflokks- ins gert grein fyrir þeim á þennan hátt“ og kemur síð- an greinargerð fulltrúanna. H. J. er því ekki að greina hér frá neinni „sameiginlegri bók un,“ heltíur þeím niðurstöð- um, er fulltrúar Framsóknar flokksins töldu sig fá af við- ræðunum. Hér er því ekki um neina fölsun hjá H. J. að ræða. heldur er það Alþýðu- blaðiö, sem falsar og leggur H. J. ranglega þau • orð í munn, að hann telji það sam eiginlega bókun, sem hann tek ur skýrt fram, að er aðeins greinargerð fulltrúa Fram- sóknarflokksins. Alþýðublaðið veðurkennir greinargerö Framsóknar- flokksins — rétta. Uppþot og fölsun Alþýðu- blaðsins er þó þeim mun ó- skaölegri atburður, þegar svo með tilheyrandi orðalagi. þess er gætt, að greinargerð fulltrúa Framsóknarflokks^ j ins og hinni sameiginlegu bókun ber að öilu leyti saman að öðru leyti en þvi, að ekk- ert er minnst á aístöðu Al- þýðuflokksins til kommún- ista í hinni simeiginlegu bók- un. Hinsvegar viöurkennir Al- þýðublaðið, að það, sem segir um hana í greinargerð full- trúa Framsóknarflokksins, sé algerlega rétt eftir haft. Eftir þá viðurkenningu er það næsta óskiljanlegt vegna hvers Alþýðufiokkurinn vildi ekki láta það koma fram í hinni sameiginlegu bókun. Vfirlýsing Gísla Guðmundssonar. Til frekari skýringar fer hér á ef.ir yíirlýsig frá Gísla Guðmuntíssyni, er var einn af fulltrúum Framsóknarflokks- ins i umræddum viðræðum, en yfirlýsingu þessa sendi hann Alþýöublaöinu í gær til birtingar: ,.Með því að ég var beðlnn að skrifa ,.minnispunkta“ um viðræður þær er íram fóru (Framhald á 8. siðu). I | Þingsályktunartillaga um I launauppbot opinberra starfsmanna ] Málift okki ílntí á nóg'ii viðtækuni 1 grumlvrlli oins »»' II. S. K. B. ætlaðist til ÞingsályktunartiIIaga, cr þeir Jóhann Hafstein, \ Gylfi Þ. Gíslason og Iíaraldur Guðmundsson flytja, ? þess efnis að haldið verði áfram til bráðabirgða að \ sreiða uppbót á laun opinbtrra starfsmanna svo sem ] vcrið hefir, kom til fyrstu umræðu í efri deild í gær. Meðal þeirra, sem tóku til máls var Rannveig ] Þorsteinsdóttir, er flutti jómfrúrræðu sína í þinginu i um þetta mál. Rannveig lýsti fylgi sínu við málið en fann að I því að það væri ekki flutt á víðtækari grundvelli, svo | sem Bandalag starfsmanna ríkis og bæja hefði ætlast ] til. Ilafði formaður bandalagsins ætlað að fá flutn- I ingsmenn úr fleiri fiokkum og meðal annars verið \ búinn að biðja Rannvcigu að vera flutningsmann, en 1 svo var málið flutt án vitundar formannsins. Ræða Rannveigar verður birt í blaðinu á morgun. Frumvarp um stór- íbúðaskatt Þrír þingmenn Framsókn- arflokksins, Rannveig Þor- steinsdóttir, Páll Zóphónías- son og Vilhjálmur Hjálmars- son hafa flutt frumvarp um stóríbúðaskatt og skal skatt- urinn renna í sjðð, sem veit- ir byggingarsamvinnufélög- um lánsfé til íbúðabygginga. Frumvarpið er að mestu sam- hljóða því, sem Framsóknar- menn fluttu á síðasta þingi, en náði þá ekki fram aö ganga. Frumvarpið í heild birtist á oðrum stað i blað- inu í dag. Vestmannaeyjabát- ur fær síld við Reynisdranga í fyrrinótt fékk einn rek- íetabátur frá Vestmannaeyj um 76 tunnur eftir lögnina. Var það vélbáturinn Muggur en hann var einn báta á sjó frá Vestmannaeyjum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.