Tíminn - 29.11.1949, Page 6

Tíminn - 29.11.1949, Page 6
6 255. bl^ TJARNARBÍD Róbcrt Koch 3 Hin heimsfræga þýzka stórmynd | Einstæð afburðamynd leikin af | tveimur frægustu snillingum | Þjóðverja: Emil Jannings Werner Krauss Þessa mynd þurfa allir að sjá. | Sýnd kl. 9. — Sænskur texti. I ^ E Sigur I vestri (True Glory) Myndin sýnir innrás Banda | manna á meginlandið í síðustu | heimsstyrjöld. Sannsögulegir við | burðir. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. N Ý J A B í □ ■ I Baráttan gegn i s kynsjúkdóiiiunum Mjög athyglisverð sænsk mynd um orsakir og afleiöingar kyn- sjúkdóma, sem ýmsir merkir læknar á Norðurlöndum hafa lokið miklu lofsorði á, og talið þá beztu, er fram hefir komið um þessi efni, almenningi til fræðslu og viðvörunar. Danskir skýringartextar. Bönnuð börn- um yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarf jarðarbíó : i f sólskini ! Hrífandi fögur og skemmtileg § þýzk söngvamynd frá Vínar- | borg. — Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn heimsfrægi tenórsöngvari JAN KIEPURA Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 9249. | : i i ■uiimiMimiiiiiiiiiiniiiiiiMiiiiiiMMHMiiiMiMnmnimu Erlent yfirlit (Framhald, af 5. síSu). menn, séu andvígir því, að her verði komið þar á fót, þar sem þeir óttist, að hann yrði fyrst og fremst verkfæri afturhaldsaflanna. Þá er og bent á það af hálfu vest- urveldanna, að það sé tvíeggjað fyrir Rússa að koma upp visir af þýzkum her í Austur-Þýzkalandi, því að slíkt sé illa séð í löndunum austan járntjaldsins svonefnda. Bæði Tékkar og Pólverjar líti á að gerðir Rússa i Austur-Þýzkalandi með fullri tortryggni og óttist að Rússar meti oröið meira vináttu Þjóðverja en þeirra. Það er ekki talið stafa sist af þessu, að einn af marskálkum Rússa hefir nú ver ið settur yfir pólska herinn. I>á dimmdt snögg- lega. (Framhald af 5. síðu). Sorti sá, sem nú byrgir augu Sjálfstæðismanna, muni verða él eitt, sem birtir upp jafnskjótt og þeir veltast sjálf Ir út völdum. TÍMINN, þriðjudaginn 29, nóvember 1949 Teflt á tvær hættur (Lev farligt) | Hin ákaflega spennandi sænska kvikmynd um frelsisbaráttu Norðmanna á hernámsárunum. — Þetta verður síðasta tæki- færið til að sjá þessa mynd. — Danskur texti. — Aðalhlutverk: Lauritz Falk Stig Járrel Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 óg 9. o Dóttír vitavarðarins Sýnd kl. 9. Hetjur í hernaði sprenghlægileg amerísk gaman- mynd með GÖG og GOKKE i aðalhlutverkinu. Sýnd kl. 5 og 7. Leyniskjölin I Bráðsmeliin, f jörug og spenn | | andi amerísk Paramount-mynd f | um mann, sem langaði að verða | | lögregluspæjari og eftirlætið I 1 hans. = Bönnuð börnum innan 16 ára. 1 Sýnd kl. 7 og 9. I I ————————————— | I Ævintýri GuIIivers í Putalandi í f Sýnd kl. 5. | I Miuuuiiiiii*iiivinMlliMiivinninniHiiiu-iiiiin«Mi>mili Bergsteinn Kristjánsson. (Framhald af 3. slOu). ingar I, og er hér fátt eitt upp talið. . Fyrstu árin eftir að Berg- steinn fluttist hingað til bæj arins stundaði hann ýmsa vinnu, þar til árið 1941, er hann gerðist gjaldkeri frí- kirkjusafnaðarins, og hefir hann það starf á hendi enn. Jafnframt daglegum skyldu- störfum hefir Bergsteinn lagt mikla stund á ritstörf og hafa komið út eftir hann tvær bækur með smásögum og dýrasögum, auk margra blaðagreina. Bergsteinn er sannur unn- andi íslenzkra fræða, og er það vel, að honum skuli hafa verið veittur fræðimanna- styrkur í viðurkenningar- skyni fyrir ritstörf og fræði- iðkanir. Hann er mikill bóka- vinur, víðlesinn og á bóka- safn gott. Maður rammís- lenzkur, ungur í anda og enn í fullu fjöri, þótt sextugur sé- GAMLA Bí□ Prjár röskar " d;i‘(ur (Three Daring Daughters) | Skemmtileg, ný amerísk | söngvamynd í eðlilegum litum. f Aðalhlutverk: Jeanette MacDonald píanósnillingurinn Jose Iturbi og Jane Powell, (sem lék í myndinni „Ævintýri á sjó“) Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. ■UMUMMIMMlMMiniIlimillllMllllllllimnilllHIHIIIIIIII BÆJARBÍq I HAFNARFIROI 1 Gullna horgin ! !1 (Die goldene Stadt) Heimsfræg þýzk litmynd. I | Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. | I 8 X I ! I TRIPDLI-BÍÚ Hræðslumála- ráðuneytið (Ministry of Fear) Afar spennandi og viðgurðar rík amerísk njósnamynd gerð; eftir skáldsögu Graliam Green- es, sem komið hefir út í ísl. þýð. Aðalhlutverk: Ray Millard Marjorie Reynolds Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Sala hefst kl. 11 f. h. fiiliiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiunMiniiMmuiM Farsæll og vinsæll maður, sem hefir komizt vel af í líf- inu. Veit ég, að margir munu hugsa hlýtt til Bergsteins og fjölskyldu á þessum merka afmælisdegi og ekki er ósenni legt, að gestkvæmt hafi verið á hinu fallega og hlý- lega heimili þeirra hjóna, en það er nú víst ekkert nýtt. Ég óska Bergsteini til ham ingju með sextugsafmælið. S. Þ. Fasteignasölu- miðstoöin Lækjargötu 10 B. Sími 653G Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h,f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. 66. dagur Gunnar Widegren: * Greiðist við mánaðarnót — Og stelpan lætur Helgu aldrei í friði. Undir eins og hún er komin til Stokkhólms, leitar Elsa hana uppi, situr um hana og límir sig upp að henni, rétt eins og í kvöld. Og hún gerir þetta ekki út í bláinn, er ég hrædd- ur um. En ekki held ég, að hún riði feitum hesti frá þeim fundum. — Jæja, svarar Stella, sem ekki vill gefa neinn högg- stað á sér. — En Helga hefir ekki enn haft brjóst í sér til þess að reka hana af höndum sér, heldur Kristinn áfram. Hún hefir alltaf haft svo miklar taugar til.... — Til Elsu? segir Stella háðslega. — Nei — til föður hennar og múður, og svo hefir ruðurinn kannske villt henni sýn. Þ?.ð er einn af hin- um fáu göllum í fari Helgu Lóström, að hún metur peninga of mikils. Og þar eiga þær samleið, Elsa og nún. — Þær hafa vafalaust báðar margt gott til að bera, þótt þeim kunni að vera í einhverju áfátt, eins og okk- ur öllum, svarar Stella, sem furðar sig á því, hvert Kristinn stefnir með orðum sínum. — Anngðhvort eruö þér í meira lagi út undir yður eða þá sérlega kurteis og orðvör kona, segir hann. — Hið síðarnefnda er kannske eins konar atvinnu- sjúkdómuf bréfritara í skrifstofu, svarar Stella. — Ef til vill, segir hann. Þau eru kominn að Ný- brúartorginu, en í stað þess að halda áfram Nýbrúar- götuna sveigir hann inn á Strandveginn. — Við skulum hætta öllum leikraraskap, segir hann allt í einu. Þess háttar er óþarft okkar á milli. — Hvaða leikaraskap? spyr Stella, sem ekki gefst upp mótspyrnulaust. — Að tala ævinlega um Herbert og hans fólk, eins og einhverjar fjarlægar manneskjur, sem yður séu alveg óviðkomandi. — Hvers vegna ætti ég að láta mig hann nokkru skipta umfram annað fólk? spyr Stella. — Þaö er alveg eins og Helga sagði við mig í dag, svarar hann hlæjandi. Það er ógerlegt að finna fang- stað á yður. Jæja — það er þá bezt að byrja á upp- hafinu, og þá fæst unga stúlkan kannske til þess að i tala nánar um þetta við mig. Ég er kamall pipar- ;■ sveinn — reyndar kannske eitthvað eftir af unga manninum í mér — svona við hátíðleg tæfifæri. — Skemmtilegt að heyra það, skýtur Stella inn í. — Gleðúr mig, svarar hann. — Ég hreppti allmik- inh arf og hætti námi, fór til útlanda og tókst að eyða öllu, sem ég hafði eignazt^Síðan kom ég aftur heim til fósturlandsins, án þess að hafa tileinkað mér neitt, sem að haldi mátti koma. Og þá tók Albert mig að sér. -1|g hafði dundað dálítið við málaralist, og hann lét míg gera við gömul málverk, sem farin voru að spjásf. ’Svo hjálpaði ég til í bókasafni hans. Þetta átti ég áð gera eitt sumar. En ég var tuttugu ár á Hamarshéiði. ' ••■'? \y. /'•''‘v* Stella gengur þegjandi við hlið hans og hlustar eftir hverju orði, sém. hann segir. í huga hennar rifjast upp allt, sem 'ífún hefir lifað, og jafnvel dreymt. síðan hún kýnntis Berbert. — Helzta veíkefni mitt varð fljótt að hafa ofan af fyrir gestum, gem að Hamarsheiði komu. Sjálfur var Albert mjög ómánnblendinn. Hann var bóndi og heim- spekingur, hraustur á sál og líkama. Og þetta hefir elzti bróðifinp/.Jochum, erft frá honum. Hjónabandið • var óhægt;.Það.igérði hann að enn meiri heimspekingi. ; — Ég jaefi séð alla drengina þrjá vaxa upp og verða það, sem þeir eru orðnir nú í dag, heldur hann áfram. ' Ég reyndi að telja í þá kjark og manndóm — án þess að móðir þeirra vissi um þá handleiðslu. Ég hjálpaði þeim í fðt'íh, þegar þess þurfti við og forðaði þeim frá álasi ogí.,áminningum móður sinnar. ef mér þótti það réttmætt-.w Stella hlaEni', en hann heldur áfram frásögn sinni: — Drenglrmr íiutu föður síns ekki lengi. Hann dó, þegar Herfim't var aöeins ársgamall. Ég varð kyrr á HamarsheiiSL „Ég gat ekki skilið þá eftir eina hjá móður sinni. Ég sá, hvernig því uppeldi hefði lyktað. Þetta var e.i»s og hún væri að siða hvolpa. Hún vildi, ;

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.