Tíminn - 29.11.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.11.1949, Blaðsíða 8
„ERLENT YFtRLIT“ í DAG: *iumkeppmn tim Djjóftverjja. C3. árg- Reykjavik .. í FÖRNLM YEG1“ í DAG: Börnin ot/ bíóin. 29. nóv. 1949 255. blaff Stórvirkar vinnuvélar bráö- nauösynlegar við allar vegaframkvæmdir Vígtal við lngva Gnðnnintlssðn, séricyíss- Laia á Ilólmavíknrleiðiimi Stórvirkar vinnuvélar hafa mikla þýðin;u við vegagerð' ig má svo heiía að nú sé talið ógerningur að vinna að við- naldi cða lagningu vega, nema stórvirkar vélar séu fyrir rendi, cnda er sannleikurinn sá að með komu vélanna hafa drapazt nýir möguleikar í vegalagningum hér á landi. Þykir | Kartícj utanríkisráðherra Júgóslavíu, sem einnig er aðal mörgum, ekki sízt þeim sem mest þurfa á vegum að hahla, oílstjórunum ao furðu lengi hafi dregizt að fá h'nar stór- íirku vinnuvélar til landsins þó bú:ð vœ:i að nota þœr ára- iugi erlendis og eins hitt að trúin á hin stórvirku tæki sé enn blönduð hjátrú hjá mörgum þeim sem eiga með þessi mál að fara. Ingi Guðmundsson bifreiðastjóri og sérleyfis- hafi á leiðinni til Hólmavíkur hefir komið að máli við tið- índamann blaðsins og sagt blaðinu frá vegaframkvæmdum í leiðinni norður á Hólmavíku. hlaðinn vegur. Eftirfarandi fulltrúi lanssíns á þingi S. Þ. flutti fyrir nokkru mjög harða | ádeiluræðu á hendur sovétríkjunum fyrir framkomu þeirra í garð Júgóslava. Vakti ræða þessi hina mestu athygli og 1 þótti hin skarplegasta. Hér sést Bevin þakka Kardelj fyrir hina snjöllu ræðu. Eg varð undrandi segir aann er ég sá hvað vegamála skrifstofan hafði látið hafa iftir sér um „mikla samgöngu oót“ á leiðinni frá Hrúta- ijarðará til Hólmavíkur. Er sagt í viðtali við Tímann 20. september, að all mörg und- anfarin ár hafi verið unnið oslitið að lagningu akvegar ír Hrútafirði norður á Strand r og síðan síórvirkar vinnu- /élar hafi komið til sögunnar aafi verkið sótzt all greiðlega og var í fyrrahaust lokið „meg nverkinu". Og ennfremur segir svo: „Þessi nýja leið aorður í Steingrímsfjörð er yfirleitt hin greiðfærasta og /egurinn að milclu leyti upp- alaðiniT.“ Þeir, sem til þekkja, reka upp stór augu, er þeir sjá svo furðulegar blekkingar og frekleg ósannindi. En sannleikurinn er, að pessi leið frá Hrútafjarðará :il Steingrímsfjarðar er hin agreiðfærasta og vegurinn að mestu leyti óupphlaðinn. vegkaflar eru upphlaönir: 1. Gamall vegur frá Fögru- brekku a'ð Fjarðarhorni í Hrútafirði ca. 4 km. 2. Nýr vegarspotti frá Fjarðarhorni áleiðis til Valdastaða 1,7 krn. 3. Gamail vegur yfir Stikú- háls ca. G km. 4. Vegspotti fram paeö Brekkutúni í Bitru firði ca. 1 km. 5. Nýr vegur , yfir Ennisháls 7 km. 6. Nýr j vegur inn Broddaneshlíð 7,5 jkm. 7. Gamall og mjór vegur : um Tungusveit ca. 9 km. Sam jtals ca. 37 km. En ég vil þó jafnframt taka það fram, að nokkrir örstutt- ir vegspottar eru upphlaðnir í Hrútafirðinum, sem ekki tek i ur að telja hér upp í metrum.' Af þessari leið, sem blaðið tal ar um, að sé mjög greiðfær jog að miklu leyti upphlaðinn vegur, eru 102 km. niðurgrafn ir og mjög torfærir götuslóð ar. I | Sannleikurinn er líka sá aö istórvirkar vinnuvélar hafa iverið notaðar alltof lítið við . Um 1400 hrossum slátraö 1 hjá Kaupfálðgi Skagíiröinga Eimmsiin vcðurlslíða í Skag’afirði í hanst, svo varla liefir sézt snjór. í haust hefir verið einmuna góð tíð i Skagafirði. Snjór hefir ekki sézt á jörð, svo heitið geti, það sem af er þessum Vetri. Haustslátrun lirossa hefir verið mikil hjá Kaupfélagi Skagfirðinga á Sauðárkróki, og er búið að fella um 1400 hross. i Undanfarin ár hefir slátrun ’ekkert sauðfé, nema lömb, og hrossa heldur fariö í vöxt, og | hafa þau gengið úti það sem eftirspurn j af er. Hafa lömbin víðast ekki verið hýst ennþá, enda aðeins fölvað litið eitt fáeina daga, en annars hafa lengst af verið stillur og hlýindi. Róðrar eru stundaðir frá Sauðárkróki á opnum bátum, og hefir aflast áæmilega. Róið Efúrfarandi orð upplýsa., petta nánar. Leiðin frá Þessa umræddu vegagerð og Reykjavík til Hólmavíkur er 345 km. (í vasaalmanakinu er /egalengdin sögð 335 km. En pað er rangt). Frá Reykjavik að Hrútaf j arSará eru 206 krn. Svo að leiðin, sem um er að ræða, er 139 km. En af þessum 139 km. eru ca. 37 km. upp- Taka sæti í efna- hagssamvinnu- nefndinni Fulltrúi vesturþýzku stjórn arinnar í Bonn lagði af stað vestur um haf til Washington i gær til þess að taka sæti í efnahagssamvinnuneínd Mar shallríkjanna sem fulltrúi Vestur-Þýzkalands. Eitthvert fyrsta verk hans þar verður að undirrita samning um 500 millj. dollara fjárhagsaðstoð Urinn til Vestur-Þýzkalands. Jafn- hliða störfum sínum í nefnd- ínni á hann að ræða við bandarísk stjórnarvöld um viðskipti milli Bandaríkj- anna og Vestur-Þýzkalands. verður það að teljast slæm stjórn á vegaframkvæmdum hins opinbera að gera þannig minna úr þvi íé sem varið er til framkvæmdanna, vegna þess að tæknina vantar. Sést það bezt á því, að 16,2 km. vegarspotti kostaði 12 milljónir króna. Þessa slæmu meðferð á fé til nýbygginga, og fé til viðhalds eins og farið var með það í sumar ætla ég ekki að ræða frekar að sinni en get þó ekki látið hjá líða nð segja dæmi máli mínu til sönnunar. Þingmaður kjördæmisins Hetmann Jónasson gekkst fyr ir því. að vélskófla til ámokst urs fékkst til Strandavegarins. í vor þegar vinna var að hefjast við veginn var skófla þessi tekin burt og flutt í annan landsfjórðung. í stað- inn sent ónýtt verkfæri, lítil véiskófla á bil, sem var biluð lepgri tima en not urðu að henni. AJ ír vegavinnuflokk- var því aðgerðalaus mikinn tima sumarsins. Aimenn óánægja varð vit- anlega heima í héraði vegna þessara litlu afkasta í vega- viðhaldinu og þvi hvernig fénu var var/. er árlega mikil eftir hrossakjöti. Kaupfélag Skagfirðinga hefir í haust aðallega slátrað folöldum og tryppum fyrir bændur í hér- aðinu, og sér félagið um að koma afurðunum á markaö fyrir bændur. Hefir í haust verði slátrað um 1400 hross- um. Kjötið er fryst, það sem ekki fer til neyzlu nú þegar. Hefir nokkuð af því verið fryst hjá félaginu á Sauðár- króki. Einmuna blíða hefir verið í héraðinu í allt haust, og hefir það komið bændum að góðum notum eftir erfitt ár- ferði í vor og raunar líka í sumar, þar sem grasspretta varð í minna lagi og heyskap- ur gekk heldur stirðlega. Á fjárskiptasvæðinu, er nú Landvarnarráð- herra U.S. í London John landvarnarráðherra Bandaríkjanna kom til Lon- don í gær á leið sinni til Par- ísar, þar sem hann situr fund landvarnarráðs Atlanzhafs- ríkjanna. í London mun John eiga viðræður við Attlee og Stafford Cripps og fleiri- Hann lét svo um mælt við fréttamenn í gær, að vestur- veldin vildu kcma i veg fyrir að þýzkur her væri myndað- ur, og það væri þvi algerlega tilhæfulaust að verið væri að æfa vopnaðar sveitir í Vestur- Þýzkalandi. Stofnað alþjóðlegt verkalýðssamband 250 fi!lltrúar frá 48 Hinduni á ráðstcfnn, í gær hófst í London ráð- stefna 250 fulltrúa frá 48 löndum og er verkefni henn- ar að stofna nýtt alþjóða- samband verkamanna, sem ekki sé háð kommúnistum eða Kominform, heldur skip- að verkalýðsfélögum úr lýð- ræðisríkjum heimsins. Attlee forsfctisráðherra sendi þing- inu ávarp og kvað það bera ljóst, vitni um styrk hinna frjálsu þjóða og það væri von sín, að hið nýja verklýössam- band byggði störf sín og til- veru á jafnrétti og bræðra- lagi á grundvelli friðar og réttlætis og héldi þar með á loft því merki, sem fallið hefði, er kommúnistar lögðu hið fyrra verkalýðssamband í viðjar. er með línu og, afh-in frystur.' með morgninum. Skipta enn um höfuðborg Koinmúnistar tnka tlsniigkSiig. Chiang Kai Shek flúöi í gær í flugvél frá Chen-king, sem verið hefir höfuðborg kuomintang-stjórnarinnar síð ústu vikurnar. Fór hann til Cheng-pu. sem nú verður næsta höfuöborg hans. Starfs menn stjórnarinnar og ráð- herrar voru farnir á undan. Hersveitir kommúnista voru aðeins í tíu mílna fjarlægð frá borginni og búizt við, að þær myndu halda inn i hana Víðtækt gullsmygl milli Dan- merkur og Svíþjóðar á stríðsárunum Smyglararnir flntla guflið í rafgeymum vélháta yfir sumlið. Á stríðsárunuin var allmikið um gullsmygl milli Dan- merkur og Svíþjóöar og var það sífellt vandamál lögregl- unnar. Þá tókst þó ekki að hafa hendur í hári aðalmanna smyglsins, vegna hernáms Danmerkur, en undanfarin ár liefir átt sér stað víðtæk rannsókn á þessum málum. Talið er nú, að sænska lögreglan sé í tiann veginn að leysa gát- una í aðalatriðum og ná þeim mönnum, er sekastir eru. Samkvæmt því, sem sænsk og dönsk blöð segja, hafa nýlega verið handteknir um 20 menn. sænskir og danskir, sakaðir um þátttöku í smygli þessu. Jafnframt hefir komið í ljós, að smygl þetta er enn víðtækara en búizt var við í upphafi og nær til alls kyns gjaldeyrissmygla og vöru- smygla í sambandi við svarta markaðsverzlun. Talið var um tíma, að samband væri milli þessa smyglmáls og kcnguióarmálsins danska, en nú þykir ljóst, að svo hafi ekki verið. Öll þessi smyglstarfsemi var mjög vel skipulögð. Árum saman var starfrækt áætlun- arferð með smyglvarning, gull, gjaldeyri og vörur, milii Limhamn á Skáni og Sjá- lands- Þar rann gullið og ann ar „harður“ gjaldeyrir í stríð um straumum yfir sundið. Gullið fluttu smyglararnir oftast í rafgeymum bátanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.