Tíminn - 30.11.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.11.1949, Blaðsíða 8
53- árg. Reykjavík „A FÖRNtJIft VEGI“ t DAG: Fjárskipti og framfaramál. 30. nóv. 1949 256. blað Uppkast að stofnskrá ræt á alþjóðaráðstefnu verkamanna ,AÍÍa!vorkpfni Iiins nýja baiadalags verðnr í& livctja verkamonn í öllurn löndum til afS stofna stork samtök, til baraittu fyrir ba*ttum lífskjiínnn”. Á öðrum funili alþjóðlegu verkamannaráðstefnunnar í London, þar sem sitja um 200 fulltrúar 69 verkalýðssam- ;aka úr nær 50 ríkjum, auk 80 áheyrnarfulltrúa. var í gær 'ðallega rætt um drög að stofnskrá, er fyrir ráðstefnuna !l;afa verið lögð. Michael Ross, fulltrúi og tormaður bandalags iðnaðar- manna í Bandaríkjunum, nélt ræðu á fundinum í gær. Lét hann svo um mælt, að í •;aun og veru hefðu verka- iýðssambönd hinna frjálsu pjóða engin alþjóðleg sam- ;ök haft með sér síðan komm- ánistar lögðu með öllu undir sig stjórn Albjóðasambands verkamanna. Hlutverk þessa pings væri að leiða verkalýð allra landa til frjáls sam- starfs á ný á grundvelli frels- ís og mannréttinda. Ross sagði, að ekki yrði hjá því tcomizt að varna kommúnist- am með öllu nokkurra áhrifa i hinu nýja sambandi, að minnsta kosti meðan svo væri astatt sem nú í þessum mál- um. „Köfuðmarkmið hins nýja sambands“, sagði Ross enn- tremur, „verður að hvetja verkamenn allra landa til að sameinast í sterkum alþjóð- ægum samtökum til baráttu íyrir betri lifsskilyrðum“. Spaak ræðir banda- iag Evrópuríkja Henry Spaak utanríkisráð- herra Belgíu ræddi um hug- myndina um Bandaríki Vest- ar-Evrópu í gær og lét svo um mælt, að óhjákvæmilegt væri að hefja á næsta ári mikinn aróður fyrir þeirri hugmynd meðal þjóða Vestur-Evrópu. Einkum væri nauðsynlegt að snúa sér til hinna vinnandi stétta og vekja þær til skiln- ings um bað mál. Þá væri og mjög þýðingarmikið, að afla nugmyndinni fylgis meðal almennings í Bretlandi, því að það væri í raun og veru íjálfkjörið til forystu um iramkvæmd málsins. Fundnr landvarn- arráðsins. Fundur landvarnarráðs At- 'ianzhafsríkjanna hófst i París í gær. John landvarn- arráðherra Bandaríkjanna ílaug þangað síðdegis í gær /rá London. Áður en hann xór frá London lét hann svo am mælt við fréttamenn, að ekki væri ráðgert að ræða kjarnorkumál á þessum fundi ráðsins, heldur aðeins verka- skiptingu og skipulag varn- arkerfisins í heild. Kleif upp í Big Ben með lög- regluhjálm Það skeði fyrir nokkrum dögum, að lögreglunni í Lon- don var tilkynnt, að lögreglu- hjálmur héngi á efsta turni „Big Ben“. Engum datt í hug að trúa sögunni, heldur væri einhver gamansamur náungi að gabba lögregluna, því að Big Ben er 80 metra hár og sl. 40 ár hefir enginn hætt sér í klifurferð þangað upp. En viti menn, þegar lögreglu- þjónum varð litið upp í turn- inn, sást þar lögregluhjálmur á efstu turnspírunni. Einhver fífldjarfur náungi hafði í skjóli niðdimmrar þoku, sem hvíldi yfir London daginn áð- ur, hafið ferð sína og komizt alla leið upp með hjálminn. Enginn hefir því getað horft á ferð hans, og ekki hefir held ur enn tekizt að fá vitneskju um hver þetta var. Hér sést Henri QueuIIe forsætisráðherra stjórnar þeirrar, sem nýlega baðst lausnar í Frakklandi, óska Mayer fjár- málaráðherra, heilla með árangurinn af tilraun til nýrrar stjórnarmyndunar. Tilkynnt fall Oíinng-king Kuomintangstj órnin til- kynnti í gær, að siðasta höf- uðborg hennar, Crungking, væri fallin í hendur hersveita kommúnista og stjórnin hefði yfirgefið borgina og flutt til Cheng-pu, sem er um 200 mílum sunnar. Mundi hún dveljast þar fyrst um sinn. Hersveitir kommúnista fóru inn í Chungking í gær og héldu síðan viðstöðulaust suð ur á bóginn í áttina til Cheng-pu. Mæta þær engri mótspyrnu og munu nálgast þá borg innan fárra daga. Þrjár nýjar barnabækur Bókaútgáfa Æskunnar héf- ir sent frá sér þrjár nýjar íslenzkar barnabækur. Adda kemur heim eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson er framhald af Öddubókun- um, prýdd teikningum eftir Þórdísi Tryggvadóttur. Krummahöllin er ævintýri eftir Björn Danielsson, með son. Kappar eru nokkrir þættir (Framhald á 7. cíöu) Gekk af s.I. votnr. Nýlega kom i leitirnar í Dýrafirði tveggja vetra ær, sem gengið hafði af í fyrra- vetur, en það er fátítt á þess um slóðum. Ærin var í bezta ásigkomulagi og virtist ekki hafa orðið meint af harð- viðri síðasta vetrar. Fiskiþingiö vill hafnarfram- kvæmdir þar sem fólkið er flest I datí' vorbnr ra»tt iim saltfisksölu. fisk- voiðilögjíjuf, voðurathiiganir og lancl- belgismál. Fiskiþingið hélt áfram í gær. Var þá rætt um byggingu fiskiðnaðar-, fiski- og fiskiðnaðarrannsóknarstöðva, bygg- ingu sementsverksmiðju, verzlunarmál, hagnýtingu sjávar- afurða, vitamál og loks hafnarmál. Var samþykkt eftirfar- andi tillaga um þau en öðrum málum sem rædd voru vís- að til néfnda. | gera hafnir með ærnum kostn „Fiskiþingið skorar á Al- ' aði.“ þingi að láta fjárveitingar til í dag verða umræður á fiski þeirra hafnargerða sitja fyr- jþinginu um eftirfarandi mál: ir, þar sem fjölbyggt er og | Landhelgismál, framsögu- mannvirkjagerð er langt kom : maður Sveinn Benediktsson. ið. Þar eð um marga slíka Frumvarpið um stóríbúða- skatt komið til annarar umræðu í efri deild F.vrsta umræðaii fór fraiu í gser. Frumvarp Rannveigar Þorsteinsdóttur og fleiri Framsókn- armanna um stóríbúðaskatt var til 1. umræðu í efri deild í gær. Að loknum nokkrum umræðum var því vísað til 2. umræðu og heilbrigðis- og félagsmálanefndar. staði er að ræða þar sem Veðurathuganir frams.m. Mar geir Jónsson. Fisksölumál, á- hafnarmannvirki eru ekkidit frá fjárhagsn. Saltfisksal- fullgerð og liggja jafnvel an, álit frá allsherjarnefnd, undir skemmdum, þá telur Fiskiþingið það óhagkvæmt, að leggja það fé, sem fyrir hendi er til hafnarmála í nýj- ar framkvæmdir á lítt byggð- um stöðum, þótt þar megi Gísli Magnússon. Fiskveiðilög gjöfin, álit frá sjávarútvegs- nefnd, Sveinn Benediktsson. Kynnisferðir, álit frá laga- og félagsmálanefnd, Valtýr Þor- steinsson. Rannveig Þorsteinsdóttir fylgdi frumvarpinu úr hlaði með stuttri ræðu, þar sem hún gerði grein fyrir tilgangi þess. Sýndi hún fram á það gagn, sem af frumvarpinu mætti verða, ef það yrði að lögum. Bæði -ætti það að stuðla að auknu framboði á húsnæði og afla nokkurra tekna, er nota mætti til að styðja byggingarstarfsemi al- mennings. Gísli Jónsson talaði næstur og réðist að Rannveigu með þeirri kurteisi, sem honum er eiginlegust. Jafnframt reyndi hann að deila á frumvarpið, en flestar ádeilur hans báru þess merki, að hann hefði ekki lesið frumvarpið. T. d. spurði hann, hvort ætlast væri til þess, að rikið greiddi stóríbúðaskatt af mannlaus- um prestsseturshúsum úti á landi. Um þetta hefði hann ekki þurft að spyrja, ef hann hefði lesið frumvarpið, því i frv. stendur, að það nái að- eins til þeirra staða, þar sem húsleigulögin séu í gildi. Aðrar ádeilur Gísla voru á sömu lund og veittist Rann- veigu létt að hrekja þær. Svo kom að lokum, að Bjarni Ben. gat ekki orða bundist og hélt hann ræöu, sem auðsjáan- lega var flutt í þeim tilgangi að breiða yfir helztu firrur Gísla. Eitt af því, sem Gísli hélt fram, var það, að miklu betra væri að taka upp skömmtun (Framhald á 7. síðu.) Árbók Forðafó- lagsins: Árbók Ferðafélags íslands árið 1929 er komin út. Fjall- ar hún um Norður-ísafjarðar sýslu, rituð af Jóhanni Hjalta syni, skólastjóra í Súðavík. Er hún prýdd mörgum mynd- um, ög hið bezta úr garði gerð að öllu efni. i Aftáh við héraðslýsingu Jó- hanns Hjaltasonar er í bók- inni frásaga eftir Þorleif Bjarnason rithöfund — Með Djúpbátnum. Árbækur Ferðafélagsins eru nú. orðnar hið merkilegasta og prýðilegasta safnrit, og I eiga færri en vildu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.