Alþýðublaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.07.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaðíð Gefið út af Alþýðuflokknum 1927. Föstudaginn .1. júlí. 150. tölublað. GAM.A BÍO í úlf aveiðum. Nýr gamanleikur í 6 páttum. Aðalhlutverk leika: og Sorglegt slys. Það sorglega slys vitdi til í íyrri nótt, að loftskeytamaðurinn á „Brúarfossi" féll útbyrðis og drukknaði. Hann hét Einar Guð- tojartsson og átti heima í Viðey, en var ættaður frá ísafirði. Hann var kvæntur íyrir fáum vikum. Skipið var úti á hafi á leiðinni milii Kaupmannahafnar og Leith. Skeyti um slysið var sent í gær iöl Eimskipaféiagsins. Nánari at- vik ófrétt hingað. ¦Grlend símskeyti. Khöfn, FB., 29. júni, Rógurinn um Rússa. Frá Stokkhólmi er símað: Hing- :að hafa borist fregnir frá Moskva um ný hryðjuverk í Rússlandi. JSamkvæmt fregnunum hafa fimm- tíu og fjórir menn verið teknir af Hfi vegna áforma um bylt- ingu, margir .þeirra án dóms. Khöfn, FB., 30. júní. Byrd lagður af stað í Atlants- hafsflugið. Frá New-York^borg er símað: Byrd heimskautsfari lagði í gær af stáð í flug tii Parísarborgar. Alls voru fjórir menn í flugvél- inni., Aíeitilganguririn með flug- jínu, er að rannsaka möguleikana fyrir i farpegaflugi milli Ameríku og Evrópu. Vatnsflóð á Þelamðrk i Noregi. Verkafólk húsnæðislaust. Frá Osló er símað.: Mikiir vatnavextir eru á Pelamörk. Eitt hundrað fjölskyldur eru húsnæð- islausar. á Notodden á svæði pví, sem verkaSólk úr Rjúkanverk- smiðjunum þar í kaupstaðnum býr á. (Notodden er kaupstaður í Þelamerkurfylki, íbúar 6—7000. Er fossavirkjun þar í greníd í af- ar-stórum stíl, saltpétursvinsla, járnbræðsla, pappírsiðnaður og margvísleg önnur iðnaðarfram- leiðsla.) A Þlórsármótið . fara bílar frá Sæberg. Fargjöld með hinum pjóðfræga kassabíl kr. lO báðar leiðir í Bnick kr. 15 Sími 7S4. Sæberg. Sími 7S4. Útsala. í dag, 1. júlí, hefst útsala í verzlun Kristínar SigurðárdóttUr, Lauga- vegi 20 A, og stendur að eins nokkra daga. — Selt verður meðal annars: Sumarkjólaefni, undir hálfvirði, silkikjölar, með hálfvirði, morgunkjólar, áður 7.50, nú 3.90, svuntur, áður 2.50, nú 1 kr., kvenbolir frá 65 aurum, kvensokkar frá 50 aur., 3 pör svartir baraasokkar fyrir 1 krónu, hvítt léreft, áður 75 aura, nú 60 aura, sængurveraefni, bleikt og blátt, 1 kr. meterinn, tvisttau, áður 1.75, nú 1 kr., 1 punds pakkar af stumpasirzi á 2 kr. — Allar aðrar vörur verzlunarinnar seldar með 10—15% afslætti. Verzlun Kristínar Sigurðardðttnr, Laugavegi 20 A. Sími 571. Til Þingvalla sunnudaginn 3. júlí, fara bílar frá Sæberg. Fargjöld með hinum pjóðfræga kassabil kr. S sætið báðar leiðir, í Buick kr. 12 sætið — — Sími 7S4. Sælierg. Simi 784. Lengsta flug yfir haf. Frá San Francisco er símáð: Bandaríkjamaðurinn Maitlandt hefir fiogið frá San Francisco til Honoiulu, og er það lengsta flug- ferð yfir haf, sem sögur fara af. (Honolulu er höfuostaðurinn á Sandwicheyjunum, á suðurströnd eyjarinnar Oahu. Fjariægðin frá San Francisco til Honolulu er um 5500 milur enskar.) ¦ Stresemann í Osló. Frá Osló er símað: Stresemann hélt í gær fyrirlestur í háskól- anum. Heimsókn hans til Osló og fyrirliesturinn stendur í sambandi við það, að Stresemann hlaut frið- arverðlaun Nobels ásamt .Dawes, Briand og Chamberlain, en þegar þeir hlutu verðiaunin, þá létú þeir þess getið, að' þeir myndu fara til Osló og þakka heiðurinn. Stresemann talaði aðallega um þýðingu Locarnostefnunnar. Ostar beztir, ódýrastir Látin er nýlega Magna Jónsdóttir, ættuð úr Grindavík, ung stúlka, er starfaði að sjúkrahjúkrun austur á Norðfirði og var/að búa sig undir það starf til frambúðar. Að Torfastððum í Biskupstungum fer bifreið ffá Sæberg'mánudaginn 4. júlí kl. 11 f. hádegi. Nokkur sæti laus. Simi 784. Siidveiðakaupið á togurunum. Grein um það eftir Sigurjón Á. Óiafsson, fúrmann Sjómannafé- lagsins, er hrekur Blekkingatilraun „Mgbi.", kemur á morgun. Lokun sölubúða. Búðum verður lokað kl. 4 á morgun, og svö verður á laug- 'árdögum til ágústmánaðarloka. BíYJA BIO Frumbyggjarar norðurlandsins. Sjónleikur í 10 þáttum. Að- alhlutverk leika: Anna Q. Nilsson, Ben Lyon, ' Hobart Bosworth, 'Viola Ðana o. fl. Þetta er eín af alþektustu sögum Rex Beach »Vinds of Chance«, sem talinn er ein- hver bezta af hans skáldverk- urh. — Snillingurinn Frank Lloyd hefir útbúið myndina og hefir Fir|t National varið stórfé til að myndin yrði eins vel úr garði gerð sem »Havörnen«, og, þó ótrúlegt sé, hefir þetta hepnast. mmmmmamnammmMmt OO Steindór íj sendir bifreiðar á M i Djðrsármðtið | Skl. 8, 9 og 10 árd., O einnig eftir hádegi. M yfi Fargjald aðeins [H fram og til baka. y J|j AltBuick-bifreiðar RjJ k Pantið far í dag, og || Hy skemtið yður Sá morgun. fl U Bifreiðastöð a gj Steindörs. gj Fundur. Félag lóðarleigjenda heldur fund i Kaupþingssalnum laugardaginn 2. þ. m. kl. 8V2 e. h. Stjórnln.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.