Tíminn - 11.12.1949, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.12.1949, Blaðsíða 2
n TÍMINN, sunnudaginn 11. desember 1949 266. blað NÝM J ÓLKURDUFT UNDANRENNUDUFT SMJÖRLÍKI Fyrirliggjandi LEIKFÉLAG TEMPLARA j.) Hinn bráðskcmmtilegi gamanleikur SPANSKFLUGAN eftir Arnold og Bach Sýning í Iðnó annað kvcld, mánudagskvöld, kl. 8,30 kl. 8,30. Miðasala í Iðnó frá kl. 2 á morgun, sími 3191. — Næst síðasta sinn — FAGURT ER RDKKRIÐ KVOLDSONING í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8.30, Aðgöngumiða. má panta í síma 2339 kl. 11—12 f. h, Pantanir óskast sóttar kl. 2—4 annar seldar öðrum, Dansað til kl. 1. ')rá hafi tii keiía Útvarpíd Úivarpið í dag: í’astir liðir eins og venjulega. Kl. ;i,30 Morgunútvarp. 11,00 Messa í íaligrímskirkju (séra Jakob Jóns- Don). 15,15 Útvarp til íslendinga eriendis: Fréttir. — Erindi (Sig- iiröur Magnússon kennari). 15,45 jtvarp frá síðdegistónleikum í Sjálfstœðishúsinu (Carl Billlich, >orvaldur Steingrímsson og Jóhann «3s Eggertsson leika). 18,30 Barna- ;ími (Hildur Kalman): a) Krumma "/ísur. b) leikþáttur „Litli prinsinn" o) Sönglagaþáttur: „Kátt er um jólin, þau koma senn“. 19,30 Tón- eikar: Sónata í Es-dúr fyrir lautu ug píanó eftir Bach (plötur). 19,45 AUgiýsingar. 20,20 Einleikur á fiðlu J jsef Felzmann). 21,00 Tónleikar: Jonkósakkakórinn syngur kirkju- ieg iög (plötur). 21,10 Upplestur: ,Meö' eilifðarverum“, bókarkafli pofbergur Þórðarson rithöfund- 21,30 Tónleikar: Píanókonsert í Es-dúr (K482) eftir Mozart (plöt- jr). 22,00 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. l&tvarpið á morgun: Kastir liðir eins og venjulega. 33. 20,30 Útvarpshljómsveitin: :>ýzk alþýðulög. 20,45 Um daginn og veginn (Vilhjálmur S. Vilhjálms (ion, blaðamaður). 21,05 Einsöngur (ungfrú Guðný Jensdóttir). 21,20 lirindi: í gestahóp Sameinuðuþjóð tnna (Friðjón Þórðarron lögreglu ulltrúi). 2f,43 Tónleikar (plötur). ii,30 Frá hæstarétti (Hákon Guð- nur.dsson hæstaréttarritari). 22,00 .•rettir og veðurfregn r. 21,10 Létt )g iplötur). 22,30 Dagskrárlok. Messur í dag: 'Jómkirkjan: Messa kl 11. Sira 3jarni Jónsson. Kl. 5, Dr. C. J. 31eeker prófessor. Jallgrímskirkja: Kl. 11 f. h. !V£essa, sr. Jakob Jónsson. — (Hæðu ufní: Yfirburðir kristinna trúar- áragða). — XI. 1,30 Barnaguðþjón 'S>a, sr. Jakob Jónsson. Kl. 5 e. h. Hvar etu skipin? Limskip: drúarfoss kom til Amsterdam . t2„ fer þaðan til Rotterdam, . vutwerpen, Hull og Reykjavíkur. ijallfoss kom til Kaupmannahafn ir 5/12, fer þaðan væntanlega 11/12 il Gautaborgar og Reykjavíkur. Jettifoss er á Ólafsfirði í dag 19/12. estar frosinn fisk. Goðafoss kom il New York 9/12., fer þaðan vænt aniega 15/1. til Reykjavíkur. Lag :arf jSS kom til Reykjavikur 10/12. rá Kaupmannahöfn. Selíoss fór rá Reykjavík 8/12. vestur og norð ur. Tröllafoss fór frá New York ij/12. til Reykjavíkur. Vatnajökull :ór frá Reykjavík 8/12. til Vest- nannaeyja og Hamborgar. Itíkisskip. Hekla fer frá Reykjavík kl. 19 . kvöld, austur um land í hring- erö. Esja er væntanleg til Reykja- .íKur í dag að austan úr hringferð. derðubreið er í Reykjavík. Skjald jreið er á Húnaflóa á norðurleið. ■ielgi fer frá Vestmannaeyjum innað kvöld til Reykjavíkur. Sambandsskip: Arnarfell er á Akureyri. Hvassa- eil er í Gdynia. liinarsson, Zoéga & Co. /oldin fór frá Hull síðdegis á föstudag áleiðis til Reykjavíkur. Lingestroom er í Amsterdam. Messa, sr. Sigurjón Árnason. Laugarneskirkja. Barnaguðþjón- usta kl. 10,30, sr. Garðar Svavars- son. Fríkirkjan. Messa kl. 2 e. h„ Emil Björnsson. cand. theol., pré- dikar. Kl. 11 f. h. Barnaguðþjón- usta. Hafnarfjarðarkirkja. Sunnudaga skóli kl. 10 f. h. Ú tskálaprestkalf. Barna guðþ jón- usta i Sandgerði kl. 10,30. Mersað í Hvalsneskirkju kl. 2 e. h. Messað í Njarðvíkurkitkju kl. 5 e. h. Samkoma í dómkirkjunni. í dag kl. 5 verður samkoma í dómkirkjunni. Síra Jón AuðunS flytur ávarpsorð. Próf. Bleeker, frá háskólanum í Amsterdam, segir frá Hollandi, landi og þjóð. Talar hann á sænsku, en erindi hans verður þýtt á íslenzku. Dómkirkj- kórinn syngur og dr. Páll ísólfsson leikur á orgelið. Hlaut vinning- Dregið hefir verið í happdrætti Kvenfélagsins Hringsins og kom upp nr. 1401. Vinninginn hlaut Valdemar Jón- atansson, Eskihlið 14. Tílkynníng frá nefnd lieiðursmerkis Rauða Kross íslands. Forseti íslands hefir í dag, á tuttugu og fimm ára afmælisdegi Rauða Krossms sæmt eftirtalda menn heiðursmerki Rauða Kross íslands, annars stigs: Björn E. Árnason, endurskoðanda BjTn Ólaísson, fjármálaráðherra, Guðmund Thoroddsen, prófessor Kristínu Thoroddsen. yfirhjúkrun- arkonu og Magnús Kjaran, stór- kaupmann. Sýnir í kvöld kl. 8, „Bláa kápan“ Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 2 Sími 3191. S.K.T. Nýju og gömlu dansarnir 1 húsinu sunnudagskvöld kl. Húsinu lokað kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. Við undirritaðir opnum í dag Vélaviðgerðaverkstæði við Borgartún (Defensor) undir nafninu Þ. Jónsson & Co. Tökum að okkur viðgerðir á Bila og bátavélum LJósavélum Loftpressum og öllum minni Dieselvélum. ÁRNI STEFÁNBSDN ÞDRIR JÚNSSDN V.V/AW.V.VAVAW.VAV.Wé/ðf.V.V/.W.V.V.V.V í SKATAHEIMILIÐ REYKJAVIK: Barnaskemmtun Verður í dag 10. desember kl. 3. Mörg skemmtiatriði og kvikmyndasýning. Aðgcngumiðar seldir í dag, sunnud. eftir kl. 1 á kr. 6,00. £ SKATAHEIMILIÐ Tómstundir og tómstundavinna Flestallir eiga einhverjar tóm- stundir. Nauðafá r vinna svo mik- , ið að þeir eigi að staðaldri engar I tómstundir. Og það er mjög mik- ilvægt atriði, hvern'g tómstund'r eru notaðar. Eg veit ekki. hvort menn hafa gert sér grein fyrir því hversu rolkiT hlvti af bókmenntum ís- lenzku þjóðarinnar er tómstunda- vinna, fornar rögur, fræðirit. rím rr og lióð — einn’e mjög mtkill ( hlrti h'nna nýrri bókmennta. Mörg foui listaverk, tréskurður og hann yrð'r, eru einnig sennilega nær ein j vörðungu tómstundavinna. Mjög m"rp-i- af skrúðgörðum þeim. sem ! risið hafa upp í landinu á seinustu . árum eru til orðnir vegna tóm- st'-ndav'nnu natins fólks. Aðrir hafa varið beim til þess að stvrkia j sig fjárhagslega. Og þann'g mætti '"H telia. Eg rkal aðeins nefna j e'tt dæm': Menntun ó'cliandi manna, fyrr og síðar — hennar hef ir verið aflað í tómstundum. þegar hió. gafst frá daglegum störfum. Aðeins tvö dæmi af mörgum þús- ! undum: Þrír bræður, sem fæddust fyrir 80—100 árum í afskekktum he'ðsdal, urðu nf sjálfsdáðum frá- bærir málamenn — lærðu ensku, frönsku og þýzku, auk Norðurlanda mála og jafnvel latínu, og gerðust svo víðlesnir, að sumir prófessorar okkar tíma mættu vel við una, ef þekk’ng þeirra stæðist samanburð. Eg þekkti dreng, sem á hverjum vetri gerði sér stundatöflu öll sín unglingsár, og las og þjálfaði sig við ýmsar náms og fræðigreinar, þegar hlé var frá gegningum og heimi’isstörfum. Af þersu má vera ljóst, hvers virði tcmstundirnar eru, ef þær eru vel notaðar. Sem betur fer kunna enn marg'r vel að r.ota tóm stundir sínar. Þó hygg ég, að kon- ur séu karlmönnum mun fremri í því efni. En þeir eru mjög margir, sem betur gætu varið tómstund- um sinum en þeir gera, og orðið meira ftr lffinu en ella, ef þeir gættu þess meðan t!mi er til. Þess vegna vildi ég mega vekja athygli á m’kilvægi tómstundanna, ef einhverjir kynnu þá fremur að hugleiða þetta. J. H. V.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.'.V.V. Jólasálmarnir eru komnir 4 JÓLASÁLMAR með Islenzkum textum I léttri út- setningu fyrir píanó eða harmóníum. — Fást í bóka- og hljóðfæraverzlunum um land allt. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU Drangeyjarútgáfan Laugaveg 58. — Símar 3311 og 3886. irGLfSINGASÍMI TÍMANS ER 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.