Tíminn - 11.12.1949, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.12.1949, Blaðsíða 3
266. blaff TÍMINN, sunnudaginn 11. desember 1949 Leikfélag Reykjavíkur Bláa kápan Svanhvít Egilsdóttir og Bjarni Bjarnason í lokþætti óperetfcunnar Leikfélag Reykjavíkur sýnir um þessar mundir óperettuna Bláa kápan, eftir Hermann Feiner. Haraldur Björnsson er leikstjóri en Victor Urbantschitsch er söngstjóri. Bláa kápan er rómantísk ástasaga með gjaldþrota greif um, sem drekka sig út á hús ganginn og sjá sér það eitt til bjargar að selja dætur sín ar auðugum biðlum. Þar bland ast saman arfgróin virðing fyrir hinu tigna yfirstéttar- fólki og fyrirlitning á dáð- Ieysi þess. En þó að greifinn geri það óþokkabragð að reyna að svíkja eina dóttur sína í hendur auðugs hertoga til að rétta hlut sinn eftir dáð laust drykkjuveizlulíf, er þetta alls ekki fyrst og fremst ádeila- En allt fer þetta vel. Dóttirin lætur ekki selja sig en vinnur fyrir sér sjálf og svo rætist úr öllu. En sé nokk ur boðskapur í þessum leik, þá birtist hann einkum, þeg ar Gottlieb rífur í sundur arfleliðsluskjal fríherrans og aíneitar öllum að alsnöfnum með viðbjóði og hælir sér af því að vera vinn andi alþýðumaður. En öll bygging og framsetning þessa leiks er þannig, að úr hon- um verður engin ádeila. Það er merkilegt við þessa sýningu að þar koma lítt fram kunnir leikarar. Har- aldur Bjcrnsson sést aðeins í forleiknum. Valdimar Helga son, Lárus Ingðlfsson og Nína Sveinsdóttir fara cll með hlutverk og svo er Sigrún Magnúsdóttir, sem hrífur alla með eðlilegum leik og æsku- þokka. Annars eru það Svan- hvít Egilsdóttir, Guðmundur Jónsson, Ólafur Magnússon, Bjarni Bjarnason og Birgir I Halldórsson sem bera þung- J ann af leiknum, og leika yf- i irleitt furðanlega vel. | Svo mikið er óhætt að full- ! yrða, að fólk skemmtir sér ; mjög vel við að sjá Bláu káp- i una, og einkanlega þeir, sem ' yndi hafa af söng, svo sem vera hlýtur. En jafnvel þó að það sé ekki, njcta menn leiks ins. II. Kr. Allt til að auka ánægjuna! í STOFUNA: Stofuskápar — borð. með og án tvöf. plötu — borð- stoíusf,ólar — útvarpsborð fl. gerðir — bókahillur — blómasúlur — armstólar — dívanar, (gamlir teknir upp í) — skrifborð. eins og tveggja skápa — vegghillur — hornhillur — Verzlun Ingþórs Selfossi. Sími 27 i Jélabókin, sem ekki þarf að kynna fyrir kvenþjóðinni Bókabúffirnar hafa þegar s’:ipt upplaginu á milli sín. Látum drottin dæma mun áreiðanlega seljast upp á fáum dögum. Glætsilegasta Jólabókin Ótrúlega áfengur og spennandi róman. VÍKíNGSÚTGÁFAN ALLTTILAÐAMA Hraöfryst folaldakjöt í 1—2 KG. POKKUM FYRIRLIGGJANDI Saraknd ísl. samvinnufélaga Sími 2Q73 ANÆGJUNA í svefnherberginu. Rúm- stæði, 112 cm. breitt, náttborö. þvottaborð og klæðaskápur, $ ef vill — allt mjög ódýxí, ,Eiji ó ' stök rúmstæði og klæðaskáp- ♦ lar. Barnarúm. Eins -,manns J í rúm með f jaðragrind og nátfc ^ borð. Eins og tveggja manna + dívanar. Rúmfataskápar, v fleiri geröir. HEFI CPNAÐ málaflutninssskrifstofu Tjarnargötu 10, 2. hæð (inng. Vonarstrætismegin). Verzlsssa Issg'þórfe Selfossi. — Sími 27. íslenzk frímerki íotuð islcnzk frímerki kaup3. H Annast hvers konar ldgíræðistörf, ínnheimtur, kaup :: . . :| -■ e avn: hæzta vcrði. ! h og solu fasteigna. *• ; Sími 80090. — Skriístofutimi 10—12 og 1—5. HANNES GUÐMUNDSSDN héraðsdómsíögmaður. :: JCN AGNARS Frímerkjaverzlun P. O. Box 356 — Reykjaví!::

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.