Tíminn - 15.12.1949, Page 1

Tíminn - 15.12.1949, Page 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjórii Jón Helgason Útgefandii Framsóknarflokkurinn ÍSkrifstofur l Edduhúsinu Fréttasimar: 81302 ng 81303 Afgreiðslusími 2323 | Auglýsingasimi 81300 { Prentsmiðjan Edda 33- árg. Reykjavík, fimmtudaginn 15 desember 1949 269. blaff Þessi stytta var nýlega afhjúpuð á torgi einu í Kaupmanna- höfn. Er þetta gjöf til Dana frá „Det norske Takkefond". Styttan nefnist „Tvær systur“ og er eftir norska myndhöggv- arann Ornulf Bast. Hedtoft forsætisráðherra sést hér veita gjöfinni viðtöku fyrir hönd ríkisins FRÁ AÐALFUNDI L.Í.Ú.: Brýn nauðsyn að færa landhelgina út Fundurinn liefir aígreití ályktanir uin friðun Faxaflóa. hlutatry^ginjíarsióð o. fl. Aðalfundur Landssambands útvegsmanna stendur yfir hér í bænum um þessar mundir, eins og kunnugt er af fyrri frásögnum blaðsins. Fundinn sitja 49 fulltrúar með 224 at- kvæðum. Á fundinum hafa verið rædd ýmis hagsmunamál sjávarútvegsins, en fæst þeirra hafa hlotið afgreiðslu enn. Meðal þeirra ályktana, sem frá, eru eftirfarandi: Aðalfundur Landssambands ísl. útvegsmanna haldinn 12. desember 4199, samþykkir að skora á ríkisstjórnina og Al- þingi að láta einskis ófreistað Jólaglaðningur til blindra Eins og undanfarin ár mun Blindravinafélag íslands taka á móti jólagjcfum til úthlut- unar handa fátækum, blind- um mönnum. Gjöfunum er veitt mót- taka á skrifstofu félagsins, Ingólfsstræti 16 og Körfu- gerðinni, Bankastræti 10. . Gleðjið blinda um jólin. fundurinn hefir þegar gengið til þess að fullkomna friðun Faxaflóa fyrir hvers konar botnvörpu og dragnótaveiðum samþykkta og viðurkennda á alþjóða vettvangi. | Aðalfundur Landssambands isl. litvegsmanna haldinn 12. desember 1949, lætur í ljósi ánægju s'na yfir því, að sagt hefir verið upþ landhelgis- | samningnum við Breta frá járinu 1901. Telur fundurin'n, 1 að stefna beri að þvi að fá allt landgrunnið viðurkennt, sem íslenzka eign hið allra fyrsta. Skorar fundurinn á Alþingi jOg rikisstjórn að beita sér af alefli fyrir sem mestri rýmk- un landhelginnar og að hún verði nú þegar færð út til mikilla muna, að þvi er til (Framhald á 8. siðuj. Alþýðusamband Islands telur kapphlaup milli kaupgjalds og | verðlags óæskilegt MIMHIIIIIIIIIIIIIIIiniMIIIMIIIIIIII'IIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIM | Munið aðalfund | 1 Fr amsókn arf élags [ ins í kvöld | Eins og fyrr hefir verið i 1 tilkynnt hér í blaðinu, held 1 | ur Framsóknarfélag Reykja I | víkur aðalfund sinn í fund | í arsal Edduhússins í kvöld, f i fimmtudag, kl. 8,30 síðd. I í Auk venjulegra aðalfundar | i starfa mun Þórarinn Þórar f i insson, ritstjóri, segja i i stjórnmálafréttir og síðan i Í verða umræður. Félags- i i menn eru beðnir að f jöl- } Í menna og mæta stundvís- 1 I lega. | 'iiiaiiim. ..iimiiii.•iMiitMiiiiiiiiiMiiiiiiir Konungur konunganna Mvud af lífi og starfi Krists svnd í Tjarn- arbíói. Snemma á öldum hófu menn að túlka hinar helgu frásögur Ritningarinnar með leiksýningum, og á miðöldun- um voru þessir trúarlegu leik ir mjög iðkaðir og fjölsóttir, fyrst í kirkjunum og síðar í leikhúsum allt fram til vorra daga- Þegar kvikmyndirnar hófu göngu sína, sáu menn, að þarna var verkefni fyrir kvikmyndatæknina og marg- ar slíkar tilraunir hafá verið gerðar. Lang merkilegustum ár- angri hefir í þessu efni náð hinn frægi kvikmyndaleik- stjóri Cecil B. Milles, í stór- myndinni Konungur Konung- anna. Mynd hans var, eins og kunnugt er, gerð fyrir all- mcrgum árum og var þá sýnd hér í bænum við geysilega að- sókn. Nú verður þessi fræga mynd sýnd hér í Tjarnarbíói, en með þeirri viðbót, að allir ensku textarnir hafa verið talaðir á íslenzku inn á mynd ina, og hefir það tekizt vel. Sýningar á myndý^ni hefj- ast í dag kl. 5 síðd. og verða framvegis tvær sýningar á dag. , Krefst útrýmins'ar svarta markaðsins, iækkaðs vöruverðs os» réttlátari húsaleis'u. en boðar almennar g'runnkaupsbapkkanir, ef ongar raunbæfar dýrtíðaraðs'erðir fást. Stjórn Alþýðusambands íslands kom saman til fundar 11. desember, og var þar rætt um dýrtíðarmál og kaupgjalds- mál. Á fundi þessum var gerð svolátandi samþykkt, sem send var Alþingi, ríkisstjórn og öllum sambandsfélögum A. S. I. Höfundur esper- antós 90 ára Zamenof höfundur alþjóða- málsins esperantó á níutíu ára afmæli í dag. Félagsskap- ur esperantista hér á landi mun minnast hans í kvöld með sérstokum fundi. „Sambandsstjórn er ljóst, að kjör þau, sem íslenzk al- þýða býr nú við eru í stöð- ugri hættu, vegna ört vax- andi dýrtíðar, duldrar og aug- ljósrar. Fyrir því vill hún hvetja öll sambansfélög til að standa trúan vörð um þær kjara- bætur, er unnist hafa og gera allt, sem í þeirra valdi stend- ur tíl að koma í veg fyrir, að nolckrar þær aðgerðir verði hafnar af Alþingi eða ríkis- stjórn, sem rýra kunna nú- verandi kjör alþýðu manna. í þessu sambandi vill sam- bandsstjórnin vekja athygli á, að þar sem sívaxandi dýr- tíð í landinu hefir i för með sér ört minnkandi kaupgetu og kjararýrnun almennings, jafnhliða því að stofna at- vinnu landsmanna í hættu, þá telur stjórn A. S. í., að leggja þurfi á það höfuðá- herzlu, að markvisst verði að því upnið að ráða niðurlög- um dýrtíðarinnar og koma atvinnurekstri landsmanna á sem öruggastn grundvöll. Sam bandsstjórnin telur, að stöð- ugt kapphlaup milli verðlags og kaupgjalds sé óæskilegt, en megin ráðstafanir gegn sliku verði fyrst og fremst að koma fram í lækkuðu vöruverði, útilokun svarta- markaðsbrasks, réttlátari húsaleigu og fleiru, er hníg- ur i sömu átt. Vill sambandsstjórn í þess- um efnum minna á fyrri sam- þykktir miðstjórnar A. S. í., (um lækkun húsaleigu, aukn- ar íbúðahúsabyggingar, auk- inn neyzluvöruinnflutning, endurskoðun reglna um álagn ingu verzlana og iðnfyrir- tækja, sérstakan dómstól til að dæma í verðlagsbrotsmál- um, verðlagsstjóra tilnefndan af Alþýðusambandinu, að tekjur lágt launaðra fjöl- skyldumanna séu ekki skatt- lagðar svo og ótal fleiri að- gerðir, er auka mætti kaup- mátt launanna og draga úr kjararýrnun alls almennings. Þá vill sambandsstjórn í tilefni þeirra umræðna,. er orðið hafa í seinni tið um gengisfellingu islenzku krón- unnar, minna á og ítreka samþykkt síðasta sambands- jþings varðandi almenna geng jislækkun, en hún hljóðar svo: „21. þing Alþýðusambands íslands vill að gefnu tilefni lýsa yfir fyllstu andstöðu sinni við þá leið í dýrtiðar- og fjármálum þjóðarinnar að gengi íslenzku krónunnar verði lækkað í nokkurri mynd, þar eð slík ráðstöfun myndi hækka allt verðlag í land- inu og rýra laun almennings.“ Verði mót von sambands- stjórnar enn ekkert það gert af Alþingi og ríkisstjórn, er hefir raunhæf áhrif til niður- færslu dýrtiðarinnar, án þess að jafnframt séu skert kjör alþýðunnar í landinu, mun sambandsstjórnin beita sér fyrir almennum grunnkaups- hækkunum til þess að al- þýða manna fái uppborna þá dýrtíðaraukningu, sem orðið hefir og verða kann, en hún á enga sök á. Fari svo, að sam bandsfélögin verði að fara þá leið, vill sambandsstjórnin nú ítreka fyrri tilmæli miðstjórn ar A. S. í. til. sambandsfélag- anna, að þau hafi lausa samn inga sina eins fljótt og þeim er unnt og uppsagnará- kvæði leyfa. IIIMMIIIIIIIIII'*MIIUIIMIIIIIIIMIIIIu«lllll I Framsóknarvistin S - w. | Verður á laugar- dag'skvöldið, en ekki föstudags- kvöld. | Sú breyting verður á meff I Framsóknarvistina í Lista- i mannaskálanum, aff hún | verður ekki á morgun, en i færist aftur um einn dag. i og verffur á laugardags- j kvöldið. i Er þaff mun þægilegra I fyrir fólk að sækja sam- i komur á Iaugardagskvöld- Í um og þá fær þaff líka I að dansa lengur. Búast má i því við mikilli aðsókn, og | ættu þeir, sem ætla að Í skemmta sér í Listamanna j skálanum á laugardags- Í kvöldið að panta sér að- j göngumiða (helzt í dag) í i síma 5564 eða 6066.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.