Tíminn - 15.12.1949, Side 5
269. blað
TÍMIINN, fimmtudaginn 15. desember 1949
„Troðnar slóðir”
Fyrsta yfirlýsingin, sem
stjórn Sjálfstæöisflokksins
gaf þingi og þjóð, hljóðaði á
þann veg, að stjórnin væri
stefnulaus og gæti ekki bent
á neina varanlega lausn
vandamálanna. Fyrst um
sinn ætlaði stjórnin því að
fara „troðnar slóðir,“ en síð-
an vildi hún fá frest til fer-
ari undirbúnings og at'hugun
ar á því, hvernig bezt væri að
leysa vandann til frambúðar.
Það er annars ekki nýtt, að
menn heyri slíkan boðskap
frá Sj álf stæðisf lokknum.
Hann hefir verið aðalboðskap
ur flokksins um margra ára
skeið.
Það var rétt fyrir áramótin
1946, sem Sjálfstæðisflokkur-
inn beitti sér fyrir fisk-
ábyrgðinni svonefndu. Því
var þá mjög hátíðlega lýst
yfir af flokksformanninum,
að hér væri um hreint bráða
birgðaúrræði að ræða. Það
átti ekki að standa nema ör-
stutta stund meðan verið
væri að leita að varanlegu úr-
ræði. Því til staðfestingar
samþykkti þingið að skipa
nefnd, sem skyldi innan eins
mánaðar leggja fram tillögur
um varanleg úrræði. Sú nefnd
hefir ekki skilað áliti enn af
þeirri eipföldu ástæðu, að
Sjálfstæðisflokkurinn til-
nefndi aldrei mann í hana.
Fyrir áramótin 1947 var
lagt fyrit þingið frumvarp
þess efnis, að fiskábyrgðin
yrði framlengd í eitt ár. Af
hálfu Sjálfstæðisflokksins
var þá sem fyrr mjög hátíð-
lega tekið fram, að .fiskábyrgð
in vseri að dómi flokksins
hreint bráðabirgðaúrræði, en
hinsvegar yrði fyrst um sinn
að fara „troðna slóð“ meðan
verið væri að leita að varan-
legri úrræðum,
í þiröja sinn var svo fisk-
ábyrgðin endurnýjuð til eins
árs fyrir áramótin seinustu.
Enn gaf Sjálfstæðisflokkur-
inn þá yfirlýsingu, aö hún
væri hreint bráðabirgðaúr-
ræði og nú yrði að nota þetta
eina ái vel til þess að finna
varanlegri og heilbrigðari
lausn. Svo oft væri nú búið
að troða þessa slóð, að hún
væri ekki fær lengur.
Meðal annars með tiliti til
þessarar yfirlýsingar Sjálf-
stæðisflokksins, . lögðu ráð-
herrar Framsóknarflokksins
það til í ríkisstj órninni á síð-
astliðnu vori, að þá þegar
yrði hafist handa um það af
stjórnarflokkunum að koma
sér saman um hellbrigðafi og
varanlegri lausn þessara
mála og yrðu tillögur um
það tilbúnar, þegar haustþing
ið kæihi saman. Til þess að
greiða fyrír þessum- - vinnu-
brögðúm, béhtu Frámsóknar-
menir á ákveðin ráð til lausn
ar.-
Tillögum Framsóknar-
manna um þessa starfstilhög
un var eindregið hafnað af
Sjálfstæðisflokknum. Hann
lýsti sig að vísu alveg sam-
mála því, að ekki kæmi til
mála að fara lengur „troðnar
slóðir,“ heldur yrði að bregð-
ast við vandanum á. annan
og öruggari hátt. Hinsvegar
væri það ekki svo vandasamt,
að eyða þyrfti sumrinu og
sumarfríunum til að liggja
Bækur á jólamarkaði
Blaðamannabókin 1919
Ritstjóri V'ilhj. S. Vil{-
hjálmsson. Stærð: 304
bls. 14X22 cm. Verð: kr.
55.00 og 68.00 innb. Bók-
fellsútgáfan.
Margir eru blaöamenn á Is
landi. Þarna koma fram
menn eins og Magnús Jónsson
prófessor, Kristján Linnet,
Sigurður Grímsson, séra Gísli
Brynjólfsson og fleiri, sem
kunnari eru af öðru en blaða
mennsku. Eins og vænta má
er misjafn sauður í mörgu fé,
enda verða þessar bækur
skemmtilegri almennu fólki
vegna þess, að efni ritgerð-
anna er svo ólíkt. Þarna er
að finna sögulegan fróðleik
í ritgerðum Kristjáns Linnets
og Arngríms Fr. Bjarnasonar.
Raunar segir Linnet illa frá
fundinum í Skólavöröunni og
nefnir engan fundarmanna
og er lítil heimild í slíkri
sögu. Frásögn Arngríms af
kosningunum á ísafirði 1902
er skemmtileg, en ekki veit ég
hvernig Hannes Uafstein og
Klemens ’Jónsson voru mág-
ar. Eftir nútiðarmerkingu
þess orðs voru þeiaþað ekki.
Svo má ekki gleyma frásögn
Sigurðar Grímssonar af því,
þegar hann vann rússneska
björninn og er það sagn-
fræði, sem snertir heimspóli-
tík.
Jónas Guðmundsson á
þarna skemmtilega ritgerð
um þjóðsöguna um Glaðstún
og segir þar af Jósef frá Ar-
emaþíu og kaupferð hans
til Bretlands og siðan búferla
flutningi þangað ásamt
Maríu frændkonu sinni Guðs
móður.
En sú ritgerð þessarar bók-
ar, sem ég vildi sérstaklega
vekja athygli á er grein Páls
Kolku læknis. Hún heitir Alda
mót og er prýðíleg ritgerð um
þau aldahvórf, sem kynslóð
hans hefir lifað. íslenzkt þjóð
líf hefir verið á aldamótum
þennan tíma. En grein Kolku
er skrifuð af snilld, þrungin
skáldlegri andagift og lífs-
speki.
Slíkar ritgerðir eru ekki á
hverju strái. Auk þess sem
ljúft er að lesa þær vegna
stílsnilldar víkka þær sjónar
sviðið og glæða skilningi,nn.
Móðir mín. Stærð: 310
bls. 15X22 cm. Verð: kr.
65.00, 75.00 innb. Pétur
Ólafsson hefir séð um út
gáfuna. Bókfellsútgáfan.
í þessa bók hafa 26 menn
skrifað stuttar ritgerðir um
mæður sínar, — einn þeirra
þó um ömmu sína og fóstur-
móður, og er það Kristmann
Guömundsson.
Þarna koma fram ýmsir
prýöilega ritfærir menn,
enda eru flestar ritgerðirnar
vel læsilegar. En ekki get ég
neitað því, að nokkuð finnst
mér bresta á, að þarna komi
fram glöggar persónlýsingar.
Lesandinn fær undarlega lít-
ið að vita persóunlega um sum
ar þessar konur.
Konur þær, sem bókin fjall
ar um eru fæddar á árunum
1819 til 1880 og flestar um
miðbik þess tímabils virðist
mér. Þær hafa því einkum
lifað sinn starfstíma kring-
um síðustu aldamót. Þær eru
flestar frá þeim timamótum
er lífskjör þjóðarinnar tóku
að breytast. Og bókin verður |
í heild -þjóðlífslýsing, sem
fyrst og fremst sýnir hvað1
íslenzkar húsfreyjur hafa átt
mikinn þátt í afkomu og fram
för þjóðarinnar. Hin kyrlátu
húsmóðurstör voru innviðir
þjóðarbúsins og báru það
uppi.
Að sjálfsögðu sýnir svo
þessi bók ítök mæðra al-
mennt í hugum barna sinna,
en á því sviði munu þó fáir
sækja sér neina opinberun í
hana. Og ekki veit ég hvort
nokkur þessara ritgerða er
líkleg til að lifa af þeim sök
um.
Forseti íslands skrifar
þarna góða ritgerð um móð-
ur sína. Þrír forsætisráðherr-
ar, Ólafur Thors, Stefán Jó-
hann og Ásgeir Ásgeirsson
eiga þarna greinar og mun
ritgerð Ólafs lifa lengst af
því, sem hann hefir skrifað.
En þarna skrifa líka bænd
ur eins og Kristinn á Núpi
og Kristleifur á Kroppi og
eru ritgerðir þeirra báðar á-
gætar, einkum Kristins. Og
fyrst farið er að telja upp
höfunda er ekki hægt að láta
vera að minnast á ritgerð sr.
Bj arna.
Prentvillur virðast vera
með versta móti í þessari bók.
Fáar einar hefir átt að leið-
rétta aftan við en tekizt mis
jafnlega. Fleiri ártöl eru röng
undir myndunum, en það
sem er leiðrétt, t. d. dánarár
Höllu á Laugabóli, sem var
1936 en ekki 1916 og Ólafar
Árnadóttur, 1940 en ekki 1917
og sést þetta af ritgerðunum.
Og leiðinlegt er að lesa um
„bororð guðs“ og að láta „eng
an syngjandi frá sér fara.“
Þetta lesum við í málið,
(Fravih. á 6. síöu.)
yfir því. Þar væri feyki næg-
ur tími til að fást við þetta,
þegar þingið kæmi saman.
Þetta óöagot hjá Framsóknar
flokknum væri því alveg út í
loftið.
Nú er þingið hinsvegar kom
ið saman og nú er líka komið
annað hljóð í strokkinn. Nú
lýsir hin nýmyndaða stjórn
Sjálfstæðisflokksins yfir því,
að enn sé ekki annað hægt
en að fara „troðnar slóðir“ og
frekari lausn málanna út-
heimti langan aðdraganda
og mikinn undirbúning.
Þau vinnubrög Sjálfstæðis-
flokksins, sem hér eru rakin,
ættu vissulega að færa
mönnum heim sanninn um
það, að Sjálfstæðisflokkurinn
mun aldrei hafa forustu um
lausn þessara mála. Hann
mun aldrei hafa forustu um
annað en að fara „troðnar
slóðir“ og taka nýja og nýja
gálgafresti. Til þess liggja
ekki aðeins þau rök, að flokk
urinn er með öllu úrræða-
laus, heldur enn frekar það,
að öll heilbrigð úrræði koma
til með að skerða hag stór-
gróðamanna og braskara.
Það vill Sjálfstæðisflokkurinn
síst af öllu.
Nú sést bezt. hvort ekki
hefði verið heppilegt að fara
eftir þeim ráðum Framsókn-
arflokksins að hefjast strax
handa um framtíðarlausn
vandamálanna á síðastliðnu
sumri. Vegna þess hefir tap-
ast dýrmætur tími. Hér er
ný sönnun þess, að ráðum og
forustu Framsóknarflokks-
ins getur þjóðin treyst bezt.
5
A ég að gæta bróður níns?
Nokknr «rö mn stóríhúðaskaííiiin.
Sigurin-ri E. Hjörleifsson
kennari skrifar bréf í Mbl.
um stóríbúðaskatt, sem er
magnþrungið af óvild og fyrir
htningu. Hgítn snýr við hlut-
unum og segir þetta mál vera‘
árás á líkamlega hreysti lands
manna. Htnn segir það anga
af „grútarlegri öfundsýki."
tala" um ..stavblindu“
þeirra búa í óhæfum hreysum,
á með kulda hluttekningar-
leysisins, þegar samborgarar
þeirr búa í óhæfum hreysum,
en aðrir hafa svo stórar íbúð
ir, að þær eru stundum til ó-
þæginda og erfiðis og virðast
gegna því hlutverki, að vera
geymslustaðir fyrir dýrindis
húsbúnað, frekar en að vera
íbúðarherbergi fyrir dauð-
lega menn.
Ýmislegt fleira álika vitur-
legt er í grein kennarans.
Myndi hún hafa þótt allgott
innlegg fyrfr nokkrum áratug
um, þegar rætt var urn rétt
sveitarómaga til matar og
klæða og þeir voru stundum
á sveitafundum boðnir upp
niður á við. Með bezta vilja
verður ekki annað séð, en
hugsunin í grein kennarans
sé að víðsýni og skörungskap
arftaki þeirra, sem þá strituð
ust móti hverri umbót og
héldu dauðahaldi í rétt
manna til að láta sér líða vel,
meðan sveitarómagarnir strit
uðu klæðlitlir og hálísvangir.
Þetta er ekki rakið hér, for
feðrum okkar til dómsáfellis.
Sjóndeildarhringur þeirra var
ekki stærri. Þeir skyldu ekki
að mésta gæfan í lífinu, er
að geta látið öllum líða vel.
Enn eru til menn á meðal
okkar, sem ekki skilja þétta.
Enn eru til menn, sem háfa
ánægju af stórum íbúðum og
skrautbúnum, þótt samferða-
menn þeirra verði að ala ald-
ur sinn í þröngum og óholl-
um hreysum og hermanna-
skálum. Svo nefndum manna
bústöðum, þar sem gott og
heilnæmt andrúmsloft er
ekki einu sinni til kaups,
hvað þá ókeypis fyrir alla.
Menn tala um „grútarlega
öfund,“ sem sé bak við hug-
myndina um stóríbúðaskatt.
Menn þessir tala áður en þeir
hugsa. Er hér með skorað á þá
að hugsa og hugsa vel. Þá
munu þeir ekki tala.
Grundvallarhugsunin fyrir
stóríbúðaskattinum er þessi:
Allir menn sem fæðast og
lifa, hafa rétt til:
2. Að hylja nekt sína.
1. Að seðja hungur sitt.
3. Að hafa mannsæmandi
húsnæði að búa í.
Geti einstaklingurinn þetta
ekki, verða þeir sem betur
eru stæðir, að láta af hendi
rakna svo mikið, að þessum
frumstæðustu kröfum manna
sé fullnægt.
Fyrir hálfri öld var deilt
um tvö fyrnefndu atriöin. Nú
dettur engum í hug að neita
þeim. En um þriðja liðinn er
ennþá deilt. Eftir hálfa öld
munu þó ihalds- og yfirstétta
menn þeirra tíma, sverja af
sér öll mök við svo steinrunn
ar og óvinsælar hugmyndir,
sem nú speglast öðruhvoru á
siðum Mbl. og Vísi.
Menn láta skína í hjarta-
gæsku og ummönnun sína
fyrir gömlu fólki, sem mist
hafi ástvini sína eða börnin
flutt burtu. Stofan þeirra og
húsmunir séu hluti af
þvi sjálfu. Sjálfsagt er at'
virða gamalt fólk, sem lokið
hefir miklu dagsverki og takt..
með mjúkum höndum á þrán
þess og löngunum. En jafn-
framt á að hjálpa því til a£
tileinka sér hin eilífu sann-
indi, að miklu dásamlegra et
að hlúa að gróandi lífi og
hjálpa samborgurum sínum
en að lifa sig inn í skel minr
inga og dásemda á dauðun
hlutum, sem tönn tímans,
mölur og ryð, naga, likt og
Níðhöggur ask Yggdrasils,
Á ég að gæta bróður mínsV
Um þetta hefir verið spurt .
nokkuð margar aldir. Un
þetta er spurt enn í dag. MeE
vörunum játa flestir. En hvaí
segja staðreyndirnar?
Veitir það kennaranum ful.
næingu að vita mikið sjálfur
þótt aðrir séu fáfróðir og illt
upplýstir? Veitir það mönnun.
góða matarlyst, að lifa á dýr
um krásum, en vita nágranns
sina svanga? Veitir það mönr
um sanna gleði, að klæðast
pelli og purpura, en vitt
menn tötrum búna og klæf
litla á næsta leiti? Veitir þac
mönnum fullnægingu vorrt
tíma, að búa í glæstum söl-
um, en vita bróður sinn og;
systur leita skjóls í loftlitl-
um, rakafullum smáskonsun
þar sem þau verða oft ac'
greiða auka húsaleigu, mec
því dýrasta, sem þau eiga; lift
þreki sinu og heilsu bamt
sinna.
Fer vel á að þeir, sem i.
mestri gremju og skilnings-
leysi ræða nú og skrifa , un.
stóríbúðaskatt, hugleiði gaun.
gæfilega allar hliðar þess
máls. Mætti þeim þá skiljast
að nokkur ábyrgðarhluti ei
að daufheyrast við mal.
þeirra, sem standa höllun
fæti um húsnæði fyrir. sig og
sína. Mestur ósigur þessart
manna er, ef þeim tekst enr.
um sinn, að halda við þv
hrópandi misrétti, sem nu i,
sér stað í þessum málum.
B. G
Jólavísur
Nýlega er komin út a veg ■
um Hlaðbúðar barnabók, sen.
nefnist Jólavísur. í hennf eru
nokkur kvæði • eftir Ragna”
Jóhannesson og fylgja henn.
teikningar eftir Halldór Pét
ursson- Kvæðin eru þessi:' Níi.
litlir jólasveinar, Aðfanga-
dagskvöld. Á himni hækká:
sólin Jólaannir og Gangls,
Jólatréð. Kvæðin eru vel ac
barnahæfi og er þetta;hit.
álitlegasta barnabók.
Fasteignasölu
miðstööin
Lækjargötu 10 B. Sími 6534
Annast sölu fasteigna.
skipat, bifreiða o. fl. Enn.--
fremur alls konar tryggjng
ar, svo sem brunatrygging&r.
innbús-, líftryggingar ó. 'fl'.X
umboðí Jón Finnbogasöná.
hjá Sj óvátryggingarfélagi ís
lands h. f. Viðtalstimi allt,
virka daga kl. 10—5, aðrrj,
tíma eftir samkomulagi. >.