Tíminn - 24.12.1949, Side 12
JÓLABLAÐ TÍMANS 1949
!
I | Venjulega fyrirliggjandi: | * f ~T i í Bernh. Petersen ; Reykjavlk |
j | Símar: 1570 (2 línur). Símnefni: „Bernhardo“
í DilkakjÖt — Rúllupylsur
É Ærkjöt — Tólg ' | I KAUPIR:
1 Spaðkjöt — Mör { Þorskalýsi, allar tegundir
| Hangikjöt — Ostar Síldarlýsi
! Kálfakjöt — Smjör / Síldarmjöl
! | Nautakjöt — Smjörlíki Fiskimjöl | |
! Kýrkjöt — Mysumjólkurduft SELUR: {
j Folaldakjöt — Undanrennuduft É Kaldhreinsað meðalalýsi
Tryppakjöt — Harðfiskur Fóðurlýsi í
Drekahausar — Reyktur fiskur i Kol í heilum förmum Salt í heilum förmum. *
Dilkalifur — Lax ' !
^ ^ ! NÝ FULLKOMIN KALDHREINSUNARSTÖÐ —
FRyfTiuúsiÐ Heröubreið LÝSISGEYMAR FYRIR 6500 FÖT.
Sólvallagötu 80. — Sími 3598. • i
♦>■
Tékkóslóvakíuviðskipti:
Frá Ferromet
Saumur, skrúfur, boltar, rær, gaddavír, vírnet, sléttur vír,
rafsuðuvír, steypustyrktarjárn, vatnsleiðslurör, fittings,
járn- og stálplötur, smíðajárn og margt fleira.
Frá Kovo
Raflagningaefni, lampar, ljósakrónur, rafmagnsheim-
ilisvélar, og margt fleira.
Frá Omnlpoí
Baðker, vaskar og önnur hreinlætistæki, hurða- og
gluggajárn, búsáhöld og margt fleira.
Útvegum ofangreindar vörur með stuttum fyrirvara.
Verðið er hagkvæmt.
R. Jóhannesson h. f.
Lœkjargötu 2, Reykjavík.
Sími 7181
\ \
I
Takmark Ríkisútvarpsins og ætlun er að ná til allra þegna
landsins, með hvers konar fræðslu og skemmtun, sem því er
unnt að veita.
AÐALSKRIFSTOFA ÚTVARPSINS
annast um afgreiðslu, fjárhald, útborganir, samningsgerðir
o. s. frv. Útvarpstjóri er venjulega til viðtals kl. 3—5 síðd.
Sími skrifstofunnar 4993. Símí útvarpsstjóra 4990.
INNHEIMTA AFNOTAGJALDA
annast sérstök skrifstofa. Sími 4998.
ÚTVARPSRÁÐ
(Dagskrárstjórinn) hefir yfirstjórn hinnar menningarlegu
starfsemi og velur útvarpsefni. Skrifstofan er opin til viðtals
og afgreiðslu frá kl. 2—4 síðd. Sími 4991.
FRÉTTASTOFAN
annast um fréttasöfnun innanlands og frá útlöndum. Frétta-
ritarar eru í hverju héraði og kaupstað landsins. Frásagnir
um nýjustu heimsviðburöi berast með útvarpinu um land
allt tveim til þrem stundum, eftir að þeim er útvarpað frá
erlendum útvarpssstöðvum. Sími fréttastofunnar 4994. Sími
fréttastjóra 4845.
AUGLÝSINGAR
Útvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til landsmanna
með skjótum og áhrifamiklum hætti. Þeir, sem reynt hafa
telja útvarpsauglýsingarnar áhrifamestar allra auglýsinga.
Auglýsingasími 1095.
VERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS
hefir daglega umsjón með útvarpstöðinni, magnarasal og
viðgerðarstofu. Sími verkfræðings 4992.
VIÐGERÐARSTOFAN
annast um hvers konar viðgerðir og breytingar, viðtækja,
veitir leiðbeiningar og fræðslu um not og viðgerðir útvarps-
. tækja. Sími viðgerðarstofunnar 4995. Viðgerðarstofan hefir
útibú á Akureyri, sími 377.
VIÐTÆKJAVERZLUN
ríkisins hefir með höndum innkaup og dreifingu útvarpsvið-
tækja og varahluti þeirra. Umboðsmenn Viðtækjaverzlunar
eru í öllum kaupstöðum og kauptúnum landsins. Sími Við-
tækjaverzlunar 3823.
TAKMARKIÐ ER:
Útvarp inn á hvert heimili! Allir landsmenn þurfa að eiga
kost á því, að hlusta á æðaslög þjóðlífsins, hjartaslög heimsins.