Tíminn - 24.12.1949, Síða 20

Tíminn - 24.12.1949, Síða 20
JÓLABLAÐ TÍMANS 1949 Kaupfélag Þingeyinga Garðarsbraut 4—6 Húsavík Talsímar: 3, 12, 13, 30, 31, 32, 33 41. Símnefni: Kaupfélag. Stofnað 20. febrúar 1882. Elzta samvinnufélag á íslandi Annast frystingu og geymslu matvæla fyrir við- skiptamenn sína. Heldur uppi sérleyfisferðum milli Húsavíkur og Akureyrar tvo daga í viku. Skipaafgreiðslur: H. F. Eimskipafélag íslands. — Skipaútgerð ríkisins. — Umboð fyrir Samvinnu- tryggingar S.Í.S. bílatrygg- ingar. sjóskaðatryggingar. Umboð fyrir Viðtækja- verzlun ríkisins. Starfrækir: Þrjár sölubúðir á Húsavik. Útibú í Flatey á Skjálfanda. Mjólkurvinnslustöð, Brauðgerð, Reykhús, Kembivélar. Kjötfrystihús, Hraðfrystingu. — GleMeg jól! Farsælt komandi ár jbö/c/c fyrir það liðna /(aupfélag Fáskrúðsfirðinga FÁSKRÚÐSFIRÐI Símar 7 og 14 Stofnsett 1933 Samvinnumenn og aðrir viðskiptamenn vorir:. Framtíð yðar er því aðeins fjárhagslega örugg, að þér safnið í varasjóð. Stofnsjóðir kaupfélaganna eru varasjóðir yðar. Eflið þá með því að skipta eingöngu við kaupfélögin, yðar eigin verzlanir. Foreldrar: Hvetjið börn yðar til sparnaðar, gefið þeim innlánsdeildarbók I afmælis-, jóla- eða nýársgjöf. Með því tryggið þér bezt framtíð þeirra. — Innlánsdeildin greiðir hæstu fáanlega vexti af sparifé. Starfrækir: Sláturhús, fiskverkunarstöð, leigir Eimskip og Rík- isskip. — Frystihús, sem er undir sérstakri stjórn og ekki í veltu félagsins. Verzlar með allar algengar er- lendar og innlendar nauðsynjavörur fyrir fólk, bæði til lands og sjávar. Gleðileg jól! Gott og farsælt nýár! Þökkum við- skiptin og samstarf á liðnum árum. KAUPFÉLAG FÁSKRÚÐSFIRÐINGA

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.