Tíminn - 30.12.1949, Blaðsíða 6

Tíminn - 30.12.1949, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, föstudaginn 30. desember 1949 280. blað TJARNARBÍÚ STÓRMYNDIN | 3 Sag'an af A1 Jolson Amerísk verðlanuamynd byggð | á æfi hins heimsfræga söngv- ara A1 Jolson. Þetta er hrífandi j söngva- og musikmynd tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Larry Parks Evelyn Keyes Sýnd kl. 5 og 9. JÓLAMYNDIN 1949 I írska villirósiu 1 Bráðskemmtileg og falleg | amerísk söngva- og gamanmynd, i tekin í eðlilegum litum. Dennis Morgan Arlens Dahl. Sýnd kl. 7 og 9. Gullæðið Hin sprenghlægilega og spenn andi ameriska gamanmynd með bezta grínleikara heimsins: CHARLIE CHAPLIN Sýnd kl. 5. GAMLA Bí□ s Æviutýralieimar f (Make Mine Music) E Ný litskreytt músík- og I teiknimynd gerð af Valt Disney 1 í líkingu við „Fantasía". í mynd I inni leika og syngja: Nelson Eddy Benny Goodman Andrew Sisters Dinah Shore King’s Men o. Jl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. N Y J A B I □ JÓLAMYND Jólasveinninn (Miracle on 34th Street) Falleg og skemmtileg amerisk verðlaunamynd, er sýnir sér- kennilegt jólaæfintýri, sem lát ið ger gerast í stórverzluninni „Macy“ í New York og nágrenni hennar. Fyrsta flokks skemmtimynd fyrir fólk á öllum aldri. Aðalhlutverk: John Pyne Maureen O’Hara Edmund Gvenn Sýnd kl. 5, 7 og 9, JÓLAMYND Fedora Framúrskarandi íburðamikil og læsileg ítölsk stórmynd, um stórbrotin örlög. Hljómlistin i myndinni er samin af hinum fræga ítalska tónskáldi Uberto Giordano. Danskur texti Sýnd kl. 7 og 9. Leynifarþegarnir Sprenghlægileg þýzk gaman- mynd með LITLA OG STÓRA. Sýnd kl. 5. BÆJARBÍD HAFNARFIRÐI ! I s s Gleym mér ei Hin mikið umtalaða og ógleym anlega ítalska söngvamynd með GIGLI Sýnd kl. 9. Sitt af hvoru tagi Fjöldi skerhmtilegra smámynda, teiknimyndir, dýramyndir o. fl. Sýnd kl. 7. — Sími 9184. Hafnarfjarðarbíó Þrjár röskar dætnr Skemmtileg ný amerísk söngvamynd í eðlilegum litum. Aðalhlutverk: Jeanette McDonald Jan Powell. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Syngið með mér (Cantata con me!) Falleg ítölsk söngva- og skemmti mynd með hínum heimsfræga tenórsöngvara GIUSEPPE LUGO ásamt Rubi Dalma Aríur úr óperunum Tosca, Rigo- letta og Stúlkunni úr vestrl. — Danskar skýringar. TRIPaLI-BÍÓ Hans hiígöfgi skemmtir sér (Hofkonzert) Afburða falleg og skemmtileg gamanmynd í hinum fögru Agfalitum. Aðalhlutverk: Elsie Mayerhofer Erick Dondo Hans Nielsen Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 1182. Morg'unblaðið og áfenga ölið. (Framhald al 5. siðuJ. áfengt öl eða ekki. Drykkju- skapur óx i Danmörku eins og í Noregi, þó að Danir hefðu Carlsberg og Tuborg og svo framvegis. Hinsvegar eru tak mörk fyrir því, hvað óstjórn- legur og skefjalaus drykkju- skapur getur verið til lengd- ar og víma stríðsgróða og æv- intýra hjaðnar fyrr eða síðar fyrir skynsamlegri viðhorf- um. Nautnasýki og allur ó- hemjuskapur á rætur sínar í lífsskoðun og hugsunarhætti og í öðru lagi hefir efnahag- ur og almenn fjárráð sitt að segja. Það eru margar ástæð- ur samverkandi og gagnverk andi sem hafa sín áhrif á það, hvað mikið er drukkið og það þarf eitthvað annað en venjuleg Mbl.vísindi til að rekja þau mál að rótum- H. Kr. Hjartarúm ■ haldsins. (Framhdld af 4. slðu). geysilegt ósamræmi. Og þessi afstaða verður aldrei sam- ræmd með rökréttri og hrekk lausri hugsun. hugun á þessum málum kynni að fást einhver bending um það, hvers vegna þingmenn Sjálfstæðisflokksins, sumir hverjir, líta málið illum aug- um. Hér verða engin dæmi nefnd um ónotað húsnæði að sinni. En það er hægt að benda á heilar hæðir og sæmi legustu íbúðir, sem haldið er auðum af duttlungum og geð- þótta eigenda eöa umráða- manna. Það er ofrausn, sem þjóðfélagið má alls ekki þola bótalaust. Siðfræði Sjálfstæðis- flokksins. Hvernig má það vera, að stór þingflokkur, sem unir því vel, að við göngum í sömu ytrifötunum eða yfirfrakkan- um í þrjú ár, beitir sér gegn öllum takmörkunum í hús- næðismálum? Þetta sýnist í fyrstu vera Þó er til einföld og eðlileg skýring á þessu máli. Ef menn þekkja loftslagið á furðu- ströndum íhaldsins og skilja siðfræði Sjálfstæðisflokksins liggur þetta allt ljóst fyrir. Sjálfstæðismenn taka ekki skömmtun fatnaðar nærri sér. Höfðingjar flokksins hafa nóg ráð til að fá vefnaðarvöru „bak við“ eftir ýmsum leið- um, sem þeir halda opnum fyrir sig. En það er ekki hægt að fela húsin. Reglur um tak- mörkun húsnæðis hlýtur að hitta þá sjálfa. Þess vegna má ekki setja þær neinar. Reglur um þegnskap og hóf semi eru góðar á mælikvarða Sjálfstæðisflokksins, ef gæð- ingar hans hafa tækifæri til að smeygja sér undan þeim, svo að þær nái ekki til þeirra sjálfra. Þessir menn tala um þegn- skap og takmarkaða greiðslu- getu þjóðfélags og ríkis, en 86. dagur Gurmar Widegren: Greiðist við mánaðamót fyrst ég náði einu sinni taki á þessari hönd. Manstu, hvað þú skrifaðir með blómunum í seinna skiptið? Vonum, að allt snúist til betri vegar! Þetta hefi ég sagt við sjálfan mig, í hvert skipti sem ég hefi hugsað um það, hvort við ættum ekki eftir að hittast j ann- að sinn. Ég hefi elskað þig upp frá þeirri stundu, er ég sá þig í strætisvagninum, og sú ást hefir sífellt vaxið frá því mamma skrifaði mér um blómin frá þér. Stúlka, sem svo er hugulsöm við gamla og óþekkta móður úr alþýðustétt, er bezta kona, sem nokkrum getur hlotn- azt. Heldur þú, að ást geti vaknað við fyrstu sýn? Stella lyftir höfðinu, hægt og hikandi — lítur fram- an í hann. Hún finnur, að hann þrýstir hendur henn- ar, og allt, sem hún veit um þennan mann, flýgur í gegnum huga hennar. Hún finnur örlög sín ráðin — þetta er sá maður, sem gera á hana hamingjusama,,, Hún veitir ekkert viðnám, er hann tekúr hana í faðm sér. — En, segir hún eftir langa stund — en ég elskaði þig ekki vjð fyrstu sýn. Það kom smátt og smátt — án þess að ég gerði mér grein fyrir því. — Það er skrítið, segir hann. Hvernig víkur þessu við? Þú verður að segja mér meira um þetta. — Ekki núna, svarar hún. Það er löng saga, og nú er um svo margt annað að tala. Ég held, að við ættum fyrst af öllu að fara heim til pabba og segja honum tíðindin. Hitt verður að bíða betri síma.... „Og svo sagði ég honum allt af létta á sunnudag- inn. Við vorum á einu máli um það, að heimurinn væri einkennilega lítill,“ endar Stella bréf sitt. „Ég hafði farið með honum heim, og við sátum úti á svölunum á húsinu, þar sem mamma hans býr nú. Hún á að verða hjá okkur. Við ætlum í sameiningu að hlynna að henni í ellinni. Og hún er kona, sem gott er að hlynna að — kona, sem fórnað hefir bæði ævi og orku til þess, að sonur hennar gæti brotið sér braut í lífinu. Slík er hún. Ég óska þér alls velfarnaðar, Herbert. Þú átt áreið- anlega þægilega daga fyrir höndum, og það er þér fyrir mestu. Þú kynnist líka bráðum stúlku, sem móðir þín getur fellt sig við, án þess að hætta mann- orði sínu né heiðri ættarinnar. Og það nægir til þess að tryggja þér þann velfarnað, sem þú sækist eftir. Stella.“ — Jæja — ætlar stúlkan mín að yfirgefa mig strax, segir faðir Stellu — í hundraðasta sinn að minnsta kosti. Jú — þetta er gangur lífsins. En í rauninni ætti ég að vera fokreiður yfir því að vera sviptur annari eins hjálparhellu — svona frábærum umsjónarmanni. — Þú verður að horfast í augu við veruleikann, segir Stella hlæjandi. Það má víða fá góða og dygga um- sj ónarmenn. En tengdasonur á borð við Eirík er vand- fundinn. — Hann símaði meðan Stella var fjarverandi, hróp- ar Anna. Gleymdu ekki að segja henni það! — Það var líka rétt, segir faðir hennar. Hvað var það annars, sem hann sagði? — Hann vill, að Stella komi með þér á miðviku- daginn, svo að þau geti opinberað trúlofun sína. — En pabbi, segir Stella hugsandi — i hreinskilni sagt, þá á ég ekki einu sinni einn eyri í eigu minni — okki einu sinni fyrir hringnum á mig. Þetta hefir allt farið jafnóðum í vor. Ég hefi keypt dálítið í herbergi, og að fötum er ég orðin sæmilega byrg. En það er líka allt og sumt. Þú gætir líklega ekki lánað mér nokkrar krónur — það greiðist um mánaðamótin? endir'. en þetta á bara að ganga hin- um til hjarta.Þeir geta alls alls ekki hugéað til þess að lifa sjálfir við almenn kjör og almennan rétt, hvorki um hús næði né annað. Þeir vilja vera forréttindamenn og yfirstétt. Þannig er hugmyndin um stóríbúðaskatt prófsteinn á Sjálfstæðisflokkinn, sem sýn- ir af hvaða efni hann er gerð- ur. — Það efni er þannig, að alþýðu landsins er hollast, að eiga sem minnst undir flokki þeim, því að hann notar öll sín völd og áhrif gegn al- menningi. Hjartai-úm íhaldsins er ekki svo veglegt, að það sé sam- boðið íslenzkum almenningi að efla þann flokk til að móta mannfélagið og ráða því.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.