Tíminn - 30.12.1949, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.12.1949, Blaðsíða 8
Í3. árg. Reykjavík „A FÖRWUJM VECl“ í DAG: líií sm fi»ð raskólami r. 30. des. 1949 280. blað Mörg ríki viðurkenna stjórn kínv. kommúnista bráðlega (rHland »$£ samveldislönd [jess ínciiiu veita jirssa viðiirki»nn!iigii s hyrjmi navsta mánaðar. Brezka stjórnin hefir ákveðið að veita kínverskum komm- nistum eða stjórn þeirra viðurkenningu og taka upp stjórn- nálasamband við hana. Ilefir stjórnin falið Bevin utan- ikisráðherra að ákveða, hvenrer viðurkenningin verði veitt. falið er að flest samveldislönd Breta muni feta í fótspor leirra svo og fjölmörg Evrópuríki. Rafmagnslaust á Siglufirði ndland fyrst., Þá hefir indverska stjórn- '.n tilkynnt brezku stjórn- nni, að hún muni veita itjörn kínverskra kommún- sta viðurkenningu einhvern íæstu daga, og verður Ind- and líklega fyrsta samveldis- andið, sem þá viðurkenn- ngu veitir. •táðstefnan á Ceylon. Ráðstefna brezku samveld- slandanna á Ceylon hefst /iku af janúar og um það leyti ir búist við að Bretar veiti /iðurkenningu sína. Flest jamveldislöndin munu hins 'egar biða, unz ráðstefnunni r lokið. 3endiherra kínversku stjórn rinnar hefir mótmælt þess- rl ætlun brezku stjórnar- : x nar og beðið hana um að r.^sta ákvörðun í málinu •angað til litla allsherjar- nglð hefir afgreitt kæru unversku stjórnarinnar á íendur Rússum um hjálp til íanda kínverskum kommún- ;st .m. Vísitalan 340 stig Hagstofan og kauplags- nefndin hafa reiknað út vísi- tölu desembermánaðar, og er hún 340 stig, eða tveimur stigum hærri en vísitalan í nóvember. Hækkunin stafar af verðhækkun á kjöti, smjör líki og fatnaðarvörum aðal- lega. Húsaleiguvísitalan 1- árs- fjórðung 1950 er 159 stig og einnig tveimur stigum hærri en í þessum ársfjórðungi. Rafmagnslaust varð á Siglu firði í fyrradag vegna þess að háspennulínan frá Skeið- fossvirkjuninni bilaði. Stór- hríð var þar þann dag og kalt í veðri. í gærmorgun fékk bærinn þó ljósarafmagn frá vélum síldarverksmiðj anna, en taka varð af neyzluvatn í bænum, svo að nægilegt kælivatn fengist á vélarnar. í gær var veður betra og fóru I viðgerðarmenn af stað og Mynd þessi sýnir sprengjurnar tvær, sem lögreglan tók af { fundu bilun Fljótamegin í drengjunum og lýst er í grein hér í blaðinu í dag. Stærð Siglufjarðarskarði. Hafði lín- ‘ an slitnað þar á tveimur stöð- um. Var búizt við að- viögerð lyki í gærkvöldi. l ii»ir inaniia eiga livergi saiiiastaö. (Framhald af 1. síðuj sjómaður. Á seinni árum hef- ir hann orðið ofdrykkju að bráð, en þó koma enn þau tímabil, að hann megnar að rísa gegn þessum sjúkleika. Siðast í fyrrasumar var hann við vinnu, og enn er hann harð-duglegur maður, þegar hann nýtur sín nokkurn veg- inn. -Jfcvín í Port Said. i>evin lagði af stað á utan- íkisráðstefnuna fyrir nokkr- im dögum sjóleiðis og er nú roixxinn til Port Said, en það- [ Tngir útilegumanna í m mun hann fljúga til Ceyl- >ji innan skamms. [ höfuðstaðnum. Uia á Hollendinga ;em góða gesti iðalfulltrúi stjórnar Hol- enöinga í Indónesíu gekk í ?ær á fund Soekarnos for- ,et; og afhenti honum emb- etti bréf sitt til marks um oao, að valdi sínu og starfi 'ær. þar lokið. Soekarno lútti ræðu við það tæki- ær’ og sagði, að nú er bar- ittu ni væri lokið milli Indó- íest og Hollendinga, litu Indönesíumenn á Hollend- fígé þar í landi sem góða íésti og vini og mundu breyta ið pá eftir því. 25 milj. flugfar- pega milli landa í'órseti alþjóðlegu flugflutn .g tofnunarinnar, sem hefir .ðsetur í London skýrði frá iví í gær, að á þessu ári, ;em nú er að líða mundu flug arþegar, sem fluttir hefðu /erið milli landa í heimin- im ná 25 millj. Er það mun neira en nokkru sinni fyrr /g um 78 þús. farþegar til ^iafnaðar dag hvern. — Jú — við fengum að vera- þarna um hátíðina, sagði hann. Ja — ástæðan. Ég á engin föt og get hvergi feng- ið að vera. Ég skammaðist mín fyrir sjálfan mig á jólunum — einn á flækingi úti í þess- um görmuræ, þegar allir eru prúðbúnir. — Veiztu um fleiri heim- ilis- og húsnæðislausa menn? Hann telur upp langa runu af nöfnum manna, sem hvergi njóta húsaskjóls, nema með höppum og glöppum. * — Ekki náum við sarnt hundraðinu, segir hann — þetta eru nokkrir tugir. Þrír, sem hann nafngrein- ir, eru enn í steininum — þeir hafa það gott á með- an. En ég var látinn út í gær, segir hann. Það var áfengissekt, sem ég var að afplána. Það er langt siðan ég pantaði plássið um jólin. þeirra sést með samanburði við coca-cola-flöskuna. Hættulegt framferði tveggja lítilla drengja Köstuðn lieiiiiatilbiiinni sprengjii inn í fordvri linss. Tveir drengir kveiktu nýlega í heimatilbúinni sprengju og köstuðu henni að kvöldlagi inn í forstofu húss eins hér í bænum. Varð sprengingin svo mikil, að húsið nötraði og nokkrar skemmdir urðu í forstofunni. Við atl^ugun á sprengjuleif- unum kom í ljós, að ýmsum efnum hafði verið blandað i glas, en um það vafið snær- um og einangrunarböndum. Er enginn efi á, að sprengja þessi hefði getað valdið líf- 'tjóni eða stórslysum, einkum vegna glersins og þess, hve ma 1 ,?5 traustlega var um innihaldið búið, ef hún hefði sprungið í mannþröng- Ja lifum .... — Og hvernig lifið þið, sem ekkert húsnæðið hafiö — hvar eruð þið á nóttunni? — Ja lifum. Jú, við slöngrum stundum inn í garða og hýrumst þar. Svo eru mannJausir bátar í höfninni, og stundum sof- um við undir gömlum bát- menn yfir mann skjólshúsi. — Og hvað borðið þið? — Borðum — í túrnum borð ar maöur nú ekki yfir sig, yfirleitt alls ekki neitt. Svo fær maður sér máltíð. Sumt snikir maður stundum hygla okkur menn, sem hafa hönd í bagga með okkur — einstaklingar, sem eru að reyna að hjálpa okk- ur. í gærkvöldi fékk ég mat í sjómannastofunni. — Hvar ætlarðu að sofa í nótt? — Ég veit-það ekki. Tom- bóluskúrnum er búið að loka. Kannske fer ég niður í báta. En það er sá reginkuldi þar á nóttunni, að maður getur allt eins vel drepið sig á því. Og um leið og hann segir þetta, lítur hann á prjóna- peysuna sína. Olnbogarnir standa út úr. Allt rekur á reiðanum. Þetta mun í stórum drátt- um vera spegilmynd af lífi allmargra manna, sem lifa á útigangi í höfuðstaðv lands- ins. Enn er ekki til nein stofnun, þar sem þessir menn geti fengið vist, hjúkrun, lækningu meina sinna og síð- an vinnu, sem gerði þeim kjeift að sjá sér farborða og lifa þolanlegu lífi. Ekkert skapar heldur mönnum, sem eru ekki sokknir svona djúpt, en stefna þó út á þessa braut, nauösynlegt aðhald. Allt ark- ar að auðnu. Einstakir menn eru að reyna a.ð hjálpa þeim, sem verst eru komnir — koma þeim fyrir í fáa daga, út- vega þeim vinnu, sem þeir una ekki við nema stutta stund, ábyrgjast fyrir þá gist ingu í herkastalanum nótt og nótt. En alla aðstöðu til þess að bjarjy. þeim á var- (Framhald á 7. siðu.) Innrás á Hainan afstýrt Kínverskir kommúnistar höfðu gert út allmikinn her- skipaflota i því skyni að gera innrás á Hainan, þar sem hersveitir þjóðernissinna hafa nú bækistöðvar. Flugvélar þjóðertussinna frá flugvöll- um á Hainan gerðu allmikla árás á flotann fyrir tveim dögum, og eýðilögðu hann að miklu leyti. Var þetta um tíu milur frá ströndinni milli eyjar og lands. Hersveitir -kínverskra komm únista elta nú leifar af herj- um stjórnarinnar suður á bóg inn og er talið að þær muni verða upprættar með öllu á meginlandinu áður en langt um liður. Sorgardagur í Grikklandi vegna brottfluttra barna Upiireisn íi'otur onn brotizt lit, sos»'ir utanríkisráðhorraim. í gær var almnnur sorgardagur haldinn í Grikklandi til að minna á það, að enn eru um 28 þús. grísk börn í höndum Rússa og leppríkja þeirra austan járntjalds. Voru börn þessi flutt á brott á tímum borgarastyrjaldarinnar og eru nú alin i/pp í uppeldisstofnunum kommúnista og talið liklegt, að síð- rn cigi að senda þau heim fullorðin til þess að undirbúa valdatöku kommúnista. um í flæðarmálinu. Við og anlegan hátt vantar alger- við kemst maður í kjall- j lega. Til þessa dags hafa öll arann hjá lögreglunni.! meiriháttar átök strandað á Stöku sinnum skjóta góðir | þrefi og fáimi. * Það er grísk-katólska kirkj- an, sem stendur fyrir þess- um sorgardegi. Sérstakar guðsþjónustur fóru fram i öllum kirkjum, þar sem beð- ið var fyrir þessum börnum, og blcðín minntust þeirra i sorgarramma. í Aþenu var algerð kyrrð hálfa klukku- stund. Skotið var af fallbysu á Akrapolis, og tæmdust þá allar götur af fólki, sem hélt sig innan dyra, unz gefið var merki á ný að hálfrLklukku- stund liðinni með öðru skoti. Fólk af grískum ættum í Bretlandi mun biðja fyrir grísku börnunum við messu um næstu helgi, og erkibisk- upinn af Kantaraborg hefir mælzt til þess, að prestar láPndsins minnist þeirra í bænum sínum þennan dag og sýni grisku þjóðinni með þvi samúð Breta. Tsaldaris utanríkisiráðherra Grikkja flutti útvarpsræðu I gær og minnti meðal annars á það, að gríska þjóðin mætti ekki gleyma því, að enn gæti verið hætta á uppreisn. Enn lékju um 1200 uppreisnar- menn lausum liala í landinu sjálfu og margföld sú tala biði færis utan landamær- anna. Þessir uppreisnarmenn nytu líka stuðhings fjand- samlegra rikja. Þess vegna yrði þjóðin enn að vera á verði og þola uffl stúnd all- þung útgjöld til varnar rík- inu. ; <

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.