Tíminn - 08.01.1950, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsinu
Fréttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
34. árg.
Reykjavík, sunnudaginn 8. janúar 1950
6. blað
* m m
Vélskipið Helgi, nýkomið úr 69. Englandsferðinni.
Um 30 þjóðir innan S.Þ.
munu viðurkenna Peping-
stjórnina
Kínvcrskír konimianistar krcfjast þess að
taka ficgar við öllum fulltrúastöðum Kín-
verja inuan S. 1».
Viðurkenning Rreta og annarra þjóða á stjórn kín-
verskra kommúnista í Peiping var rædd mjög í heimsblöð-
unum í gær. Norðmenn eru nú meðal þeirra þjóða, sem veitt
hafa þessa viðurkenningu, og búizt er við því, að alls muni
um 30 ríki innan S. Þ. hafa veitt kínverskum kommúnist-
um viðurkenningu.
Hörmulegt s/ós/ys við Vestmannaeyjar:
Vélbáturinn Heigi frá Vestmannaeyjum
ferst við Faxasker í aftaka veðri
Öryggisráðið mun koma
þess, að aðalmál ráðstefnunn
ar er útbreiðslá kommúnism-
saman til fundar á morgun, &ng f Agíu Telja þau það ó_
og er fulltrui Kmverja 1 for-
sæti. Er talið víst að mál
heppilegt fyrir árangur ráð-
stefnunnar.
þessi verði rædd þar og þá
einkum það, hvort þegar
skuli orðið við þeirri kröfu
stjórnarinnar í Peiping, að
fulltrúar hennar taki nú
sæti á þingum og í ráðum
S. Þ- í stað fulltrúa kinversku
þjóðernissinnastjórnarinnar.
Nokkur gagnrýni hefir kom
ið fram í sumum samveldis-
löndum Breta vegna þess, að
brezka stjórnin skyldi veita1 ^ A
þessa viðurkenningu áður en u Raðstefna utannkisrað-
ráðstefna utanríkisráðherrar herra brezku samveldisland-
Ráðherrastefnan
á Ceylon heíst
á mánudag
brezku samveldislandanna á
anna hefst í Colombo á Ceyl-
Ceylon hófst, einkum vegna on á mánudaginn Utanrík-
ísraðherra Kanada kemur
’ | þangað flugleiðis í dag, en
Bevin kemur þangað sjóleið-
is. Fyrsti fundur ráðstefnunn
ar mun ákveða dagskrá henn
ar og verður það eina verk-
efni hans. Aðalmálin eru út-
breiðsla kommúnismans í
Asíu og um Kyrrahafseyjar
og friðarsamningar við Jap-
Síðastliðið ár keyptu Bret- ani. Deilumál samveldisríkj -
ar vín af Frökkum fyrir 10 anna innbyrðis munu hins
millj. punda og voru þar með vegar lítið sem ekkert verða
Bretar stærstu
vínkaupendur
Frakka
Listi Framsóknar-
manna við bæjar-
stjórnarkosning-
arnar á Akranesi
Framsóknarmenn á Akra-
nesi lögðu í gær fram lista
sinn við bæjarstjórnarkosn-
ingarnar. Eru Framsóknar-
menn á Akranesi í öflugri
sókn, eins og annars staðar í
kaupstöðum. Sannleikurinn
er líka sá, að þeir sem áður
hafa fylgt verkalýðsflokkun-
um svonefndu eru nú farnir
að sjá að þeir villa á sér heim
ildir. Annarr þeirra hefir
gengið íhaldinu á hönd og
fylgir því þegar til átaka kem
ur en hinn er undir áhrifa-
valdi ævintýris og ævintýra-
manna í Austurlöndum hin-
um nýju. En þeim fer líka
óðum fækkandi, sem trúa
því að íhaldið sé flokkur allra
stétta, enda hefir það sýnt
að hagsmunir heildsalanna
og þeirra ríkustu í þjóðfé-
laginu eru einustu hagsmun-
irnir, sem það ber verulega
fyrir brjósti.
Á Akranesi hafa Framsókn
armenn meiri sigurmöguleika
en nokkru sinni fyrr og ætti
listi þeirra að geta komið að
tveimur bæjarfulltrúum, enda
mun hiklaust verða að því
stefnt-
Listinn er þannig skipað-
ur:
1. Ásgeir Guðmundsson,
verkamaður.
2. Þórhállur Sæmundsson,
bæjarfógeti.
3. Þóra Hjartar, frú.
4. Helgi Júiíusson, íþrótta-
kennari.
5. Jakob Sigurðsson, vérk-
stjóri.
6. Matthildur Guðmunds-
dóttir, frú.
7. Jónas Lárusson, lögreglu
þjónn.
8- Svavgr Þjóðbjarnarson,
verkamaður:
8. Fjóla Steingrímsdóttir,
símamær.
Taliö, að 6-8 meiin hafi farizt, cn tvcir
komust á Faxasker o” voru þar enn um
miðnætti í nótt
Þau hörmulegu tíðindi gerðust í gær, að vélbáturinn
Helgi, VE-333, fórst á Faxaskeri við Vestmannaeyjar í af-
taka hvassviðri. Fórust allir, sem með skipinu voru, nema
tveir menn, sem komust upp á skerið, og óvíst um björgun
þeirra. Vélbáturinn Helgi var með traustustu skipum ísl.
bátaflotans og orðlagt sjóskip, enda hafði það farið meira
en sextíu ferðir milli Vestmannaeyja og Englands og oft
fengið vond veður. Skipstjórinn, Hallgrímur Júlíusson, var
orðlagður sjómaður og þekkti skip sitt eins vel og nokkur
sjómaður getur gert, því hann hafði verið með Helga ým-
ist sem stýrimaður eða skipstjóri í flestum ferðum þess
milli landa og hér við land.
Orsök slyssins talin
bilun í skipinu.
Talið er líklegt, að einhver
snögg bilun hafi orðið, er
skipið var statt á hættu-
legum slóðum ,austan við
klettana, þar sem það hefir
rekið umsvifalaust á sker
með hinum hörmulegu afleið
ingum- Um afdrif þeirra'
tveggja manna, sem á Faxa!
skeri voru, var ekki vitað í;
gærkvcldi. Var unnið að
björgun þeirra í nótt, en að-
stæður allar hinar erfiðustu Er komið var á slysstaSinn
I sökum veðurofsans, en hins var þegar séð, ag hörmulegt
vegar einskis látið ófreistað slys hafði þarna orðið í einni
til að veita hjálp, og höföu svlpan og báturinn farizt
Vestmanneyingar allan þann með ollum; sem með honum
ugur aðstæðum á þessum
slóðum, enda þaulreyndur og
orðlagður skipstjóri.
Sést til skipsins úr landi.
Ekki er vitað fyrr en sgst
til skipsins koma austur fyrir
Faxasund, og sá fólk á bæj-
um austarlega á Heimey, að
eitthvað mundi vera að. Voru
þá þegar gerðar ráðstafanir
til þess, að strandferðarskip-
ið Herðubreið, sem lá undir
Eiðinu við Eyjar færi til hjálp
ar.
voru nema, tveimur mönnum,
sem komizt höfðu upp i Faxa
sker. Skipið var sokkið.
Björgunarstarfið.
Vestmanneyingar brugðu
skjótt við til bjargar, en erfitt
viðbúnað til bjargar, sem til
; tækur er.
, Talið, að 8—10 menn
hafi verið á skipinu.
| í gærkvöldi var ekki vitað
með vissu, hversu margir
menn höfðu verið á skipnu.1 var um allt björgunarstarf
Ahöfnin var sex eða sjö vegna veðurofsans. Bátur var
manns, og álitið var helzt, að mannaður með björgunar-
I tveir eða þrir farþegar hefðu tækjum og farið á slysstað-
verið með skipinu. Vitað var in En sokum veðurs varð
þó, að skipstjórinn hefði neit engri björgun komið við í
að einhverjum um far til gær. j nótt átti að halda
Eyjá, þar eð veðurútlit þótti björgunartilraunum áfram,
vont, enda fór Herðubreið héð og voru sklp með allan út-
an áleiðis
kvöldið.
austur um sama
stærsti viðskiptavinur Frakka
á þeim markaði. Meðal vín-
birgðanna, sem keyptar voru,
voru hálf milljón gallona af
kampavíni.
rædd. I sambandi við ráð-
stefnu þessa hefir Gullströnd
in endurnýjað kröfu sína um
að öðlast réttindi fullgilds
samveldisríkis.
Kosningar í Grikk-
landi 19. febrúar
Hin nýja stjórn Grikklands
vann embættiseið sinn í gær
og Theotokis hefir ákveðið
að kosningar skuli fara fram
19. febrúar. í stjórninni eru
einvörðungu embættismenn
og starfsmenn ráðuneyta.
Var á venjulegri
siglingaleið.
I Nánari tildrög þessa hörmu
lega slyss eru þau, að vélbát-
i urinn Helgi lagði af stað frá
ÍReykjavik áleiðis til Vest-
jmannaeyja á sjöunda tíman-
um í fyrrakvöld. Fyrir há-
, degi í gær var „Helgi“ ásamt
! fleiri skipum undir Eiðinu, en
! létti akkerum uní klukkan
tvö og ætlaði austur fyrir inn
á Vestmanneyjahöfn. Hvass-
viðri var mikið af norðaustri,
og hefir verið svo í Eyjum
síðustu fimm dægur. Þö hefði
átt að vera fært vegna veð-
urs, ef ekkert óhapp hefði
viljað til.
Skipstjórinn var mjög kunn
búnað til bjargar í námunda
við slysstaðinn. Óvíst er þó
um árarigúr, i myrkri og tólf
vindstiga veðurhæð. Aðstaða
skipsbrotsmanna í skefinu er
ill. Þó að það sé nokkuð hátt
upp úr sjó, er það bert og af-
drepslaust, og mikill kuldi
samfara stormi og sælöðri,
sem fýkur yfir skerið.
Var traust skíp.
Vélskipið Helgi, V. E. 333,
var með vönduðustu vélbát-
um íslenzka flotans, og af öll-
um, sem til þekktu, talinn af
burða gott sjóskip. Hann var
byggður í Vestmannaeyjum
og hljóp af stokkunum 1939.
Skipið var 114 lestir að stærð
og eign Helga Benediktsson-
ar, útgejrðarmaSms í Vest-
mannaeyjum.