Tíminn - 08.01.1950, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.01.1950, Blaðsíða 3
6. blað TÍMINN, sunnudaginn 8. janúar 1950 n FátækrafuUtrúinn og vandræðafólk'Lð Eftir ISjörn GuömumlNson. Sig. Björnsson frá Veðra- köldu vatni. Var mikið bros- móti, fátækrafulltrúi í Rvík, að á fundinum, og féll öll lætur Mbl- birta eftir sig langa ádeila á Framsóknarmenn hugvekju á þrettánda dag niöur. En lengi á eftir var jóla. Hann mun hafa samið ekki um annað meira talað hana um jólin og Mbl. látið en gamla bíiskrjóðinn. hana liggja i salti hjá sér yfir nýárið. Alltaf að tapa. Sig. Björnsson hafði í kosn Þrettán kaflar. Jólagrein Sigurðar er í þrettán köflum, og vísast hef .____ ... . , .„ * . ir hann þurft áð súpa á vatns . .... . . 6 floskunni þrettan smnum grein í Mbl., þar sem hann tjáir lesendum óvild sína til Framsóknarmanna. Mbl. birti mynd af Sigurði með grein- inni og var það merkast við hana. Ekki hirtum við Framsókn- armenn um að svara þessu, en þegar sami höf. réðist fram á ritvöllinn aftur í Mbl. í desember með órckstuddu masi um sama efni, skrifaði eins og ræðumaðurinn á fundinum. Hann er óánægð- ur við mig og gerir það raun ar ekkert til, ef hann er á- nægður með sig. Hitt er verra, að þegar hann kemur í 13. kaflann, er hann farinn að sjá ofsjónir- Segir hann þar, að ég hafi tvisvar eða þrisvar áður sent sér svipaða pistla UM VIÐA VEROLD: Perla Miðjarðarhafsins 'Eftirfarandi grein um Korsiku og Korsikubúa birti norska bergi Letitiu keisaramóður. blaðið Nationen, nýlega. Höfundur hennar er Freddy Bern- hoft og lýsir hér þessari suðrænu ævintýraey, eins og hún kom honum fyrir sjónir og reyndist við stutta gistidvöl. Það helzta, sem við vitum um Korsiku, er að hún er klettaeyja og eyjarskeggjar á stunda „vendettú“ — blóð- hefnd, og eru herskáir stiga- menn. Sumir vita ef til vill líka, að Pasquede Paoli barð- ist fyrir frelsi eyjarinnar á sinni tið og að Napoleon mikli fæddist þar. Heimspekingurinn Seneca, sem Claudius keisari hafði lengi fanginn á Korsiku, lýsti íbúum landsins þannig: Fyrsta einkenni Korsiku- búans er það, að hann sækist eftir blóðhefnd, annað að hann rænir, þriðja að hann lýgur og í fjórða lagi óvirð- ir hann guðina. Annaðhvort hefir Seneca í Tímanum síðan ég kom suð ég stutta grein og sý’ndi fram urj ^etta^ aö sía tvofalt °S' verið önugur i skapi, þar sem á, svo ekki var eða verður vel ^að’. H'efl eg elnu hann var lokaður inni eða hrakið, að í viðureigninni við SinnK mmnZ* ^ans lítlllega 1 j Korsikubúar hafa bætt ráð Framsóknarmenn hefir Sig- sambaodl Vlð Buk«llu í Lax- sitt að mikium mun eftir því a«‘af verið að t.pa.'' t'Jr ** li8“' 4 Fyrir 20—32 árum var hann 1 ieini’ ,5,ía Pæi‘ umræður minm tli eyjarmnar fann ég einn af liðsoddum síns flokks UPf braðlega' En þa var Slg“ ! marga góða eiginleika hjá urður hyggnari en nu, að MunUm. Til dæmis er nú í Skagafirði. Þá voru Fram- 1 halda ekki áfram umræðum. sóknarmenn þar lítill minni- , hluti og áhrifalaus. Hann ó vandræðafólk“ þoldi þá þungu raun, að sjá ”OÍ>ekkt vand*æöaíolk • þetta allt snúast við. Sama Fátækrafulltrúinn dylur nú lokið tímum blóðhefndanna og stigamennskunnar. Ferða- menn nú á tímum hafa' ekkert að óttast af Korsiku er það hlægilegt í augum að- komumanna. En úti fyrir eru kórallafiskimenn frá Nea- pel að veiðum og skip og bátar láta frá landi og koma til hafnarinnar, sum eru að fara með vín og olivur til meginlandsins en önnur stefna til Marseilles á leið eftir nauðsynjum, sem eyj- una vantar. Hér fæddist Napóleon. Þessi litla borg með sína 23 þúsund íbúa á sér merki- legt hlutverk á sviði mann- kynssögurnnar. í þessum bæ fæddist maðurinn, sem fyrst lifði öllum ókunnur en hófst síðan upp j hásæti Frakk- lands og stjórnaðí þaðan ör- lögum margra þjóða. Hann átti nóg af kórónum þjóð- höfðingja til að gefa bræðr- um sínum og systrum, en að lokum kenndi hann sjálfur hverfulleika auðs og æðstu valda. Saga hans er sem ótrú legt ævintýri. Ekki vil ég hafa mig grun- aðan um djúpa hrifningu af Napoleon mikla, hvorki skap gerð hans, framkvæmdum né stórmennsku. Hver var upp- sagan er byrjuð að endurtaka ekkl 0Vlld sma td síónbuða,- (búum, en vitanlega eru þar skattsins. Hann taiar um tii vandræðamenn og svik-1 hefð hans önnur en að gera „hryðjuverkamenn“ og hann arar eins Qg eru j Qnum ignd sig að drottnara með vélum talar um „óþekkt vandræða-Jum heims. En af hverju sem'og ofbeldi, einræðisherra, Sigurður verður ókvæða við, fólk“, sem jafnvel eigi að það er, hefir Korsika alltaf! sem sat yfir frelsi þjóða meir þegar honum er á þetta bent. hleypa inn í íbúðirnar hjá verið rhinnst heim§ótt af jen nokkur annar maður á sig í Reykjavík. Enn tapar hann ferðamönnum allra Miðjarðar hafseyjanna, þrátt fyrir nátt- úrufegurð sína. Hann sezt niður um jólin og fína íólkinu. Eklá verður bet- skrifar sóðalega hugvekju í ur séð, en að fátækrafulltrú- Mbl., sem engum getur orðið inn fyllist viðbjóði. til tjóns eða leiðinda nema1 En hver er þessi hugsun? honum sjálfum. Hann byrjar Hversvegna er fólkið vand- ^ Yndisleg náttúrufegurð. á að prenta upp vísu, sem er' ræðafólk? Er það að engu j pö að höfuðborg eyjarinn- svo ljót, að sorpblöð hjá J leyti þjóðfélagsins sök? Legg- ar> Ajaccio, hafi ekki sömu menningarþjóðum myndu t ur það ekki ýmsar freisting- íystisemdir og yndishót að varla birta hana. Enda tekur, ar fyrir þegna sína? Er rétt- þjöða og baðstaðirnir viðjgleymt hlnum fræga syni það Mbl. okkar 10 daga að urinn og gæðin að öllu leyti Riviera, er þó umhverfi borg- j sinum. Það má lesa sögu hans vinna sigur á sínum betra^hjá okkur Sigurði frá Veðra- , arimiar glæsilegt, svipmikil ief gengið er um borgina. Göt manni, og birtir nú óþverr- móti? Skilja menn ekki, að fjöll, fögur strönd, og auk j ur og torg draga nafn af ann á 13. dag jóla. j þetta ,,vandræðafólk“ hefir ^ þess er íoftslagið heilla'ndi; honum og jafnvel frændum Sennilega hefir Sigurður, einhverntíma verið lítil bcrn; 0g þægilegt. Ef farið er upp hans. undan honum? Hann var of- urmenni í því, að hafa not af öðrum. Fyrst lézt hann vera postuli frelsis og for- vígismaður, en síðan fótum tróð hann rétt þeirra, sem höfðu lyft honum til valda. Samt getur Ajaccio ekki aldrei tapað meiru en í þess- ( á palli hjá foreldrum sínum i hæðirnar, sem eru í kring- ari glimu við sjálfsvirðingu og miklar vonir við þau' um borginá má reika þar um sma. Barnalán. tengd. [frjóa víngarða og skóga ó- A Bonapartetorgi er ridd- arastytta mikil af keisaran um og eru fjórir hinir kon- hann i baráttu sinni fyrir Sigurði verður hugsað til. rétti skrautst0fanna gegn lif- blómaára sinna í Skagafirði I andi fólki vera að verja al- Fátækrafulltrúanum finnst Hkra trjáa. Og hér og þar | unglegu bræðlujr hans um- og drepur á börn sín 5 á menn mannréttindi, ásamt palli. Það er að vonum, því þeimiiisþeigi 0g heimilisfriði. hann átti efnisbörn eins og; En ég endurtek fyrri um- fleiri góðir menn. Þó elta ■ mæii min- mistökin hann sem rithöf., einnig hér, því varla líður sá dagur, að Morgunbl. hans skammi ekki sum af þessum myndarlegu börnum. Þeir hafa tekið trú á Stalin synir hans ýmsir, og Mbl. vandar því fólki ekki kveðjurnar. Gamall bílskrjóður. Fyrir einum eða tveimur áratugum var stjórnmála- fundur haldinn úti á lands- byggðinni. Sanntrúaður and- stæðingur Framsóknarmanna deildi mjög á þá og var heitt á fundinum. Ræðumaður gerð ist þorstlátur, en hafði öl- flösku með vatni til að súpa á. Brá hann henni oft að vör- nm sér og teygaði af og sótti í sig veðrið í hvert sinn. Næsti ræðumaður brá á léttara hjal og sagði þær fréttir af Suðurlandi, að þar ættu ýmsir menn gamla bíl- skrjóða með ryðgaðar vélar, sem ckki gengju nema stutt- an spcl, nema á þær væri helt Hann og samherjar hans geta talað um frelsi og eign- arrétt og friðhelgi heimil- anna. Þetta er þeim ekki vit- und helgara en okkur hinum. En það frelsi og sá eignar- réttur og sú friðhelgi, sem grundvallast á eða viðheldur eymd annarra, er dauðans lítils virði. Kveðjuorð Ég læt hér staðar numið. Mjög margt fleira týnir Sig- urður til, sem hann telur mér til álitshnekkis. Þetta skiptir ekki miklu máli. Ef hann trú ir þessum sparðatíningi sín- um, getur það orðið honum til ánægju. Menn hafa oft reiðst og deilt. En í gamla daga var það siður í sveitinni að kveðjast vel, er upp var staðið. Vil ég halda þeim sið, og kveð ég Sigurð og óska hon um árs og friðar og góðs ár- angurs í starfi sínu sem fá- tækrafulltrúi. eru lundar með sítrónu- og appelsinutrj ám og rósarunn- arnir standa með fullum blóma, — en kaktusar og krónumiklir pálmar setja afriskan hitabeltissvip á land ið. — Fegursti borgarhlutinn er á ströndinni norðan flóans. Ég fullyrði, að umhverfi Ajaccios gefur ekkert eftir hinu heimsfræga eftirlæti ferðamanna við Neapelfjörð- að stjórna heiminum. inn. hverfis hann. Napoleon horf- ir út á hafið, þar sem fló- inn blasir við í allri sinni Þar er meðal annars legu bekkurinn, sem hún fæddi son sinn á: og burðarstóll sá, sem hún var borin í frá kirkj- unni er hún fann að tími. sinn var kominn. í herbergi. ]því, sem Napóleon bjó í, þegar hann var í föðurgarði, er nú fátt annaö en nokkrir brotn- ir stólar. Þetta hús er nú autt og yfirgefiö, en samt má hugsgr sér ljóma lífsins í húsi hinn- ar fögru Letitiu þegar stór fjölskyida bjó í húsinu, sem var í fremstu röð í allri borg- inni. - Grafkapella keisaramóður- innar er í Rue Fresch. Það er í syðri armi mikillar minn- ingarbyggingar, sem hálf- bróðir hennar, Fresch kardí- náli, lét reisa og gaf bæn- um. Kardinálinn er maður, sem borgin mun alltaf minn- ast, sem mikils velgjörða- manns. í þesaari byggingu er líka skóli, bókasafn, mál- verkasafn og minningasafn. Þegar komið er inn í þessa kapellu vekur fegurð hennar undrun og eftirtekt. Á marm- aratöflu má lesa, að Letitia Ramolino hvíli þar. Þarna liggur hún þá, þessi fagra, glaðlynda og hégómlega að- alsfrú, sem ekki gat vitað að fyrir sér lægi að ala keisara. og tvo konunga, en á efri árum hefir fráleitt notið meiri hamingju, en fjöldi. annarra mæðra, sem eiga fyr iríerðarminni börn. Sólarlaust líf. Rue Fresch liggur gegnum bæinn þveran að norðan- verðu. Gatan er bæði þröng og skuggaleg og sólar nýtur lítt á henni. Öll- líta húsin illa út og sorphaugamir eru í sjálfum húsagörðunum og má hamingjan vita nær þeir hafa síðast verið hreinsaðir í burtu. Það eru aðdáanverð- ir menn, sem endast til að búa þarna 1 skuggum og sól- arleysi og því lofti, sem ekki verður með orðum lýst: En furðulegast er það þó, aö hér er ekki kvillasamara eða dauðsföll fleiri en úti í sveit- unum. Það lægi þó ngerri að álykta, að við slíkar heil- „ brigðisástæður væri hætt rið fegmð og oidiir hans brotna! sjukdómum en reyndin er nú við ströndina. Annars staðar í borginni er stytta hans, þEjr, /sem hann heldur um stjórnvöl, sem hvilir á jarðlik ani, en slikt táknmál er sam- boðið þessum Korsikumanni, sem hvarf frá eyju sinni til að eiga svo mikinn þátt í Sunnudagar við höfnina. Á sunnudögum flykkjast stórir og smáir, fátækir og ríkir niður að ströndinni. Þar una menn við að veiða fiska og snigla. Skólapiltar koma þar með kennurum sín- um, sem allir eru kaþólskir prestar í svörtum klæðum. Þeir taka þátt í leikjum æskunnar,en stúlkurnar, sem fá menntun sína i einhverju klaustrinu, halda sig í nokk- urri fjarlægð frá strákunum og láta sér nægja að horfa á. Nunnurnar gæta hjarðar sinnar með árvekni og eng- in telpnanna dirfist að lita til hægri eða vinstri meira en góðu hófi gegnir, — og Hús Bonapartes. Það er líka til í þessari borg lítið hús, sem á engan hátt vekur athygli annan en þann, að á því stendur þetta: „Napoleon est né dans celle maison 15. Auot 1769.“ í þessu húsi er hann fædd- ur. Húsið stendur yfirgefið og tómt og með hlera fyrir þessi. Á þessari götu iðar alltaf líf og starf. Húsin eru- að mestu mannlaus að deginum, því að þá er fólkið lengstum úti á götunni. Mæðurnar sitja þar með minnstu börn- in í fanginu og prjona eða staga sokka. Þau börn, sem orðin eru fleyg og fær velt- ast hvert um-annað á göt- unni. Hér borða þau og sofa, leika sér og vaxa upp. Á neðstu hæð húsanna eru vinnustofur eða. sölubúðir víðast hvar og er ekkl miklu til kostað. Þar sem ekki er um sölubúð að ræða er oft; sett upp borð fyrir dyrum j úti og raðað á það körfun?. gluggunum, en gömul k°na ■ með þurrkuðum baunum, fikJ ur næsta husi kemur með ,_____ _________ .......„ lyklakyppu og opnar fyrir mig. Herbergin eru stór og viðkunnanleg og bera þess merki, að hafa verið eign vel stæðrar fjölskyldu, en húsgögnin eru horfin og þetta auða og tóma hús hefir svip- uð áhrif og grafkapella. Gamla konan sýnir mér her- um, kastanium, nokkrum eld- spýtustokkum, vindlum, sitr- ónum og fyrst og fremst rauí lauk, sem notaður ér í stórum stíl á eyjunr.i. Seljandinn er ævinlega kona og oftast hús- móðirin. Meðan hún situr £ götubúðinni vinnur hún öli (Framhald ð, 7. siðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.