Tíminn - 08.01.1950, Qupperneq 5

Tíminn - 08.01.1950, Qupperneq 5
6. blað TÍMINN, sunnudaginn 8. janúar 1950 Sumtd. S. jan. Hverra flokkur er flokkurinn? Sjálfstæðisflokkurinn hefir löngum sagt, að hann væri flokkur allra stétta. Hann hef ir líka oftar en einu sinnf tek ið svo til orða, að hann vildi leggja byrðarnar fyrst og fremst á þá, sem breiðust hefðu bökin. Það er mikil dirfska af flokki, sem þannig hefir tal- að, að koma nú fram með aðr ar eins tillögur um mál þjóðarinnar og þær, sem nú liggja fyrir í frumvarpi rík- isstjórnarinnar. Þó að svo sé kallað, að þær tillögur séu fluttar til að leysa mál útgerð arinnar, e_ru hinir nýjn tekju stofnar engan vefinn ætlaðir henni einni- Hinum nýju á- lögum er engu síður ætlað að undirbúa fjárlagaafgreiðsl- una og skapa meðal annars skilyrði fyrir almennúm káup greiðslum og alménnum til- kostnaði ríkissjóðs. Engum verður til lýta lagt, þó að hann telji, að einhvern veginn verði að leggja byrð- ar á þjóðina eins Og nú er komið. Það er komiö svo langt, að málin veröa ekki rétt við nema með algjörri stefnubreytingu. En það felst ekki neitt slíkt 1 tíllögum Sjálfstæðisflokksins. Og þr/i ægilegasta við-þær er þetta, að flokkurinn skuli dirfast að hugsa sér að leggja allt að 80 milljóhir króna -árlegan skatt á þjóðina, beint á al- manna neyzlu, án þéss að gera nokkra tilraun iál að laga nokkuð misrétti eða öng þveiti þjóðmálanna. Ríkisstjórnin biður um þennan neyzluskatt éinungis til að henda honum í hina ó- seðjandi hít verðbölgunnar, einungis til að kaupa sér ves- alan gálgafrest í ilokkrar vik- ur. Hins vegar flytur hún eng- ar tillögur um að koma mál- unum á varanlegan grund- völl né að gera ráðstafanir í verzlunar- og húsnæðismál- unum til að vega á móti þeim byrðum, sem leggja þarf á almenning. Án slíkra iheðr'áð stafana eru nýjar skattaálög ur fyilsta ranglæti. , Með slíkum aðförum verða þessi mál aldrei leyst- Með þessum hætti verður aðeins haldið lengra út á braut verð bólgu og ráðleysis, dg rang- lætið aukið í þjóðféláginu. Nú er að vísu sagt, að frum varp stjórnarinnar sé fyrst og fremst bráðabirgðaúrræði og það eru boðaðár aðrar til- lögur seinna. Jafnframt er þó í sjálfu frumvarpinu gert ráð fyrir, að álögur þessar geti orð ið til frambúðar. Og það vöeri heldur ekki ólíkt sumu öðru hjá þessari ríkisstjóm, þó hún gæfi út eina yfirlýsingu enn þvert ofan í þ'ær fyrri. Þannig gæti hún til ~ dæmis sagt, ef þetta frumvaTp yrði samþykkt, að við náhari at- hugun málanna ætlaði hún að láta þetta gott heita í taili um óákveðinn tímá.” : 1 Framsóknarmenn sögðu það á síðastliðnu vori og sumri, að taka yrði þannig á fjár- ERLENT YFIRLIT: Framtíð Formosu Endanleg afsta^a ESandaríkjanna verðnr seniiiiega ekká ákveðin i'vrr en eftir her- fci'iiigiafimdiiiii í Tckio Með viðurkenningu brezku stjórn arinnar á kommúnistastjórninni í Kína hefst nýr þáttur í Asíumál- unum. í slóð hennar mun vafa- laust fylgja vlðurkenning flestra lýðræðisríkjanna, nema Bandaríkj- anna. Þau munu fylgja þeirri stefnu fyrst um rinn að bíða og sjá hverju fram vindur. Hinsvegar er ekki líkiegt, að þau veiti stjórn Chiang Kai Sheks neinn sérstakan styrk meðan þessi biðtími stendur yfir. Það, sem veldur ekki minnstu um þessa afstöðu Bandaríkjanna, er Formosa. Meðan framtíð henn- ar er óráðin telja þau hyggilegt að halda að sér höndum. Seinasta vígi Chiang Kai Sheks. Kommúnistar hafa nú náð öllu meginlandi Kína undir yfirráð sín. Stjórn Chiang Kai Sheks heldur að eins eftir tveimur eyjum, sem liggja undan ströndum Kína, Hainan og Formosu. Líklegt þykir, að kommúnistar geti bráðlega tek- ið Hainan, því að varnir hennar eru veikar. Öðru máli gegnir um For- mosu, sem bæði er lengra undan landi og hefir miklu traustari varnir. Chiang Kai Shek byrjaði strax á því á síðastliðnu ári að treysta varnir Formosu og flytja lið þang- að. Mjög er þó deilt um, hve fjöl- mennur her hans þar ?r, og hafa verið nefndar tölur allt frá 100 þús. til 300 þús. Yfirleitt er þetta lið talið gott. Þá hefir allur flotinn og flugherinn verið fluttur þangað. Aðstaða kommúnista til að sækja Chiang Kai Shek heim er að ýmsu leyti erfið. Þeir hafa hvorki flug- her eða flota. Vafasamt er líka, hvort þeim tekst að skipuleggja nokkra mótspyrnuhreyfingu á For- mosu. Chiang Kai Shek er að vísu ekki vinsæll þar, en kommúnistar eru það ekki heldur. Yfirleitt eru Kínverjar ekki vinsælir meðal íbúa Formosu, sem mun mjög vera farið að dreyma um sjálfstæði í seinni tíð. Efnahags'.eg aðstaða Chiang Kai Sheks er talin sæmilega traust, eins og sakir standa. Það er talið, að hann hafi m. a. meðferðis gull forða kínverska þjóðbankans, er nemi alltaf yfir 100 millj. dollara. Fjárhagslegur hjálparþurfi verður hann því ekki fyrst um sinn. Endanleg framtíð Formósu ákveðin. Af hálfu ýmsra stjérnmála- manna Bandaríkjanna í hópi republikana hefir þeim kröfum ver ið allmjög hreyft í seinni tíð, að Bandaríkin eigi að styrkja yfirráð Chiang Kai Sheks á Formosu. Þeir benda á, að það myndi mjög veikja varnarkerfi Bandaríkjanna í Suð- austur-Asíu, ef kommún'star næðu Formosu undir sig. Þeir benda og á, að raunverulega tilheyri For- mosa enn Japan, þótt því hafi að vísu verið Iofað á Kairofundi stór- veldanna á stríðsárunum, að For- mosa skyldi leggjast undir Kína eftir stríðslokin. Samkvæmt því lof orði he’námu Kínverjar Formosu eftir strið ð og hafa farið þar með yfirráð sín. Formiega hafa þau yf- irráð þeirra þó ekki verið viður- kennd cnn og verða það ekki fyrr en gengið hefir verið frá friðar- samningum við Japan. Sumir republ kanar hafa geng- | ið svo langt að gera kröfur um, að i Bandaríkin hernæmu Formosu, , þar sem hún væri enn japanskt land, og færu með yfirráð þar, unz j gengið hefði verið frá friðarsamn- ingum. Loks má geta þess, að ýmsir ( hafa lagt til, að Formosa yrði gerð sjálfstætt riki og myndi það vera í mestu samræmi við vilja hinna j 6 millj. ibúa eyjarinnar, er líta á sig sem sérstaka þjóð. Ráðgjafafundurinn í Washington. Um áramótin hélt Truman for- 1 seti fund um þessi mál með helztu ráðherrum sinum og yfirmönnum hersins. New York Times telur, að það hafi verið helztu niðurstöð- ' urnar á þessum fundi, að Banda- ríkin héldu að sér höndum fyrst um sinn og sæju hverju fram yndi. Á fundinum hafi verið rætt um þann möguleika að styðja stjórn Chiang Kai Sheks, en það hafi ekki verið talið hyggilegt, því að Rússar gætu þá frekar veitt! kínversku kommúnistunum aðstoð til að hernema eyjuna. Éf Rúss- ar yrðu hinsvegar fyrri til að veita slíka aðstoð, yrði að endurskoða afstöðu Bandaríkjanna. Þeim mögu leika var einnig hafnað, að Banda- ríkin hernæmu Formosu, þar sem það kynni að mælast illa fyrir í Asíu. Yfirleitt var það niðurstað- an, að aðgerðaleysi væri hyggileg- ast eins og sakir stæðu, en vera þó viðbúinn ýmsum aðgerðum, ef nauðsyn þætti bera til þeirra vegna breyttra ástæðna. Það mun hafa verið í samræmi við álit þersa fundar, að Truman forseti gaf þá yfirlýsingu nú í vik- unni, að Bandaríkin myndu ekki Chiang Kai Shek. veita Chiang Kai Shek neina beina aðstoð. Jafnframt lét hann það álit í ljós, að Chiang Kai Shek ætti að hafa möguleika til að geta varið Formosu af eigin ramleik. Friðarsamningarnir við Japan. Líklegt má telja, að þessi afstaða Bandynkjanna verði óbreytt fram eítir vetrinum, því að fleiri mál blandast inn í þetta. Prófessor Jessup, sem nú er aðal- ráðunautur Bandaríkjastjórnar í i Austur-Asíumálunum, mun ferðast um þessi lönd í vetur, 'ræða við stjórnmálamenn þar og leggja síð- an álit og tillögur fyrir stjórnina. Þá munu æðstu yfirmenn Banda ríkjahers fara bráölega til Japan og ræða þar við Mac Arthur hers- höfðingja um framtíð og varnir. Japans, en afstaðan til Formosu mun mjög dragast inn i þær um- j ræður. Bandaríkin vilja hraða frið- arsamningum við Japan sem mest og láta skeika að sköpuðu, hvort Rússar taka þátt í þeim eða ekki. Til þess hefir verið ætlast, að það ákvæði væri í friðarsamningunum, að Japanir mættu ekki hafa her, en álit margra hefir breytzt upp á síðkastið á þessu atriði vegna framsóknar kommúnista í Asíu. Þykir líklegt, að kommúnistar myndu fljótlega komast þar til valda, ef landið væri látið varnar- laust. í nýársboðskap Mac Arthurs að þessu sinni var líka lögð áherzla (Framh.. & 6. siðu.) hagsmálunum, að einhver lækning og lagfæring yrði að til frambúðar. Hann lagði og fyllstu áherzlu á, að þessi lækning yrði m. a. að felast í því, að þeir ríku greiddu full- komlega sinn hlut til við- reisnarinnar. Framsóknar- flokkurinn getur því með engu móti átt hlut að því, að samþykkja enn á ný gíf- urlegar álögur á þjóðina ein- ungis til að láta þær hverfa á fáum mánuðum og það án allra tilraun til lagfæringa á fjárhagsmálunum- Flokkur- inn kreft þess enn sem fyrr, að gerðar séu alvarlegar til- raunir til að létta byrðum af almenningi með skaplegri húsaleigukjörum og sæmi- legri verzlunarháttum jafn- framt því, sem byrðar við- reisnarinnar eru á hann lagð | ar. En þessar tillögur rikis- stjórnarinnar eru miðaðar við það, að fjárplógsmenn og stórgrcðastéttin haldi öllu sínu svo sem verið hefir, en hinn almenni neyzluskattur leggist jafnt á sterka sem veika. Það er eitt höfuðat- riðið í frv. stjórnarinnar. Þar fá menn að sjá stefnu Sjálfstæðisflokksins eins og hún raunverulega er. Þar kemur fram ógrímuklætt það sjónarmið hans að leggja byrgðarnar á almenning, en að láta þá ríku sleppa og gera ekki neitt til að skerða hlut braskaranna. Eftir þetta ættu menn að geta verið í enn minni vafa um það en áður hverra flokkur Sjálf- stæðisflokkurinn er, þótt hann látist í orði vera ílokk- ur allra stétta. Raddir náhnrma Alþýðublaðið minnist í gær á þá lítilfjörlegu aukningu, sem varð á hitaveitunni um áramótin. Það segir: „Fyrir síðustu kosningar var öllu íögru lofað. Það átti að vcrða nóg vatn fyrir allan bæ- inn, en yrði eitthvert hverfi út- undan, átti það að fá rafmagn til upphitunar! Svo átti að nota heita vatnið til ræktunar í gróð- urhúsum í bænum og hvaðeina. Efndirnar voru á venjulegan íhaldsmáta. Ástand hitaveitunn- ar fór hraðversnandi allt kför- tímabilið, þar til hrein vandræði máttu kallast í fyrravetur og fram til jóla í vetur. Fram- kvæmdir drógust og voru langt á eítir þörfinni, en loksins tókst að bæta við heitu vatni 35 dög- um fyrir kosningarnar. Hversu lengi það vatn endist og hvort það bætir mikið úr, ef kuldakast bæri að, er óvíst. Verði íhaldið áfram við völd, má búast við áframhaldandi vandræðum með hitaveituna, og í bezta lagi aukn ingu á vatninu um jólin 1954 — fyrir næstu kosningar“. Þetta er vafalaust rétt til- gáta. En meðal annarra orða: Ætlar Alþýðuflokkurinn ekki að vera varalið hinnar lélegu íhaldsstjórnar, ef hún missir meirihlutann í kosningun- um? Hefir íhaldið ekki gert Jón Axel að útgerðarstjóra með tilliti til þess? Þýðingarmesta viiii braskaranna Með ósigri íhaldsins í batji arstjórnarkosningunum vær ekki aðeins skapaður mögu leiki til þess, að bærinn íeng betri og heilbrigðari stj.órn en. hann býr nú við. Með ésigr íhaldsins væri jafnframt um ið sterkasta vígið, sem brask ararnir ráða yfir nú til þest að tryggja auðsöfnun sína i kostnað annarra lands manna. Það hefir á undanförnun árum styrkt aðstöðu Sjált stæðisflokksins meira ei nokkuð annað, að hann hefi ■ farið með meirihlutavald Jangsamlega fjölmennasta og auðugasta bæjarfélaginu Þetta vald hefir hann ósparr; notað tií að styrkja him. flokkslegu aðstöðu sína. Húi hefir síðan verið notuð til a< vinna hagsmunum braskai anna gagn á allan hátt. Ef S jálfstæðisflokkuríni missti meirihlutann í bæjai stjórn Reykjavíkur, mynd hann missa þá aðstöðu sím. að geta notað yfirráðin í bær um til flokkslegs ávinníngs fyrir sig. Hann myndi ekþ lengur geta notað störf ., og bitlinga, sem bæjarfélagú ræður yfir, til þess að treysta flokksfylgi sitt. Hann mynd á stuttum tíma tapa mikli fylgi, sem hann heldur nu vegna yfirráða sinna í bæn um Á sama hátt myndp a ,• hrif hans minnka og^ áðstaðt hans versna til þess að þjónt hagsmunum braskaratmav .; Úrslit bæjarstjórnarkosníiu anna i Reykjavik hafa þann ig ekki þýðingu-fyrir. bæjai málin ein. Þau hafa engi minni býðineu fyrir landsma in. Ósigur Sjálfstæðisflokks ins í þeim myndi svipta háni því vígi, sem hingað til hefi 1 skapað honum traustasta ao stöðu til að vinna fyrir brasb ara og gróðamenn. Það myndi þannig fyigju því tvöfaldur ávinningur, ei' yfirráðum íhaldsins k yrð.i hrundið í bæjarstjórnarkosi ineunum. Það'skapaði mögu ■ leika til að bæta stjórn bæj • arins. Það myndi draga stói lega úr valdi braskaranna ■ landsmálum. Þessvegna verða allir friáL huga reykviskir kjósehdur ae sameinast um að hnekkja yt ■ irráðum íhaldsins í kosning unum oa fella þar með sterk asta vÍEfið. sem braskararni ráða yfir nú. Feiðin til þess að ná bv.i marki er ekfei nema eín. Hún er að tryggia tveimur bæiai fnlltrúum kosningu af listz Framsóknarflokksins. Hvork kommíinistar eða Alþýðu flokkurinn hafa líkur tii bes;'. að eeta.unnið úrslitasætið a, íhaldinu". Báðir þcssir flokkai munu tapa frá þingkosning unum, kommúnistar vegni. bess, að þeir auglýsa m, Moskvustefnu sína enn grein legar en áður, og Alþýðu flokkurinn vegna þess, ai hann hefir nú ekki jafn vin sæJa menn í kjöri og þá. Þess ir flokkar eru líka báðir í al'i; urför, en Framsóknarflokku, inn í vexti. Þessvcgna vani aði hann ekki nema herzli. muninn til þcss að fá tvi< bæjarfulltrúa kjörna. nuðai' við seinustu hjngkosningai. Það, sem þá vantaði. nnm hann fá nú Það munu Þeí,- tryggja, er sjá hina miklii (Framh. á 6. st" >

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.