Tíminn - 08.01.1950, Síða 8

Tíminn - 08.01.1950, Síða 8
Bokaútgáfa Menningarsjóös og Þjóövina- félagsins á tíu ára starf aö baki leíir á {te^u tímabili gefið út 65 rit. þar ;«r* 53 félag’sbækar, flost hin merkustu rit, fyrir aðelns 201$ kr. gjald 'Hin sameiginlega bókaútgáfa Þjóðvinafélagsins og ) inningarsjóðs á 10 ára starfsafmæli um þessar mundir. r. ilaga um samstarfið var samþykkt á fundi Menntamála- : ðs og Þjóðvinafélagsins 9. jan. 1940. Flutningsmaður og )* atámaður að samstarfinu var þáverandi formaður ráðs- jj s, Jónas Jónsson. Aðrir, er sæti áttu í ráðinu þá voru )-j rði Guðmundsson, Árni Pálsson, Guðmundur Finnboga- st i.og Pálmi Hannesson, en í stjórn Þjóðvinafélagsins auk 3ö .rða Guðmundssonar og Guðmundar Finnbogasonar, Bogi tDafson og Þorkell Jóhannesson. Framkvæmdastjóri útgáf- i< nar er Jón Emil Guðjónsson síðan 1946, en Steingrímur Gíiðmundsson prentsmiðjustjóri liafði umsjón með útgáf- m ni til þess tíma. (<b rit á 10 árum. j'teð starfsemi útgáfunnar ar frá öndverðu stefnt að bv. að gera öllum bókfúsum Tsi ndingum fært að mynda ;>it',. eigið heimilisbókasafn. Mönnum var gefinn kostur á nc gerast félagar fyrir mjög :agt gjald og fá í staðinn : mkkrar bækur á ári. Á þess- ún 10 árum hafa Menning- • ; ’rsjóður og Þjóðvinafélagið gefið út 65 rit. Samanlagt ispplag allra þessara rita, eft- : r þvi sem næst verður kom- zt er 709.445 eintök. Af þess- tnn t5 ritum eru 53 félagsbæk ur, sem félagsmenn hafa fengið fyrir samtals 200 kr. gjald. Samanlagður blaðsíðu- fjöldi þessara 53 félagsbóka er 9560. Fjögur fyrstu árin var félagsgjaldið 10 kr. á ári. Næstu 2 árin var það 20 kr. og síðustu fjögur árin hefir það verið 30 kr. á ári. Þetta yfirlit sýnir ljóslega hversu félagsbækur útgáfunnar hafa verið ódýrar, þrátt fyrir sívax andi dýrtíð. Stór kaupendahópur. Höfuðástæðan fyrir því, að fært hefir verið að selja þess- ar bækur svo lágu verði er Jóri Emil Guðjónsson, fra mkn<em dastj. Bókcnítgáfu Menn ingarsjóSs og Þjóðvinafélagsins | hinn stóri kaupendahópur. Það skal þó tekið fram, að fyrstu starfsárin naut útgáf- an aukastyrks eða eins konar dýrtíðaruppbótar frá Alþingi, enda var þá félagsgjaldinu haldið mjög lágu þrátt fyrir stóraukinn útgáfukostnað. Menningarsjóður greiðir svonefndan „andlegan kostn- að“, þ. e. ritlaun og þess hátt ar, fyrir bókaútgáfuna. Að öðru leyti verður nú útgáfa félagsbókanna að standa und ir sér sjálf fjárhagslega. Á s. (Framli. á 2. síðu.) I KRAFAN ER: | i Viðunandi lausn hús* | næðismálsins í f1 :-~5rKp;' ' I Tíminn hefir undanfarnar vikur valið sér það verk- = | efni að lýsa, svo ótvírætt sé, hversu ás-tatt er í hús- § \ næðismálum Reykvíkinga. Jafnframt hefir blaðið | I leitazt við að sýna fram á, hvernig hin hræðilega að- | i búð í bragga- og fátækrahverfum bæjarins sviptir | í fólkið trú á lífið og framtíðina. þegar til lengdar læt- 1 j ur, og hlýtur óhjákvæmilega að skilja eftir geigvæn- | | leg för í þjóðlífinu, er fram í sáekir, ef ekki verður | | tekið í taumana og ráðin bót á ófreindarástandinu. í haust bjuggu 1677 menn, þar af 419 börn, í brögg- § i um og öðru „húsnæði“ af því tagi, og mikill fjöldi | | fólks i öðru húsnæði, sem teljast verðuf i»eð öllu óvið- | Í unandi. Húsaleigunefnd telur möguíeika sína til þess § \ að greiða úr vandræðum húsnæðislauss fólks fara sí- 1 Í versnandi, þar eð nú er búið að taka til íbúðar alla | | bragga, sem til eru í Reykjavík og umhvcrfi hennar, | I og jafnan berst fjöldi f jölskýldna y.m hverja bragga- | | íbúð, sem losnar, þegar svo ber við, að fólk þaðan | 1 kemst í eitthvert skárra húsaskjól. Það er skylda bæjarfélagsins og verðúr að vera skil- | I yrðislaus krafa allra reykvískra borgara, sem hljóta | | að blygðast sín fyrir það ástand, er nú ríkir, að nú í | i vetur fari fram rækileg rannsókn á því, hvað til sé í | | bænum af illa notuðu húsnæði og hvernig nýta f I megi pláss í þeim húsum, sem til eru og gera síðan | f tafarlaust áætlun um það, hvernig húsnæðismálin f | verði leyst á þeim grundvelli, sem fjárhagsleg geta f I bæjarfélagsins og gjaldeyrishagur þjöðarinnar leyfir. I I Síðan ber að framkvæma þá áætlun undanbragða- | j laust og án tafar, svo að allir Reykvíkingar geti á | f næstu misserum komizt í húsnæði, sem við verður f 1 unað í bili. i s ,,v{ ■■vr; r )IIIHH«IIIIHHIIIIIIIIIIIIIHIIHIIIHIIHimmillllllllHlimillllHtlHIIHIimi(imiiniHIHtllHniinHIIIIIHIIIHIHIIHI IIHli Pundur Framsóknarraanna í Listamannaskálanun! Framsóknarmenn í Reykjavík; Minuizt fundar ’ Framsóknarfélaganna í Listamannaskálanum klukk- in 8,30 annað kvöld. Fjölmennið á þennan fyrsta fund : élaganna fyrir bæjarstjórnarkosningarnar! Bjóðið jfestum með ykkur! Frummælendur verða þrír af efstu mönnum lista 3<’ramsóknarmanna — Þórður Björnsson, lögfr. Sig- . ríður Eiríksdóttir hjúkrunarkona og Pálmi Hannesson . rektor. Ýmsir aðrir taka til máls, þeirra á meðal ílannveig Þorsteinsdóttir alþingismaður og Eysteinn rónsson alþingismaður. Húsið verður opnað klukkan átta, og þar eð búast 3 ná við mikilli aðsókn er þess óskað, að allir, sem sækja ;etla fundinn, verði komnir I húsið fyrir hálf-níu, því ;.ð fundurinn verður settur stundvíslega. Framsóknipflokkurinn er í örum vexti í höfuðstaðn- nm, og á þessum fúndi ér þess að váénta, að margir íýir liðsmenn skipi sér í fylkingu þeirra, cr berjast ’yrir sigri lista þess, ,sem Framsóknarmenn tefla nú : ram við bæjarstjórnarkosningarnar. í þessum kosningum þarf listinn aðeins að fá 300 utkvæðum meira en B-listinn fékk í haustkosning- mum, til þess að tveir fulltrúar komizt örugglega í læjarstjórn. Því marki verður að ná. Því marki er hægt að ná með skipulegum vinnubrögðum og ötulu .aarfi allra stuðningsmanna. *»tuöningsmenn lista Framsóknarmanna í Reykja- ík: Hefjið kosningabaráttuna þegar á morgun. Fjöl- mennið á fundinn I Listamannaskálanum og skipið ykkui þar undir sigurmerki B-listans. Þórður Björnsson, efsti maður B-listans Framsóknarmenn! Fjölmennið á fundinn annað kvöld. Pálmi Hannesson, fjórði maður B-listans Sigríður Eiríksdóttir, annar maður B-listans 9 Eysteinn Jónsson, alþingismaður Rannveig Þorsteinsdóttir alþingismaður Mjólkurskömmtun aflétt í Bretlandi Um næstu mánaðamót munu Bretar upphefja mjólk urskcmmtun þá, sem gilt hef ir þar í landi síðustu átta ár in. Fagna Bretár þeirri ráð- stöfun mjög, enda hefir mjólkurskömmtunin verið mjög naum.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.