Tíminn - 22.01.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.01.1950, Blaðsíða 5
18 blað TÍMINN, sunnudaginn 22. janúar 1950 tWllM Suntiud. 22. jnn. Flótti íhaldsins og stóríbúðaskatturinn u Ótti Sjálfstæðisflokksins við umræður um stjörn hans á Reykjavíkurbæ sézt bezt á öllum þeim rógi og ryki, sem hann hefir þyrlað upp um stór íbúðaskattsfrv. Framsöknar- flokksins. Það er bersýhilega ekki til annars gert en að draga athygli og umræður frá því höfuðatriði. sem bæjar- stjórharkosningarnar eiga að snúast um, stjórn Sjálfstæð- isflokksins á Reykjavíkurbæ. Þennan flótta Sjálfstæðis- flokksins má ekki sízt marka á því, að hann minntist ekk- ert á frumvarpið fyrír þing- kosningarnar í haust. Á sein- asta þingi fluttu Framsóknar menn þó alveg samhljóða frv. og átti vítánlega miklu betur heima að ræða þetta mál í sambanöi við þingkosningar en bæjarstjórnarkosningar, þar sem það er þingmál en ekki bæjarstjórnarmál. En Sjálfstæðisflökkurinn minnt- ist ekki á þetta mál einu orði fyrlr þingkosningarnar. Á því sézt bezt, hvort hann hefir talið þetta mál jafn skaðlegt og þjóðhættulegt og hann vill nú vera láta, þegar hann er að reyna að nota það til að draga umræður frá östjórn bæ j arstj órnarmeirihlut ans. Myndi hann hafa glevmt frumvarpinu við þingkosn- ingarnar, ef það væri jafn ægilegt og blöð hans reyna nú að halda fram? Vissulega hefði hann ekki gert það, enda létu margir sanngj árnir Sj álfstæðismenn það álit uppl, að þeir gætu vel fylgt málinu, ef gerðar væru á því vissar breytingar. Jafnvel Bjarni Benediktsson utanrikismáláráðherra talaði líklega um það, þegar frv. var til 1. umræðu í efiTdeild i haust, en þá var Sjálfstæð- isflokkurinn ékki búinn að taka þá ákvörðun að gera það að „númeri“ við bæjar- stjórnarkosnlngarnar í vetur. Það sýnir og vel, að málið er notað af Sjálfstæðisflokkn- um fyrst og fremst í fiokks- politískum tilgangi, að blöð hans ræða eingöngu um stór- íbúðaskattsfrv. Framsóknar- flokksins, en minnast ekki neitt á stóríbúðaskattsfrv kommúnista. Þó er frv. komm 'únista að ýmsu leyti miklu þrengra. En um þetta frv. þegja Sjálfstæðismenn alveg. Ástæðan er sú, að þeir vita, að kommúnistar eru að tapa og óttast því ekki samkeppn- ina við þá. Hins vegar vita •'þeir, að Framsóknarmenn eru að vinna á og eru því aðal- keppina>*ar Sjálfstæðisflokks ins í baráttunni um úrslita- sætið í bæjarstjórninni. Þess vegna er þetta rógsmál nú fundið upp, því að stærra á- deiluefni á hendur Framsókn armönnum hefir íhaldið ekki. í sambandj við þetta mál er sérstök ásræða til að ræða skraf íhaldsblaðanna um frið- helgi heimilanna. Eftir því að dæma virðist *ekki annað vera heimili á máli íhaldsins, en þar sem búið er í óhófs- húsnæði. Hér er a. ra. k. ekki verið að hugsa um friðhelgi heimilannar..-6em verða að Glöggt er það enn, hvað jbeir vilja: Söluskatturinn stóríbúðaskatturinn Samanburður sprakka og í byrjun ársins 1950 sýndi Sjálfstæðisflokkurinn allra snöggvast sitt rétta andlit. Flokkurinn gerði tilraun til þess að leggja nýjan neyzlu- skatt á allan almenning í þessu landi- Ríkisstjórnin, stjórn Sjálfstæðisflokksins, kom með frumvarp um 30% scluskatt á flestar þær vörur, sem til landsins flytjast. Þetta þýddi, að Sjálfstæðis- flokkurinn hafði þau ráð ein, til að koma útflutningsfram- leiðslu landsbúa á reksturs- hæfan grundvöll, að skatt- leggja hverja pjötlu, sem þú, lesandi góður, þarft til að klæðast, hvern bita og sopa, sem þú þarft til viðurværis og af erlendum toga er spunnið. Hvern hlut, sem þú þarft að kaupa til heimilis þíns. Flesta hluti, sem þú þarft til reksturs atvinnu þinni, og hvert tangur og tetur, sem hin uppvaxandi æska þarf til heimilisstofnunar. Allt þetta skyldi skattleggjast um 30%. Jafnt hjá fátækum og ríkum. Tíu barna fjölskylda skyldi greiða 5-falt hærra gjald fyr ir afglöp ríkisstjórnar Ólafs Thors, en barnlausu hjónin. Ungu hjónin, sem eru að leggja út í lífið, byggja sér hús og kaupa sér heimilis- áhöld, og framleiöandinn reksturstæki, skyldu greiða 30% skatt af öllu, sem til þess þurfti. Það þýddi, að hús ið, sem þau þurftu aö byggja, varð 30% hærra, eða nær þriðjungi dýrara en ella, að því er tók til erlends efnis. Vélar ýmsar, áhöld benzín og margt annað, sem ekki verð- ur komizt hjá að nota við daglegar þarfir almennings. En þeir nýríku: mennirnir, sem af ásettu ráði juku verð- bólguna, svo þeir gætu sópað til sín sem mestu af því, er hinn vinnandi lýður aflaði, — mennirnir, sem bjuggu i „vill unum“ og áttu sumarbústað- ina á Þingvöllum og víðar, — mennirnir, sem fyllt höfðu hallir sinar, persneskum gólf- dúkum og bölstruðum eða gljáfægðum húsgögnum fyrir tugi þúsunda, — mennirnir, sem klæddu veggi húsa sinna á húsnæði tveggja íhaldsfor- tveggja menningarfrömuða með málverkum fyrir tugi þúsunda, á meðan fátæk og klæðlítil börn vesluðust upp í braggahverfum hinnar upp vaxandi borgar við Faxaflóa og margt sveitafólk varð að yfirgefa hrynjandi bæi. Þess- ir menn skyldu ekkert af mörkum leggja til að rétta við það þjóðfélag, er þeir höfðu siglt í strand- Aldrei jhafa leiðtogar Sjálf- stæðisflokksins jafn augljóst sýnt> þjónustu sína við þá menn, sem alltaf heimta sér réttindi sér til handa og skoða þjóðfélagið eins og rándýrin skoða sínar veiðilendur. Athugum svo afstöðu Sjálf stæðisflokksins til stóríbúða- skattsins annarsvegar, og 30% scluskattsins hinsvegar. Það er staðreynd, sem ekki verður á’ móti mælt, að sök- um hins óhagstæða verzlun- arjöfnuðs verðum við að draga úr allri fjárfestingu eða svelta og ganga klæðlausir. Draga verður úr allir tækni- þróun atvinnuveganna- Bónd inn getur ekki keypt vélar og varahluti, til að auðvelda framleiðslu sína og gera haan ódýrari. Hann getur ekki fengið efni til að<byggja súr- heyshlööu né komið upp súg- þurkun til að tryggja nýt- ingu heyaflans, hann verður e.t.v. vegna skorts á bygging- arefni að flýja og bætast við íbúa braggahverfanna. Unga fólkið, sem vex upp í land- inu, getur ekki vænzt þess að koma sér upp viðunanlegu húsnæði vegna gjaldpyris- skorts. Húsmæðurnar til sjáv ar og sveita geta ekki fengið vinnusparandi heimilisvélar. Úr öllum þessum vandræð- um hins almenna þjóðfélags- borgara mætti eitthvað draga, ef þeir hlutir, sem búið er að eyða gjaldeyri fyrir, væru betur nýttir- Það, sem fyrst verður fyrir, er allur sá ó- hemju gjaldeyrir, sem eytt hefir verið í húsabyggingar hjá þeim mönnum, sem tek- izt hefir að klófesta mest af sameiginlegum tekjum þjóð- félagsins. Það er staðreynd, að fjöldi kaupsýslumanna í Reykjavík hafa húsnæði hafast við í ófullkomnu hús- næöi og alla þá hættu, sem því getur fylgt fyrir heimilis- lífið. Það er ekki heldur verið að hugsa um friðhelgi þeirra heimila, sem nú verða af fjár hagsástæðum að hafa fleiri eða færri leigjendur í íbúð sinni. Það eru bara heimilin, sem eru svo efnum búin, að þau hafa ekki þurft að taka leigjendur, sem íhaldið ber fyrir brjósti. Hugmynd íhalds ins um rétt og friðhelgi er hér sem endranær aðeins bundin við hóp fárra út- valdra, sem tekist hefir að komast yfir völd og fjármuni. Þetta miklu skemmra er ís- lenzka íhaldið komið í félags- þroska en brezka íhaldið, sem metur þó áreiðanlega frið- helgi heimilanna miklu meira, en það opnaði hallir sniar fyrir húsnæðisleysingjunum á stríðsárunum og hefir gert það í ríkurn mæli til þessa dags. Þær málsbætur getur Sjálf- síæðisflokkurinn haft, að í raun og veru sé hann minna á móti stóríbúðaskatti en á- róður hans nú bendir til. Um- mæli Bjarna Ben. benda í þá átt. Þær ályktanir, sem fyrst og fremst má draga af þess- um áróðri Sjálfstæðisflokks- in eru þær, að hann vill fyrir alla muni beina umræðum kosningabaráttunnar frá stjórn Reykjavíkurbæjar og hann vill umfram allt fá höggstað á Framsóknarflokkn um, er hann telur skæðasta keppinaut sinn. Af þessu geta íhaldsandstæðmgar rétti- lega ályktað, að líklegasta leiðin til að fella íhaldið er að kjósa með Framsóknar- flokknum. Það er álit íhalds- ins sjálfs og þar hefir það áreiðanlega rétt fyrir sér. margfalt meira en nokkur þörf er á, svo og nokkrir fleiri, sem fé hafa grætt á náunga sínum. Fæstir munu þessir menn hafa sótt auð í djúp hafsins, eða dregið hann úr íslenzkri gróðurmold, held ur mun þeim hafa græðzt fé sitt fyrir óþarflega háa á- lagningu á neyzluvörur al- mennings, eða beint okur á neyðartimum, s.s. fasteigna- braskarar og húsaleigubrask arar. Stóríbúðaskatturinn er ekkert annað en tilraun til þess að knýja þá nýriku nieð föstum tökum til að sýna þann þegnsskap 1 verki, sem þeir ákalla hjá hinum venjulega borgara, en sýna aldrei sjálfir ótil- neyddir. Skatturinn er tilraun þjóð- félagsins til þess að bjarga hjárhagslegu sjálfstæði sínu, , með því að fá eigendur ! „rottuholanna“ — eins og Ólafur Thors var svo frum- legur að nefna híbýli þeirra ríku, þegar hann var að tala til lýðsins og afvegaleiða1 hann á tímum nýsköpunar- innar, — til að gera eitt af tvennu: Sætta sig við venju- , legan húsakost millistéttar- ' borgara, ella greiða nokkurn i skatt til að byggj a upp hið nýja ísland. I Til þess að gera dæmið skýr , | ara skal brugðið upp tveimur persónulegum sýnishornum, sem sýna, hvernig einstakir I broddborgarar hafa hagnýtt ! gjaldeyri þjóðarinnar. Sjálfstæðisflokknum til leið beiningar er rétt að taka sjálf an formann flokksins. Hann býr í húsi sínu Garðastræti 41. Hús þetta er 1330.4 ten- ingsmetrar- í húsi þessu eru | aðeins 3 manneskjur, samkv. j manntali Reykjavíkurbæjar 1948. Húsið er eingöngu notað til prsónulegra þarfa fjölskyld- unnar, þar sem ríkið hefir sér stakt stórhýsi til veizluhalda I ráðherra, þ. e. gamla forsæt- j isráðherrabústaðinn. j En þetta er ekki nóg. Á , Þingvöllum á þessi dýrlirigur Suðurnesjamanna sumarhöll. J Bústaður sá er að flatarmetra tölu 124 m. og tvær hæðir. I Munu í því vera 2 stórir salir ■ og 8 herbergi önnur,\auk eld- 1 húss og geymslu. Allt er hús- j ið 744 teningsmetrar. Ætla má, að hver tenings- metri í húsi kosti nú ekki minna en 400 kr-. þar af að fróðra manna áliti, a. m. k. 40% eða 2/5 erlendur gjald- eyrir. Þingmaður Gullbringu og Kjósarsýslu notar því í húsnæði einu saman gjald- eyri, sem nemur kr. 339.904, sé miðað við það, er þjóðfé- lagið þurfti að greiða s.l. ár fyrir hvern teningsmetra í uppkomnu húsi í erlendum gjaldeyri. Hver heimilismað- ur hjá Ólafi Thors kostar þjóðina í húsnæði einu sam- an ea. kr. 113 301.00 í erlend- um gjaldeyri. Dýr mun Haf- ).iði allur, þegar öll þau hús- gcgn, er fylla þessar hallir, væru tekin með. Maður er nefndur Oisi Jónsson, og hefir um skeifi verið þingmaður Barðastranc arsýslu og eftirlitsmaður mei byggingu nýsköpunartogara. Hann býr í sjálfseignarnús. Bárugötu 2 í Reykjavík. Hú; þetta er 1287.8 teningsmeu ar. Á því herrans ari i94í, voru þarna til húsa 4 manii eskjur. Sumarbústað a sv< Gísli á Þingvöllum; sa e nokkru minni en þingmanns Suðurnesjamanna, eöa aðein;; 321 teningsmetri. Grunn stærð 91.8 flatarmetrar, 5 he. bergi, eldhús og geymsia- Sc nú athugað, hvað þessl mao ur telur hæfilegt að þjoðfé • lagið leggi mikinn gjaldeyn húsnæði sitt, mun það verðí ca. kr. 257.408.00, eða ki 64.352.00 á hvern heimilis mann. Þetta er sá réttur, sem þes; ir herrar taka sér, þegar þjóc félag þeirra er í kröggum fjárhagslegt sjálfstæði ac, tapast og hluti uppvaxand, æsku tærist upp í ónothæíi húsnæði. Það er óneitanlega von, að þessir menn bregð ekkjum og gamalmermun sem skildi fyrir sig, þegar a: þeim er krafizt þegnskapa og þátttöku, til að rétta þ:ö< arskútuna við. Til samanburðar þessun. tveim dáindismönnum, Gísit og Ólafi, skulu svo tekm. tveir menningarfrömuðii of athugað, hvaða kröfu þei. gera- Verð ég þá að miða 'vK' meðalstærð þeirra húsa, e þeir búa í, þar sem um sam byggingar er að ræða, ei. fjclskyldustærð þeirra bendi. til þess, að slíkt meðaltai iáí nærri. Fræðslumálafulltrúi Reykj t vikurbæjar, sem er sannuu aður Sjálfstæðismaður, — og þrátt fyrir það hinn mætasi þjóðfélagsþegn, — býr í bæj arhúsinu við Skúlagötu 6<t. . því húsi eru í manntahni 1948 29 manns — þetta e: broddborgarahúsið í þeirr, húsasamstæðu. Húsið er 1921 teningsmetrar, og kemur pt á hvern íbúa í þessu húsi 66., teningsmetrar, er kosta í ei lendum gjaldeyri ca. k 10.608.00 á mann. Þarna speglast vei hio í (Framhuld á 7. siöu.) ! íhaldið óttast Framsóknarílokk inn | Vísir, sem kom úi í gaei i I var nær allur helgaðn : : skömmum um Framsókna j í flokkinn, en á k;>mmúi<-; ! ista og Alþýðuflokkirm va : ; ckki minnst fremur ei j ; þeir væru ekki til. Þetta sýnir, að íhaldið j [ óttast Framsóknarflokk j I inn mest og telur ham ! j líklegastan til að vinu; j j úrslitasætið af íhaldinu j Þetta er líka rétt hjj ; j íhaldinu. Þessvegna fylkj; ! j íhaldsandstæðingar . . sé ; ! um lista Framsóknai Jokks j j ins, tryggja honum vnj j menn í bæjarstjórn i j síeypa meö’ því meirihluta i j íhaldsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.