Tíminn - 22.01.1950, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.01.1950, Blaðsíða 8
Stuðiiinffsntonn B-listans! Komið í skrifstofu Iistans í Edduliúsinu við Lindargötu og veitið upplýsingar- ■■áfg. Reykjavík Kosnínqashriístofa B-Ustans er í Edduhúsinu. — Simar 6066, 5564 og 81303. 21. jan. 1950 18. blað Blekkingar aíhjúpaðar: Bjarni Benediktsson segist vel geta fallizt á stóríbúðaskatt l.isinibal Vahliinarsvnn sa^ði frumvarpib hrl^að lijóðfélagslegri |»örf Hin dæmfáa ósannindaherferð sem andstæðingar Fram- oki-armanna hafa farið í Reykjavík síðustu vikur í sam» iandi við frumvarpið við lúxusskatt á stóríbúðir, er eins o“ æuta mátti að verða þeim til verðugrar háðungar, og blaðið Víhir stendur afhjúpað, bert að því að hafa logið blygðunar- aust til um efni óg innihald frumvarpsins. Hverjum manni r að verða ljóst, hvar í floklti sem hann stendur, að and- ■ta-ðingar Framsóknnrmanna hafa með óhíiðariegustu með- iium og aðferðum reynt að þyrla upp moldviðri í blekkingar- k.vni einvörðungu. ildrei átt að vera ; Jmenningsskattur. Pað hefir aldrei veriö ætlun ié tilgangur Framsóknar- nanna, að stóríbúðaskattur- nn yrði skattur, sem bitn- ói á alþýðu manna, heldur uxusskattur, sem auðmenn, r hafa sérstaklega mikið um eikis, greiddu í sjóði og bygg .ogarfélag verkamann^ og amvinnubyggingafélög.- í iðru lagi var ætlun þeirra að ' tuðla að því, að húsnæði í ■teykjavík nýttist betur en nú r, ef einhverjir manna, sem stærstu húsnæði búa nú, <ysu heldur að leigja eitt- ívað en greiða skattinn. Má ] því efni minna á, að liér i \ -teykjavik eru til geysistórar 1 íæðir sem hafa staðið auðar i og mannlausar árum saman, | jví að íbúarnir hafa dvalið í ^estur í Ameriku við gróða- | brall. | Hér í bænum búa þúsundir i nanna í bröggum og öðrum | iiisendis óhæfum húsakynn- i um, og ungt fólk býður eftir ] tvekifæri til þess að geta I tofnað heimili. Með þetta f ivort tveggja í huga virtist i Framsóknarmönnum óverj- f aiidi, að fáeinir menn sitji, i m þess að leggja neitt að i norkum, í svo stóru húsnæði f ■ið það mega kallast hallir. i .Helgað þjóðfélagslegri >orf“. f hegar þetta frumvarp f rar til fyrstu umræðu í | efrideild alþingis, voru ó- ^ f fyrirleitnir æsingamenn f ekki búnir að gera það að f rógsmáli. Þá viðurkenndu 1 f indstæðingar Framsóknar ! f manna frumvarpið og til- f gang þess fyllilega. Sá \ /itnisburður er líka nær \ féttu mati og meira að f marka hann en þær ó- i >ömu sögur, sem nú um i ikeið hafa verið bornar um = oæinn, í því skyni að rægja i menn frá því að fylgja f Framsóknarmönnum í = oæjarstjórnarkosningun- | i im. I f Þá sagði Alþýðuflokks- i maðurinn Hannibal Valdi- f marsson meðal annars um I itór.íbúðarskattsflumvarp- f ið: „... Er megintilangur f pess helgaður þjóðfélags- f legri þörf, sem full ástæða f er að bæta úr.“ f ,£g get sagt það alveg ikýrt1. Sjálfstæðismaðurinn Bjarni I '■ Benediktsson kvað þó fastar að orði. Hann flutti tvær ræður um málið. í fýrrir ræð unni benti hann á smávægi- lega vankanta, sem hann taldi vera á því, en sagði jafn framt: „Það má segja, að allt þetta séu atriði, sem megi laga í hendi sér, og það er e:nm!tt vegna þess, að ég tel þetta vankanta, sem megi sníða af, að ég benti nefndinni á þaö“. í seinni ræðu sinni vís- aði hann frá sér öllum að dróttunum um fjandskap við stóribúðarskattfrum- varp'ð. „Ummæli síðasta háttvirts ræðumanns um fjandskap við þetta frum- varp get ég ekki tekið til mín.“ Ennfremur sagði hann: „Ég vil taka það fram, að ég er út af fyrir sig — ég get sagt það alveg skýrt — því sammála, að það geti vel komið til athugun- íFramhald. á 2. siðuJ | j Vísir verður að játa stórfais- anirsínar um stóríbúðaskattinn | íd'íjnir fió lil nýrra ósaiiiiincla iil bjarg- i ar í iiaiióiiin sínum Hin dæmfáu ósannindi Vísis um stóríbúðaskattinn, | sem raunar eru ekki nema spegilmynd af þeim raka- I lausa óhróðri, sem dreift er út um bæinn, hafa orðið | til þess að opna augu flestra fyrir. hvaða meðölum I ihaldið beitir í þessari kosningabaráttu. Jafnvel Vísir ] liefir nú neyðzt til þess að játa að nokkru sekt sína. j Hann segir í gær um þá refsingu, sem Tíminn veitti i nonum fyrir fölsunina á stóríbúðaskattsfrumvarpinu: | Segja þeiiy að Vísir beiti stórlygum, þegar ] hann segir frá efni frumvarpsins, og má vera, að ] það sé að nokkru leyti satt...“ Samt reynir Vísir enn að verja hina óverjandi fram j komu sína með nýrri lygi. Þannig segir hann í gær, að \ gfrðri þeirri játningu, sem birt er hér að ofan: „Menn mega ekki hafa eldhús, búr eða bað — I hvað þá ganga á milli herbergja — án þess að | þessi herbergi falli undir skattinn“. Miðað við frumvarpið er þó forstofa, gangar eldhús, \ búr og bað undanþegið öllum skatti í íbúðum, þar ] sem ein manneskja hefir eitt íbúðarherbergi, tvær tvö É eða þrjár þrjú. „Skattur reiknast þó aldrei“ af þeim í núsakynnum, þar sem svo háttar herbergjafjölda og I íbúatölu, segir í frumvarpinu. En Vísir æskir aftur á ] ,-nóti að ákveða sjálfur hvað í því hafi staðið. ★ | Til skýringar er rétt að geta þess, að í íbúð, sem er | 105 fermetrar að flatarmáli, auðvitað að frádreginni I ytri forstofu, geymslum, þvottahúsi og miðstöðvar- i herbergi, gerir frumvarpið ráð fyrir, að fjórir menn i búi skattlaust, hvernig sem háttað er herbergjafjölda, I í 120 fermetra íbúð fimm, 135 fermetra ibúð sex o. s. f frv. Sé vegghæð innan við 2,5 metra má gólflöturinn i vera þeim, mun stærri. ★ Svo getur Vísir birt um þetta ný ósannindi á morg- | un. Bjarni Benediktsson, fyrrverandi borgarstjóri ] sagði hins vegar í efri deild, þegar frumvarpið var til i fyrstu umræðu, áður en lygaherferð Vísis var hafin: j „Ég vil taka það fram, að ég er út af fyrir sig | — ég get sagt það skýrt — því sammála, að það i getur vel komið til íhugunar að fallast á þessa ] leið.“ í Prestskosning í Fríkirkjusöfnubinum. i dag Eins og kunnugt er fer fram prestkosning í Fríkirkju söfniðinum í dag. Hefst kosn ing kl. 10 árdegis. Á kjörskrá eru um 5900 manns og hafa allir kosningarétt 15 ára og eldri. Fjórir umsækjendur ; eru um brauðið, séra Árelíus Nielsson, Emil Björnsson, cand. theol. séra Rágnar Benediktsson og séra Þor- steinn Björnson. Séra Árelíus Níelsson er fæddur í Flatey á Breiðafirði sonur Níelsar Árnasonar og Einöru Péíursdóttur. Ha’in varð stúdent 1937. Stundaði kennsíu um nokkur ár. Tók guöfræðipróf 1940 og vígðist til Hálsprestakalls í Fnjóska- dal, gegndi síðan Stað á Reykjanesi og Stokkseyrar- prestakalli. Samfara prests störfum stundaði hann kennsíu unglinga og gerir það enn. I Emil Björnsson er fæddur 1915 að Felli í Breiðdal sonur Björns Gúðmund^'onar bónda þar og Guðlaugar Þorg rímsdöttur. Hann var stúdent á Aukreyri 1939 og guðfræð- ingur tveimi^ árum síðar. Hlaut þá hæstu einkunn, sem til þéssa hefir vérið gefin fyr ir ræðugerö. Hefir verið fréttámaður hjá ríkisútvarp- inu alllengi. Ritstjóri tima- ritsins Straumhvörf um skeið. Hann hóf og hefir ann azt þáttinn Á innlendum vett vangl í útvaipinu að undan- förnu. Séra Ragnar Benediktsson er fæddur í Reykjavík 1914 sonur Benedikts Waage og Ólafar Sigurðardóttur. Hann varð stúdent 1934 og tók guð fræðipróf 1939. Vígður að Staðarprestkalli 1939 og gegndi Garðaprestkalli á Akranesi 1941 og Hrunaprest kalli síðar sama ár. 1947 gegndi hann Rafnseyrar- prestkalli- Séra Þorsteinn Björnsson, er fæddur 1909 að Miðhúsum í Garði, sonur Björns Þor- steinssonar og Pálínu Þórð- ardóttur. Varð stúdent 1931 og guðfræðingur 1936. Vígð- ur aðstoðarprestur að Árnesi að Ströndum og sóknarprest- ur þar síðar. Árið eftir settur prestur í Sandaprestkall á Þngeyri og* hefir gegnt því embætti síðan. Vaxandi flokkur Flestir eru sammála um að aðeins einn stjórnmálaflokk- ur sé vaxandi i Reykjavík, þ'. e. Framsóknarflokkurinn. Untíanfarið hafa allir hinir þrieinuðu flokkar frá „ný- sköpunar“-árunum og úr flatsænginni í bæjarstjórn- inni, verið að halda fundi í stórum samkomuhúsum bæj- arins og teflt fram sínum mestu ræðumönnum. En þeir hafa ekki fengið nema litla aðsókn, eða þetta um 300 manns á hvern fund. í dag halda Framsókn- armenn fund í Stjörnubíó. Þátttaka í fundinum bendir þá í áttina, hvort réttur eða rangur sé almannarómurinn um það, að Framsóknarflokk- urinn sé eini vaxandi flokk- urinn i höfuðstaðnum. Við sjáum til í dag. Kári. kjóslð B-llstann!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.