Tíminn - 02.02.1950, Blaðsíða 1
Ritstjórli
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjórii
Jón Helgason
Útgefandit
Frainsóknarflokkurinn
—-—-----------
—---------------------
Skrifstofur f Edduhúsinu
Fréttasíman
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
34. árg.
Reykjavík, fimmtudaginn 2. febrúar 1950
27. blað
I
| Hafa fjármálaráðherrar
I Sjálfstæðisfl. gefið eftir
| söiugjald af bifreiðum?
1 Við umræður á alþingi í gær um fyrirspurn til við-
| skiptamálaráðherra um innflutning fólksbifreiða kom
| það í Ijós, að heizt virðist svo, sem fjármála-
ráðherrar sjálfstæðisflokksins hafi látið undir
höfuð leggjast að innheimta' séipgjald af bifreið-
um hjá sumum mönnum að undahförpu. Eins og kunn-
gt er ber samkvæmt lögum nr. 100 1948, 31. gr., að
innheimta sölugjald af bifreiðum,áem seldar eru
manna á milli á innlendttm markáííi. Nemur gjald
þetta 20% af matsverði- Syo virðist, sém fjármálaráð-
herrar Sjálfstæðisflokksíns hafi látið hjá líða að inn-
heimta gjald þetta ,af bífreiðum, sem seldar hafa verið
önotaðar en mikið hefir verið flutt inn af slíkum bif-
reiðum á gjaldeyrislaus iphflutriingsleyfi. Hafi svo ver
ið, hefir gjald þetta aðeins lent á, seljendur gamalla
bifreiða en á samkvæmt lög^irium alyég eins að ná til
riýrra bifreiða. Við umræðurnar ijg;ær kvaðst Björn Ól-
afsson fjármálaráðherra ekki vitá um framkvæmd á
þessu, en fyrrverandi fjámálaráðherra Jóhann Þ. Jós-
efsson, gaf engin svör. Hér er um svo alvarlegt hneyksl-
ismál að ræða, ef rétt er, að alþingi hlýtur að krefjast
refjalausra upplýsinga um það og gera ráðstafanir til
þess að gjald þetta verði greitt eins og lög mæla fyrir.
H. I. S. tekur í notkun nýtt tækja-
kerfi við afgreiðsiu flugvélabenz-
íns á Keflavíkurvelli
Skipstjórinn á
Bjarna Ólafssyni
I
*
F.yrsta kerfi |>oirrai* tes'undar i Evrópu og
aiinað í röðinni, sem tekið er í notkun í
heiminum
Hið íslenzka steinolíuhlutafélag, sem hefir benzínaf-
greiðslu til flugvéla á Keflavíkurflugvelli hefir tekið í notk-
un nýtt og óvenjulegt afgreiðslukerfi fyrir flugvélar. Er
benzínið leitt í neðjanjarðarleiðslum að flugvélastæðinu, en
þaðan dæla afgreiðsluvagnar því í geyma flugvélanna. Er
ekkert slíkt kerfi enn tekið í notkun í Evrópu annað og að-
eins á einum flugvelli öðrum í heiminum, og er hann í
Panama. Flugvellir í Evrópu bíða nú eftir reynslu af þessu
kerfi í Keflavík, og gefist það vel, verður það tekið upp við
aðra flugvelli. Fulltrúar H. í. S. og Olíuféiagsins h. f. buðu
fréttamönnum og fleiri gestum að kynnast þessu í gær.
Gulffaxi fyrst flugvélin. hætta er geysimikil, af
“* Flogið var með Gullfaxa, greiðslugeta takmarkast við
1 Jónmundur Gís'ason, skíp- millilandaflugvél Flugfélags tankstærðina og alllengi ver
stjóri á ,.Bjarna ÓIafssyni“ íslands til Keflavíkur og þar ið að fylla tankbílana að nýju
frá Akranesi. H^n og skips dvalið um stund. Var benzín og einnig þarf stigaútbúnað
i höfn hans b'jörguðu fjórtán sett á vélina með hinum nýju við tankbílaafgreiðsluna.
' skipverjum af „Verði“ við tækjum, og er Gullfaxi fyrsta
verstu aðstæður i myrkri, vélin, sem tekur þannig ben- Kostir nýju tækjanna.
stormi og stórsjó.
| Skemmtikvöldið
| Eins og getið var um í
| blaðinu í gær verður
i skemmtun í Lisíamanna-
I skálanum í kvöid fyrir
I starfsfólk það, er vann fyr
1 ir B-listann við kosning-
i arnar s. 1. sunnudag.
i Byrjar samkoman með
Forseti sameinaðs alþingis, Steingrímur Steinþórsson, i sameiginlegrj kafiidrykkju
. ,. , , . . ,. . . ’ , * . i kl. 8,30 i kvöld. Siðan
minntist í gær a fundi i sameinuðu alþingi mannanna. sem = , , .. „
= skemmtir folk ser við 3—
fórust með togaranum Verði frá Patreksfirði. Mælti hann i ^
svofelldum orðum:
Forseti sameinaðs alþingis
minnist þeirra, sem fór-
ust meö Verði
z!n, en dælt hafði verið gegn
um leiðslurnar áður í tank-
bila til reynslu allmiklu ben-
zíni.
i
Tankbílarnir lagðir niður
Kostir hins nýja kerfis eru
margir. Tækin eru fyrirferð-
arlítil, brunahætta er mjcg
lítil af þeim vegna neðan-
jarðarleiðslanna afgreiðsl-
Til þessa hafa verið notað- an gengur miklu hrað-
ir störir tankbílar til að fylla
geyma flugvéla á vellinum,
og hafa það verið fljótvirk-
ustu og beztu tækin til þess,
ar, eða aðeins um 6—7 mín-
útur verið að fylla geyma
flugvélar og dælir hver vagn
um 1600 lítrum á mínútu.
„Nú er skammt voveif-
legra tíðinda og stórra
högga milli. Fyrir rúmum
þremur vikum, eða 7. jan.
fórst vélbáturinn Helgi
við hafnarmynni Vest-
mannaeyja með allri á-
höfn — 10 vöskum mönn-
um. — Síðastliðið sunnu-
dagskvöld varð annað
stórslys alllangt út af
Vestmannaeyjum, þegar
botnvörpung’urinn Vörður
frá Patreksfirði fórst í
rúmsjó á leið til Engiands
með fiskfarm. Af áhöfn
Varðar, 19 mánns — var
14 bjargað af botnvörp-
ungnum Bjarna Glafs-
syni. Mun þar hafa veriö
unnið eitthvert mesta
björgunarafrek á sjó — en
5 af skipverjum drukkn-
uðu. Slík tíðindi vekja á-
vallt sorg og söknuð í
brjóítfi allria Íslendínga.
Hér fórust 5 úrvalsmenn
úr hinni djörfu og dáð-
ríku sjómannastétt þjóð-
ar vorrar, menn er voru
að gegna skyldustörfum
fyrir ættjörð sína. — Fjór
örstuttar ræður, upp-
í § les!ur söng og dans.
ir af þessum ágætu son- ; f Öllum, sem síörfuðu
um þjóðarinnar voru frá \ fyrir B-Iistann á kosninga _
Patreslisfirði, og einn úr ^ = daginn er boð’ð á þessa |: bílum, enda vilja fiugvélarn-
næstu sveit við Patreks- 11 skemmíun og eru þeir af
f jörð. Tapið er því mest | þeim, sem ekki vitjuðu að
og sárast fyrir þessi byggð I göngumiða í gær vinsam-
arlög á allan hátt. Vér i lega beðnir að sækja þá í
sendum þessum sveitum | skrifstofu Framsóknar-
og öllum íbúum þeirra i flokksins fyrir kl. tvö í
hlýjar hluttekningarkveðj ] dag.
(Framhald á 8. síðu). '•......................
fram að þessu. Til Keflavíkur Ser3tök vökvalyfta á vagn-
koma nær einvi'rðungu stór- inum lyftir afgreiðslumönn-
ar millilandavélar, sem þurfa unum a palli upp á móts við
geysimikið eldsn-yti og einn- vænS\ vélarinnar, og verður
ig ber oft svo við að margar Þa® sérstaklega nauðsynlegt,
vélar koma nær samtímis t>esar farið verður að dæla
vegna íllra veðurskilyrða ann beiiz.ni * vænggeymana neð-
ars staðar- Gengur afgreiðsla an fra en ofan eins og
þeirra því oft seint með tank ná er Sert-
Hér er því um að ræða
rcærka nýjung, sem mikils má
vænta af og er gott til þess
að vrta, að íslenzk félog skuli
hafa beitt sér fyrir henni á
Keflavíkurvelli. Hér fer á eft
ir lýsing kerfisins og notkun
tækjanna.
(Framli. á 2. siðu.)
ar hafa sem stytzta viðdvöl.
Gallarnir við notkun tank-
bíla eru einkum þeir, að þeir
eru fyrirferðarmikilir á af-
greiðsiusvæði flugvélanna,
sem þurfa jafnframt að fá
ýmsa aðra afgreiðslu og fylg-
ir árekstrahætta, bruna-
Myndin sýnir afgreiðsluvagna dæla benzíni í geyma flugvélar á Keflavíkurflugvelli eftir hinu nýja
afgreiðslukerfi Esso þar. Benzínið er leitt að í neð anjarðarleiðslum en vagnarnir dæla aðeins og
mæla benzínið. Vökvalyfta lyftir afgreiðslumönnunum á vinnupalli í hæð við vængi flugvélarinnar