Tíminn - 02.02.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.02.1950, Blaðsíða 2
2 FTTI TÍMINN, fimmtudaginn 2. febrúar 1950 27. blað jrá hafi til heiía C nótt: I Nœturakstur annast bifreiðastöð in Hreyfill, sími 6633. Næturlæknir er í Læknavarðstof ' unni í Austurbæjarskólanum, sími 50,30. Næturvörður cr í Reykjavíkur- ipóteki. Hvar eru skipin? • IEimskip. Brúarfoss er á Akureyri. Detti- foss fór frá Rotterdam 30. jan. til ántwerpen. Fjallfoss fór frá Reykja vik 30. jan til Leith, Frederiksstad og Menstad í Noregi. Goðafoss kom til Reykjavíkur 17. jan. frá Hu!l. Lagarfoss kom til Álaborgar 29. jan. frá Kaupmannahöfn. Selfoss er í Reykjavík. Tríllafoss fór frá New York 23. jan., væntanlegur til Reykjavíkur 3. febrúar. Vatna- jökull kom tíl Hamborgar 19. jan. tííkisskip. Hekla er í Reykjavík og fe það- c»u á morgun auctur um land til Siglufjarðar. Esja var á ísafirði ðclegis í gær á no: ðurleið. Herðu- bre.'.ð er á austfjörðum á. suðurleið. Skjaldbreið er á austfjörðum á suðurleið. Skjatdbreið fór frá Reykjavik í gæ: kvöldi til Snæfelis- nesshafna, Gilsfjarðar og Flateyj- ar. Þyril! er í Reykjavík. Skaftfell- ingur var í Reykjavík í gærkvöldi. Einarsson, Zoega * Co. Foldin er í Amstcrdam. Linge- jtroom er á leið til Amsterdam frá F1æreyjum. Gamhandsskip. Arnarfell frá Abo í Finnlandi í :iag ále'ðis t;l ICaupmannahafnar. tívassafell cr 1 Álaborg. Flugferðir fiugfé!a.g Islands. i. íebrúar fer millilandaflugvél riugfélags ís!ands, Gullfaxi, í áætl tnarferð t'l Prestwick og Kaup- rn'ar.nahafnar. Flogið verður til Peykjavikur frá þessum stöðum fimmtudaginn 8. febiúar. í Árnað heiiia iiljjónaband. Nýlega hafa verið gefin saman i njónaband af síra Jóni Thorar- .ncen, ungfrú Bryndis Hertervíg fiá S.'glu iiði og E nar E ríksson stud. med. írá Hjalteyri. Heimiii þeirra •:r að Kúkjuvogi 4 í Hafnarfirði. * Ur ýmsum áttum Skemmtkvöld ð-listans Öllu fö’-ki, rem starfaði fyrir B- istann s. 1. sunnudag býáur kosn- mgarnefnc!in til kaffidrvkkju og ýmískonar fagnaðar í Listamanni kálanum í kvöld. Má búast við að þar verði marg- mennt og glatt á hjalia. ABgöngumiðanna á að vitja fyr- ir ttl- 2 í dag í Edduhús'5 við Lindar götu. Aðalfimður Blaðamanna- félagsins. Blaðamannafélag íslands he’.dur aðalfund sinn kl. 2 á sunnudaginn eð Hóte! Borg. Venjuleg aðalfund- arstörf. Mætið vel og stundvislega. Nýtt kerfi (Framhald af 1. síðu) *Á hæðinni skammt frá flugturninum er komið fyrir 3 liggjandi geymum, sem eru 3,2 metrar í þvermál ög tæp ir 12 metrar á lengd, og taka þeir. um 90.000 lítra hver. Benzíninu er ekið frá að- albirgðageymunum á geym- ana í 15,000 lítra bifreiðum og lennur það af bifreiðun- um á geymana gegnum vatns skilju, sem tryggir að ekkert vatn kömist með benzíninu inn á geymana. Hægt er að láta renna á geymana úr tveim bifreiðum i einu og má fylla þá á einni klst. Tveir geymanna eru notað ir fyrir benzín með oktantölu 100/130 og einn fyrir benzin með okcantölu 115/145. Aðalleiðslunnar frá geym- unum að flugvélastæðinu eru tvær 25 cm víðar leiðsl- ur, hvor fyrir sína tegund benzíns. Þær eru um 460 metrar á lengd hvor. Þar sem þær liggja und.ir maibikuð- um brautum eru þær varð- ar með vandaðri undirmáln- :ngu, en síðar vafðar með filipappa og bikaðar. Utan um þær er 15 cm þykkt cementlag á alla vegu tll að verja þær fyrir lneyfingum jarðvegsins. Undir flugvélastæðinu endilöngu eru 4 pípur 20 cm víðar og 165 metra langar hver. Eru þær varðar á sama hátt og aðalleiðslurnar. Píþurnar lig'gja upp í brunna, sem dreift-er þannig um flugvélastæðið að stutt sá í þá frá öllum stöðvum svæðisins. Brunnarnir eru 40, 20 fyrir hvora tegund. Þeir eru 36 cm í þvermál og 50 cm á dýpt og í pípuendan um, sem gegnur upp í þá eru tengistykki fyrir 2V2” slöng- ur afgreiðsluvagnanna og er tengistykkið þannig gert að það er um leið loki, sem opn ast er slangan er tengd við þá. Neðar á pípunni í brunn unum er til öryggis hraðloki, sem opna má og loka með einu handtaki. Yfir brunnunum er lok í hæð við flugvélastæðið og geta þyngstu flugvélar óhik- ,að ekið yfir brunna, sem |ekki eru í notkun. Lýsing á afgreiðslu- vagni. Vagninn er knúinn með eigin aflvél og er útbúinn sjálfstæðum dælukerfum, lóftskiljum, sigtum, mælum og hreinsurum. Hvor sog- slanga er 2y2” í þvermál, 35 metrar á lengd og vafin upp á hjól, sem vindur af sér og með sjálfvirkum vökva út- búnaði. Þetta hjól hefir þann öryggisúttaúnað, að það rýfur samband milli aflvél- ar og hjóla og lokar hemlum vagnslns, þegar hjólið hefir undið slöngurnar ofan af sér. Afgreiðsluslöngurnar eru 14 metrar á lengd og 2” í þvermál. Til að auðvelda meðferð á svona sverum slöngum og til að koma af- greiðslumönnunum upp á vængina er vagninn útbú- inn vökvalyftu með palli. Lyfta þessi, sem gegnur ofan í vagninn getur lyft sér í allt að 5 metra hæð. Dælur vagnsins, sem eru sérstak- j lega gerðar til að dæla I taenzíni, eru drifnar af aðal- 1 vél vagnsins. 4. SYNING S.K.T. KABARETTINN Veitingar og borð niðri. Aðgöngumiðar í G. T.-hús- inu frá kl. 2 í dag. — Sími 3355. — í G. T.-húsinu í dag fimmtud. kl. 8,30 e. h. með ýmsum kunnustu skemmtikröftum bæjarins, m. a. Nína Sveins- dóttir, Emilía Jónasdóttir, Klemenz Jónsson o. fl. Jan Moravek og hljómsveit hans aðstoða. Skemmtiatriði: Leikþættir, gamanvísur, upplestur, list- dans, harmoniku-dúett o. fl. DANS. til kl. eitt. Kynnir: FRIÐFINNUR GUÐJÓNSSON. mmiimmmiimmmmmmimimimmmmmmmhmmmmmmmmmmmiimmmmmimimimmmmimmmmmmmmiiiiiiiiimiiimmimmmmii i U. M. F. R. U. M. F. R. | Jft | Ársfagnaður I 1 Ungmennafélags Reykjavíkur verður í Listamannaskál- | | anum föstud. 3. febrúar og hefst með sameiginlegri | i kaffidrykkju kl. 8,30 e. h. stundvíslega. Til skemmtunar verður m. a. ávarp, upplestur og | i söngur. Þá verða afhent verðlaun fyrir íþróttakeppni | I ársins. Dansað til kl. 1 (vikivakasýning, ásadans. Verð | i laun) K. K.-sextettinn leikur. Aðgöngumiðar verða seldir í Listamannaskálanum | § milli kl. 5 og 7 á fimmtud. og föstud. og við innganginn. | 1 Athugið að ALLIR ungmennafélagar og gestir þeirra 1 I eru velkomnir á fagnaðinn. Skemmtinefndin. ■■UlltUaiMIMMIIMtMIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMIMMIIIMIIIIIIMIIIIIMIIIIMIMMIIMIMMIMMMIMIMIiMIIMMMMMmmMIMIIIIIMld Jörð til sölu í Dýrafirði Jörðin HRAUN í KELDUDAL, 20 hundruð að fornu mati, er til sölu og ábúðar i næstu fardögum. Nánari upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn á Þing- eyri. oniiun vec^i Véiar og vélageymslur * 'Utbretöti Timann Það er kunnara en frá þurfi að segtja, p.ð margir bændur lands- ins, sem eignazt hafa góðan kost véla ti! ja:ðyrkju og heyskapar, á engan eða óhæfan húsakost yfir þersi dýru tæki. svo að geyma verður þau unálr berum himni r.ð vetr num. Það er jafnvel ekki sjaldgæft aö sjá dýrar heyvinnu- vélar úfi á víðanvangi að vetrin- m, hálfar á kafi f fönn tða frosn- ar í sveil. öllum má vera ljóst. hvílíkan skaða bændur þeir. sem ekki eiga hús yfir vélar s:nar, baka sér og þjóðíélaginu. En hér er ekki eins hægt um vik og virðast kann. Yfir m kinn vélakost þarf stórt og gott ( h.úsnæði, ef vel á að vera, en bygg ingare'ni iiggur ekki á lausu um Jsesrar mundir, og ncg við það að gera. | Það vaknar því sú spurning, hvort ekki væri heppiiegt að taka upp nýja tiíhögun í þessu efni. Mér dettur í hug, hvort ekki væri bezta lausnin, að byggðir yrðu, að mínnsta kosti í hinum þéttbýlli sveitum, sameig'.nlegir skálar, þar sem öll jarðyrkjuverkfæri og vél- ar byggðarlagsins væru höfð i vetrargeymsiu. Ein siik stórbygg- ing ætti að verða ódýrari og nýt- ast belur heldur en margir geymslu skálar á hverju heimili. Og auk þess annað: í sambandi við slíka gevmsluskála heillar sveitar mætti reka viðgerðarverkstæði, þar yrðu vélarnar málaðar og fæiðar í lag að vetrinum og þangað gætu kom ið leiðbeinendur um meðferð véla og lagt mönnum ráð, einhvern til- tekinn dag eða daga, og þá jafn- framt frætt menn um nýjar vélar og vinnuaðferðir, sem verið er að taka upp, kostnað við slíka ný- breytni, kosti hennar og svo fram- vegis. í þeim byggðarlögum, þar sem jarðhiti er, virðist einsýnt, að slík ir geymsluskálar, sem hér hefir verið drepið á, yrðu byggðir á heitu svæði og hitaðir upp að vetr inum, svo að þar yrðu sem ákjós- anlegustu geymslu- og vinnuskil- yrði, og mætti á slíkum stöðum hugsa sér námskeið í meðferð véla og vélaviðgerðum og fleira, og kæmu þangað menn úr heilum héruðum til þess að afla sér nokk- urrar þekkingar í þessari starfs- gre n, sem bændum er nú svo mik il nauðsyn að kunna sem bezt skil á, en mjög margir eru alit of illa að sér tun. J. H. Vegna jarðarfarar verður aðalskrifstofu okkar lokað fyrir hádegi í dag. Áfent/isverzhm ríhisins I Wm y°u wMh of this Clean, Family Newspaper _ ^ The Christian Science Monitor ^ Free from crime and sensarional news , . . Free from political bias . . . Free from "special interest” control . . . Free to tell yoo the truth about world events. l'ts own worid-wide staflF of corre- spondents bring you on-the-spot news and its meaning to yoo! j and your family. Each issue úlled with unique self-help features. to.clip and keep. I Tbe Christian Sclenee Publishinar Society Oae, fiOTWty Street, Boston 15, Mass. !. Strect.. Clty.. PB-3 □ Please send sample copies "| of Tbe Cbristian Science Monitor. ^ □ Please send a one-montb trial subscription. I en- K close p Frestið ekki lengur, að gerast áskrifendur TÍMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.