Tíminn - 02.02.1950, Síða 8
„FJILEKT YF1MAT“ í DAG:
Gutíinn, seni brást
r,4. árg. Reykjavík
„A FÖRYIJM VEGf« f ÐAC;
X’éluv ot§ vélttffetfmslur
2. febr. 1950 V 27. blað
Miklar framkvæmdir af opinberri
hálfu síðastliðið ár
• MlimiMIIIIMIIIUIIMIIIIIIIIMIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIII
Unnið að 6 sjiikrahusuiii, G prrstsetursluis-
iim, 2 kirkjum. 3 gaíínfræðaskúlum, heima
vistarhiisi menntaskúlans á Akureyri,
ankningu 4 lióraðsskúla, 14 barnaskúluin
Háskóli Islands I
gefur Edinborgar-1
háskóla bækur I
Sjómannafélag Reykjavíkur
skorar á alþingi aö lengja
hvíldartíma á togurum
Úrslitum stjórnarkosningar I Sjómannafélagi Reykja-
víkur var lýst á félagsfundi í fyrrakvöld. Báru Alþýðuflokks
félagsheiniiluni, í> sundlangum og'
sundhöllum <»g mörgu iiðru
Húsameistari ríkisins, Guðjón Samúelsson prófessor,
nefir samið greinargerð um störf þau, sem unn.n voru í
teiknistofu hans síðastliðið ár, og hversu miðað hefir á-
fráfn' framkvæmdum þeim, sem undir hann lúta. Fer hér á
‘ftir skýrsla húsameistarans.
Á árin 1949 hafa bygginga-
ft aipkvæmdir á vegum þess
jpinbera, í teiknistofu húsa-
neistara ríkisins, verið með
:íku móti og síðastliðið ár,
eií efnisskortuur tafið nokk-
-,ð byggingarnar.
Byggingar þær, er að var
innið á árinu og uppdrættir
j;erðir að, að meiru eða minna
eyti voru þessar:
Sjúkrahús.
Reykjavík: Byrjað á bygg-
ingu blóðbanka á landsspítala
.óöinni, og er nú fullsteyptur
ipp. Unnið að viðbyggingu
geðveikrahælisins að Kleppi,
yrir órólega sjúklinga, og er
ió verða lokið.
Vífilstaðir: Unnið að ger-
oreytingu eldhússins, sem er
lokkuð á veg komin.
Akranes: Unnið að innan-
nússverkum spitalans, og hús
ð langt komið undir málun
4ö innan.
Akureyri: Sjúkrahúsið full
^ert að utan, ásamt hitalögn,
)g að mestu húðað innan.
Siglufjörður: Enn unnið að
íppdráttum spitalans, en
■jygging ekki hafin ennþá.
Keflavík: Spítalinn svo að
,egja fullgerður.
Kópasker: Læknisbústaður-
mn fullgerður.
Patreksfjörður: Læknisbú-
staðurinn svo að segja full-
gerður-
Kópavogur: Byrjað á bygg-
ingu fávitahælis og þegar
iieyptur kjallarinn og mót
aö" nokkruu upp sett fyrir
aæðina. Ennfremur gerðir
túllnaðaruppdrættir að
pvottahúsi fyrir ríkisspítal-
ai*a, og byrjað á greftri.
uppdráttum að stækkun eða
aukningu menntaskólans á
gömlu lcðinni og nágrenni.
Akureyri: Heimavistarhús
skólans að mestu steypt upp,
og að nokkru leyti tekið til
afnota-
Gagnf ræðaskólar:
Reykjavík: Austurbæjar-
skólinn að mestu leyti full-
gerður, en leikfimissalir ekki
fullgerðir, enn teknir í notk-
un.
Vestmannaeyjar: Kjallari
og 1. hæð steypt upp, og á-
framhaldandi unnið að bygg-
ingunni.
Akureyri: Gerður uppdrátt
ur að viðbyggingu við skóla
húsið.
Héraðsskólar:
Skógar undir . .yjafjcllum:
Húsið fullgert annað en Sund
laugin, og tekið í notkun.
Reykir í Hrútafirði: Fuli-
gert heimavistarhús, og sund
laug svo til fullgerð. Smíða-
og geymsluhús fokhelt.
Eiðar: Heimavistar- og kenn
arahús að nokkru fullgert og
tekið til afnota, og verður
sennilega fullgert á næsta
ári.
Núpur í Dýrafirði: Áfram-
haldandi unnið að fullgera
leikfimishúsið.
Barnaskólar og félags-
heimili:
Akureyri. Viðbygging við
barnaskólann fullgerð.
Borgarnes: Barnaskólahús-
íð fuligert-
Akranes: Barnaskólahúsið
fokhelt, og áframhaldandi
unnið að byggingunni.
Ólafsfirði: Barnaskólahús-
ið tekið til afnota.
(Framhald á 7. siðu.)
Piéstssetur:
'HJSykjavík: Laugarnessókn,
rullgert prestsseturshúsið við
Kirkjuteig.
N^§sókn: Nálega fullgert
prestsseturhús við Ægissíðu.
Reykhólar: Prestsseturs-
aúsið þar fulgert.
Hruni: Prestsseturshúsið
par fokhelt.
,í*CStupivogur: Prestsseturs-
iiýmp- fullgert undir málun.
^ötaðastað: Teiknuð við-
íýl^ing við prestsseturshús-
ið.þar.
Eirkjur:
Laiigarnes: Kirkjuhúsið að
rllu fe’yti fullgert.
Préstsbakki: Unnið að til-
iþguijppdráttum nýrrar kirkju
03;'..;
Vlenntaskólar:
Fteykjavík: Unnið að tillögu
Truraan boðar fram-
leiðsiu vatnsefnis-
sprengju
Truman tilkynnti í fyrra-
kvöld, að Bandaríkjamenn1
mundu nú hefja þegár í stað j
j undirbúning. að því
að framleiðge.,, vatnSefnis- i
sprengjíi. Sprengjá' þessi á
að verða margfalt kraftmeiri
eii átómsprengjan og að sama
skaþi áhrifarneiri. Slíkar
sprengjur verða geysidýrar í
framleiðslu að minnsta kosti
fyrst í staö. Truman lét svo
um mælt, að öryggi Bandaríkj
anna krefðist þessara að-
gerða.
Hinn 20. janúar afhenti |
Sigursteinn Magnússon |
aðalræði&maður Edinborg =
arháskóla 200 binda bóka |
gjöf frá Háskóla íslands. |
Við þetta tækifæri lagði |
aðalræðismaðurinn á- I
herzlu á þá auknu menn- |
ingarsamvinnu, sem tek- i
izt hefir milli háskólanna i
og milli skoskra og ís- |
lenskra menntarnanna. i
Rektor háskólans Sir Ed- I
vard Appleton, þakkaði i
gjöfina og gat þess, að ]
bækurnar myndu verða ó-
metanleg stoð við ís-
lenzkukennslu í háskólan
um og við málfærðirann-
sóknir í Skotlandi, sem há
skólinn gegngst fyrir. Af-
henti hann aðalræðis-
manni eintak af öllum for
lagsbókum háskólans,
handa Háskóla íslands.
(Frá utanríkisráðuneyt-
inu).
IIIIMIIII MIMMIIIIIIIMIIIIIIIMIIII llll MMMIMMMIMIMIMMMI
Acheson þungorður
í garð Breta
Acheson utanríkisráðherra
Bandaríkjanna lét svo um
mælt í viðtali við fréttamenn
í gær, að Bandaríkjamönn-
um hefði komið mjög á óvart
sú ákvörðun Breta að tak-
marka mjcg innflutning olíu
frá dollarasvæðinu- Sagði
hann að þessi ákvörðun Breta
væri ekki í samræmi við samn
inga um viðskipti og gagn-
kvæma aðstoð í efnahagsmál
um, því að þar væri gert ráð-
fyrir, að bandarísk olíufélög
væru látin njóta viðskipta full
komlega til jafns við önnur
lönd.
menn sigur úr býtum með allmiklum atkvæðamun, og var
Sigurjón A. Ólafsson kosinn formaður þess í 31. skipti. At-
kvæðin féllu sem hér segir:
sem fyrir liggur um hvíldar-
tíma á togurum.
í öðru Tagi skorar fundur-
inn á alþixlgi, að undirbúið
verðt milli þinga frumvarp
Formannskjör: Sigurjón A.
Ólafsson 604 atkvæði, Erlend
ur Ólafsson 50, Guðmundur
Pétursson 410.
Varaformannskjör: Ólafur
Friðriksson 546 atkvæði, Sig
urgeir Halldórsson 62, Hilm-
ar Jónsson 431.
Ritarakjör: Garðar Jóns-
son 629 atkvæði, Gunnar Jó-
hannsson 40, Einar Guð-
mundsson 378.
! Gjaldkerakjör: Sæmundur
Ólafsson 587 atkvæði, Jón
Kristjánsson 63, »Jón Hall-
dórsson 401.
1 Varagjaldkeri: Valdimar
Gíslason 586 atkvæði, Sig-
urður íshólm 48, Hreggviður
Daníelsson 404.
!
Samþykkt fundarins.
Samþykkt var i einu hljóði
svolátandi tillaga:
„Þar sem reynzt hefir ár-
angurslaust samkomulags-
leið við togaraeigendur í
milliþinganefnd þeirri, er
fjallaði um aukinn lögfestan
hvíldartíma á togurum, þá
skorar aðalfundur Sjómanna
félags Reykjavíkur á alþingi
að samþykkja á yfirstand-
andi þingi frumvarp það,
til laga um vinnuvernd fyrir
Sjómannastéttina, á grund-
velli tillagna Alþýðusam-
bands íslands, sem lagðar
hafa verið fyrit alþingi.
Enn fremur skorar fundur
inn á alþingj að samþykkja
frumvarp til laga um öryggi
á vinnustað, sem liggur fyrir
þmginu.“
BEVIN STADDUR
í RÓM
Bevin er nú staddur í Róm.
Kom hann til Napclí á beiti
skipi úr brezka flotanum en
fór til Róm í bifreið. í gær
ræddi hann við utanríkisráð
herrann og forsætisráðherr-
ann. Mun hann halda ferð-
inni áfram heim á morgun.
Forsetaskipti í stjórn al-
þjóða vinnumálaskrif-
stofunnar
í byrjun þessa mánaðar hélt stjórn Alþjóðavinmmála-
stofnunarinnar 110. fund sinn í Mysore í Indlandi. Á þess-
um fundi var Leon Eii Troclet, fyrrverandi félags- og verka j
málaráðherra Belgíu, kjörinn stjórnarforseti í stað Ind- j
verjans Shamaldharee Lall, sem gegnt hefir því embætti j
síðastliðið ár.
Hinn nýkjcrni forseti er 48
ára að aldri, fæddur í bæn-
um Liege. Hann er doktor í
lögum frá háskólanum í
fæðingarbæ sínum, en jpfn-
framt hefir hann lagt stund
á fagteiknum. Á stríðsárun-
um var Thoclet um skeið
íang} Þjóðverja í Citadelle
de Huy.
Troclet hefir tekið virkan
þátt í störfum Alþjóðavinnu
málastofnunarinnar á und-
anförnum árum og m. a.
stjórnað fundum þýðingar-
mikilla nefnda innan stofnun
arinnar.
Rússar viðurkenna
stjórn kommúnista
í Indó-Kína
Rússar hafa nú veitt stjórn
kommúnista í Indó-Kína fulla
stjórnmálaviðurkenningu án
þess að tilkynna það öðrum
þjóðum. Frakkar hafa sent
rússnesku stjórninni mótmæli
gegn þessu, en hún hefir neit
að að veita þeim viðtöku.
Indverska stjórnin hefir gef-
ið út tilkynningu um þetta
mál og segir, að afstaða henn
ar til ástandsins í Indó-Kína
muni í engu breytast við við-
urkenningu Rússa.
Kviknar í bragga
Á mánudagskvöldið kom
upp eldur í bragga í Kamp
Knox, og skemmdist hann
mjög mikið, og eyðilagðist
nær öll búslóð fólksins, sem
þarna bjó.
Eldurinn var orðinn mjög
magnaður í eldhúsi og gangi
er slökkviliðið kom á vett-
vang, og þótt því tækist fljót
lega að kæfa eldinn, varð
flest í bragganum nær ónýtt
.—--------
Minning sjjomanna
(Framhald af 1. síðu)
ur. Öllum aðstandendum
hinna föllnu sjómanna
vottuni vér dýpstu samúð.
Þótt ekkert geti bætt þeim
harm þeirra og tap, er
það þó ávallí huggun að
vita, að ástvinirnir hafa
failið sem hetjur óg hafa
staðið á verði til hinztu
síundar fyrir land sitt og
þjóð.
Ég bsð alla háttvirta al-
þingismenn að rísa úr
sætum, og með því heiðra
minningu hinna látnu
sjómanna — um leið og
vér vottum öllum, sem
hlut eiga að máli, dýpstu
samúð vora og hluttekn-
ingu.“