Tíminn - 03.02.1950, Qupperneq 5
28. blað
TÍMINN, föstudaginn 3. febrúar 1950
'tmtttn
Fösiud. S. febr.
Áburðarverksmiðj-
an og Marshallféð
Ein sú stóra framkvæmd,
sem verða myndi farsælust
fyrir þjóðarbúið islenzka er |
bygging innlepdrar áburðar-
vprksmiðju.
Tilbúinn áburðúr er nú vax
andi liður í innflutningi
þjóðarinnar, þó að ekki takizt
að fullnægja þörfinni fyrir
hann þessi árin. Allar líkur
benda til þess, að þörfin fyrir
tilbúinn áburð muni- aukast
hröðum skrefum á næstu ár-
um, svo að notkun gerviá-
burðar verði æ meiri og meiri
liður í búskap þjóðarinnar.
Það er nú flestum hugs-
andi mönnum ljóst, að fram
tíð landbúnaðará íslandi er
mjög bundin við aukna rækt-
un og bætta ræktun, og þar
með raunar framtíð þjóðar-
innar' í heild, því að torvelt
mun íslendingum reynast að
halda uppi mennfngarþjóð-
félagi í landi sínu,ef landbún
aðurínn verður ekki einn af
burðarásum þess. Að þessu
hefir lika verið nnnið með
öflun margskonar jarðyrkju-
verkfæra. En þau verkfæri
koma engan veginn að fúll-
um notum, nema séð verði
fyrir nægurn áburði. Þess
Vegna er innlénd áburðar-
framleiðsla 'eitt þeirra at-
riða, sém nú skipta mestu
fyrir sjálfstæða tilveru og
framfarir þj óðarínnar.
Sá er tilgangur Marshall-
samstarfsins, áð framíög
'Bandarikjanna verði Evrópu-
þjóðunum iijáip til að koiúa
fótum úndir atvinnulíf sitt,
svo að þátS géti þrifist. Það
er því eitt af því, sem alíra
béfeit fellur við tiígáng þeirrar
samhjálpar, áð "koma upp á-
biirðárframleiðsiu á Íslandí.
Það er því eðliegt og sjálf-
sögð krafa, hvaðan sem á mál
ið er litið, að það verði tryggt
að nægilegur skerfur af
Afarshallfé því, sem kemur í
lilut. Íslendinga, verði notað-
ur til þess, að koma upp á-
bu röarverksmiðj u.
Eins og fjárhagsmálum ís-
lendinga er nú .komið, kann
að vera nokkur freistni, að
láta Marshallfé renna til dag
legra þarfa á einn eða annan
hátt og teygja eyöslu liðandi
stundar inn fyrir ramma þess
með einhverju móti. Slíkt ó-
lán má með engu mótj henda
þjóðina. Hún verður að gæta
þess vel, að nota þetta fé
einungis til framtíðarúr-
lausna og uppbyggingar, sem
ber uppi athafnalíf komandi
ára. Að öðru leyti verður að
haga þjóðarbúskapnum svo,
að þjóðin geti lifaö frá degi
til dags á framleiðslu sinni,
jafnvel þó að það kosti nokk-
ur átök í bili ög ýmsir erfið-
leikar fylgi því. í þessum efn-
um, sem öðrupi verður að
horfa lengra eh til líðandi
dags.
Þegar á þétta ér litið, verð
ur erfiðara áð bénda á aðra
framkvæmd, sem fullnægir
betur tilgangi Márshallendur-
reisnarinnar, en bygging inn-
lendrar áburðafverksmiðju.
Með byggingú og starfsrækslu
hennar mæ'tti spara árlega
margar milljónir„kf. í erlend-
um gjaldeyri og j'afnframt
ERLENT YFIRLIT:
Herbert Morrison
Sigiirvonir Verkamannanokksiiis hrczka
oru ckki sí/t bunclnar við leiðsögn bans I
kosningabaráttunni.
PULLVÍST ÞYKIR, að talsverð
átök hafi verið um það í innsta
hring brezka verkamannaflokksins,
hvenær þingkosningar ættu að
fara fram. Stafford Cripps og Be-
van eru taldir hafa viljað. hafa
kosningarnar strax á síðastliðnu
hausti, en Bevin hafi hinsvegar
viljað fresta þeim fram á sum-
arið. Attlee ákvað hinsvegar að
hafa kosningarnar 23. febrúar og
er talið, að hann hafi þar farið
mest að ráðum Herbert Morrisonsí
Hann fékk þá 19 sæti í borgar-
stjórninni og Morrison varð borg-
arstjóri í þeim borgarhluta, sem
hann bjó í (Hackney). Árið 1923—
24 og 1929—31 var hann þingmað-
ur sama bæjarhluta. Hann var
samgöngumálaráðherra í stjórn
MacDonalds 1929—31 og hefir oft
verið sagt, að hann hafi verið eini
maðurinn í stjórninni, er óx af
störfum sínum. M. a. kom hann
þá fram lögum um samgöngumál j
Londonar. sem talin eru hafa vald
i ■ • 'i
-' &,
nttK-Ai
•*
"Vr , 1
'
W: W
IHORRISON
Ráðherrastarf Morrisons.
Þegar þjóðstjórnin var mynduð
vorið 1940 var Morrison fyrst
Slíkt er vel trúlegt, því að Morri- 1 ið byltingu á sínu sviði og meira j bil'eöamálaráðherra, en síðan inn-
son hefir fengið það orð á sig, að , en flest annað studdi ' að gengi anríkis-áðherra og gegndi hann
vera næmari fyrir viðhorfi almenn Verkamannaflokksins þar á næstu því embsetti um fimm ára skeið.
ings en nokkur annar núlifandi árunum. Það féll undir verkahring hans að
brezkur stjórnmálamaður. Auk | skipuleggja loftvarnir stórborganna
þess er viðurkennt, að enginn af ,r , , og heimavarnarjiðið og þótti hvort
. ’ , , , Verkanrannaflokkurinn , . , , . ,
flokksbræðrum hans eða keppinaut , .... tveggja takast vel.
. , , . , og miðstettirnar. ,
um se jafnoki hans í því að skipu- . Eftir kosningasigur Verkamanna
leggja kosningabaráttu. Arið 1931 varð Verkamannaflokk . fjokksins 1945 varð Morrison vara-
Kosningabaráttan 1945-
Sigur verkamannaflokksins 1945
er t. d. þakkaður Morrison meira
en nokkrum manni öðrum. Þegar
styrj'ldinni i Evrópu lauk, setti
Churchill foringjum Verkamanna-
flokksins þá tvo kosti að vera á-
fram í þjóðstjórninni, unz stríðinu
við Japani væri lokið, eða að fara
úr stjórninni og ganga strax til
Verkaniannaflokkurinn
og miðstéttirnar.
Árið 1931 varð Verkamannaflokk
urinn fyrir miklu áfalli, er Mac
Donald gekk ihaldsmönnum á
hönd. Nokkurt ráðaleysi greip þá
um sig í Verkamannaflokknum og
sitt sýndist hverjum. Cripps og
Bevan heimtuðu róttækari stefnu
og gerðust um skeið bandamenn
kommúnista. Morrison reis hinsveg
ar gegn þessu og taldi, að framtíð
Verkamannaflokksins byggðist á
því, að hann gæti jafnhliða verka- !
. forsætisráðherra og aðalmálsvari
stjórnarinnar í þinginu. Það féll
í hlut háns að hafa yfirumsjón
með flutningi og framgangi allra
stjórnarfrumvarpa í þinginu og
hafa síðan eftirlit með framkvæmd
þeirra laga, sem samþykkt voru.
Það er ekki sízt þakkaði þessari
forustu og umsjá hans, að störf
verkamannastjórnarinnar virðast
hafa tekist vonum betur.
kosninga, Attlee og Bevin eru sagð mannaíylginu tryggt sér hylli mið-
ir hafa talið fyrri kostinn hyggi-
legri, þar sem þeir óttuðust hin-
ar miklu persónulegu vinsældir
Churchills, en Morrison fékk því
ráðið, að síðari leiðin var valin.
Hann tók jafnframt að sér að
skipuleggja kosningabaráttu flokks
ins. Sigur flokksins er ekki sízt
talin stafa af því, að kjörsóknin
var miklu betur skipulögð af hálfu
hans en íhaldsflokksins og var það
fyrst og fremst verk Morrisons. Nú
er talið, að íhaldsflokkurinn hafi"
lært af þessu og ráði nú yfir miklu
öflugri kosningavél en seinast.
Vegna framangreindrar afstöðu
Morrisons er íhaldsmönnum yfir-
leitt meira í nöp við hann en
aðra aðalleiðtoga Verkamanna-
flokksins. Sérstaklega er Churchill
talinn andvígur honum, þar sem
hann kennir honum öðrum frem-
ur um kosningaósigur íhaldsmanna
1945.
Ólst upp við erfið kjör.
Herbert Stanley Morrison varð
62 ára í mánuðinum, sem leið. Pað
ir hans var lögreglumaður í Lond-
on. Foreldrar hans voru fátækir og
varð Morrison því að fara að vinna
fyrir sér eftir að hann hafði lokið
stuttu barnaskólanámi. Aðra skóla
menntun hefir hann ekki fengið
um dagana.
Morrison vann fyrst fyrir sér
sem sendill, en síðan sem afgreiðslu
maður og símaþjónn. í frítímum
sínum las hann bækur um stjórn-
mál og félagsmál og gerðist hann
ungur sósíalisti. Hann gekk f
Verkamannaflokkinn og vann sér
strax mikið álit. Rétt fyrir fyrri
heimsstyrjöldina varð hann starfs-
maður Verkamannaflokksins í
London og varð fljótt aðalskipu-
leggjandi flokksstarfsins þar. Ár-
angurinn af starfi hans kom fljótt
í ljós, því að flokkurinn vann
fyrsta verulega sigur sinn þar í
borgarstjórnarkosningunum 1919.
stéttanna. Flokkurinn ætti því að
fylgja hóflegri umbótastefnu. Fyr- !
ir þetta var hann af ýmsum stimpl
aður hægri maður, sem þó er ó-
maklegt, því að fáir eru andvíg-
ari samvinnu við íhaldsflokkinn en
hann. Það var framangreint sjón- |
armið Morrisons, er sigraði í átök-
unum í Verkamannaflokknum, og
hefir reynslan nú sýnt, að það hef-
ir reynzt flokknum heppilegt.
Stjórnandi Londonar.
Morrison var einn þeirra þing-
manna Verkamannafl»kl<sins, icr
féll í kosningunum 1931. Það
reyndist honum ekki óhagkvæmt,
því að á næsta ári vann flokkur-
inn sigur í borgarstjórnarkosning-
unum í London og það lenti á
Morrison að vera forustumaður
Það dró nokkuð úr störfum Morri
j sons á kjörtímabilinu, að hann var
veikur um skeiö og varð að hlífa
sér við vinnu. Nú er talið, að hann
hafi náð sér aftur. Fyrsta verk
hans eftir að hann kom til vinnu
aftur, var að undirbúa kosninga-
stefnuskrá flokksins og skipu-
leggja flokksstarfið með tilliti til
kosninganna. Fyrir atbeina hans
var því heitiö í stefnuskránni, að
þjóðnýtingin skyldi ekki færð út
að ráði á næsta kjörtímabili, held-
(Framh. á 6. siðu.)
Raddir nábáanna
Einhver fitonsandi hefir
komizt í ritstjóra Alþýðu-
flokksins í borgarstjórninni. Skipu ' blaösins í gær, því að í for-
lagsgáfur hans komu þar að góðu ustugrein blaðsins er m. a.
haldi. Spádómarnir um það, að SVOfelld klausa:
flokkinn vantaði menn og reynslu
til að stjórna þessari stærstu borg
veraldar, fóru fljótt út um þúfur,
heldur urðu stórstígar endurbætur
og framfarir á flestum sviðum
bæjarmálanna.
Hinn góði árangur af þessari
stjórn Morrisons er ekki sízt þakk-
aður því, að honum var sýnt um
að velja tsér samstarfsmenn. Hann
lagði áhjcrzlu á að velja til mestu
trúnaðarstarfanna menn, sem
voru reyndir að dugnaði, lét þá
nafa mikið sjálfræði og launaði
þeim sæmilega. Sósíalistiskur rekst
ur, sagði hann, byggist á því, að
hann framkalli ekki síður framtak
og dugnað einstaklinganna en
kapftalisminn.
Hin velheppnaða stjórn Morri-
sons í London eyðilagði meira en
nokkuð annað þá grýlu, að Verka-
mannaflokkurinn gæti ekki stjórn-
að. Með henni lagði Morrison
grundvöll að framtíðarsigri flokks-
ins síns.
tryggja landbúnaðinum nóg-
an áburð og þar með eðlileg-
an viðgang. Fyrir atbeina
fyrrv. landbúnaðarráðherra,
Bjarna Ásgeirssonar, hefir
undirbúningur að bvggingu á
burðarverksmiðju komizt svo
„Annars er það lærdómsríkt
fyrirlesendur Tímans og Þjóð-
viljans að lesa forustugreinar og
fréttir beggja þessara blaða um
kosningaúrslitin. Þar er annað
hvort sagðúr hálfur sannleikur
eða heil lygi. Fyrst svo er um
tölulegar staðreyndir eins og
kosningaúrslit, geta menn gert
sér í hugarlund, hvort ekki muni
ástæða til að gjalda varhuga við
ýmsu öðru, sem þessi blöð halda
fram um önnur atriði í málflutn
ingi sínum. En það er ekki nema
gott, að bæði þessi blöð skuli
gera sig ber að óhæfuverkunum
fyrst þau hafa á annað borð
svarizt til þjónustu við lygina.
Þau blekkja þá kannske færri
eftir en áður“.
Tíminn lætur sér óviðkom-
andi, hvað Þjóðviljinn hefir
sagt um þessi mál, en skír-
skotar um það' til lesenda
sinna, að þessi ummæli geta
ekki átt við hann, enda finn-
ur ritstjórinn þeim orðum sín
um ekki neinn stað, að Tím-
inn hafi hér gert sig beran
að ósannindum. En m. a. o.:
Hví þegir ritstjórinn um Mbl.
og þá frásögn þess, að Alþýðu
flokkurinn hafi aukið fylgi
sitt minnst allra ílokka í kaup
vel á rekspöl, að framkvæmd
in á ekki að þurfa að tefjast
af þeim ástæðum. Þessvegna
má ekkj hvika frá þvi, að
Marshallféð verði notað til: stöðunum, miðað við úrslit
þessarar síórnauðsynlegu stöðunum, miðað við úrslitin Tímann, sýna mæta,
framkvæmdar. 11946! i hvað hann er að fára.
Samfylking, sem íhalctie
óttast.
Mbl. er mjög óánæg: yJ
ir því, að Tíminn skulr
hafa komizt svo aö rro'í
að sundrung og ósamKr rni.
lag vinstri aflanna .u3V.
átt meginþátt í sigri íliaid:.
ins í bæjarstjórnarkosníru
unum í Reykjavik. Mte]
þykist sjá á þessu, at'
Framsóknarmenn vilj'
koma á samvinnu * vú
kommúnista. •
Þegar rætt er um Vi; ?tr‘
flokka og vinstri öfl er y*?1-
irleitt átt við frjálslýndi
og umbótasinnaða aðilt..
Með þá skilgreining', 4
huga voru umrædd um •
mæli Tímans sögð. Þaö-t
skilgreining Mbl., en tkkt
Tímans, að telja komniúnt
ista í þessum hóp. Kúg
unarstefna kommúnista c*;
þó vissulega ekkert siðu
skilið en vera talin frjáls ' '
lynd umbótastefna. ;zð::
Hitt er svo annað áiái,
að kommúnistum heíil'■
ranglega tekist að u'élí* >
ýmsa frjálslynda og nir '
bótasinnaða menn tii ryig
is við sig og þannig átv
drýgstan þátt í þvi, ai
vinstri öflin standa súKdr
uð gegn íhaldinu.
Það, sem hér þari ac
gerast, er ekki sízt þaó, áf‘
þessir menn losi sig ana
an áhrifum kommunistíT-
og taki höndum saman vif
önnur frj álslynd og um ■
bótasinnuð öfl gegn ínaid -
inu. Það er slík samíylK
ing, sem íhaldið ottastz't
Þess vegna reymr þaó ac
tortryggja þau og Denöh-
þau við kommúnistma “
En slík samtök murifC-"
samt fyrr en siðar myndas
og mönnum veröa þvi l.iós
ari nauðsyn þeirra, sem"E<'
haldið eflist meira. 'i’it”
lengdar verður peim OKk :t
hamlað með DlekkingaKiL
skrifum Mbl. 1 1
fc
Óeðlileg skrif
Alþýðublaðsins.
Stefán Péturason er rnjpf
reiður Tímanum yfir avý;
að hann hafi gerr, ofhtifcþ,
úa kosningasigri Alþýðu- v
flokksins, þar sem nann
hafi ekki birt heildaryfipliu
um fulltrúatölu flokkann?.
í kauptúnunum. Þessu ;§r,
því að svara, að tekið ypi , ,
fram hér i blaðinu, að sukj
yfirlit væri mjög örðugrt
þar sem víða vorú óhaöú
listar og ýmiskonar oanda
lög, svo raunverujeg;
flokksfylgi kom ekkj fram
Jafnframt tók Tími' í.
fram, að Alþýðuflokkurinr.
hefði bætt aðstöðu síne. ,1 ,
kauptúnunum.
'• .OÍJgsii
Alþýðuflokkurinn h« m: -
þvi áreiðanlega ekki nait’
undan Tímanum að kva.rt,?-
í þessu sambandi. Stefai'
Pétursson býr hér aðpipíT.:
til tilefni til þess að g«ta ’J
skammað Tímann og fiokk.
að hann með Þjóðviljanuni,
Á Mbl. minnist hann euki
þótt það hafi gert næ?ta,
lítið úr sigri Alþýðuflokk--
ins og leitt rök að þvi, i o
hann hafi unnið minnsii á
allra flokkanna í kaupsfcóo-
unum. Þögn Stefáns uöj
skrif Mbl., en óverðskuitk>.
aðar skammir iians -o.r.«-