Tíminn - 03.02.1950, Page 8
„A FÖRWUM YFtiV' Í nXG:
Hufimynd #11 «#lrti?jnm<r
3 febr. 1950 28. blað
Séra Pétur Magnösson verð-
ur fyrir iögregluárás að
næturlagi
Tfeklnn ]s«»ndum um miðja nótí og’ Selddur til
^lííija stnmla yfirlieyrslw og iibriiiii ýnts-
Pv
um sökuni, en slegipt síðan aftar
ilþýðublaðið segir í gær frá einkennilegu málaþrasi, sem
t a Pétur Magnússon, prestur í Vallanesi, hafi átt í hér i
levkjavík, þar sem hann dvelur um þessar mundir. Hafi
f‘.g.regluþjónar komið að næturlagi, tekið hann fast-
aj; og borið á hann sakir. Var síðan haidið tveggja tíma
éttarhald yfir honum um nóttina, en honum síðan sleppt
ah'stim. Pétur kærði meðferð þessa og hefir nú verið skip-
(óur rannsóknardómari í málið, Gunnar Jónsson, lögfræð-
•ugur, og er málið nú í rannsókn. Frásögn sú er Alþýðu-
ifaðið birti orðrétta eftir Pétri í gær, fer hér á eftir:
;rásögn séra Péturs.
.Aðfaranótt 19. janúar
ilakkan rúmlega 12 kom ég
íeim í herbergi mitt á Spít-
lastíg 7, var þar á fótum
æpan hálftíma, fór síðan í
úmið og lagðist til stefns.
ílukkan 2 hrökk ég upp við
íögg á dyrnar, og snarast
>íðan fimm menn inn í her
)ergið, fjórir í búningum
‘ötulögreglunnar, en einn í
jfirgaralegum fötum. Sá ó-
ánkennisklæddi sem reynd-
t vera Guðmundur Arn-
grímsson lögregluþjónn hjá
akadómara og stjórnaði að
örinni, skipaði mér að fara
jegar í fötin og koma út
néð þeim. Þá er ég spurði,
íverju slik skipun sætti —
avað hefði gerzt, sem heim
láði handtöku á mér, sagði
yrirliðinn, að ég hefði fram
ð' innbrot og þjófnað fyrir
tundu síðan, hefði verið
taðinn að verki, og nú
tæði fyrir dyrum að fara
neð mig beint í tugthúsiö.
3á er fyrirliðanum þótti ég
rera handseinn við að klæð
ist, óð hann að mér og sagði,
xð ef ég hefði ekki hraðann
h yrði farið með mig út eins
>g ég' stæði — en ég var þá
■nn í náttfötunum.
Ég fór nú að klæðast í
íægðum mínum en tafði
ímann með þvi að leggja
purningar fyrir fyrirliðann,
neðal annars um handtöku
reimild og benda honum á
íina þungu ábyrgð, sem
aann. og menn hans bökuðu
ær með þessum aðförum.
?ýríriiðinn svaraði aðvörun
im mínum með dembu af
íótunum, og var tugthúsið
Jið Skólavörðustíg þar oft
iefnt á nafn.
Þá er ég var loks klæddur
>g búinn til útgöngu, kom
oróðir minn, Páll Magnús-
off lögfræðingur á vettvang.
Etlaði ég að hafa stutt tal
if honum, en þess var ekki
rostur, sökum þess, hve hart
/ar eftir mér rekið. Þá er ég
iálgaðist lögreglubílinn, sem
atti að flytja mig í, var mér
irundið harkalega aftan frá
>g hefði ég steypst áfram i
>ötuna, ef ég hefði ekki kom
ð nöndunum á fótbretti bíls
:.ns. Mér var nú ýtt inn í bíl-
nn og síðan ekið af stað, en
irátt komst ég að því, að
oreytt hafði verið um ferða-
nætlun, því að bílinn stað-
næmdist loks framan við
Fríkirkjuveg 11. Var nú far-
ið með mig upp í eina af
skrifstofum sakadómara og
hófst nú eins konar yfir-
heyrsla, sem minnti mig ó-
hugnanlega á frásagnir af
yfirheyrslum austan járn-
tjaldsins, að öðru leyti en því
að líkamlegum pyntingum
var ekki beitt. Veit ég þó ekki
hvað gerzt hefði í þvi efni,
Páll bróðir minn hefði ekki
komio aftur á vettvang eftir
stutta stund.
Á meðan ég var einn með
Guðmundi Arngrímssyni lög
regluþjóni sakadómara, var
yfirheyrslan eingöngu fólgin
í því, að fá mig til að játa,
að ég hefði verið klukkan 1
aðafaranótt 17. janúar stadd
ur við húsið 18A við Óðins-
götu, án þess að hann segði
mér, hvað þar hefði gerzt.
Skömmu eftir að Páll bróðir
minn kom aftur á vettvang,
var mér loks sagt frá nýrri
sök, sem réttvísin hefði á
hendur mér. Var nú ekki
lengur að ræða um innbrot
og þjófnað, heldur var mér
gefið að sök, að hafa komið
tvivegis að glugga á herbergi
stúlku í umræddu húsi við
Óðinsgötu klukkan 1 um nótt
rjálað við gluggann og gægzt
inn. Þetta hegningarverða
athæfi hafi ég átt að fremja
í seinna skiptið handtöku-
nóttina.
Sannanir komu fram fyrir
því, bæði á handtökustaðn-
um og við yfirheyrsluna á
Fríkirkjuvegi 11, að ég var í
bæði skiptin staddur fjarri
þeim stað, þar sem umrædd-
ar gluggagægjur áttu að
hafa átt sér stað fyrrnefnd-
ar nætur, og að um mig gat
því alls ekki verið að ræða í
sambandi við þær.
Til að gera langa sögu
stutta vil ég loks taka fram,
að þessari fáránlegu yfir-
heyrslu lauk loks með því,
eftir að Páll bróðir minn
hafði hótað hvað eftir ann-
að að vekja sakadómara og
kveðja hann á vettvang, að
þessi virðulegi vörður rétt-
vis’nnar tór að láta skína i
það, að hægt myndi vera að
sleppa mér lausum og jafn-
vel að láta sakir niður falla,
og var á honum að heyra, að
hann ætlaðist þá jafnframt
til, að ég félli frá að kæra
hann fyrir handtökuna, sem
Kosniflgar á bæj-
Þetta er þinghúsið í Colombo höfuðborg Ceylon. Þar var
ráðstefna brezku samveldislandanna haldin fyrir nokkru og
arstjórnarfundi
Hin nýkjörna bæjarstjórn
Reykjavíkur hélt fyrsta fund
sinn í gær. Fór þá að venju
fram kosning borgarstjóra,
bæjarráösmunna og ýmissa
nefnda. Var Guhnar Thorodd
sen kasina,,. boggarstj óri með
átta atkvæ’Sum, fórseti bæj-
arstjórnar Guðmundur Ás-
bjcrnsson.
Þrír li.star konm fram við
bæjarráðskosningar og flest-
ar néfndakoshihgar. í bæjar-
ráð voru kosfíi'r Jón Axel Pét
ursson með atkv. Alþýðufl.
; og; Framsóknarflokksins, Sig-
rædd hin ýmsu mál er varða samskipti samveldislandanna
brezku og stefnu þeirra í Asíumálum
Frakkar endurtaka mótmæli
sín við Rússa
Segja aíb pmhirseiidiuji Kússn á asiolmjHun-
fús Sigurhjartars- frá komm
únistum og Guðmundur Ás-
björnsson, Jóhann Hafstein
og^ Gunnar Thoroddsen frá
Sjáífstæðisflökfcnum. Til
vafa Magnús Ástmarsson,
Guðmundur Vigfússon, Auð-
ur1 Auðuns, Gúðmundur H.
Gðmundsson og Hallgrímur
Benediktsson.
Sagt verðúr frá nefndar-
kokningum i blaðmu á morg-
un. :
um jjeti hafí alvarleg'ar afleiðingar fyrir
.samkiíð þjóðanna
Eins og kunnugt er af fréttum, sendi sendiherra Rússa
í París aftur mótmælaorðsendingu frönsku stjórnarinnar
vegna viðurkenningar ráðstjórnarinnar á stjórn uppreisn-
armanna í Indó-Kína.
í gær kvaddi varautanríkis-
ráðherra Frakka sendiherra
Rússa í París á sinn fund og
ræddi við hann þetta mál. Af-
henti hann sendiherranum
mótmælaorðsendinguna aft-
ur og varaði hann síðan við
þeim afleiðingum, sem slík
neitun um að veita viötöku
stjórnarorðsendingum frá
Frökkum gæti haft íyrir sam
búð Frakka og Rússa. Kvað
ráðherrann slíkt framferði
algerlega fordæmalaust í sam
búð vinsamlegra ríkja, og
franska stjórnin gæti ekki
látið sér slík viðskipti lynda
nema breyta í einhverju við-
horfi sínu til Rússa. Kvað
hann frömku stjórnina
mundu taka til athugunar,
hvort hún gæti séð sér
fært að halda áfram stjórn-
málasambandi við Rússa, ef
Rússar neituðu. að taka við
mótmælaorðsendingunni
öðru sinni.
Nýr lögreglustjóri
í Austur-Berlín
Rússar hafa skipað nýjan
lcgreglustjóra í Austur-Berlin
og er hann kommúnisti og
þekktur fyrir ýmis afbrot,
sem hann hefir setið í fang-
elsi fyrir. Fyrri lögreglustjóri
þótti ekki nógu þægur komm
únistum og var látinn fara
frá undir veikindayfirskini og
veit nú enginn hvar hann
er niður kominn.
ég hafði oftar en einu sinn'.
sagt að ég myndi gera.
Ég svaraði því til að hann
myndi siðar iöra þessarar
nætur.“
Spurði ráð'herrann sendi-
herra Rússa, hvort orðsending
in hefði verið endursend að
fyrirmælum utanríkisráð-
herra Rússa, og kvað hann
svo hafa verið.
Aðalfundur Félags
ísl. myndlistar-
manna
Aðalfundur Félags íslenzkra
myndlistarmanna var hald-
inn mánudaginn 30. f. m. í
stjórn voru kjörnir þeir Þor-
valdur Skúlason, formaður,
Kjartan Guðjónsson ritari og
Kristián Davíðsson, gjaldkeri.
í sýningarnefnd hlutu sæti
Siguricn Ólafsson, Magnús
Árnason og Gestur Þorgríms
son til þess að dæma um
höggmyndir og Þorvaldur
Skúlason, Kristján Daviðsson
Jóhannes Jóhannesson, Sig-
urður Sigurðsson og Snorri
Arinbjarnar til þess að dæma
um málverk. Einn nýr með-
limur var tekinn í félagið og
var það Pétur Friðrik Sigurðs
son. Sú breyting var gerð á
lögum félagsins, að framveg-
is mun nýjum meðlimum boð
in upptaka í félagið í stað
þess að þeir sæki um upptöku
áður, en lcg um árlega sýn-
ingu félagsins felld úr gildi.
Eftirfarandi tillaga borin
upp af Þorvaldi Skúlasyni,
Ríkarði Jónssyni og Gesti
Þorgrímssvni var samþykkt
í einu hljóði: Aðalfundur fé-
lags íslenzkra myndlistar-
manna haldinn í Reykjavik
þann 30. janúar 1950 lýsir
því yfir, aö hann staðfestir
(Framh. á 2. síðu.)
Þjóðleikhiisinu bár-
ust átján handrit
Frestur til þess að skila
hándritúrh í leikritasam-
keppni þá, sem þjóöleikhúsið
efhdi til, rami út í fyrrakvöld.
Hafði skrifstofu þjóðleikhús-
stjöra þá borizt átján hand-
rit-
Tfu þúsund krónum var
heitið sem fyrstu verðlaun-
um, en réttúr áskilinn til þess
að* veita ekki slík verðlaun,
ef ekkert handritanna teldist
slíks vert.
Ócmnefndina skipa Guð-
laugúr Rósinkranz, þjóðleik-
hússtjóri. Villíjálmur Þ. Gísla
soh, skclaitjóri, Indriði
Wáage, leikari, Alexander Jó-
ha'nnesson, prófessor og Lár-
us‘ Sigurbjörnsson, rithöfund
ur.
iniiiiiiiiiiiiniiniiiiii •iimiiiiiu ii uiiiii u n m iiuiiiiiiiaii'
| Dónaskapur kjör-
I stjórnarinnar í
| Reykjavík for-
| dæmdur af öllum
I Framkoma kjörstjórnar
| igaar i Reykjavík og
I tregða hennar að láta
1 ríkisútvarpinu í té at-
| kvæðatölur . eftir kosning
I ajrnar, þegar þúsundir
| manna vöktu liðlanga
| nóttina og biðu eftir kosn
1 ingafréttum, hefir að
| verðugu v«rið fordæmd af
| íiestum eðai öllum blöð-
| um bæjarjns. Er það von
| raanna, að -slíkur dóna-
| skapur af hálfu kjörstjórn
3 ar endurtaki sig ekki við
i kosningar framvegis,
| hvorkj hér i Reykjavík né
| neins staðar annars stað-
i ar.
iimimmwiunmnwmmmpiMliwiminwnimmini
IHIIIIIIillllllilllMIIIIHItlKllllllllllllllllllHIMMIIIIIIIIIIlHIIIIIIIIIIIIIIIIMIWIIlMlllllllltlllMlllllllllllllillllllllllHHIIIUIlHHHIIIIIIIII