Tíminn - 19.02.1950, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Fréttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Frarnsóknarflokkurinn
34. árg-
Skrifstofur t Edduhúsinu
Fréttasímar:
81Z02 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
Reykjavík, sunnudaginn 19 febrúar 1950
42. blað
, V 'J ||w v!
il Sf! r I
Van Gulik hershöfðingi í hollenzka hernum, sem dvaldist í
Indónesíu er nýlega kominn heim til Hollands eftir að landið
ÍÞRÓTTALÖGGJÖFIN TÍU ÁRA:
Framkvæmd íþróttalaganna eitt-
hvert merkasta framfaraspor með
þjóðinni síðasta áratuginn
Sawkwnit skýi'sla íþróttanefndar hafa
aa I2ð íþr«»ttamaiiMvirki vcrið jgorð síð-
asta 19 árin eg g'Iaosilegur áratag'ur náðst
af sundsk.ylduiini
Hinn 12. febrúar s. 1. voru liðin tíu ár frá gildistöku
íþróttalagann. Þau voru samin af milliþinganefnd, að frum
kvseði Hermanns Jónassonar þáverandi menntamálaráð-
herra. Lög þessi hafa orðið heilladrýgsta löggjöf og af henni
2
Hafa járna- j
teikningarnar |
ekki eRn veriÖ |
gerðar ?
fékk sjálfstæði sitt. Hér sést hann vera að sýna Wilhelmínu
prinsessu og Júliönu drottningu Ijósmyndir, er hann hefir
haft með sér að austan. Bernhard prins er einnig viðstaddur.
Viðskiptamálaráðuneytisins,
varðandi mál þetta, er dags.
7. þ. m., og segir þar á þessa
lelð:
Möguleikar til stóriðnaðar
á íslandi verði athugaðir
Mar.sliallfé fil tæknilegrar aðstoðar verði
varið til könnunar sí þessH sviði
Stjórn Félags íslenzkra iðnrekenda hefir nýlega lagt það
til við Viðskiptamálaráðuneytið, að fjárframlagi því, sem
Marshallaðstoð gerir ráð fyrir til íslands sem annarra ríkja
undir liðnum „tæknileg aðstoð“, verði varið til þess að
kanna nýja möguleika fyrir stóriðnaði á íslandi, er fram-
leiði vörur til útflutnings.
, með tilliti til þess, að íslend-
?5é;f .íéla?®StjÓ5narÍ.^naLtl1 ingar komi á fót útflutnings-
iðnaði, er byggi á innlendum
hráefnum.
| Margar getgátur hafa ver-
! ið uppi um það, að íslenzkur
„í framhaldi af bréfi voru jarðvegur og íslenzk náttúra
til yðar, dags. 13. des. 1949, ^úi yfir möguleikum til stór-
og vlðræðum, er síðar hafa iðnaðar, t. d. olíu, góðmálm-
átt sér stað milli skrifstofu- um 0. fl. og að hveraorka og
stjóra hins háa ráðuneytis, raforka séu eigi hagnýtt sem
Þórhalls Ásgeirssonar, og skyldi í þarfir iðnaðarfram-
framkvæmdarstjóra félags leiðslu. Hefir eigi enn, að því skyldumenn sem höfðu
vors, Páls. S. Pálssonar, um er oss er kunnugt um, verið framfæri sínu 70 manns
framkvæmd tæknilegrar að- framkvæmd gagngerð athug-
stoðar á vegum Marshall- un & þVj meg nýjustu tækni-
greiðslna til handa íslenzkum ! iegum aðferðum. hvort get-
iðnaði, viljum vér hérmeð tjá'gátnr þessar eru á rökum
yður, að félagsstjórn n hefir re star. Hinsvegar er ’lýðúm
enn á ný tekið málið til yfir- íjóst, að afkoma landsmanna
Fyrir skömmu var aug-
lýst eftir tilboðum í bygg-
ingu hinnar fyrirhuguðu
lieilsuverndarstöðvar í
Reykjavík áttu þeir, sem
þessu vildu sinna, að vitja
teikninga.
Tíminn hefir það þó fyr-
ir satt, að örðugt sé að
gera tilboð í bygginguna,
samkvæmt þeim teikning-
um, sem afhentar hafa ver
ið. Járnateikningarnar
vantar sem sé.
Yæri fróðlegt að fá upp-
lýst af réttum aðila, hvort
hér er ekki rétt með farið,
og þá einnig, hvað valdi
slíkum amlóðahætti hjá
sjálfum Reykjavíkurbæ. j
:
tllllllMMMIIMllllMltlllltllllMMMIIIMIIIIMIIIIItltllltlMMfl
Nokkurt atvinnu-
leysi á ísafirði
sprottið margvísleg starfsemi, sem fleygt hefir þjóðinni
fram í þessum efnum undanfarinn áratug. í tilefni af þessu
afmæli löggjafarinnar hefir íþróttanefnd ríkisins sent frá
sér ýtarlega skýrslu um starf sitt og framkvæmd laganna.
Er í skýrslu þessari að finna merkilegar upplýsingar, og
verður einstakra þátta hennar getið hsr í blaðinu á næst-
vegunar og orðið
um eftirfarandi:
sammála
Þó að íslenzkum iðnaðarfyr
irtækjum, sem flest reka
starfsemi í tiltölulega smáum
stil á mælikvarða stórþjóða
og v'Ö ýms erfið skilyrði, gæti
orðið nokkur hagur að tækni-
legum leiðbeiningum sér-
fróðra Bandaríkjamanna, þá
teljum vér, að enn meiri not
yrðu af umræddri fjárveitingu
fyrir uppbyggingu nýrra at-
vlnnuhátta á íslandi, ef
henni yrði varið til þess að fá
hingaö sérfræðinga frá Banda
ríkjunum, er rannsaki ónot-
aðar auðlindir lands vors,
verður naumast við það eitt
bundin í framtíðinni, að fram
leiða ekki aðrar vörur til út-
flutnings en sjávarafurðir í
einhverri mynd, e nkanlega ef
við hugsum okkur að búa við
(Framhald á 7. síðu
Málfundur F.U.F.
Frá fréttaritara Tímans
á ísafirði.
Atvinnuleysisskráning fór
fram á ísafirði núna í vik-
unni. Skráðir voru 33 menn
atvinnulausir. Þar af voru 13
menn á aldrinum 15—30 ára,
11 á aldrinum 30—60 ára og
9 yfir sextugt. 19 voru fjöl-
á
en
14 voru ókvæntir. Atvinnu-
leysi er talið mun meira á
ísafirði nú en skráningin ber
með sér.
Þorsteinn Einarsson hefir
verið iþróttafulltrúi síðan,
um áramótin 1941 og á hon-
um hefir hvílt að mestu leyti,
framkvæmd íþróttalaganna í
umboði íþtóttanefndar.
Á þessu árabili hafa fjöl- ;
mörg íþróttamannvirki verið
gerð með styrk íþróttasjóðs
og hefir hann alls greitt í i
styrk á þessu tímabili 3,7 J
millj. kr. gegn 7,8 millj. kr.
framlagi frá ungmenna-
íþrótta- og sveitarfélögum.
66 sundlaugar.
Alls eru nú á landinu 66
sundlaugar þar af 16 yfir-1
byggðar. Auk þess eru aðrir
sundstaðir heitir eða kaldir í
hlöðnum laugum 17 víðsvegar
um land.
Fundur verður n. k.
þriðjudag kl. 8,30 í Eddu-
húsinu. Umræðuefni er
Stóribúðaskatturinn. Máls-
hefjandi: Björn Benedikts
son.
Bæjarbruni í
Helgafellssveit
í fyrradag kl. 10 árdegis
kom upp eldur í íbúðarhúsinu
að Saurum í Helgafellssveit.
Er það tvilyft timburhús gam
alt og brann það til kaldra
kola á skömmum tíma. Fólk
komst út, en litlu var bjargað
af húsmunum. Slökkviliðið í
Stykkishólmi kom á vett-
vang en þá var húsið brunn-
ið að mestu, enda alllangt
að fara. Talið er að kviknað
hafi út frá kolaofni.
Allir syndir.
Talið er að nú séu 85—95%
fólks, sem -fætt er á árunum
1931—36 synt og eru það allir
á þessum aldri, sem sund geta
lært, því að hinir eru á ein-
hvern hátt fatlað'r og mun
þetta vera hámark þess, sem
hægt er að ná. Er þetta átak
eitchvert hið merkilegasta í
líkamsmenningu þjóðarinnar
hin síðari ár og beinn árang-
ur af íþfóttalögunum.
Félagsheimili.
Meðal þeirra mannv'rkja
sem gerð hafa verið sam-
kvæmt íþróttalögunum má
neina 11 félagsheimili auk
endurbóta á eldri húsum, 15
skiðaskála, 11 baðstofur,
marga íþróttavelli og íþrótta
svæði o. fl. Auk þess heíir
íþróttanefndin og fulltrúar
hennar unnið mjög að skipu
lagn ngu íþróttamála. Hér í
bláðinu mun á næstunni
verða getið nánar hinna ein-
stöku greina hinnar umíangs
miklu starfsemi íþróttanefnd
ar og íþróttafulltrúa síðustu
10 árin.
íþróttanefnd.
í fráfarandi íþróttanefnd
áttu sæti: Hermann Guð-
mundsson fyrrv. alþmgism.,
formaður, Kristján L. Gests-
son verzlunarstj. gjaldkeri,
Daníel Ágústsson kennari rit
ari. Varamenn: Jens Guð-
björnsson bókbandmeistari
varaform., Benedikt G.
Waage kaupm., Gísli Andrés-
son hreppstjóri.
í núverandi íþróttanefnd
eru: Guðumundur Kr. Guð-
mundsson fulltr., formaður
Hermann Guðmundsson
fyrrv. alþing'sm. og Daníel
Ágústínusson.
Varamenn: Jens Guð-
björnsson bókbandsmeistari,
varaformaður, Benedikt G.
Waage kaupm. og Rannveig
Þorsteinsdóttir, alþingism.
í milliþinganefnd i íþrótta
málum, sem á árunum 1938—•
40 vann að undirbúningi í-
þróttalaga, áttu sæti: Pálmi
(Framhald á 2. síðu).
IMMMIMMMMMMMI.....IIIMIIMIMIIIIIIIIIIIMIIIMIMIMIIMll
Munið fund Fram-
sóknarfélagsins
Framsóknarfélag Reykja
víkur heldur fund í Lista-
mannaskálanum annað
kvöld, mánudagskvöld, kl.
8,30. Hermann Jónasson
hefir þar framsögu um
stjórnmálaviðhorfið. Félag
ar, fjölmennið á fundinn,
takið með ykkur nýja fé-
Iaga og mætið stundvís-
lega.
IIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIMMtMI«IIIMMMIIIIIItllllllllMtlllllt|lllti
‘ fjft -rsy.i-