Tíminn - 19.02.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.02.1950, Blaðsíða 2
TÍMINN, sunnudaginn 19. febrúar 1950 42. blað Barnaguðþjónusta kl. 10 séra Garð ar Svavarsson. Elliheimilið Grund: Kl. 10, séra Ragnar Benedikts- son prédikar. Frikirkjan: Kl. 2, séra Þorsteinn Björnsson. Fríkirkjan í Ilafnarfirði: Kl. 2, séra Kristinn Stefánsson. Hallgrímskirkja: Kl. 11, séra Jakob Jónsson. — Rseðuefni: Skírnin. — Barnaguð- þjónusta kl. 1,30 séra Jakob Jóns- son. Kl. 5 messa (altarisganga), séra Sigurjón Árnason. Útskálaprestakall: Messað í Keflavík kl. 11 f. h. (ath. breyttan messutíma) og Út- skálum kl. 2 e. h. Séra Eiríkur Brynjólfsson. Úr ýmsum áttum Gjafir til S.Í.B.S. í nóvember 1949. — Alm. bygg- ingafélagið kr. 4,845,18. Frú Fanny Benónýs 100. Frá Stöðvarfirði af hent af umboðsmanni SÍBS 500. An 15. NN 20. Gunnar Sigurðsson 15. NN 50 D. O. 100. G. S. 50. Norð ur-Þingeyjarsýsla 1000. Suður- Þingeyjarsýsla 2000. Frá konu til minningar urn 9. nóvember 100. N. N. 125. Jónas Þorbergsson 25. Frá starfsmönnum bifreiðastöðvar Hafnarfjarðar til minningar um Ottó R. Einarsson bifr.stj. 1000. Samtais kr. 9.945,16. — Með kæru þakklæti. S. í. B. S. Árnað heiila Sextugur er í dag Gunnar Þórð- arson, bóndi í Grænumýrartungu í Hrútafirði. Grein um hann mun birtast í blaðinu á þriðjudaginn. Wtbreiíil 7ímam Iþróttalögin (Framhald af 1. síðu) Hannesson rektor form., Stein þór heitinn Sigurðsson mag- istir, ritari, Aðalsteinn *heit- :'nn Sigmundsson námsstjóri, Jón Þorsteinsson íþróttakenn ari, Jón Kaldal ljósmyndari, Erlendur Ó. Pétursson for- stjóri, ErlingUr Pálsson yfir- lögregluþjónn, Óskar Þórðar- son læknir og Guðmundur Kr. Guðmundsson fulltrúi. Aðsetur íþróttanefndar ríkisins hefir verið í fræðslu- málaskrífstofunni. Þorsteinn Enarsson hefir verið íþrótta- fulltrúj frá 8. jan. 1941. Jfö ornittn i/egi * Kirkjugarðsgiöld og landgræðsla 2 nótt: Næturlæknir ey í læknavarð- jtofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs ipóteki, sími 1616. Næturakstur annast BSR, sími 1720. Utvarpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 83. 11,00 Messa í Dómkirkjunnt ■ séra Bjarni Jónsson vígslubiskup). 15,15 Útvarp til íslendinga erlendis Ftéttir. — Erindi (Helgi Hjörvar). 15,45 Útvarp frá siðdegistónleikum i Sjálfstæðishúsinu (Carl Billich, Þorvaldur Steingrímsson og Jó- aannes Eggertsson leika). 13,30 Barnatími (Þorstein Ö. Stephen- sen). 19,30 Tónleikar (plötur). 19,45 áauglýsingar. 20,20 Samleikur á .rompet og píanó (Paul Pampichl- 5r og Fritz Weisshappel). 20,35 Erindi: Sjónleikir og trúarbrögð: -miðaldakirkjan (séra Jakob Jónsson). 21,00 Tónleikar (plötur). 21.30 Erindi: Skilningstré góðs og tlls; fyrri hluti (Símon Jóh. Ágústs 1 son prófessor). 22,05 Danslög (plöt or). 23,30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,20 Útvarpshljómsveitin. 20,45 Om daginn og veginn (Þorvaldur Garðar Ka-jstjánSson, löfræðing- jr). 21,05 Einsöngur (Vilhjálmur _3. V. Sigurjónsson). 21,20 Erindi: Leyndardómur lífsins (Grétar Feils rithöfundur). 21,45 Tónleikar plótur). 21,50 Lög og réttur (Ól- iíur Jóhannesson prófessor). 22,00 óétt lög (plötur). 22,45 Dagskrárlok Hvar eru skipin? Bkipadeild S.Í.S- .vrnarfell er á Akureyri. Hvassa- eii fór frá Hamborg á fimmtudag ileiois til Siglufjarðar. Kfkisskip. ffekla var á Akureyri í gærdag, ii paðan fer hún vestur um land íl Reykjavíkur. Esja er í Reykjavík g fer þaðan næstkomandi mið- dkudag vestu rum land til Ak- jreyrar. Herðubreið er í Reykja- ;ík og fer þaðan næstkomandi priðjudag austur um land til Siglu jatðar. Skjaldbreið verður vænt- nieg á Akureyri síðdegis í dag. pyrill er í Reykjavík. Skaftfell- ingur á að fara frá Vestmanna- tyjum á morgun til Reykjavíkur. Einarsson, Zoéga * Co. Foldin er í Reykjavík. Linge- uroom er í Amsterdam. Eimskip. Biúarfoss er í Gdansk, fcr þaðan :il Abo í Finnlandi. Dettifoss fór Irá ísafirði í fyrramorgun til flólmavíkur. Fjallfoss fór frá Men- stad í Noregi 14. febr. til Djúpa- vogs. Goðafoss fór frá Reykjavík a. febr. væntanlegur til New York í gær. Lagarfos er i Rotterdam. Selfoss er á Akureyri. Tröllafoss rór frá Reykjavík 14. febr. til New Vork. Vatnafökull fór frá Ham- borg 14. febr. til Danzig og Reykja- v’íkur. Messur i dag: Dómkirkjan: Kl. 11 síra Bjarni Jónsson. Kl. 5 síra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Kl. 2 sér Garðar Svavarsson. Reykvíkingur kom að máli við mig í gær og bar fram uppástungu um fjáröflun til landgræðslu. Hann benti á, að undanfarin ár hefðu Reykvíkingar greitt kirkju- garðsgjald, sem næmi ákveðnum, allháum hundraðshluta af útsvör um. Þessu fé virtist hafa verið var- ið til ákveðinna framkvæmda í sambandi við kirkjugarðinn í Foss vogi, en eftir sem áður væri þó svo að segja hver moldarlúka í kirkjugarðinum og öll þjónusta i sambandi við útfarir seld fullu verði. Væri því ekki ástæða til þess að ætla annað en að þær stofnanir, sem komið hefir verið upp fyrir kirkjugarðsgjaldið, geti borið sig, þegar engu þarf að verja til afborgana eða vaxtagreiðslu vcgna stofnkostnaðar. Nú er það engin smáræðisupp- hæð, sem Reykvikingar greiða í kirkjugarðsgjald á ári hverju. Það nemur nefnilega einni milljóa kr. eða rösklega það. Þegar nú nauðsynlegustu mann- virkjum hefir verið komið upp, vill þessi maður, sem ég gat um í upphafi, að kirkjugarðsgjaldinu, eða ríflegum hiuta þess, verði varið til skógræktar og landgræðslu í nágrenni Reykjavíkur. Með þeim hætti fkapaðíst verulegt starfsfé. án þess að nýjar álögur kæmu til. svo ao hægt væri að sinna þessum málum á þann veg, að verulegs árangurs væri að vænta. Og þá væri göiugur þúttur menningar- og endurreisnarbaráttu fólksins með vissum hætti vígður hinum látnu og tengdur mínningu um þá og þeirra líf og starf og þeirra hinzta hvílurúmi. En þetta mætti ná víðar. Það mætti með svipuðu fyrirkomulagi gera löggjöf um kirkjugarðsgjöld, þar scm ákveðið væri, að viss hlutl þeirra rynni til landgræðslu, og yrði það auðvltað að vera nokkur upphæð. Kæmi það auðvit- að af sjálfu sér, ef kirkjugarðs- gjöldin almennt yrðu ákveðin eitt hvað svipað og hér í Reykjavík. Síðan rynni sá hluti gjaldsins, sem ætlaður væri til ræktúnar- starfa, til skógræktar og land- græðslu í því héraði, þar sem hann væri greiddur. Hvert hérað eignað ist þannig landgræðslustöðvar, sem ættu að níga trygga framtíð og verða vaxtarbroddur nýs við- horfs og frumgróði nýs landnáms. Skógrækt rílcisins og sandgræðsl- an myndu samræma þetta starf og skipuleggja sóknina frá hin- um dreifðu bækistöðvum í sókn- inni gegn eyðingu landsins. J. H. ! LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR sýnir í dag kl. 3 og kl. 8 9* áa kápan“ Aðgöngumlðar seldir kl. 1. — Simi 3191. — S.K.T Nýju og gömlu dansamlr í G. T. húsinu sunnudagskvöld kl. 9 - Húsinu lokað kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. Þari—Áburður 40 kr. tonnið. 200 krónur bílhlassið. — Hvergi ódýrara. — Pantið strax. Sími 4246. — ^Lipta^undi ur jl í dánar- og félagsbú Þorbjarnar Guðmundssonar, sem jj andaðist 2. maí 1931, og konu hans Guðríðar Jóns- I: dóttur, sem andaðist 6. september 1948, siðast til heim- 4* ^ H ilis á Framnesveg 18 hér í bænum, verður haldinn í p skrifstofu borgarfógeta í Tjarnargötu 4, þriðjudag- •j inn 21. þ. m., kl. 2 síðdegis og verða þá teknar ákvarð- 8 anir um meðferð eigna búsins. »♦ Skiptaráðandinn í Reykjavík, 17. febr. 1950. KR. KEISTJÁNSSON. :j ♦*44*«**«< :nm:t««:«i«!!«::»:«::«:«:««:««t««««m««m» ugfiysing I? Nokkrar síúlkur geta komizí að á saumanámskeiö í vor. Húsmæðraskólinn á Hállormsstað :::::ö««m:«:«mm«::m«:«:::::«:««:«a Trésmiðafálag Reykjavíkur Árshátíð félagsins verður hald'n í Breiðfirðingabúð laugardaginn 4. marz kl. 8,30. — Aðgöngumiðar seldir í skrifstofunni. — Félagar fjölmennið. Skemmtinefnáin Oráttarbraut til Seigu Hin nýbyggða dráttarbraut Siglufjarðar er til leigu frá 1. maí n. k. Allar nánari upplýsingar um mannvirkið er hægt að fá hjá bæjarstjóranum í Siglufirði og skrifstofu vlta- málastjóra í Reykjavík. Leigutilboðum sé skilað til þessara aðila fyrir 1. apríl n. k. Bæjarstjórinn í Siglufirði, 28, jan. 1950 Jón Kjartansson. KERIST ASKRIFEKHLR A» TÍMANLM. - ÁSKRIFTASÍMI ..■<m 2323*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.