Tíminn - 19.02.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.02.1950, Blaðsíða 5
42 blað TÍMINN, sunnudaginn 19. febrúar 1950 Sunnud. 19, fehr. Seinustu stjórnar- slit og sagnritun Mbl. ERLENT YFIRLIT: Kosningabomba Churchiils llofir tillaga Clmrchills um nýjan stór- voidafimd áhrif á brezku |iingkosn- ingarnar? Morgunblaðið vill nú hefja deilu um orsakir þess, að stjórnarsamvinnan rofnaði á síðastl. sumri og efnt var til þingko'sninga. Tíminn mun ekki skorast undan því að rætt sé um þetta atriði, því áð það getur á margan hátt skýrfr afstöðu flokksins betur en elia. Forsaga þessa máls er sú, að ráðherrar Framsóknar- flokksins'settu í byrjun júní- mánaðar það skilyrði fyrir áframhaldandi þátttöku flokksins í ríkisstjórninni, að þá þegar yrði hafizt handa um raunhæfar aðgerðir í dýr- tíðarmálunum. í við þetta lögðu Framsóknarflokksins fram ítarlegar tiliögur sem við- ræðugrundvöll um væntan- legar viðreisnaraðgerðir. Af hálfu Framsóknarflokksins var það þö ekkert aðalatriði, að þessum tillögum yrðí fylgt í einu og öllu, ef hinir flokk- arnir gætu bent-á aðrar, hag kvæmari leiðir, er næðu svip uðum árangri. Aðalskilyrði Framsóknarflokksins var að raunhæfar og róttækar dýr- tíðarráðstafanir yrðu ekki lengur dregnar á frest. Þetta skilyrði sitt byggði Framsöknarflokkurinn á því, að ástándið i f j árhags- og at- vinnumálunum væri svo al- varlegt, að raunhæfar við- reisnarráðstafánir mættu ekki dragast lengdr. Stjórn- arflökkarnir yrðu því strax að taka samari höndum um Varanleg úrræði. Benjamín Eiríksson hagfræðingur, sem kynnti sér fjárhagsástandiö um svipað leyti, komst að alveg sömu niðiirstöðu. Sjálfstæðisflokkurinn vildi hins vegar ekki fallast á þetta skiiyrði Framsótknarflokks- ins. Hann taldi ástandið ekki -svo, alvarlegt, að þörf væri nýrra, raunhæfra ráðstafana. Hann taldi það óþarft og ó- tímabært að ráðast í nokkr- ar dýrtíðaraðgerðir á síðastl. sumri. Hann hafnaði því um- ræddu skilyröi Framsóknar- flokksins pg bar þannig meginábyrgð á því, að stjórn arsamvinnan rofnaði. Hefði hann .viljað hefjast handa strax um raunhæfar aðgerð- ir, myndi málið nú að öllum líkindum leyst og allt ann- að viðhorf blasa nú við í at- vinnu- og þjóðarinnar. Það kemur þannig út á eitt, hvort Mbl. skrifar um þetta fleiri eða færri „leiðara“. Það er staðreynd, að stjórn- arsamvinnan rofnaði vegna þess, að Sj ál'fstæðlsflokkur- inn taldi allar nýjar dýrtíð- arráðstafanir óþarfar og ó- tímabærar á síðastl. sumri og vildi láta stjórnina fljóta á- fram aðgerðarlausa, þótt á- standiö héldi áfram að sí- versna í fjárhags- og atvinnu málunum. Framsóknarmenn vildu ekki una því að sitja í slíkri stjórn, þar sem enn síöur var von um aðgerðir af hennat hálfu, þegar kæmi fram á haustiö og veturinn Fjórir dagar eru nú eftir til yfir miklu meiri herstyrk en vest- þingkosninganna í Bretlandi. Kosn urveldin, en Éandaríkin stæðu hins ingabaráttan er nú háð af hinu vegar framar á kjarnorkusviðinu mesta kappi og telja margir hana og á því einu byggðist heimsfrið- þá hörðustu, er átt hafi sér stað urinn í dag. En við vitum ekki, þar í landi. Margir telja hana líka sagði Churchill, hversu lengi það einhverja þá tvísýnustu, því að litt helst, og þessvegna eigum við ekki mögulegt sé að átta sig á því, aö láta okkar hlut eftir liggja, held hvernig leikar muni fara. Allir ur sýna, að það strandar ekki á okk bera flokkarnir sig vel og láta ur, ef samkomulag mistekst einu miklar sigurvonir í Ijós. Bæði jafn sinni enn. aðarmenn og ihaldsmenn eru von Á fundi, sem Anthony Eden hélt góðir um meirihluta og frjálslynd- kvöldið áður, hafði hann boðað ir gera sér von um mikinn ávinn- þýðingarmikla yfirlýsingu frá ing. Churchill um utanríkismálin. Þyk Margir fréttamenn telja erfitt að ir það sýna, að þessi tillaga spá um úrslitin vegna þess, að churchills um stórveldafund sé þátttaka frjálslynda flokksins í borin fram af íhaldsflokknum með kosningabaráttunni hefir orðið tilliti til kosninganna. miklu aðsópsmeiri en ráð var fyr- ir gert. Hann hefir ekki færri en Undirtektir Verkamanna- 470 frambjóðendur eða 170 fram- flokksins. samræmi j bjóðendum fleira en seinast og yf- j Tillaga Churchills virðist hafa ráðherrar irleitt heyja frambjóðendur hans komið jafnaðarmönnum talsvert á’ kosningabaráttuna af miklu kappi. óvart. Flokkarnir hafa verið nokk 1 Það er talin ein mesta ráðgáta urn veginn sammála um utanrík- kosninganna, hver áhrif þessi bar- ismálin og eins konar þegjandi átta frjálslynda flokksins kunni að samkomulag virtist um það, að hafa og hvort það muni heldur halda þeim utan við kosningabar- ganga út yfir jafnaðarmenn eða áttuna. Með ræðu sinni rauf íhaldsmenn, ef flokkurinn vinnur churchill þetta samkomulag og á. Öllu fleiri virðast hallast að því, varpaði fram tillögu, sem ekki að það muni bitna meira á jafn- snerti aðeins vígstöðuna í kosn- aðarmönnum. ingabaráttunni, heldur öllu heldur á hinum alþjóðlega vettvangi. Edinborg'arræða Churchills. Edinborgarræða Churchills var Framan af kosningabaráttunni haldin daginn áður en Bevin ut- snerist hún fyrst og fremst um inn anríkisráðherra hélt útvarpsræðu anlandsmálin og stjórn ^íhalds- ! í sambandi við kosningabaráttuna. manna og jafnaðarmanna á þeim Churchill virðist hafa miðað ræðu á undanförnum árum. Með ræðu, sem Churchill hélt um utanríkis- málin í Edinborg á þriðjudaginn, tókst honum að losa kosningabar- áttuna að verulegu leyti úr þess- um farvegi. Síðan hafa utanríkis- málin talsvert dregist inn í um- ræðurnar og þannig komist nokk- uð annar blær á kosningabarátt- una. Aðalkjarninn í Edinborgarræðu Churchills var sá, að honum þætti nú að ýmsu leyti heppileg- ur tími til þess, að forustumenn vesturveldanna og Stalin ættu fund með sér og reyndu að byggja brú milii hinna tveggja andstæðu „heima“, er virtust vera á leið með að steypa mannkyninu út i nýtt ófriðarbál. — Eg get ekki séð, sagði Churchill, að neitt geti tap- ast við það, að slíkur fundur sé haldinn, en sem kristnir menn verðum við að gera ítrustu tilraun ir til að afstýra þeim voða, sem yfirvofandi er. í ræðu sinni sagði Churchill, að Rússar og samherjar þeirra réðu sína nokkuð við það. Bevin forð- aðist hinsvegar að minnast nokk- uð beinlínis á tillögu Churchills. Hinsvegar rakti hann þær tilraun- ir, sem hefðu verið gerðar til að ná samkomulagi um kjarnorku- málin og hvernig þær hefðu strand að á afstöðu Rússa. Þessi mál verða því ekki leyst með því að „varpa laglega fram áferðarfalleg um tillögum", sagði Bevin að lok- úm, og þykir víst, að það hafi verið sneið til Churchills. Attlee sagði í kosningafundar- ræðu daginn eftir að Churchill flutti Edinborgarræðu sina, að hann vildi ekki ræða um tillögu Churchills að svo stöddu, en vildi hinsvegar benda á, að það ætti að vera verkefni sameinuðu þjóð- anna að hafa forgöngu um þetta mál. Stafford Cripps stórorður. Aðrir leiðtogar Verkamanna- flokksins hafa verið harðorðari út af þessari tillögu Churchills og talið hana hafa verið óheiðarlega og óviðeigandi eins og á stóð, þar sem hún væri borin fram til að ' reyna að bæta kosningaafstöðu | íhaldsflokksins, en ekki með tilliti til sjálfra heimsmálanna. Stafford Cripps hefir jafnvel komist svo að orði, að hann „hafi horft á það með hryggð að sjá hinn mikla leiðtoga frá stríðsárunum taka upp vinnubrögð, er aðeins sæmdu götudrengjum". Líklegt þykir, að hann hafi þar m. a. átt við Edinborgarræðu Churchills og tal- ið illa gert að vera að gera sér mat úr friðarvonum almennings. Erfitt er að segja um, hver á- hrif þetta herbragð Churchills kann að hafa á kosningaúrslitin. Það gæti bent á, að tillaga hans mælist vel fyíir meðal almenn- ings, að frjálslyndi flokkurinn hef ir þegar lýst sig henni fylgjandi. í Bandaríkjunum hefir ekkert verið um tillögu Churchills sagt af hálfu opinberra aðila. Einn að- stoðarutanríkisráðherrann lýsti því yfir í nafni stjórnarinnar rétt eftir Edinborgarræðu ChurchilJs, að Bandaríkin væru fús til samn- ingaviðræðna og samkomulags við Rússa eftir öllum venjulegum leið um, en hinsvegar vildi hún ekki semja við þá eina um atriði, er fFravih. á 6. síðu. reglulega þingkosninga, er fjárhagsmálum iáttu að fara fram næsta sumar. Afstaða Sjálfstæðis- flokksins neyddi þannig Framsóknarflokkinn sem á- byrgan flokk, til að óska eftir stjórnarskiptum og kosningum. Síðan þetta gerðist, hefir margt breytzt. Ástandið í fjárhags- og atvinnumálum hefir stórum versnað. Þann- ig hefir það sannast, sem Framsóknarmenn héldu fram á síðastl. vori, að raunhæfar dýrtíðarráðstafanir mættu ekkj dragast lengur en þá var orðiö. Stefna Framsóknar flokksins hefir þannig enn einu sinnj hlotið staðfestingu reynslunnar. Það virðist og hafa reynst og styttra væri-orðið til hinna ' síðan, að Sjálfstæðisflokkur- inn virðist nú sjá, að þörf sé orðið þeirra ráðstafana, er hann dæmdi óþarfar og ó- tímabærar á síðastl. sumri, að hann kaus heldur að láta stjórnarsamstarfið rofna en að fallast á, að þegar yrði hafist handa um framkvæmd þeirra. Að minnsta kosti við- urkennir Sjálfstæðisflokkur- inn þetta nú orðið í orði, þótt enn bresti mikið á, að verk hans sanni, að þessi stefnu- breyting sé ettnjæg og al- varleg. En þvi lengur, sem Sjálfstæðisflokkurinn dregur að sýna það í verki, því meira tjón hlýzt af því, að ekki var farið að ráðum Framsóknar- flokksins og strnx hafist handa um raunhæfar dýr- tíöaraðgerðir á sumrinu, sem leið. Raddir nábnanna Visir ræðir í forustugrein í gær um kvartanir iðnrek- enda í tilefni af því, að iðn- aðurinn sé að stöðvast vegna hráefnaskorts. Vísir segir: sem á annað borð er lífvænlegur, innlenda iðnað eftir föngum, em á annað borð er lífvænlegur, en leyfisveitingar til iðnaðarins koma þá fyrst til greina, er séð hefir verið fyrir nauðsynlegum neyzluþörfum almennings til fæðis og klæðis. Sannleikurinn er sá, að í öllum starfsgreinum verða menn að horfast í augu við þá staðreynd, að atvinnu- reksturinn getur orðið fyrir stór felldum truflunum vegna gjald- eyrisskorts, þótt vonandi rætist • betur úr er líður á árið, en lík- ur eru til í bili. Talið hefir verið, að 1/3 hluti Reykvikinga hefðu atvinnu og lífsframfæri af iðn- aði og segir það sig þá sjálft, að skortur á efnivörum getur leitt hér til hins alvarlegasta atvinnuleysis, samhliða því, sem atvinnureksturinn dregst saman á öðrum sviðum vegna fjáreklu. Ekkert getur hjálpað i þessu efni annað en róttækar ráðstaf- anir af hálfu löggjafans til þess að tryggja ótruflaða framleiðslu starfsemi, en svo er að sjá, sem þingflokkarnir hafi misjafnan skilning á því máli“. Víst er það rétt hjá Vísi, að búast má við stórum meiri stöðvun og samdrætti í iðn- aðinum en þegar er orðið, ef ekki tekst að koma skjðtri endurbót á fjárhagsmáíin. Það hefðu samherjar Vísis þurft að sjá fyrir. „Ég skil ekki — „Ég skil ekki, að vió »e um svo gjörsamlega mee' rassinn út úr buxunum a gjaldeyrisvandræðum l.yrii brýnustu nauðsynjum, aö víe getum ekki keypt ljósaper ur,“ segir Hannes a tiori im í Alþýðublaðinu í gær Það hendir margai a> hugsa eitthvað líkt þesst Menn trúa því ekki, að gjald- eyrisbúskapurinn sé einv hraklegur og hann er. E» Hannes á horninu þarf þí ekki að halda, að viðskípta málaráðherrar vorir, Emi Jónsson og Björn Ólaísson or ráðuneyti þeirra og unUir deildir þess, geri það bara afr skömmum sínum, óknyttun og meinfýsi, að láta ljósaper urnar vanta. Þeim er seniii lega **ngin ánægja í því, at menn verði að sitja í myrkr eða rökkri eða bera perurnar með sér milli herbergja. Þein mun heldur ekki vera neh yndisbót að því, að neita mönnum um glerrúður í stai þeirra sem brotna eða i glugga í nýjum húsum. Og það má áreiðanlega hafs Ianga upptalningu á þessum hlutum. Það er vandalítið eftir í> að benda nú á ýmsa liði, seir: hefði mátt spara á liðnun, tíma, svo að við hefðum nt ráð á að kveikja ljós. I»ai bréytir samt engu sem orðii er og þegar búið er að eyða peningnum, verður hanr. ekki notaður til annars, jafi vel þó að sá, sem eyddi hon- um iðrist, og vildi hafa hatt þetta á annan veg. Það þýðir ekki neiti at loka augunum fyrir staðreyne unum og neita að trua þvi. að ástandið sé eins og þar er. Hvaða * líkingamál sen: menn vilja nota, eru ástæo- urnar nú orðnar þanníg, at þjóðina vantar gjaldeyri ti- kaupa á nauðsynjum að óðri óbreyttu. Fram hjá þvi vero ur ekki komizt. Hitt er eðlilegt, að pv fólki gangi illa að skilja, sem trúði því, að við þessu væri ekki annað að gera en biðja viðskiptaþjóðir okkar ai* senda okkur meira at vorum til daglegra þarfa. Það fólk. sem trúði því kosníngalof orði í haust, að neyzluvoru innflutningurinn yrðí aukini á sjálfsagt að verulegu levÞ samleið með Hannesi á horn- inu, að trúa ekki og skilji ekki hvernig komið er Allir flokkar, nema Framsöknar flokkurinn gengu til kosr. inganna með slík loforð. Ei það er ekki nóg að gera >»ro eftir vörum. Það þarf >\c borga þær. Og það þarf gjaldgengar vörur tii a'c borga með. Það verður ekk gert með því einu að prenti meira af íslenzkum Lanus bankaseðlum og dreifa þeiir út. Það er engin ástæða tii a> örvænta þó að syrti að f 'hili og nokkur óþægindi geri vari við sig. Það er kvíðvænlej: ast, ef þjóðin heldur áfian að taka léttúðugt á malun sínum og skilja ekki hvai þeirn er komið og hvernig högum hennar er háttaö. I því liggur hættan. En ef þjóðin vill horfast augu við staðreyndirnar oi taka á hlutunum eins og þev eru, hefir hún nógan þvótl og nóg úrræði tií að veiva /ai: sæl og hamingjusöm. | Ö4 %.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.