Tíminn - 21.02.1950, Qupperneq 7

Tíminn - 21.02.1950, Qupperneq 7
43. blað TÍMINN, þriðjudaginn 21. febrúar 1950 7 Örlagabaráíta og aldahvörf. (Framhald af 4. stovj. | Járn og stál, kol og olíu, Þættir menningarinnar. korn °S jarðepli verður að lífs, vísindalega eða fræðilega framleiða til að gera efna- Öll menningarsköpun bygg 11 a® manna °g lífskjör betri, ist á þeirri viðieitni að full-|en framleiðslumagnið eitt segir ekki til um framför það aðeins val milli ýmiskon ar trúarbragða. Þess vegna höfum við orðið vitni að nýj um trúarbrögðum, illum, villi mannlegum trúarbrögðum, sem hafa fyllt upp tómt rúm í menningu samtíðarinnar, en þetta tóma rúm myndað- ist þegar menningin var gerð efnisleg og veraldleg. kvæmiregum" lTfsþörfum. Við laust ai® framleiða sem mest. Einungis í lotningu fyrir komna einhver mannleg grundvallarverðmæti, sem fullnægja djúpum og óhjá- þjóða, því að þaö er ekki tak mark mannsins skilmála- Ilvers gjalda sam- vinnufélögin? (Framhald af 5. slOu). andi félagsmannafjöldi kaup félaganna skapi engan rétt til aukins vöruinnflutnings S. I. S.. Samkvæmt félags- mannatölu Sambandsfélag- anna þá þurfa þau að sjá Gunnar Þórðarson sextugur. (Framhald af 3. siOu). mikil fyrr á árum og allt til skamms tíma, meðan sam- göngur voru seinfærar, en fátt opinberra gistihúsa. Munu margir gestir, er leið áttu um í Grænumýrartungu, lengi Þeir eru auðvitað til, sem því, sem er æðra okkur sjálf|m“n meirf en he!mlngi Þjóð j minnast rausnar og atorku „• _! • arinna.r fvrir tipv7 nvnriim i..-. ^ :____________1___ mgveldur leg skilyrði til fullkomins umJ 1 uiaau Ilimininn-1 tieidenstein nenr sagt það j ^mi”sé nTfnt" Þessu maeTi' eignueust cvær aæuir- sigríði- lífs, vísindelag eða fræðilegai- þvl að með þvi geri niað- j rétt og glöggt, að maðurinn I “fm{„® konu Ragnars Guðmundsson- menningu, sem fullnægja|U1 ekkeit »§agn . En vel má mannlegri fræðsluþörf og það vera, að á slíkri stund þekkingrrþrá, ðferðilega |íinnum, vlð einmitt eitthvað menningu, sem elur upp sam 'a þvi bezta> sem lifi,5 á fil> úð og samkennd með félög-:og tllemkum okkur eitthvað unum og lífinu yfirleitt, fag iaf. þv!’ sem ger;r það nokk- urfræðilega menningu, sem í111 virði að vera ma3ur- getur þroskað fegurðar-j Svona frumstæð sannindi kunna að þykja einföld og gamaldags, en margur nú- tímamaður hefir gleymt þessu. Hollendingurinn fljúgandi. Sænska skáldið Viktor Rydberg lýsir Hollendingn- um fljúgandi í kvæði sínu einu og þrotlausri siglingu hans. Honum liggur svo á, hann verður að flýta sér, flýta sér, flýta sér, — og þó á hann ekkert takmark. Fjöldi nútímamanna líkist Ef fegurðin verður ríkjandi1 Hollendingnum fljúgandi verðmæti getur það leitt til nii°g mikið, einkum borgar- hnignandi öfga eins og var íil búar. Tignun afkastanna dæmis á endurreisnartimabil hefir gert líf okkar að kapp- inu. Siðferði getur snúizt upp, hlaupi án takmarks og til- í þurra og andlausa siðfræði gangs. Það, sem átti að vera ef einblínt er á það, eins og ! tæki í þjónustu mannsins smekkinn og trúarlega menn ingu, sem hjálpar mönnum til að skynja helgi tilverunn ar og hið guðdómlega. Allir þessir þættir menn- ingarlífsins eru verulegir í sönnu og hellbrigðu menn- arríki, ef jafnvægi á að hald ast. Ef einn þátturinn fær að eflast á kostnað annars, kemur fram afskræmd mynd og sjúkdómseinkenni á menn ingunni og slíkt bitnar venju lega að lokum á því, sem af- vöxturinn var í. varpaði af sér dýrshaminum cr ,sklpt m,Ih felaSanna; Það ar> bónda j Grænumýrar- á þeirri stundu á morgni ald- getm' hver sagt ser sjálfur tungu> og steinunni, konu anna sem hann reisti hið að Það folæ,sem byr i byggðar Benedikts Jóhannessonar, fyrsta altari. Við getum logum; Þar sem emungis er bónda a saurum í Laxárdal. bætt því við, að maðurinn kauPfelaEsverzlun> f*r ekki En auk þess hafa tveir bræðra muni aftur draga á sig dýrs ofmældan smn skammf af j synir Gunnars alizt upp hjá þessum eftirsottu vorum. A j þeim hjónum, og fleiri börn þetta fólk að gjalda þess þeim nákomin dvalizt með var í tímum Púritanna. hefir náð valdi yfir honum, og fer illa með vald sitt. Við emm eins og töframaðurinn í ævintýrinu. Hann hafði sært fram volduga anda en kunni engin ráð til að Vísindin vilja vera allt. Á miðöldum drottnaði trú- arlífið yfir öðrum þáttum menningarinnar og kirkjan varð víðtæk einveldisstofn- , stjöma þeim og þeir steypt- un og lagði undir sig margt, ■ust yfir hann og tættu hann sem henni kom ekki við. Vis- ,1 suncfui\ indin urðu þá að heyja harða' baráttu við kirkjuna fyrir,Að veIfa um trúarbrogð. frelsi sínu og sjálfstæði. Súj Meðan efnisleg skilyrði barátta varð sigursæl, en sorg menningar okkar eíldust arsaga um leið. Sigurvegarinn mjög með geysilegum hraða, ofmetnaðist. Á okkar timum hefir andlegur grundvöllur vilja vísindin ekki aðeins vera hennar orðið í fullu ósam- einn þáttur menningarlífsins, ræmi. Lengi vel bar ekki mik heldur drottna yfir menning- ið á þessu, en þar að kom, unni og vera allt. 1 að þróuhin leiddi til fullra Miðaldakirkjan vildi koma óskapa. Það er varla hægt í stað vísindanna og vísindi að deila um það, að kristin- nútimans vilja sjálf koma í dómurinn er eitt af því, sem stað trúar og trúarlífs af borið hefir uppi menningu sömu óbilgirni. Þessu fylgir t Vesturlanda og raunar einhliða áherzla á fræðilega menningu og þar með andlegt volæði og hrörnun manns- kennda, og mun það að lok- um bitna á vísindunum sjálf- um. Með öðrum orðum: Þar sem vísindi og tækni unnu glæsilega sigra og efldust á allan hátt hafa aðrar hliðar haminn á þeirri stundu, sem hann veltir síðasta altarinu tií jarðar. Við sjáum nú á okkar dög- um hvernig menn á guðlaus um tímum lítillægja sig á að falla aumkvunarlega á kné fyrir mannguðum, sem kallaðir eru „foringjar“. Það er raunar aðeins sönn- um og sýnishorn þeirrar stað reyndar, að menn hafa tap- að sjálfsvirðingunni. Að baki hverju svari, leyn- ist alltaf ný spurning. Það er hægt að halda áfram að spyrja, hvernig á því standi, að menningin hafi verið gerð veraldleg. Hér verður ekki reynt að rekja þá sögu frek- ar. Aðeins skal það sagt, að þung sök liggur þar á máls- svörum kristindómsins sjálf- um. Það hafa ekki alltaf ver ið verstu mennirnir, sem hafa barizt gegn kristindóm inum, — oft hefir reyndin verið þveröfug. Okkur er frjálst að vona. Niðurstaða þess, sem nú hefir verið sagt, verður sú, að það sem okkur vantar fj'rst og fremst til að bjarga menningu okkar er ekki meiri vísindi og meiri tækni, en það er endurnýjun af andlegum og trúarlegum toga. Þetta held ég, að sé þýð ingarmesta kenningin sem hinn blóðugi og sorglegi fyrri hluti þessarar aldar hefir fært okkur. Hvort seinni hluti aldar- innar muni bera okkur nokkra ávexti í samræmi við þessa kenningu þýðir ekki að spá neinu um. Enginn þannig, að gróðamöguleikar fyrir kaupmannaverzlun eru ekki fyrir hendi í byggð þess, þeim um skemmri tíma. Síðari árin hefir Gunnar minnkað mjög búskap sinn Og leyti. Frá honum stafar það, sem er einkenni vestrænnar menningar, hve einstakling urinn, maðurinn, er virtur mikils. Einkenni menningar geta haldizt við um langan aldur eftir að það afl, sem skapaði þau i fyrstu, hefir menningarlífsins ekki fylgt misst tök sín á mönnunum. með í þróuninni, hvorki sið- j Andlegir frumherjar fyrri ferðislega, fagurfræðilega né kynslóða tóku oft afstöðu og þess vegna enginn kaup- j fengið tengdasyni sínum jörð- maður til þess að miðla j jna i hendur að mestu leyti. skammti heildsalanna af Hefir hann og orðið að vera þessum vörutegundum? Þrátt fyrir þetta er reynt að koma þessu fólki og öðrum til að trúa því, að viðskiptamenn kaupfélaganna gangi á rétt samborgara sinna og fái vegna forréttindaaðstöðu S. í. S. meira af innfluttum vörum en því réttilega beri. Rökstudd gagnrýni á ætíð rétt á sér. En rakaiítill and- róður í því skyni að svipta keppinaut sinn réttmætum sigri situr illa á þeim, er telja sig fylgja frjálsri sam- keppni. Menn verða að beygja sig fyrir staðreynd- um og draga af þeim skyn- samlegar ályktanir. Þótt S. I. S. sé ódýrara í rekstri en nær tvö hundruð heildsölu- fyrirtæki samanlagt, þá er ekki þar með sagt, að það stafi af skattaívilnunum eða annarri sérstöðu Sambands- ins. Eðlilegt svar keppinauta langdvölum hér í Reykjavík, vegna opinberra starfa sinna hér. Hann nýtur enn strafs- krafta í bezta lagi, og er þess að óska, að svo megi enn lengi verða. Jón Guðnason. samvinnumanna í verílun verður því ekki hróp og íra- fár út af ímynduðu skatta- hagræði hinna síðarnefndu, heldur t. d. stofnun innkaupa sambands smásala, sem ekki er eins kostnaðarsamt og allir heiídsalarnir. Með því að stuðla að sparn aðarviðleitni einstaklinganna vinna samvinnufélögin gott verk. Hvernig sem á er litið, virðist áróðurinn gegn þeim koma úr hörðustu átt frá þeim mönnum, sem þykjast vilja heilbrigt borgaralegt þjóðfélag. V. j Vöruhappdrætti S.Í.B.S. Stofnað með lögum nr. 13, 16. marz 1949. byggt hana upp að miklu veit- hvort roðinn út við gegn kristlndóm’fnum, en þeir virtu menningarlega á vexti hans og væntu þess, að þeir gætu haldizt við án kristindómsins sjálfs. Það er trúarlega. Tæknin er ekki takmark. Nútíðarmaðurinn er orðinn svo ölvaður af tækni sinni að Þetta, sem nú hefir sýnt sig honum finnst í vímunni, að,að' er einungis draumsjón. tæknin sé i sjálfu sér tak- Sagan hefir nú sjálf sýnt af mark en ekki meðal í þjón- leiðingarnar af lífsskoðun ustu mannsins. natúralismans. Sú lífsskoð- Við erum fallin í endalausa un byrjaði með því, að lit:ð dýrkun ^afrekanna, fram- var & manninn sem æðri kvæmdanna. Okkur finnst, að skepnu — og endar með þvi, það sé hundrað sinnum betra að farið er með manninn að ferðast með hundrað eins °° skepnu. mílna hraða á klukkustund en Trúarleg þörf er mannin- einnar mílu hraða aðeins, en um eiginleg og ef henni er vitanlega er sannleikurinn sá, ekki fullnægt á þennan hátt að þetta er allt undir því kom brýzt hún út með öðru móti. ið að hverju við stefnum. Ef Mannkynið á Jpvi ekki um við göngum til glötunar, er það að velja. hvort það lifi betra að fara sér hægt. | trúarlífi eða ekki, heldur á sjóndeildarhringinn er síð- asti bjarmi liðins dags eða elding nýrrar dögunar. En okkur er alltaf frjálst að vona. Við skulum minnast hinna fögru orða í forna ind verska sálminum, Rigveda: Það bjarmar víða af björt um degi, sem búinn er ekki að skína. Sjötta umferð skákþingsins Sjötta umferð skákþings- ins var tefld í fyrradag. Úr- slit urðu þau, að Guðjón vann Lárus, Haukur vann Hjálmar, Ingvar vann Stein- grím, Gunnar vann Þórð, Bjarni vann Kára, Guðm. S. vann Jón. Jafntefli gerðu Frðrik og Þórir og Gilfer og Snævarr. Biðsákir urðu hjá Pétri og Óla, Sveini og Baldri, Árna Stefánssyni og Birni, Benó- ný_ og Öuðmundi Ágústssyni. Átti að tefla biðskákirnar í gærkvöldi. 1 4 3 14 16 31 43 58 87 40 119 315 3268 1 Vinningur á kr. 25,000,00 — - — 15,000,00 — - — 10,000,00 — - — 8,000,00 — - — 5,000,00 — - — 4,000,00 — - — 3,000,00 — - — 2,000,00 — - — 1,000,00 — - — 500,00 400,00 300,00 200,00 100,00 Verð miðans í 2. flokki er kr. 20.00. Endurnýjunar- gjald kr. 10.00. — Ársmiði kr. 60,00. — Dregið 6 sinnum á ári. — 115 söluumboð um land allt. Miðarnir fást þvi í ná- grenni hvers manns á landinu. Ollum ágóða er varið til nýbyggingar að Reykjalundi, Vinnuheimili SÍBS fyrir berklasjúklinga. Hver króna, sem til SÍBS rennur er vopn í baráttunni gegn berklaveikinni og greiðir göngu íslendinga að öndvegissæti meðal menningarþjóða heimsins. Reykja- lundur er óskabarn íslands.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.