Tíminn - 25.02.1950, Page 8

Tíminn - 25.02.1950, Page 8
„A Fönmwi VEGI“ I BAG Kirhjttffarðsfijöldin. ■ . t & Sam.vin.n.ufélag bifreiharstjóra tekur upp merka nýjung í rekstri teigubíla sinna Mynd þessi er af bílastæði Hreyfils á l.vini Lonjuhlíðar og Miklubrautar. Margir þeir, sem lieima eiga í nájrenninu og ekki hafa síma, geta gengið út á hornið til að leigja sér bíl, en sé hringt á stöðina, þarna úr nágrenninu, laetur stöðiu bílana, sem þarna bíða vita, og fara þeir þá þangað, sem beðið er um bíl. (Ljósm. Guðni Þórðarson). Góðar fréttir: Landburður af þorski í Vest- mannaeyjum og Hornafirði Afli eiisnig' að g'Iæðasl Iijá Faxaflóa- bátununi. Nú virðist svo sem þorskurinn sé fyrir alvöru kominn á miðin. Landburour var í Vestmannaeyjum í gær og allir bátar á sjó í ágætu veðri. Fengu margir bátar 10—15 smá- lestir í róðrinum og svipaður afli var hjá Hornafjarðarbát- unum, sem höfðu flestir í kringum, 10 smálestir. Afli hjá mörgum Faxafióabátunum var einnig að glæðast í gær, einkum hjá þeim, sem reru lengst út í ilóann, og munu nokkrir hafa afiað um og yfir 10 lestir í róðrinum. — Ágæt- is sjóveður var í gær og allir bátarnir reru aftur í gærkvöldi. Biírciðastöðin ,.IIreyfiII“ Iiefir koinið ttpgi hifrei&aslæðBmi með bifreiðasímuin í saiu- hamli við aðalstöðina á nokkmm stoðiim í Reyk javík. * Bifreiðastöðin Hreyfill, sem er samvinnufélag bifreiða- stjóra, sem stunda leigubííaakstur, hefir beitt sér fyrir því að bæta afgreiðslu bílanna eftir megni og komið upp í því augnamiði nokkrum bílasímum á bílastæðum, til þess að auðvelda sendingu bíla. Er stöðin nú búin að koma upp þrem slíkum símum. Ilringir fólk í síma aðalstöðvarinnar og fær sendan bíl frá nsesta bílastæði stöðvarinnar. Er þetta fyrir- komulag notað víða í borgum erlendis og hefir gefizt vel. Flestir bíJstjórar hjá Hreyfli eiga bíla sína sjálfir og eru þar nú 222 bílar. Félagið hefir einnig eigin benzínstöð. £ f*. Beilur um listaverk Vestmannaeyjar: Frá Vestmannaevjum er nú meiíí útgerð en í fyrra, og sjómenn bjartsýnir um afla- horfur. Sögðu þeir, sem-á sjó voru í gær, að horfur væru á því, að þorskur nn væri niS kominn á miðin og búizt við góðum afla næstu daga, breytist veður ekk . Mikið af aðkomufólki er komið til vertíoarinnar 1 Eyjum viðs vegar að af land- inu. Er aflinn jöfnum hönd- um saltaður og hraðfrystur, jafnóðum og hann kemur á land. Hefir aldrei verið jafn góð aðstaða í Eyjum til að taka á móti miklum aíla og nýta hann vel. Er það ekki hvað sízt að þakka hinum myndarlegu samvinnufyrir- tækjum, sem búio er að koma á fót i Vestmannaeyjum til hagsældar fyrir sjómenn og útgerðarmenn. Hefir sam- vinnustefnan hvergi sýnt það betur en í Vestmannaeyjum, til hvers hún dugar í útvegs- málunum, þó að möguleikar hennar séu hvergi nærri nýtt ir til fulis, þar fremur en annars staðar. Hornafjörður: Mjög góður afli er á Horna firði og hefir fiskazt vel alla vertíðina. Róa baðan aðeins 8 bátar og er allur aflinn salt aður. Búið er að salta um 300 smálestir. Lætur nærri, að 4 fiski fari í eína smálest af saltfiski. Mikil atvinna í sambandi við vertíðina er nú á Horna- firði. Gæftir hafa verið all- góöar undanfarið og tíð sæmi leg. Faxaflói: - . Alllr ' vertíðarbátar frá í’axaflóaverstöðvunum voru á sjó; i gær og öfluðu mis- jaínlega en yfirléitt miklu betur en undanfarna daga. Margir reru mun lengra en áður út í flóann. Akranes- bátar iögðu til dæmis lóðir sín ar út af Jökli og öfluðu marg ir þe^rra ágætlega og betur cn þeir, sem styttra fóru. Voru þeir, .sem mestan afla höfðu með um og yfir 10 smálestir. Bátar, sem veiðar stunda með botnvörpu í flóanum fóru flestir út í fyrradag og í gær. Höfðu þeir þá verið ir.ni um skeið sökum ógæft- anna. GóÖar veiðihorfuv. Haldist sama veður, stillur og norðlæg átt, má búast við góðri þorskveiði. Eru sjómenn nú bjartsýnni en nokkurn ! tíma fyrr á vertíðinni og telja að um verulega fiski- i göngu sé að ræða úti fyrir | Suðurlandi, hvernig, sem |fara kann með veiðarnar. , Líkurnar eru allar með því, ^að von sé á góðri veiði næstu daga. Gerizt áskrifendur að 3 imanum Nýir bílasímar. í janúar 1949 lét samvinnu félagið Hreyfill setja upp einn bílasíma á Sunnutorgi í Kleppsholti með beinu sam- bandi við stöð félagsins. Reynslan af þessum síma hefir \Wið mjög góð. Vár því farið að vinna að því á síðastliðnu sumri að fá fleiri slíka síma fyrir stöðina. Bæj arráð veitti félaginu leyfi fyrir þeim fjórum stæðum, sem félagið sótti um. Það er bæjarsíminn, sem sér um upp setningu þessara tækja og á þau, en leigir Hreyfli. Um síðustu mánaðamót voru þrír nýir símar teknir í notk- un. Einn er á horni Hofs- vallagötu og Grenimels, ann- ar við Lönguhlíð og Miklu- braut og þriðji við Sund- laugaveg og Hrísateig. Fé- lagið hefir því nú þegar fjóra síma í útjöðrum bæjarins og mun fá þann fimmta mjög fljótlega, sem verður í tung- unni milli Eskihlíðar og Reykjanesbrautar rétt íyrir austan Miklatorg. Þegar síminn á Sunnu- torgi var settur upp, var hann hafður í ólæstum kassa. Hug myndin var að gefa fólki kost á því, að geta hringt á stöðina, þegar enginn bíll var við símann, en reynslan hefir sýnt, að slíkt var ekki hægt, þar sem nokkur brögð hafa verið á því, að síminn hefir verið skemmdur af manna völdum. Félagið tók því það ráð, að hafa símann í læstum járnkössum, sem bifreiða- stjórar stöðvarinnar hafa einir aðgang að. Um notkun þessara síma er þetta að segja: Þegar fólk vantar bíl, hringir það i símanúmer stöðvarinnar, 6633 og send ir þá afgreiðslan bíl frá næsta bílastæði. Það er mjög nauðsynlegt fyrir fólk að segja strax til þeg- ar það hringir, hvert það vill fá bílinn sendan, og þótt cnginn bíll sé til á aðalstöðinni, geta verið margir bílar við símana. Minnkar umferð í mið- bænum. Eins og flestum er kunn- ugt, hefir umferðin í m:ð- bænum verið mjög mikil og erfið undanfarin ár. Þetta símakerfj sem Hreyfill hefir komið upp, mun hafa veru- leg áhrif i þá átt, að draga úr slysahættu og umferðar- truflunum, ekki sízt, er fé- laginu tekst að koma upp fleiri símum. Fljótari afgreiðsla. Það er mjög ánægjulegt fyrir Hreyfil, að geta boðið viðskiptavinum sinum upp á þau þægindi, sem af þessu símakerfi leiðir. í flestum til- fellum á að vera hægt að af- greiða hverja beiðni um bíl, mikið f 1 j ótar en áður var, þar sem bílastæðin eru orðín þetta víða í bænum, auk þess mun stöðin geta fullnægt (Framhald á 7. síðu.) í sundhöllinni í Viborg Miklar de iur hafa orðið í Danmörku um mósaikmyndir eftir listamanninn Vilhelm I.undström, sem Ný-Kai'ls- bergsjóðuriixn gaf sundhöll- inni í Viborg t:l skreytingar. Myndir þessar eru í raun- inni mjög fallegar, en þær sýna þrjár naktar stúlkur á laugarbarmi Tvær þeirra sitja og snúa hliðinni fram, en hin þriðja stendur upp- rétt, með aðra höndina fyrir aftan bak, en hina lafandi r.iður með hliðinni, ásamt handklæði, er hún heldur á. Beint fyrir framan hana er karlmaður niðri í lauginnj og styður hendi á laugarbarm- inn, og sést aðelns hnakki hans og herðar. Þessar myndir voru frum- myndir að skreytingu sund- hallarinixar á Friðriksbergi, og gaf sjóðuriixn þær til Vi- borgar 1944. Þegar urðu mikl ar umræður um myndirnar, og sum félög tilkynntu, að þau myndu ekki nota sund- hölliixa, meðan myndirnar væru þar. Önnur féíög kröfð- ust þess, að hengdir væru yfir þær fánar eða tjöld, þegar þau neyddust til þess lað nota' sundhöllina. Stjórn (Framhald á 7. síðu.) Knattspyrnufél. Vaiur gerir grasvöll við Hlíðarenda Efmir til hapBjelrættis til ágóða fyrir þctta tnaimvirki og eru vinning'ariiir mörg' sigæt gólftcppi. Knattspyinufélagið Valur hefir að undanförnu unnið að vallargerð á íþróttasvæði sínu við Hlíðarenda við Öskju- hlíð, þar sem hið myndarlega félagsheimili þeirra er risið. Nú er félagiö að hefja gerð grasvallar og verður unnið að því í vor og sunxar. Er kostnaður við það allmikill og efnir félagið til happdrættis í fjáröflunarskyni mn þessar mundir. Vixxixa við vallargex'ðina ’ þarna hefir öll verið unnin1 af sjálfboðaliðunx félagsiixs ■ og lítið keypt annað en efni og akstur. Verður hið sama um grasvöllinn. Féíagið hefir fylgt þeirri reglu fast að íxota ekki ágóða af happ- drættum sínum til rekstrar félagsins, heldur aðeins til framkvæmda, og mun vera eina íþróttafélagið, sem fylg ir þeirri reglu algerlega. Margir góðir drættir. Happdi'ætti þétta verður sannkallað gólfteppahapp- j drætti og býður það upp á. 10 gólfteppi. FYrsti vinning- urinn verður þó sérstakur kjörgripur, svorxefnt Abbey- gólfteppi, og var þessi gi'ip- ur sýndur á skozku iðnaðar- sýningunni og vakti mikla athygli fyrir fegurð sína og vænleik. Hin teppin verða Wiltoix og Axminster gólf- teppi. Sala happdrættismiða er hafin. Undirbúixing að grasvell- inum hafa þeir aixixazt Þor- steinn Einarsson íþx'óttafull- trúi og Gisli Halldórsson, að- stoðarmaour haixs. Hafa þeir veitt félaginu mikla og ónxet anlega aðstoð við það. Eiixs og kunnugt er eigum við enga grasveili eixn, og er því mikils vert að knatt- spyrnufélögin hefjist handa um gerð þeirra, því að skort- ur á þeinx hér er talinn hafa staðið þjálfun knattspyrnu- maxxna okkar mjcg í vegi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.