Tíminn - 26.02.1950, Síða 1
Ritstj&ri:
Þfrrarinn Þórarinsson j
Fréttaritstj&ri:
J6n Helgason
Útgefandi:
Frarnsóknarflokkurinn
Skrifstofur i Edduhúsinu
Fréttasimar:
81Z02 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
34. árg.
Reykjavík, sunnudaginn 26. íebrúar 1950
48. blai
Ríkisstjórn
SainkviPiiit frnimarpinu á ^englslœkknn- f
in að noma 42.6% «íí dellar ao skrást á I
16.28. — Scrstakur cignaskallur vcrðf lagií j
r
i d
kn
soKnarmenn
ur á. — Vísiiafa marz rcikmið án ciíður- f j f , ,
grciðshi skal kallast 166. — ljijiHiæíiir á j D0T0 rram vanrrausr
kauji skulu ckki grciddar cicnia vísiíala
hækki um fimni stig, scm jjafngilcfa a.ra.k.
20 núvcraiidi vísitölnsti&'um.
Þau tíðindi gerðust á Alþingi í gær, þcgar fundur hafði ver
ið settur, að ríkisstjórnin lagöi fram „pennastrikið" i frum-
varpsformi, og skammri stundu síðar lagöi Framsóknarílokk
urinn fram tillögu um vantraust á ríkisstjórnina. Aðdrag
sndi þessara mála er rakinn nánar í forustugrein hér i blað-
inu í gær. Fyrirsögnin á frumvarpi ríkistjórnarimiar hljóð-
ar svo: „Frumvarp til laga um gengislækkun, launabreyt-
ingar, stóreignaskatt, framleiðslugjöld o. fl.“ Þykir Tíman-
um rétt að birta frumvarpið hér á eftir, en nánari umsögn
um það mun birtast i næsta blaði. Frumvarpinu íylgir löng
greinargerð, sem samin mun vera af þeim Benjamin Eiríks-
syni og próf. Ólafi Björnssyni.
þessum slcal 10 milljónum kr.
1. gr.
Gengi íslenzkrar krónu skal
breytt þannig, að einn Banda
ríkjadollar jafngildi 16.2857
íslenzkum krónum, og skal
gengi alls annars erlends
gjaldeyris skráð í samræmi
við það. Landsbanki íslands
skal birta sölu- og kaupgengi,
sem séu í samræmi við hið
skráða gengi. Kaupgengi má
ekki vera meira en 1% undir
og sölugengi ekki meira en
1% yfir hinu’ skráða gengi.
2. gr.
Eftir gildistöku laga þessara
er ríkisstjórninni á ráðherra-
fundi rétt, að fengnum til-
lögum bankaráðs og banka-
stjóra Láhdsbanka íslands,
að ákveða gengi íslenzkrar
krónu. Gengisskráning skal
miða að því að koma á og
viðhalda jafnvægisgengi, þ. e.
að sem mestur jöfnuður sé
í greiðslum við útlönd án
gjaldeyrishafta.
Landsbanka íslands er skylt
að taka sérstaklega til at-
hugunar gengisskráningu is-
lenzkrar krónu, þegar al-
menn breyting verður á kaup
gjaldi, önnur en sú, sem
kveðið er á um í þessum log-
um. Skal bankinn, svo fljótt,
sem kostur er, gera ríkis-
stjórninni grein fyrir niður-
stöðum sínum.
á ríkisstjórnina
Rétt eftir að ríkisstjórnin hafði lagt fram
j frumvarp sitt á Alþingi í gær, lögðu þeir Her-
I mann Jónasson og Eysteinn Jónsson fram svo-
f hljóðandi tillögu:
l
„Alþingi ályktar að lýsa vantrausti á nú-
I verandi ríkisstjórn.“
í
Um ástæður fyrir vantrauststillögu Fram-
f sóknarmanna er nánar rætt í forustugrein
j blaðsins í dag.
í gærkvöldi var ekki endanlega ákveðið,
\ hvenær vantraustið verður tekið til umræðu, né
I hvort umræðum verður útvarpað, en tT.ast má
I við, að það verði mjög fljótlega eftir helgina.
Ágætur f iskaf li
í gær
F.iskiganga er nú komin i
miðin fyrir austan Reykja
nesskaga og virðist ná alh
leið austur fyrir Hornafjörð
Fengust allt upp í 30 skip
pund á bát í Grindavík i gæi.
og var m.b. Grindvíkingui
hæstur með 30 skippund Ofc
m.b. Maí með 20 skippund
en þeir reru á svipaðar slóðii
og Vestmannaeyjabátar. —
Hæstur afli á bát í Reykja-
vík var nærri 20 skippund.
Vestmannayejabátar öfl-
uðu ágætlega i gær. Voru
margir þeirra með um 10 sma
lestir eftir róðurinn, en sum-
ir meira. Botnvörpubátar
komu inn með 20—30 lestii
eftir tveggja sólarhringa út:
vist.
Sild er mikil á miðunum
við Vestmannaeyjar og telja
sjómenn, að næg síld sé þai
allt árið, en ekki hægt að nó
henni með tiltækum veiðar-
færum.
3. gr.
Gengishagnaður
sá,
sem
varið til að bæta rýrnun,
sem orðið hefir á síðarnefnd-
um tíma á sparifé einstakl-
inga, þ. e., einstakra manna,
en ekki félaga, stofnana,
sjóða eða annarra ópersónu-
legra aðila. Til sparifjár telst'
í þessu sambandi fé, sem lagt
hefir verið til ávöxtunar í
banka, sparisjóði, innláns-
deildir samvinnufélaga og
aðrar lánsstofnanir, sem eins
og stendur á um að þessu
leyti. j
Sparifé skal bætt þannig: '
1. Sparifé, sem stóð inni til;
ávöxtunar i árslok 1939 og til
ársloka 1942. j
2. Sparifé, sem stóð inni til
ávöxtunar í árslok 1942 og til
1. júlí 1947. |
Bótum skal skipt milli
spárifjár þess, er greinir í 1.
og 2. tölulið, í hlutfallinu 6:1
að hundraðstölu.
Skilyrði til bóta er, að
innstæða hafi staðið óslitið
til ávöxtunar i neíndum láns
stofnunum timabil, sem grein
ir í 1. og 2. tölulið 2. mgr.
Samt fellur réttur til bóta
ekki niður, þótt sparifé hafi
verið flutt úr einum spari-
fjárreikningi i annan í sömu
lánsstofnun eða úr sparifjár-
reikningi í einni lánsstofnun
í spai'ifjárreikning í annarri
lánsstofnun, enda hafi nefnd
ur flutningur ekki tekið
meira en tvo daga, ef fé er
flutt innan sama bæjarfélags,
en annars ekki meira en
myndazt við það, að hrein : tvær vikur.
(nettó) gjaldeyriseign ís-' Bætur skulu því aðeins
lenzkra banka verður seld 1 greiddar, að eigandi innstæóu
hærra verði eftir gengislækk- t í árslok 1942 eða 1. júlí 1947
unina, skal renna í gengis- sé á lífi, er lög þessi taka
hagnaðarsjóð, er Landsbanki
íslands varðveitir. Úr sjóði
gildi. Þó skal maka innstæðu
ciganda, foreldri eða nið
greiddar bætur á innstæðu,
er greinir i 1. og 2. mgr. og
viökomandi hefir erft.
Ríkisstjórnin setur nánari
reglur um framkvæmd á út-
hlutun bóta samkvæmt þess-
ari grein, þar á meðal um
innköllun kröfueigenda inn-
an hæfilegs og tiltekins frests
að viðlögðum kröfumissi.
I.andsbanka íslands skal fal-
in framkvæmd úthlutunar-
innar.
Nú nemur nefndur gengis-
hagnaöarsjóður rneiru en kr.
10 milljónum, og skal þá sá
hluti sjóðsins, sem er umfram
kr. 10 milljónir, renna til
ríkisins, og skal honum var-
ið til greiðslu á skuldum rik-
issjóðs við Landsbanka ís-
lands.
4. gr.
Vísitala framfærslukostn-
aðar i Reykjavik skal reikn-
uð fyrir marz 1950 á sama
hátt og hingað til, þó með
þeim breytingum, að miðað
skal við húsaleigu í húsum,
sem fullgerð eru eftir árs-
lok 1945, svo og við útsölu-
verð á kjöti án frádráttar á
kjötstyrk. Visitölufjárhæð,
sem reiknuð er meö þessum
hætti, skal vera sá grund-
völlur, sem siðari breytingar
á vísitölufjárhæð miðast við,
og skal því sett = 100.
Skal útreikningi framfærslu
visitölunnar fyrir marz vera
lokið eigi siðar en 20 april
þ. á.
5. gr.
Hagstofa íslands skal
rcikna kaupgjaldsvisitölu fyr
ir marz 1950, sem sýni breyt-
ingu þá, sem oröið hcfir á
almennu kaupgjaldi, þ. e.
grunnkaupi aö viðbættri
verðlagsuppbót, siðan 1939.
Skal sú vísitala vera hið al-
menna tímakaup verka-
mannafélagsins Dagsbrúnar í
Reykjavík, og skal tímakaup-
ið mánuðina jan.—rnarz 1939
vera vísitölugrundvöllur.
Kaupgjaldsvísitala þessi
skal birt um leið og fram-
færsluvísitalan fyrir marz.
6. gr.
í eftirfarandi ákvæðum
táknar ofðið laun bæói laun
og kaupgjald.
Við gildistöku laga þessara
skal hætt aö greina á milli
grunnkaups og verðlagsupp-
bótar, eins og verið heíir, og
skal hvorttveggja framvegis
talið laun i einu lagi.
7. gr.
Vísitala framfærslukostn-
aðar, sbr. 4. gr., skal reikn-
uð mánaðarlega, og skal
hækka laun frá því, sem
greitt var næsta mánuö á
undan, ef vísitalan sýnir
hækkun á framfærslukostn-
aði um minnst 5%. Þetta tek
ur þó ekki til launa, sem
reiknuð eru á grundvelli verð
mætis afuróa, svo sem afla-
hlutar og lifrapeninga. Skulu
hærri laun, ef til kemur,
greidd fyrsta skipti fyrir
maí 1950 samkvæmt þeirri
breytingu, sem vísitalan fyrir
apríl s. á. sýnir. Laun skulu
lækka með sama hætti, ef
vísitala sýnir lækkun á fram-
(Framhald al 5. siouj.
Litla bílstöðin hefir
komið upp næt-
ursíma
Litla bilstcöin hefir tekic
upp þá nýbreytni að‘ kom&
fyrir nætursíma við stöf
sína, og munu ökumenr.
stöðvarinnar svara í hanr
allt til morguns. Geta við-
skiptavinir því fengið bíla hjr
stöðinni alla nóttina.
Nætursími stöðvarinnar e:
1382.
Gífurleg hveitiupp-
skera í Ástralíu
Nú er að hefjast ein sr
mesta hveitiuppskera í Ástr-
alíu. Er búizt við, að þess
uppskera verði sú þriðjt
stærsta, sem komið hefir fyr
ir í scgu Ástralíu. Er áætlac
að fáist 216 milijón skeppui
Er þessi feikna uppskert
þökkuð góðum áburði og vé.
tækni við hveitiræktina. Verc
á hveiti er nú mjög hátt.
Fundur hjá mál-
fundahópi F.Lí.F.
IMálíundahópur F. II. I
i Rcykjavík! Fundur verð-
ur næstkomandi þriðju-
dag í Edduhúsinu og hefsl
klukkan 8.30. Fundarcfni
verffur: Fclagsmál og vænt
anleg stjórnarmyndun. —
Frummælendur: Jón Snæ
björnsson og Halldór Stef-
ánsson.