Tíminn - 26.02.1950, Blaðsíða 5
48. blaft
TÍMINN, sunnudagfinn 26. febrúar 1950
5
Sunnied. 26. fefor.
Dregur til tíÖinda
á Alþingi
Þau tíðindi gerðust á Al-
þingi í gær, að ríkisstjórnin
lagði fram írumvarp um'
gengislækkun og nokkrar
hliðarráðstafanir í sambandi
við hana eða hið svokallaða1
,.pennastrik“. Um líkt leyti
lagði Framsóknarflokkurinn |
fram tillögu um vantraust á'
ríkisstjórnina.
Aðdragandi þessara at-'
ERLENT YFIRLIT:
Ensku kosningarnar
MeiriSnIϒi Vcrkainannafloliksins svo veik-
nr, aí) kosiíins'ai’ g'eía orðið hráðlega afínr.
í höfuðdráttum
burða er
þessi:
Það munu nú vera liðnar
um þrjár vikur siðan, að
Benjamín Eiríksson hagfræð
ingur lauk tillögum þeim,
sem ríkisstjórnin fól honum
að gera, um lausn fjárhags-
vandamálanna. Tillcgurnar
voru um svipað leyti sendar
Framsóknarílokknum og Al-
þýðuflokknum til athugunar,
en þó sem algert trúnaðar-
mál. Tiliögunum fylgdi jafn-
framt ösk frá ríkisstjórninni
um samvinnu við þessa
flokka um framgang málsins.
Af hálfu Framsóknar-
flokksins var því strax svar-
að, að hann væri fús til við-
ræðna um þessi mál, en hins
vegar teldi hann tilgangs-
laust að láta þær fara fram
undir handleiðslu núverandi
ríkisstjórnar. Framsóknar-
flokkurinn treysti henni ekki
til að fara með framkvæmd
þessara mála, eh svo mikið
ylti á framkvæmd þeirra, að
afstaðan til afgreiðslu þeirra
á Alþingi hlyti að markast
mjög af því, hver hefði fram
lcvæmdina með höndum.
Jafnframt væri það óeðlileg-
ur grundvöllur til samninga,
að einn flokkurinn færi með
rikisvaldið meðan á samn-
ingum stæði. Til þess að hægt
væri að skapa eðlilegan við-
ræðugrundvöll á Alþingi
þvrfti stjórnin því að segja
af sér, enda væri það líka
sjálfsögð afleiðing af því, að
flokkur hennar einn getur
ekki komio málinu fram. ÖIl
seta stjórnarinnar úr þessu
yrði til þess eins að tefja
málið og' torvelda lausn þess.
Sj álfstæSisflokkurinn neit-
aði að verða við þessum eðli-
legu tillögum Framsóknar-
flokksins. Kann kaus heldur
að láta stjcrnina sitja, þótt
fyrirsjáanleg afleiðing af því
yrði sú. að málið tefðist um
ðákveðinn tíma.
Síðan voru teknar upp að
frumkvæði Sjálfstæðisflokks
ins viðræður milli hans og
Framscknarflokksins á þeim
grundvelli. að mynduð yrði
stjórn þessara flokka, án fyr-
irfram eerðra samninga um
málefnin. og yrði það fyrsta
verk hennar að ganga úr
skugga um, hvort samkomu-
lag gæti náðst milli flokk-
anna um vandamálm. Næð-
ist það ekki, legði stjórnin
umboð S'tt niður. Um skeið
voru hor'ur á. að slik sam-
stjórn fiokkanna kæmist á,
en þá sieit, Sjálfstæðisflokk-
urinn viðræðunum skvndi-
Jega og sagðist vera orðinn
þeirrar skoðunar. að ekki
væri fært að mynda stjórn
á þessum prundvelli. Jafn-
framt lýstl hann yfir því, að
hann rnynöi leggja „penna-
Urslit þingkosninganna í
Bretlandi voru að vonum helzta
umtalsefni heimsblaðanna í
gær. Flestra dómur er sá, að
þau séu ósigur fyrir Verka-
mannaflokkinn og verulegur á-
vinningur fyrir íhaldsflokkinn.
Þó er yfirleitt viðurkennt, að
ekki heföi verið óeðlilegt, þótt
úrslitin hefðu orðið enn óhag-
stæðari fyrir Verkamanna-
flokkinn.
Verkamannaflokkurinn hlaut
óeðlilega mikið fylgi í næst-
seinustu þingkosningum og var
alltaf talið víst, að hann myndi
missa allmikið af því aftur.
Þessu til viðbótar féll það í hlut
flokksins að stjórna á hinum
örðugustu fjárhagstímum, sem
brezka þjóðin hefir búið við
öldum saman, þar sem hún
eyddi eignum sínum í styrjöld-
inni, en ekki var lengur gróða
að fá af nýlendunum. í stað
þess að geta bætt kjör manna
eftir styrjaldarerfiðleikana, varð
stjórnin að þrengja þau á ýms-
an hátt. Þegar þetta er athugað,
verður ekki annað sagt en að
furffulegt sé, að stjórnin skuli
hafa haldið meirihluta sínum.
Veldur þar bæði, að henni hef-
ir tekist að leysa ýms verkefni
vonum framar, og þó sennilega
enn meira óvinsældir íhalds-
flokksins. Þrátt fyrir þá rót-
grónu venju Breta að skipta um
stjórnir með stuttu millibili,
tókst íhaldsflokknum ekki að ná
meirihlutanum, þótt kosninga-
aðstaða hans væri raunar betri
en nokkur stjórnarandstöðu-
flokkur hefir haft í Bretlandi
um langan tima. Þessu mun
fyrst og fremst hafa valdið ó-
trú meirihluta kjósendanna á
nýrri ríkisstjórn flokksins.
Mikil kjörsókn ávinningur
fyrir íhaldsmenn.
Af hálfu íhaldsmanna var
lagt á það miklu meira kapp en
nokkuru sinni fyr, að fá sem
allra flesta liðsmenn sína til að
greiða atkvæði. 1 næstseinustu
kosningum er talið, að íhalds-
menn haíi misst allmörg kjör-
dæmi vegna þess, að þeir uggðu
ekki að' sér. Þeir áttu þannig
verulegan varasjó'ð, en hins-
vegar átti Verkamananflokkur-
inn ekki til neins slíks að grípa,
því að kjörsóknin hafði verið
mjög vandlega skipulögð af
honum í seinustu kosningum.
Ihaldsflokknum hefir bersýni-
lega tekist að skipuleggja góða
kjörsókn af sinni hálfu. Kjör-
sókn var nú meiri í Bretlandi
en nokkuru sinni áður eða í
kringum 85%.
Alls greiddu nú 28.350 þús.
kjósendur atkv., en í seinustu
kosningum aðeins 25.100 þús. Þá
voru 33.4 millj. kjósenda á
kjörskrá, en 34.4 millj. nú.
Þessi mikla kjörsókn hefir tví-
mælalaust verið ihaldinu í hag,
en þó ekki eins mikið og búist
var við fyrirfram.
Breytingar, sem gerðar voru á
kjördæmaskipuninni, virðist
hafa orðið íhaldsmönnum til j
hags. Þannig var þingmönnum 1
Lundúna fækkað um 19, en
þar eru jafnaðarmenn sterk-
astir, en þingmönum annara
borga var fjölgað um 30. Sveita-
kjördæmum var fækkað um 14.
Þá voru tvímenningskjördæmin
afnumið, svo að alls fækkaði
þingsætunum úr 640 í 625.
Atkvæðatala flokkanna.
Þegar litið er á atkvæðatöl-
ur flokkanna, hafa jafnaðar-
menn vel haldið velli og verð-
ur það að teljast vel gert, eins
og aðstaða þeirra var. Þeir hafa
samkvæmt bráðabirgðayfirliti
fengið nú 13.2 millj. atkv., en
fengu tæpar 12 millj. í seinustu
kosningum. Þeir hafa því bætt
við sig 1.2 millj. atkv., enda þótt
álitið væri, að þeir hefðu fengið
miklu meira atkvæðamagn 1945
en þeir raunverulega áttu þá.
Samkvæmt bráðabirgðayfirlit-
inu fengu íhaldsmenn og stuðn-
ingsmenn þeirra nú 12.4 millj. 1
seinustu kosningum fengu í-
haldsmenn og stuðningsmenn
þeirra um 10 millj. atkv. Auk
þess fengu óháðir þá um 600
þús. atkv., en flestir þeirra
stóðu nálægt íhaldsflokknum.
Raunveruleg atkvæðaaukning
I íhaldsmanna er því um 2 millj.
Liberalir fengu nú samkvæmt
: bráðabirgðayfirlitinu 2.6 millj.
j atkv., en fengu síðast um 2.2
millj. Þá höfðu þeir hins vegar
ekki nema um 300 frambjóðend-
ur, en nú 470. Raunverulega
hafa þeir því minna fylgi nú en
Þjóðviljinn og ævin-
týramarkaðirnir í
Anstur - Evrópu
Þjóðviljinn hefir nú fund-
ið, að hann getur ekki leng-
ur komizt fram með kenn-
ingar sínar um ævintýra-
markaðina í Rússlandi, en
eðlilega fer hann eins og
köítur í kringum heitan
graut, þegar hann víkur að
þeim málum.
Það er fyllilega rcttmætt
að rifja hér enn upp nokkur
meginatriði þcssara mála.
1945. Framan af kosningabar-
áttunni virtust liberalir eiga . _ . , _ ,,, _ .
vaxandi fylgi að fagna, en sein- | f' cr **jóðviljanum þa gef.nn
ustu vikuna virtist fylgið hrynja !
af þeim aftur. Þegar til kast-
kostur á að hrekja þau, ef
liann getur. ■ -
anna kom, vildu menn ekki eiga !, Norð“cnn scl* 4nú . ílsk’
á hættu, að atkvæði þeirra íæru f«mle.ðslu sma t.l ymsra
til einkis. j,anda’ scm ckkl kauPa nem*
Kommúnistar fengu nú um ar Samskonar vorur af Is‘
90 þús. atkv., en 100 þús. sein- í"dm*U“ VeBn% ,þeSS’ að
ast, þótt þeir biðu þá fram í það verð’ sem fsíendmgar
miklu færri kjördæmum. Þeir i'telTja sl? þurfa’ ***** of hátt.
hafa því orðið fyrir verulegu I ,Þannlg «u Norðmenn nu
fylgistapi. Þá misstu þeir nú
bæði þingsæti sín og eiga eng-
an fulltrúa á hinu nýja þingi.
Flokkaskiptingin á þingi.
Þingmannatalan skiptist nú
þannig, að Verkamannaflokkur-
inn hefir 314 þingsæti, íhalds- ,
menn 294, liberalir 8 og óháð- I
ir 3. Ótalið er enn í sex kjör- )
dæmum. Miðað við þingmanna- i , , , . . .
töiuna áður hafa jafnaðarmenn fram hja þeim’ scm >,oða
misst milli 70-80 þingsæti, li- voruna a '**»» verð. og
beralir 2, kommúnistar 2, en í- kauPa hana þar’ sem hun er
haldsmenn og fylgismenn þeirra ilk- ,T '. .. _ ,
Norðmenn selja Russum
fisk í Ameríku, jafnframt
því, sem þeir selja Rússum
fiskafurðir.
Norðmenn bjóða nú og
selja sjávarafla sinn fyrir
lægra verð en íslenzk fram-
leiðsla þolir.
Og Þjóðviljinn hefir ekki
ennþá svarað því, hvers
vegna Rússar ættu að ganga
hafa unnið um 8 þingsæti. Að-
ur voru um 20 þingmenn óháðir,
en þeir verða nú ekki nema
þrír, og er einn þeirra þingfor-
setinn, sem er íhaldsmaður, en
halda mun sér hlutlausum í
deilum flokkanna.
Mjög er efast um, hvort stjórn
Verkamannaflokksins muni
nægja þingmeirihluti sá, sem
hún hefur yfir að ráða eftir
kosningamar. Eins og nú standa
(Framh. á 6. siðu.)
Raddir nábúanna
strikið" fram og voru þessir
samningar milli hans og
Framsóknarflokksins þar
með úr sögunni.
Framsóknarflokkurinn hef-
ir þannig gengið eins langt
til móts við Sjálfstæðisflokk-
inn og hægt var undir þess-
um kringumstæðum. Sjálf-
stæðisflokkurinn hefir hins-
vegar, eins og oft fyrr, hætt
samningum, er til alvcrunn-
ar kom. Hann ber ábyrgð á
því, að framannefnd stjórn-
armyndunartilraun strand-
aði, þótt Framsóknarflokkur
inn hefði fyrir sitt leyti fall-
ist á, að forsætisráðherrann
væri Sjálfstæðismaður. Lýsir
það vissulega lítilli ábyrgðar-
tilfinningu, að hlaupast þann
ig frá viöræðum í miðjum
kliðum, þegar ástandið er
jafn alvarlegt og nú, og
varpa fram gengislækkunar-
frumvarpi, án þess að því sé
tryggður framgangur í þing-
inu. í siðuðum þjóðfélögum
þykir gengislækkun svo mik-
ið alvörumál, að ábyrgir að-
ilar leggia ekki o.pinbedega
fram tillögur um hana, nema
henni sé vís framgangur.
Sjálfstæðisflokkurinn á það
hinsvegar við sjálfan sig,
hvernig hann kýs að tefla
þennan leik. Hann hefir átt
kost á þeirri tilraun til sam-
komulags, er líklegust mátti
teljast til árangurs. Eftir að
hann hefir hafnað henni,
var ekki annað fyrir Fram-
sóknarflokkinn að gera en að
reyna að koma þeirri stjórn
frá, er hann treystir ekki til
að framkvæma málið né til
forustu um afgreiðslu þess í
þinginu. Jafnframt mun
hann halda áfram að vinna
að því, að þetta mikla vanda
mál verði leyst á þeim grund
velli, sem líklegastur er til að
tryggja varanlegan og rétt-
látan árangur, en ekki verð-
ur sagt, að það sé tryggt með
frumvarpinu eins og það nú
liggur fyrir. Stefnu sína í
þessum málum markaði
Framsóknarflokkurinn skýrt
í fyrrv. ríkisstjórn og aftur í
þingkosningunum og þarf þvl
ekki að rifja hana upp hér.
fisk, enda þétt Norðmenn
séu Marshallþjóð o g í
Atlantshafsbandalagi.
Síðan Marshallsamstarfið
hófst hafa vcrzlunarvið-
skipti íslendinga við Pól-
verja og Tékka aukizt og
það dregur ekki neitt úr
þeim, þó að íslendingar séu
í Atlantshafsbandalagi.
Þetta ætti að nægja til
þess, að enginn íslenzkur
maður léti glepjast af þeirri
fulljfrðingu Þjóðviljans, að
Marshallsamstarfið slíti öll
eðlileg viðskiptatengsl mílli
Vestur-Evrópu og Austur-
Evrópu. Verzlun og viðskipti
milli þjóða austan „járn-
tjalds“ og vestan halda á-
fram eflir því sem þær telja
sér hagkvæmt.
Þetta eru meginatriði
málsins, og engu af þessu
getur Þjóðviljinn haggað.
Það eru engin svör við
þessu, þó að blaðið spyrji um
nákvæmt verð á hverri send-
norskra sjávarafurða,
Alþýðublaðið ræðir í gær
um brottför Furubotns úr
kommúnistaflokknum norska
Það segir:
„Norskir kommúnistar hafa
sem kunnugt er margsinnis lýst
yfir því, eins og þeir íslenzku,
að þeir væru ekki í Kominform,
og væru óháðir öllum alþjóða-
samtökum. Þó brá nú svo und-
arlega við, að nokkrir trúnaðar-
menn Kominform voru mættir
sunnan úr löndum á flokksþingi in£u
kommúnista í Osló og fara norsk sem Rússar kaupa.
blöð ekkert dult með það, að þeir , Hitt mætti spyrja Þjóðvilj
haíi ráðið öllu á flokksþinginu ann um ti! viðbótar hvort
og úrskurðað, að Furubotn og hann telur hinn rússpeska
félagar hans skyldu reknir. Kem embættismann, Pantsjenko
ur hér enn ein sönnun þess sem vitnisbæran 0 tekuJ. hann
, haldið hefir verið fram her í . , , . . - _
! blaðinu, að bókstaflega ekkert sé truanlegan um þessi mál eða
í að marka fullyrðingar kommún- okki?
| ista á Norðurlöndum, hvort held Annað hvort verður Þjóð-
ur á íslandi eða í Noregi, um að viljinn að lýsa Pantsjenkó ó-
þeir séu ekki í Kominform. Þeir merkan orða sinna eða falla
eru nákvæmlega sömu þrælar frá kenningu sinni un hina
þess, eins og kommúnistar alls mikiu margaði í Rússlandi
staðar annars staðar, taka við . ., ,, . , , . ,
„ , , . , , , að obreyttum astæðum her
fynrskipunum þess um hvað . , .
eina og hlíta úrskurði þess 1 öll- nelma _yrir.
um deilumálum, sem upp koma! „Pansjenkó tók það strax
í flokkum þeirra. Öllu er skotið fram, að hann teldi þýðing-
til Kominform og þaðan til hins arlaust fyrir sig að síma
heilaga föður í Moskvu, ef þörf austur varðandi óskir okkar
gerist. Enginn kommúnisti þorir uni) að Rýssar keyptu freð-
að rísa gegn boði hans“. í fisk “
Seta Kominformfulltrú- I Það er annars alveg nóg í
anna á þingi norska komm- þessu sambandi, að benda
únistaflokksins sýnir vissu- á það, hvernig Þjóðviljinn
lega, að kommúnistar á alltaf fer fram hjá öllum að
Norðurlöndum eru ekki jafn alatriðunum og leiðir hjá sér
óháðir Kominform og þeir. að tala um þau.
vilja vera iáta. ' Ö+Z.