Tíminn - 28.02.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.02.1950, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, þriðjudaginn 28. febrúar 1950 49. blað' ’i til heiia t nótt: Næturlæknir er í læknavarðstof unhi. 'Sími 5030. Náetlirvörður er í Reykjavíkur apótékf' sifni 1760. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633. Hvar eru skipin? Eimskfp. Brúarfoss er i Kaupmannahöfn. Itettifoss fór frá, Reykjavík í gær- kvöid til Grimsby og Hamborgar. Pjallfoss fór frá Húsavík síðdeg- is í gær til Dalvíkur, Svalbarðs- eyrar og Akureyrar. Goðafoss fer í dag frá New York til Reykjavík- ur. Lagarfoss er í Reykjavík. Sel- foss er í Kaupmannahöfn. Trölla- foss er í New York. Vatnajökull er í Reykjavík. Kíkisskip. Heklá er í Reykjavík. Esja er í Réykjavík, fer þaðan n. k. fimmtu dag áustur um land til Siglufjarð ar. Herðubreið var væntanleg til Akureyrar í gærkvöldi. Skjald- breíð á að fara frá Reykjavík í kvöld á Húnaflóahafnir til Skaga- strándar. Þyrill er í Reykjavík. Árhiárin fer frá Reykjavík í dag til Ves’tmannaeyja. - o»» v r» I . Mnarsson, Zoega * Co. ••-fojdin er í Reykjavík. Linge- stroom fermir i Antwerpen í dag. Z Árnab heilla Ujónaefni. .Á laugardaginn opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Katrín Jóhann- esdóttir og Stefán Hermannsson frá Húsavík, nemandi í Stýri- ma nnaskólanum. * r Ur ýmsum áttum ' ‘ * Sigurvegari -í . 5. km. skautahlaupinu, sem ír.am fór á Tjörninni á sunnu- daginn, var Jón R. Einarsson frá Skautafélagi Reykjavíkur. Jón hljóp vegalengdina á 11 míri. 54,8 sek, annar varð Ólafur Jóhannes- son á 12 mín. 31 sek. og þriðji varð Kristján Árnason á 12 mín 34,2 sek. AUs voru keppendurnir sex og íimm þeirra voru Vrá Skauta- íélagi Reykjavíkur en einn frá Unmennafélaginu Vöku í Árnes- sýslu. Skákþingið. Úrslit úr áttundu umferð skák- þingsins eru þessi: Þórir vann Björri, Guðm. S. vann Gifer, Bald- ur vann Árna, Jón vann Hauk, Guðmundur Ágústsson vann Lárus Benóný vann Árna Snævarr, Frið rik vann Ingvar, Hjálmar vann Kára, og Óli vann Þórð. JafntefU gerðu Sveinn og Guðjón en bið- skák varð hjá Steingrími og Bjarna og Fétri og Gunnari. í meistaraflokki er Guðjón hæst ur með 6 vinninga. Sveinn, Guðm. S, Qg Benóny með 5’4 hver, Gilfer Friðrik, Baldur, Snævarr og Guð- mundur Á. hafa 5 hver. Lárus og Þórir hafa 4’4 hvor. í fyrsta fl. er Ólafur Einarsson hæstur með 6 vinninga, Ásg. Ás- geirsspn, með 5%, Jón Pálsson og Freysteinn Þorbergsson með 5. L.öðruru fl. er Arinbjörn Guð- mundsson hæstur með 7’4, Óskar Jónsson og Tómas Einarsson með 5’4 pg Bragi Ásgeirsson með 5 virtninga. Siðasta umferð verður tefld n. k. sunnudag. Afmælishöf. Kvæðamannafélagið Iðunn held ur Kjartani Ólafssyni. múrarameist ara, formanni félagsins, hóf að Þórskaffi föstudaginn 3. marz í til efni af 70 ára afmæli hans. Aðrir vinir og kunningjar Kjartans eru einpig velkomnir. Til Hallveigastaða. Ljósmæðrafélag Reykjavíkur hef ir gefið 10 þúsund kr. til Hall- veigastaða. Gjöfin óskast bundin við herbergi er beri nafnið Ljós- mæðrafélag Reykjavíkur og er þess óskað að ljósmóðir garigi þar að öllu jöfnu fyrir gistingu eða dvöl. Fjáröflunarnefndin þakkar hjartanlega þessa rausnarlegu gjöf frá svo fámennu félagi. Jéta^ótíf Aðalfundur Skíða- deildar í. R. verður haldinn i Café Höll uppi í kvöld (þriðjudag) kl. 8,30. Fjölmennið Stjórnin. Stiidcntafiindurinn (Framhald af 8. síðu). Öllum stúdentum, sem rram vísB’1 félagsskírteinum Stú- dentafétágsins er heimill að- garigur: að ftmdinum. Þeir, sem eitki -hafa þégar fengið féiagsskírteini geta fengið þau kl. 5—7 í dag í Lista- mannaskálanum og svo við innganginn. Þar sem vænta má mik- illar aðsóknar og afgreiðsla hvers skírteinis tekur nokkra stúnd, ættu þeir, sem vilja komast hjá bið, að vitja skír teinanna kl. 5—7. (Frá Stúdentafélagi Reykja- víkur). Óeirðir enn í Eritreu Þriðjudaginn 28. febrúar kl. 7 síðdegis. LJÓMLEIKAR í Dómkirkjunni Útvarpskórinn Og hljómsveit Einsöngur og samsöngur. Stjórnandi: Róbert Abraham. Fjölbreytt söngskrá. Enn hefir komið til óeirða í Eritreu. Réðist flokkur upp reisnarmanna á herdeild, sem stödd var um 40 mílur fyrir súnnan höfuðborg landsins, Asmara. í herdeildinni voru bretar og innfæddir lögreglu- !menn. í árásinni féll einn brezkur liðþjálfi og einn af ! lögreglunni. j Algert umferðabann hefir , verið að undanförnu í Asm- 1 ara en hefir því nú verið létt um nokkra daga í þeim hverfum,. þar sem Evrópu- menn búa. Nenfd sú frá S.Þ. sem nú er í landinu til að kynna sér vilja Eirtreubúa um hvernig þeir vilja hátta framtíðarstjórn landsins, hef ir verið beðin að rannsaka upptök óeirðanna og koma á friði. Aðgöngumiðar seldir hjá Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur og Hljóðfæraverzluninni Drangey, Laugavegi 58, og Hljóð færahúsinu, Bankastræti. Síðasta sinn. OlÚmtiÍ Títnam AuylijAiÍ í Twanunt vecýi _onxum gurt OiðivA ójid 6 . })(<iv[’<•■> ■■ Islenzk örnefni Öllum er kunnugt, hvaða breyt- ingar hafa orðið á búskaparhátt- um á íslandi. Sauðfjárstofninn hefir gengið stórum saman, land- ið hefir verið hólfað sundur með girðingum sauðfjárveikivarnanna, engjaheyskapur fallið niður og fyrr en varir nlun mikill fjöldi bænda hætta að mestu leyti hrossaeign, því vélarnar vinna það, sem hest- unum var áður ætlað. Allt þetta í sameiningu veldur því, að bóndinn og hans fólk á ekki lengur eins brýn og tíð er- indi um landareign sína eða upp til heiða og afrétta. Starfið verð- ur allt heima við, á túni og lend- um umhverfis bæinn, og leiðin liggur um vegina, sömu brautir, fram og til baka. Fyrr en varir kemur að því, að fyrnast tekur yfir örnefni, sem lif- að hafa á vörum fólksins öld fram af öld, og tiltölulega lítil hætta hefir verið á að gleymdust, þar eð þau hafa verið líkt og þáttur í daglegu starfi, notuð til ákvörð- unar við fjárgæzlu, heyskap og ferðalög um vegleysur. Sú kyn- slóð, sem á rætur í gamla tíman- um, varðveitir örnefnin enn um stund, en svo skeflir yfir slóð kyn slóðanna. En sérstök hætta er á því, að örnefnin gleymist fljótt, þar sem ÖTBOÐ Tilboða er óskað í að einangra og múrhúða inn- an íbúðarhús i Krýsuvík. Útboðslýsingar og teikninga, skal vitja á bæj- * arskrifstofunni í Hafnarfirði. Tilboð skulu hafa borizt undirrituðum fyrir 10. j marz næstkomandi. 24. febrúar 1950. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði Helgi Hannesson^ fyrri ábúendur hafa flutt brott eða flytja brott, en aðkomufólk tekur við búi, án æskutengsla við ' jörð og staðhætti. Margir menn og ýms félög hafa að undanförnu unnið að því af ^ kappi og vandvirkni að safna ör- j nefnum og skrá þau, svo að þau * týnist ekki alveg. Þetta er virð- j I Fasteignagjöld O < > <> til bæjarsjóðs Reykjavikur árið 1950 féllu í gjalddaga o o hinn 2. janúar, en dráttarvextir falla á gjöldin, séu þau ekki greidd fyrir 2. marz. \ ♦ i. ingarvert starf. En þetta er ein- hæft. Örnefnunum er að visu forð að frá algerri gleymsku, en þau verða ekki með því móti lifandi þáttur í íslenzku þjóðlífi. Það mætti fremur líkja slíkum örnefna skrám við þjóðtungu, sem eitt sinn hefir verið töluð í sorg og gleði, en er ekki lengur varðveitt með- al neins þjóðflokks, heldur aðeins tunga, sem vísindamenn hafa forð að frá að hverfa inn i það myrk- ur, sem hún upprunalega reis úr. Við hliðina á merku starfi þeirra, sem vinna að söfnun og skrásetningu örnefna, þarf því annað átak. Og það verður hver bóndi í landinu að vinna. Á hverju heimili ætti að vera til fullkomin skrá um örnefni í landareigninni, og hún ætti að fylgja jörðinni frá einni kynslóð til annarrar og þó . alveg þegar ein fjölskylda flytur brott og önnur ný og miður kunn- ug staðháttum tekur við. J. H. Dráttarvexúr reiknast þá frá gjaiddaga (2. jan.) og eru 1% á mánuði. Gjöldin, sem hér er um að ræða eru: Húsaskattur, lóðaskattúr, vatnsskattur og lóðarleiga. Eigendur og umráðamenn fasteigna eru sérstaklega h varaðir við því, að af ýmsum óviðráðanlegum orsökum o getur vel verið, að gjaldseðlar, sem hafa verið sendir ! I héðan frá skrifstofunni, hafi ekki borizt til réttra við takenda. Eigendur fasteigna í Reykjavíkurumdæmi, og um- boðsmenn: Greiðið fasteignagjöldin til bæjargjald- kerans nú um mánaðamótin. Hringið í síma 1200, ef þér óskið eftir því, að innheirrítumaður sæki gjöldin til yðar. ♦ ! i Borgarritarinn ♦ J Augiýsingasimi Tímans 81300 <in/.i,í5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.