Tíminn - 28.02.1950, Blaðsíða 5

Tíminn - 28.02.1950, Blaðsíða 5
49. blað TÍMINN, þriðjudaginn 28. febrúar 1950 5 Vantrausíið Ástæðurnar til þess, að Framsóknarflokkurinn hefir borið fram tillcguna um van- traust á ríkisstjórnina eru augljósar cg auðskildar. Strax þegar rikisstjórnin kom til valda, var því lýst yfir, að Framsóknarflokkur- inn bæri ekki traust til henn- ar. Hann taldi þó rétt að gefa henni ráðrúm til að leggja fram tillögur sínar um lausn vandamálanna. Sjálf- stæðisflokkurinn hafði lengi gumað af því, að hann íéði þar yfir óbrigðulum og auð- veldum ráðum, en hafði hins vegar forðast að nefna þau. Þar sem ílokkurinn fór nú einn með völdin, en lausn mál anna var mjög aðkallandi, gat það ekki lengi dregizt, að stjórn hans yrði að leggja fram eir.hverjar tillögur. Þótt Framsóknarflokkurinn yndi stjórn hans illa, taldi hann þó tilvinnandi að eira henni um stundarsakir, ef það gæti orðið til þess, að Sjálfstæðisflokkurinn mann- aði sig loksins upp og reyndi að benda á ákveðnar leiðir til úrlausnar. Þessi þohnmæði Framsókn- arflokksins hefir nú borið til- ætlaðan árangur, þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hefir loksins gert grein fyrir því opinberiega, hvernig hann vill leysa þann vanda, er nú steðjar að þjóðinni fyrir til- verknað hans og kommún- ista. Framsóknarflokkurinn taldi rétt, að stjórnin segði af sér strax og hún hefði lokið til- lögum sínum. Hann hvorki treysti henni til að hafa for- ustu um afgreiðslu málsins í þinginu né til þess að fram- kvæma það. Afstaðan til máls ins í þinginu hlýtur vitan- lega að fara mjög eftir því, hverjir eiga að hafa fram- kvæmdina nieð hondum. Frá þessu sjcnarmiði sínu skýrði F ramsóknarflokkurinn Sjálf stæðisflokknum strax eftir að hann hafði sent Framsókn- arflokknum tillögur sínar sem trúnaðarmál. Hann lýsti sig jafnframt fúsan til við- tals um málin, en þó á þeim grundvelli, að stjórnin hefði áður sagt af sér. Ríkisstjórnin neitaði hins- vegar að fallast á það að segja af sér, þótt henni mætti vera ljóst, að hún gat ekki leyst málín af eigin ramleik og áframhaldandi seta henn ar yrði aðeins til að tefja málið og torvelda lausn þess. Til þess að láta viðræður ckki stcðvast alveg vegna framangreinds metnaðar Sjálfstæðisflokksins, féllst F’ramsókr.arflokkurinn á þá tillögu Siálfstæðisflokksins, að þeir ræddust við um mynd un stjórnar, án fyrirfram gerðs málefnasamnings. Fyrsta yerk slíkrar stjórnar yrði að reyna að koma á sam komulagi en segja af sér, ef það mistækist. Um skeið horfði vel með það, að samningar tækjust um mynd un slíkrar stjórnar og reyndi Framsóknarflqjckurinn að hliðra eins mikið til og hon- um var fært. Þannig hafði hann t. d. fallist á, að forsæt ERLENT YFIRLIT: Bækur og höfundar Bók um svikara. — Lítið ríki en volduRt. — Saga loftbrúarinnar. — Skoðanakönnun um barnabók. — Hver fær Nobelsverðlaunin? Af þeim bckum, sem komu út á seinasta ári, hafa fáar vakið meiri athygli en bók ensku skáldkonunn- ar Rebeccu West, er hún nefnir „Meaning of Treason1'. Bók þessi fjallar einkum um þá William Joyce, sem var útvarpsþulur hjá Þjcðverjum á stríðsárunum, og Alan Nunn Máy, sem varð uppvís að kjarnotkunjósnum fyrir Rússa. West fylgdist vel með réttarhöld- unum í málum þeirra beggja og aflaði sér jafnframt beztu heim- ilda um fortíð þeirra. Hún reynir síðan að kryfja til mergjar þær orsakir, er getðu þá að svikurum við þjóð sína og föðurland. Glötun ofsatrúarbragðanna. ' William Joyce var brezkur þegn, sem gekk nazistum á hönd. Þeir notuðu hann á striðsárunum til þess að flytja áróðursræður í út- varpið og töldu Bretar sér hann hættulegastan af öllum áróðurs- mönnum Þjóðverja. Hann var á- gætlega greindur, en haldinn af of- stæki og minnimáttarkennd. Alan May Nunn var enskur vís- indamaður, sem gerðist verkfæri kommúnista. Hann bauðst til þess að vinna sem sjálfboðaliði að kjarn orkurannsóknum Breta, en fyrst og fremst gerði hann það i þeim tilgangi að géta veitt Rússum upp- lýsingar. Það gerði hann lika dyggilega þangað til uppvíst varð um njósnir hans í sambandi við kanadisku málaferlin. Þeir Joyce og May voru að ýmsu leyti ólikir. Joyce þjáðist af löng- un til að láta á sér bera, en May kaus að vinna í skugganum. Hins- vegar áttu þeir það báðir sam- merkt að vera ofstækismenn og þeir létu stjórnast af blindri trú, sem réttlætti öll misindisverk í augum þeirra. Ofsatrúarbrögð hins nýja tíma, nazisminn og kommún- isminn, gerðú þá að samsæris- mönnum gegn þjóð þetrra og föð- urlandi. Bók Rebeccu West dregur upp giögga mynd af ó'.áni þeirra, sem verða öfgum nazismans og komm- únismans að bráð, og er því á- hrifamikill boðskapur gegn þeim háska, er stafar af þessum nýju ofstækistrúarbrögðum. Bækur um páfaríkið. Nýlega eru komnar út i Dan- mörku tvær bækur um katólsku kirkjuna. Önnur þeirra er eftir Göran Stenius, sem verið hefir sendimaður Finna í páfaríkinu. Nefnir hann bókina „Bag Vat:- kanets Mure“. Hin er eftir Alf B. Chrisiiansen og nefnist hún „Det katolske Komplot". Stenius segir í bók sinni frá sögu páfarikisins og frá starfsháttum þar. Hann telur m. a. að páfarík- ið hafi betri frétta- og upplýs- j ingasöfnun á sviði heimsmálanna en nokkuð annað ríki og komi fáir stjórnmálaatburðir því á óvart. Kirkjunnar menn virðist mjög lagnir í því að afla sér frétta um það, sem gerist bak við tjöldin, enda byggist sú starfsemi þeirra á gömlum merg. Christiansen segir í bók sinni frá stefnu og viðhorfi katólsku kirkjunnar um þessar mundir. í mörgum löndum hefir kirkjan mik- il pólitísk áhrif og stendur víða í fylkingarbrjósti i baráttunni gegn kommúnismanum. Christiansen tel ur rangt að telja kirkjuna aftur- haldssama, því að hún hafi á síð- ari árum tekið upp frjálslynda stefnu í stjórnmálunum. Flokkar þeir, sem styðjast við hana, eru flestir hófsamir miðflokkar, sem vinná að almennum umbótum, t.d. flokkur Gasperis á Ítalíu og flokk- ur Bidaults í Frakklandi. Báðar þessar bækur gefa ljóst til kynna, að þótt páfaríkið sé lít- ið að flatarmáli, sé það samt raunverulega eitt af mestu stórveld um heimsins. Sagan um loftbrúna. Nýlega er komin út í Bandaríkj- unum bóle eftir Lusius D. Clay hershöfðingja, sem var hernáms- stjóri Bandaríkjanna í Þýzka- landi. Bók þessa nefnir hann „Decision in Germany“. Bók þessi mun nú vera i þann veginn að koma út í danskri þýðingu. Bók þessi er ekki sögð sérlega skemmtileg, en hún hefir að geyma margar nýjar upplýsingar og er glöggt yfirlit um það, sem gerðist í Þýzkalandi fyrstu her- námsárin. Clay lýsir þvi í upphafi, hvern- ig Bandaríkjamenn hafi haldið innreið sína i Þýzkaland í þeirri góðu trú, að þeir væru komnir þangað til að endurreisa lýðræðið og grundvalla varanlegan frið. En brátt döpruðust þessar fögru vonir. Samkomulag stórveldanna fór síversnandi og þar kom að lok- um, að Rússar stöðvuðu samgöng- ur til Berlinar vegna „viðgerða", Píus páfi XII. sem þyrfti að gcra á járnbraut- um *og vegum. Fyrst var þó sagt, að þessar viðgerðir myndu ekki taka langan tíma, unz rússneska Handahóf eða skipulag Bændasamtökin hér á landi gera upp vi® sig sjálf hvaða hlutfail skuli vera á söluverði cinstakra iandbún- aðarafurða. Þar er ekki stöðv uð sala á nýmjólk einn daginn á þeim forsendum, að mjólk- urverðið sé of lágt í saman- burði við kjötverðið. Þar er heldur ekki krafizt hækkun- ar á rjóma einn daginn og síðan á skyri á mcrgun, af því rjóminn hafi verið hækk aður svo mikið í gær. Bændasamtökin ákveða sjálf verðflutfall sinna fram- leiðsluvara. í öðrum lönduni vinna sambönd fagfélaganna mikið hernámsstjórnin tilkynnti, að „við- verk til að samræma kjör og gerðunum" yrði ekki lokið fyrr en kaup hjá einstökum starfs- hætt hefði verið við stofnun rík- . hópum. isstjósnar i Vestur-Þýzkalandi. Þá skýrðist til fullnustu, sem reyndar Hér er ekki um neitt slíkt að ræða, svo að kunnugt sé. hafði verið ljóst áður, að „viðgerð- Engar sögur fara af því, að irnar" voru ekki tæknilegs eðlis,' Alþýðusambandið hafi skipt heldur pólitísks. j sér af því hvaða hlutfall v^prl Það var þá, sem Clay hershöfð- í kaupgjaldi innbyrðis meðal ingi hófst handa um að skipu- félagsdeilda þess. Það hefir leggja „loftbrúna". Stjórnin í Was- ekki verið fylgt þeirri reglu, hington var í fyrstu á báðum átt- að starfsfólk innan Alþýðu- um, en þá tók Clay málin í sínar hendur og lýsti yfir því, að Banda sambandsins væri sameinað um heildarkröfur, hcldur hef menn færu ekki frá Berlín. Upp- ir hver hópur sótt fram út gjöf okkar þar myndi þýða sigur j af fyrir sig svo langt sem kommúnismans í Evrópu, sagði j ástæður hans hafa leyft, og hann. Stefna hans sigraði. „Loft- allir hafa þeir ætlast til þess, brúin“, sem Clay átti manna mest að Alþýðusambandið veitti þátt i að byggja, varð stærsti sig- ur Bandamanna eftir styrjöldina. Hún mun halda nafni Clay á lofti, þótt honum heppnaðíst ekki starf sitt jafnvel á öðrum sviðum. Börn ráða bókmennta- vcrðlaunum. Nýlega fór fram sænsk-norsk (Framh. d 6. siðu.) Raddir nábúanna þeim fullan stuðning. Alþýðusamband íslands mun ekki hafa talið það verk efni sitt að gæta þess, að ó- eðlilegum byrðum yrði eþki komið á bak alþýðunnar á sviði verzlunarmála og við- skipta. Það hefir talið sitt verkefni að sporna við því, að menn utan alþýðusamtak anna seildust í hvers manns vasa og söfnuðu sér auði á þann veg. Alþýðusamband íslands hef ir heldur ekki talið hlutverk sitt að gæta þess, að ein- i isráðherrann væri Sjálfstæð-j ismaður. En þá gerist það j allt i einu, að Sjálfstæðis- flokkurinn hættir þessum viðræðum og segist við nán- ari athugun ekki geta fallist á stjórnarmyndun, án mál- efnasamnings, þótt hann hefði hinsvegar sjálfur átt uppástunguna að því, að slík stjórnarmyndun yrði reynd. Jaínframt lýsti hann yfir því, að hann myndi leggja tillög- ur sínar fyrir þingið. Með j þessu var vitanlega slitið að sinni frekari viðræðum milli hans og Framsóknarflokks- ins. Fyrir •ramsóknarflokkinn var vitanlega ekki annað að gera en að svara þessu með vantrauststillögu, þar sem hann hafði jafnan lýst yfir því, að hann treysti ekki stjórninni til að hafa forustu um lausn málsins í þinginu né til að framkvæma það. Enn frekari sönnun.fyrir van trausti sínu á stjórninni hafði Framsc^narflokkurinn feng- ið, er hún ákvað að varpa gengislækkunarfrumvarpi sínu inn í þingið, án þess að hafa nokkra tryggingu fyrir samþykkt þess né hve lengi það yrði þar til meðferðar. Er það áreiðanlega einsdæmi í siðuðu þjóðfélagi, að þannjg sé haldið á gengislækkunar- máli af hálfu opinberra að- ila. Á þessu stigi skal engu um það spáð, hver afdrif van- traustsins verða. Hagsmun- ir þjóðfélagsins krefjast þess sannarlega, að hér komist á ábyrgari og . heilbrigðari stjórn en þjóðin hefir nú við að búa. Þess' ber að vænta, að Alþingi hagi afgreiðslu málsins með þetta markmið fyrir augum. Alþýðublaðið ræðir um ensku kosningarnar á sunnu daginn og segir m. a., að ' stakir starfshópar innan þess menn kenni of mörgum sjálfs seldu ekki vinnu sina menn kenni of mcrg-j svo dýrt, að það þrengdi ó- um stjórnmáíamönnum um maklega að ölln venjulegu „glundroðann" hér og því fólki. Þvert á móti hefir ver- eigi að taka upp tyeggja ið ætlast til þess af Alþýðu- 1 flokka kerfi. Það'segir: sambandinu að það veitti „Bretar eru talin þroskuð þeim hópum öllum fulltingi þjóð stjórnmálalega. Þeir hafa að , til að hafa sitt fram, þó að vísu enga skrifaða stjórnarskrá, kauptekjur þeirra yrðu út- en Þeir hafa tveggja flokka kerfi gjöld hjá alþýðunnj. Hér má nefna byggingar- iðnaðinn til dæmis. Auðvitað fer allt verðlag á húsnæði eft- ir því, hver byggingarkostn- og ekki verður að kjóa á nýj- aðurinn er. Ef einhverjir an leik. j hafa óeðlilegan gróða af bygg Þetta ástand hefir skapast ingum, þá hlýtur það að þrátt fyrir tveggja flokka kerfið, leggjast á allan almenning, politískan þroska, einmennings- í föstum skorðum, eins og kosn- ingarnar nú sýndu. En samt eru þeir nú á barmi glundroðans, og það er óvíst, hvort starfhæf rík- isstjórn fæst út ,úr kosningunum kjördæmi og annað slikt. Þetta er athyglisvert fyrir þá menn, sem í húsum býr. Ef einstök- um mönnum verður ofborguð sem hér á landi vilja lækna öil I vinna við bygginguna eða vandamál þjóðarinnar með þvi að taka upp nýja stjórnskipan. Sannleikurinn er sá, að bókstaf- urinn, venjan, kjördæmaskipun- in og stjórnarskráin geta öll brugðizt. Það er hugarfar og vilji þjóðarinnar, sem mestu ræður um gang mála og stjórn lands- efnisútvegun til hennar, verða það auðvitað leigjend- urnir, sem það borga endan- lega. Það má hka tala hcr um hlutaskiptin. Því fleiri „dauð ir hlutir" sem verða, því ins. Þegar tvær stefnur togast lægri verður hinn almenni á í einu þjóðfélagi og eru svo t hlutur. Þess vegna verður jafnar að fylgi, sem reynzt hef- ir á Bretlandi, getur líka verið erfitt að mynda ríkisstjórn". ekki framhjá því komizt, að „dauðu hlutirnir“ eru teknir af almenningi. Og því eiga Það er rétt hjá Alþýðublað | hagsmunasamtök almenn- inu að ekkert stjórnskipulag ■ ings að beita sér fyrir því, að er óbrigðult, en misjafnlega | ekki verði teknir „dauðir farsæl eru þau þó. Mestu. hlutir“ að óþörfu. máli skiptir vitanlega hugar- farið og viljinn og þessvegna má ekki setja of mikla trú á hin ytri form. Stjórnarbót er góð, var einu sinni sagt, en siðabót er öruggari og betri. Þess vegna á Alþýðusam- band Ísíantís að gangast fyr- ir samkomulagi um hlutfall í kaupi og kjörum starfshóp- anna innan vébanda hess. Ö+Z.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.