Tíminn - 28.02.1950, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.02.1950, Blaðsíða 6
6 TÍMINN, liriðjudaginn 28. febrúar 1950 49. blað TJARNARBÍÓ Hctjiidáðir (O. S. S.) • jVIjög áhrifamikil og viðburðarík ný amerisk mynd úr síðasta' ! stríði. Myndin er byggð á raun- Iverulegum atburðum, er áttu sér; ■stað í styrjöldinni. Aðalhlutverk: ' Alan Ladd \ Geraldine Fitzgerald \ Sýnd kl. 5, 7 og 9. i JBönnuð innan 12 ára. NÝJA B í □ \ Iljákonan I Í(Daisy Kenyon) s Ný amerísk mynd, er sýnir athyglisverða sögu, um frjáls-;! ar ástir og bundnar. Aðalhlut- ; "verkin leikin af 5 „stjörnum“: ! Henry Fonda, ;! Joan Crawford, Dana Andrews, Peggy Ann Graner, Connie Marshall. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ; Hafnarf jarðarbíó ElskliHgi pri nsessunnar ; Sannsöguleg ensk stórmynd,; ; tekin i eðlilegum litum. — Aðal- hlutverk: IStewart Granger Joan Greenwood \ Sýnd ki. 7 og 9. GÖG og GOKKE á flótta j Ein af þeifn allra hlægilegustu. Sýnd kl. 3 og 5. Sími 9249. Erlent yfirlit fFramhald af 5. sldu). verðlaunakeppni um barnabók, er sameinaði það hvorttveggja að vera skemmtileg og fræðandi. Mörg handrit bárust, en dómnefnd 'irnar urðu ekki sammála. Norska aefndin úrskurðaði Norðmannin- flm Odd Bang-Hensen fyrstu verð- iaun fyrir „Mette og Tom í fjell- et“, en sænska nefndin taldi bezta bck sænska höfundarins Gustaf « Lindwalls, ..Hvor er doktor Gill?" Niðurstaðan varð sú að skjóta deil unni undir úrskurð lesendanna sjálfra, þ. e. barnanna í Noregi og Svíþjóð, en bækur þessar hafa ver :ið gefnar út í báðum löndunum. Urslitin urðu þau, að bók Lind- vvalls fékk flest atkvæði í Svíþjóð, ^n í Noregi urðu þær jafnar. Lind- Wall fékk því fyrstu verðlaun, sem 'vioru 7000 sænskar krónur. Saga Lindwalls gerist að miklu ieyti í Afríku og láta börnin af því, að frásögnin þaðan sé hin fróð légasta. Nobelsverðlaunin. Þegar er farið að ræða mikið tm úthlutun Nobelsverðlaunanna TEska og ástir (Delightfully Dangerous) Bráðskemmtileg, fjörug og skrautleg, ný, amerísk dans- og söngvamynd. Sýnd kl. 9. ISankaránið Mjög spennandi ný amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Gene Raymond, Noreen Nash. Bönnuð börnum innan 1G ára. Sýnd. kl. 5 og 7. Miljóiiacrfiiigiiin (There Goes my heart) Bráðskemmtileg amerísk gam anmynd tekin af meistaranum Hal Roach. í Aðalhlutvei k: Fredric March, Virginia Bruce Alan Mowbray Patsy Kelly. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 81936. Ilöild samvizk- iinnar (The Small Voice) ! Óvenjuleg og spennandi ensk , íakamálamynd frá Alexander i 1 Kgrda, tekin undir stjórn Ant- (hony Havelöck. Aðalhlutverk: , Sýnd kl. 5, 7 og 9. næsta haust. Thomas Mann og Andre Gide hafa lagt til, að ít- alska heimspekingnum og rithöf- undinum Benedetto Croce ver.ði veitt bókmenntaverðlaunin. Pearl Buck tilnefnir hinsvegar kínverska lithöfundinn Lin Jijtang, en Her- mann Hesse hebreska rithöfundinn Martin Buber, Mattin du Gard tel- ur a. m. k. fimm rithöfunda koma til greina, eða þá Duhamel, Albert Carnus, Churchill, Croce og Mora- via. Thomas Mann telur ekki koma til greina að veita Churchill bók- menntaverðlaunin, en hinsvegar geti komið til greina að veita hon- um friðarverðlaunin. Hvað skyldu Rússar segja um það? ELDURINN gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir tryggja strax hjá Samvinnutr yggingum GAMLA B í □ II»aíS skcður margtj skrítið (Fun and Fancy Free) 5 Ný WALT DISNEY söng- ogí teiknimynd, gerð um ævintýrin < um „Bongó“ og „Risann og í baunagrasið“, með ( Mickey Mouse í Donald Duck ) Búktalaranum j Edgar Bergen j Rödd Dinah Shore o. fl. ; Sýnd kl. 5, 7 og 9 BÆJARBÍÓ > HAFNARFIROI | líckliikvikmyiidiii < eftir > STEINÞÓR SIGURÐSSON i ! °g | ! ÁRNA STEFÁNSSON S ; Sýnd kl. 7 og 9. ! Sími 9249. ' TRIPDLI-BÍD Óður Slberíu mynd tekin 1 sömu litum og Steinblómið. Myndin gerist að mestu leyti í Síberíu. Hlaut> fyrstu verðlaun 1948. Sænskur texti. ; Sýnd kl. 7 og 9. Karist við bófa < Afar spennandi ný, amerísk! Í1 kúrekamynd. Bönnuð innan 14 > ára. — Sýnd kl. 5. í Sími 1182. | I SKIPAUTG6KÐ RIKISINS E.s. Ármann hefir tekið , við Vestmanna- eyjaferðum af Skaftfellingi og fer frá Reykjavík til Vest- mannaeyja á þriðjudögum og föstudögum. Frá Vestmanna- eyjum á miðvikudögum óg lajúgardögum. Skipið hefir rúm fyrir 10 farþega. Tekið á móti flutningi alla virka daga. Tapast hefir 23. þ. m. svartur skinn- hanzki í Oddíellow, uppi á fundi Framsóknarkvenna. — Finnandi hringi í síma 3505. WILLY CORSARY: 48. dagur Gestur í heimahúsum um ilmvötnum og krydduðum mat á milli borðanna. Filipesco hafði drukkið mörg staup af góðu víni, áður en hann settist að snæðingi, og hann hafði neytt margra ljúf- fengra rétta og styrkt sig á ódóbester. Þeir höfðu ekki minnzt meira á teikningarnar. Allard talaöi um ferð sína og nauðsyn þess að afla nýrra .mark- aða fyrir framleiðsluvörurnar hér í Rúmeníu. Við hina fögru frú Filipescu talaði hann um Parísartízkuna og leik- húsin. Hann var hægur í fasi, en kurteisi hans var hrífandi, því að hún var honum eiginleg. Þegar hann sat þannig i náð- um, lék æskulétt bros um andlit hans, sem annars var strang legt og alvarlegt, og var glampi í gráum augum hans bak við þykk gleraugun. Hann hafði verið ákaflega nærsýnn, allt frá barnsaldri, en það var einkennandi fyrir hann, að hann gerði þennan líkamsgalla að dyggð, því að hann haföi vaniö sig á að skoða allt rækilega, svo að hann mundi nákvæmlega hvern hlut, sem hann hafði á annað borð litið á. Þetta var fyrir löngu orðið honum eiginlegt, og hann hafði oft og mörgum sinnum haft mikið gagn af þessu. Hann var hár og vel limaður, riðvaxinn. Hann hefði gjarnan viljað iðka íþróttir og stæla þannig líkama sinn, en staða hans hafði hamlað því. Eiginlega hafði hann aldrei getað farið að óskum sínum — aldrei getað hagaö lífinu eins og hann hefði koslð. Hann var kornungur, er hann komst að raun um hve, fjárhagur föður hans var bágur, og hann skildi, að hann yrði að koma sem fyrst undir sig íótunum, svo að hann gæti séð systrum sínum og Felix, sem var tíu árum yngri, sómasamiega farborða. Faðir hans þjáð- ist af ólæknandi sjúkdómi, sem smám saman vann bug á andlegu og líkamlegu þreki hans. Með samblandi af hetju- skap og fávizku reyndi hann að hundsa sjúkdóminn, þegar hann var að gera hann ófæran til þess að stjórn verksmiðj- unum með nægjanlegri röggsemi. Hann reyndi af dæmfá- um þráa að kasta sökinni á ýms önnur óhöppu og neitaði blátt áfram að víkja úr stöðu sinni, þótt hann gæti ekki gegnt henni lengur. Þessi þrái breyttist síðan í sjúklega of- sóknarhræðslu. Allard hafði ávallt flúið að heiman, þegar tóm og færi gafst. Sjúkdómur föður hans og duttlungar gerðu andrúms- jloftið óþolandi. Hann hjólaði eöa gekk langar leiðir, og það jveitti honum fró og styrk. Hann lauk námi sínu á óvenju- lega stuttum tíma. En er hann kom frá prófborðinu, var faðir hans að dauða kominn og verksmiðjurnar nær gjald- þrota. j Erfiðum námsárum var nú lokið, en nú hófst starfslífið, enn harðara og miskunnarlausara. Hann varð að einbeita I sér og berjast við erfiðleikana, þótt vonlítið virtist um sig- I ur. Þannig liðu öll æskuár hans. | Það tók lítið betra við, þótt hann væri búinn að forða gjaldþroti og verksmiðjureksturinn byrjaður að blómgast | dálítið. Starfið hafði krafizt allrar orku hans, meðan hann ,var að rétta við fjárhaginn, en nú þegar allt var í vexti, krafðist það ennþá meira af honum. Það var aðeins stöku sinnum um helgar, að Allard gat brugöið sér út í sveit, og þá reyndi hann að styrkja sig með því að fara á hestbak. En íþróttir gat hann ekki stundað — tíminn leyfði það ekki. Hann sannfærðist líka fljótt um, að beztum samningum náði hann yfir vínglösum að aflokinni góðri máltíð. Hann vissi, að það var óhollt að neyta matar og drykkjar í óhófi, og hann reyndi að vega þetta upp með því, að gæta hins strang- asta hófs þá daga, sem kaupsýslustörfin kröfðust ekki ann- ars af honum. Hann taldi, að hann ætti þessari reglu og liestamennsku sinni það að þakka, hve hraustur og þrótt- mikill hann var. Hann var orðinn fimmtugur, en ungir menn hefðu mátt öfunda hann af vaxtarlagi hans og hör- undsblæ. Margir kunningar hans og stéttarbræöur voru feit- ir og útbelgdir af ofáti og ofdrykkju. Hann vissi ekki, hvort hann hryllti meira við slíku ásigkomulagi eða sjálfum dauð- anum. Hann var reyndar ekki hræddur við að deyja, en hann var gæddur rikum lífsþrótti og lífslöngun, sem gerði uppreisn gegn ellinni og dauðanum. i Nú sat hann hér og veitti gestum sínum allt það, sem verða mátti til þess, að þeir yndu sér sem bezt. Sjálfur hafði hann aðeins bragðað á matnum og dreypt á víninu. Hann íékk höfuéverk af þessum sterkkryddaða mat, sem fram var reiddur hér í Rúmeníu, ef hann neytti hans ekki af fullri gætni, og honum gramdist það ævinlega, ef líkami hans stóðst ekki þær raunir, sem honum var ætlað að standast. Hin gráu augu hans horfðu með fýrirlitningu gegnum. þykk gleraugun á Fiiipescu, eirrauðan og akfeitan — ekki i fertugan mann. | Hin fagra frú Filipescu var skreytt óteljandi hringum, og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.