Tíminn - 07.03.1950, Síða 6
TÍIVIINN, þriðjudaginn 7. marz 1950
55. blað
TJARNARBID
H
Ólík sjónarniið
Afburðavel leikin Jjýzk mynd
cr fjallar um ólík sjónarmið í
iifinu. Aðalhlutverk hin heims-
íræga söngkona Zara Leander.
Sýnd kl. 7 og 9.
Ung leynilögregla
a) Snarræði Jóhönnu
b) Leynigöngin.
Bráðskemmtilegar og spenn-
andi myndir, sérstaklega gerð-
ar fyrir unglinga.
Sýnd kl. 5.
Laxaklak og lav-
veiði
Fróðleg ísl. mynd teki í litum af
Ósvaldi Knudsen. Myndin er
með töluðum texta.
Silfnrfijót
Sýnd kl. 9.
f Upprcisn uui borð
Hin spennandi ameriska kvik
! mynd frá stríðsárunum.
Aöalhlutverk:
Humphrey Bogart,
Claude Rains,
Peter Lorre.
Bönnuð börnum innan 1G ára.
Sýnd kl. 5 og 7
NYJABI□
!il»ar seni sorgirnar =
ll-
gleymast
jj Fögur frönsk stórmynd, um
| iif og örlög mikils listamanns.
jj Aðalhlutverkið leikur og syngur
> hinn heimsfrægi tenórsöngvari;
!!tino ROSSI ásamt MADE- *
fi j'.EINE SOLOGNE og JACQU-
H ELINE DELUBAC. — Danskir \
II ' KýrTngartekstar.
Aukamynd: Píanósnillingur-1
•i jan JOSE ITURBI spilar tón- [
!! erk eftir Chopin og fl.
GAMLA B I □
Hve glöð er vor
æska
Amerisk söng og gamanmynd
í eðlilegum litum frá Metro
Goldwyn Mayer.
Aðalhlutverk:
June Altyson
Peter Lawford
og Broadway-stjörnurnar
Joan McCracken og
Patricia Marshall.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
WILLY CORSÁRY:
54. dagur
Gestur í heimahúsum
og hjónabandið alvarlegum auguiji, eri leikur sér ekki að
ást....
%:■
II
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VIV
SKÚIAGOTU
9 f
/Uttarleyiidai*'
inálið
Efnismikil linnsk kvikmynd i
| gerð eftir skáldsögu Zacarias j
i Dobeltus.
Aðalhlutverk:
Regina Lumaheimo
Paavo Jennas,
Kuja Raholla.
— Danskur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
BÆJARBÍD
HAFNARFIRÐI
Hættur sléttiiiinar í
Mjög spennandi amerisk cow
boymynd.
Aðalhlutverk:
Dave O’Brlen,
Jim Newill.
- Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Urlent yfirlit
/Framhald o/ 4. sllfu).
ain þeirra, sem sloppið höfðu lif-
•u di, þótt þeir hefðu verið á aðal-
; prengjustaðnum, þegar sprenging
h\ var. í bók sinni „Hiroshima‘‘
:-atíði Hersey frá þessum viðtölum.
iííiK þessi var um alllangt skeið
fnetsölubók í Bandarikjunum.
-jkáldsagan, sem Hersey hefir nú
'jaliS frá sér fara, nefnist „The
tAj.iU". Hún segir frá mótspyrnu-
ireyfingu Gyðinga í Varsjá á ár-
Vi um 1939—43, en á þessum ár-
xuu voru nazistar stöðugt að
jrengja kosti þeirra og að lokum
iei.u flestir þeirra lífið í gasklef-
'iium, þegar Hitier ákvað endan-
icga að afmá alla Gyðinga í Evr-
»ku.
'iokkru eftir að styrjöldinni lauk,
: f .inst í Varsjá leynilegt skjala-
áin, er hafði tilheyrt mótspyrnu-
itteyfingu Gyðinga. Þetta safn
élck Hersey að kynna sér. Skáld-
aua hans er byggð á þessum
: u imildum og er því í höfuðatrið-
nni sannsöguleg. Hún hefir hlotið
jíóða dóma í amerískum blöðum.
Saga um Eskimóa.
af þeim skáldsögum, er nýlega
:fa komið út í Bandaríkjunum,
htiía fáar hlotið betri dóma en
. l'op of the World‘‘ eftir Hans
'tt uesch.
t sögu þessari er sagt frá Eski-
.ttuafjölskyldu, sem hefst við á
< \ lunum vestur af Alaska og
Kanádá.' Sagan er ekki aðeins
uógð viðburðarík og skemmtileg af-
lestrar, heldur óvenjulega fróðleg
uui lifnaðarhætti og menningu
ji.'kimóa. Höfundurinn lætur ó-
srart í það skína, að mennlng
Sskimóa sé að ýmsu leyti fremri
nenningu hvítra manna, þótt
euínilega sé hún á lægra stigi. Ó-
ainingja Eskimóa byrjar líka oft
')!. tíðum, þegar þeir komast í
!;. ertingu við „hvítu“ menninguna.
Hans Ruesch, sem hefir unnið
r f x verulefea rithöfundarfrægð með
b k þéésari, er fæddur á Ítalíu og
Simi 81936.
Vinslow-drcng-
earrinn
Ensk stórmynd sem vakið hefir
heimsathygli, byggð á sönnum
atburðum, sem gerðust í Eng-
landi í upphafi aldai-innar.
Aðalhlutverk:
Robert Donat
Maraaret Leialitgn
Sýnd kl. 5,15 og 9
TRIPDLI-BID
Óður Síbcríu
mynd tekin 1 sömu litum og
Steinblómið. Myndin gerist að
mestu leyti í Síberíu. Hlaut
fyrstu verðlaun 1948.
Sænskur texti.
Sýnd kl. 7 og 9
Jói jnrnkarl
Spennandi amerísk hnefa-
leikamynd. Aðalhlutverk: Joe
Kirkwood, Leon errol og Elyse
Knox og auk þess heimsfræg-
ustu hnefaleikarar Joe Louis,
Henry Aimstrong o. fl.
Sýnd kl. 5.
var móðirin ítölsk, en faðirinn
svissneskur. Hann hætti háskóla-
námi úm tvítugt og gaf sig ein-
göngu, kappakstri á næstu ár-
| um." tfa'nn tók þátt í rösklega 100
i keppnum, en varð þá fyrir slysi og
neyddist til e.ð hætta. Hann tók
eftir það að gefa sig að ritstörfum
og las allar þær bækur um Eski-
móa, sem hann náði til. Hann er
nú talinn manna fróðastur um
Eskimóa, þótt hann hafi aldrei
meðal þeirra dvalið.
Markabirnir . . .
íFramhald aj 5. slOv).
Hvérs vegna ætti nokkur
l>jóð að kaupa íslenzkan fisk
hærra verði en aðrar bjóða
henni samskonar fisk?
Það er þetta, sem Þjóðvilj
inn aldrei svarar, en verður
að svara, ef hann vill vera
tekinn alvarlega.
Þegar íslenzk framleiðsla
er orðin samkeppnisfær er
það fyrst orðið tímabært fyr
ir Þjóðviljann, að leita hinna
nýju markaði með von um
árangur. Ö+Z.
E.s. Fjallfoss
fer héðan fimmtudaginn 9.
marz til Vestur- og Norður-
lands.
Viðkomustaðir:
Patreksfjöröur
ísafjörður
Siglufjörður
Akureyri
Húsavík.
1
H.f. Eimskipafálag íslands
Hún rak upp snöggan kuldahlátur, og hann þagnaði í
miðri setningu, eins og hún hefði. veriö klippt í sundur I
munni hans.
— Ást? Ég held, að það sé utam gátta að tala um ást!
Hann horfði þegjandi á hana. Þfttta gat ekki verið. Reynd-
ar heyrði hann hana segja þetta — reyndar horfðu kolsvört
augu hennar á hann úr nábleiku andlitinu. En að hún
meinti þetta — það var óhugsandi. Hún hlaut að vera veik
— tala í óráði....
— Þú heldur auðvitað, að ég elski þig enn, sagði hún.
En ef þú heldur eitthvað, þá eif þaö þánnig og ekki öðru
vísi — því á ég að venjast. Ef þú heldur, að einhver mann-
eskja sé ánægð, þá e r hún ánægð! Herra Elsting segir það.
Þá þarf ekki meira um að tala. Það er óhagganlegur dómur.
Árum saman hefi ég ekki eina dagstund lifað sjálfstæðu
lífi. Ég á að tala, hugsa og haga mér eins og Elsting býður
svo við að horfa. Arum saman hefi ég órðið að dekra við
viöbjóðslegt hyski, sem ég hata, af því að þú viJt svo vera
láta. Allt, sem mér þótti vænt um, hefir orðið aö vikja úr
lifi mínu. Því að Elsting veit allt þetur en aðrir. Ég get ekki
lýst því, hve djúpt ég fyrirlít þetta allt — líf okkar, kunn-
ingja okkar, harðstjórn þína. ....
Hann rétti betur úr sér. Hann var ekki reiður — aðeins
hryggur. Hann virti hana fyrir sér, eins og það var geðbiluð
manneskja, sem stæði andspænis honum — manneskja, sem
ekki er ábyrg orða sinna.
— ína, sagði hann aðeins.
En allt í einu sveiflaði hún sér fram á gólfið. Augu henn-
ar leiftruðu.
— Ég hata allt þetta hyski, þennan heimska og litilsiglda
hræsnaralýð, sem heldur, að hann sé kjörinn og upphafinn
af guði, vegna þess, að hann á peninga-og ber hljómfagra
titla, hrópaði hún. Ég hata þessat-skepnur, sem þykjast
vera rneiri en annað fólk og líta á mig eins og aðskotadýr,
sem ekki eigi heima í þess göfuga' &simi — þínum heimi!
Og það er þá líka þokkalegur heimur! Ég hef kynnzt honum
— og það rækilega. Ég var meiri manneskja eiji þetta hyski
— áður en þú glaptir mig og afvegaleiddir mig. Ég var sann-
ari manneskja en spilltar systur þínar og drambsöm móðir
þín, sem ekki hafði annað til sips ágætis en hafa hangið
á manni, borið út kjaftasögur, þótzt vera bjargvættur um-
komulausra og eytt peningum í hít sjálfrar sín.... Nei —
láttu mig segja það, sem mér býí í brjósti. Ég vil segja það,
sem mér býr í brjósti. Ég hefi þagað árum saman. En stund-
um hefir mér fundizt ég vera aö kaína, svo viðurstyggilegt
hefir andrúmsloftið verið. Ég hefi oft grátið hálfan daginn,
þegar þú hefir verið á ferðalögum. Það var þetta unaðs-
ríka og dásamlega líf, sem þú hézt mér. Lítilsvirðing, mein-
fýsni, eilífur leikaraskapur, ekkert af því, sem mér var hug-
þekkt — það var ást þín.... Þú slíildir mig eftir eina og
yfirgefna og varnarlausa, sviptir mig starfi mínu, sviptir
mig sj álfstæði mínu, vinum minum — þeir voru ekki nógu
finir handa þér. ...
Hún þagnaði skyndilega, eins og allur þessi orðastraum-
ur hefði verið að því kominn að kæfa hana.
--- :
— Viltu gera svo vel og tala svolitið lægra, Ina, sagði
hann — notaði tækifærið.
Hún hló.
— Vegna þjónustufólksins auðvitað? Og hugsa sér, ef það
lcæmi nú einhver í heimsókn, og harin'uppgötvaði, hve sælt
það er að vera lcona Elstings fprstjóra! Vesalings Elsting
forstjóri — hvers vegna var hann líka að giftast konu úr al-
þýðustétt? Ekki vantaði, að hann væri varaöur við þeim
ósköpum. En mér stendur nákvæmlega á sama — skiluröu
iþað? Mér liggur það í léttu rúmi, hvað það hugsar, segir og
álítur, og mér er líka sama, hvort þú verður reiður eða ekki.
Ég hefi fleygt hinni siðavöndu, hárnákvæmu frú Elsting
fyrir borð — þessum krypplingi, sem þú mótaðir og varst
svo hreykinn af — svona í og méð — þessari snotru brúðu
með vélina innan í sér, sem alltaf hló og brosti og hreyfði
sig eftir kúnstarinnar reglum. Og ég hefði átt að vera búin
að því fyrir löngu — fyrir langa-löngu........
Hún vatt sér við og gekk yfir i .hinn enda herbergisins, svo
að hún væri eins langt frá honum og unnt var.
— ína, sagði hann. Setztu nú, og við skulum tala um
þetta af stillingu og skynsemi.
Þetta var sami tónninn og harin haföi notað fyrir tíu ár-
um — tónninn, sem hún hafði þá óttazt og látið sveigja sig
til hlýðni. En nú var hún ekki lengur smeyk við hann. Hún
snerist á hæli eins og skopparakringla.
Nei, öskraði hún. Þú stjórriár ;mér elcki lérigur. Ég mun