Tíminn - 07.03.1950, Qupperneq 7

Tíminn - 07.03.1950, Qupperneq 7
55. blað — TIMINN, þriðjudaginn 7. marz 1950 lltiscHrin og bæilefnin. (Framhald aj 4. sfOuJ. ■* * *!*“■' '"TT>*V í fyrsta lagi háð innihaldi fóSursins af þessum efnum. Hvort heldur, sem um er að ræða of háan eða of lág- an Ca:P kvóta, þá heíir þftð í báðum tilfellum he&uspiil- andi íhrif. Slíkt ósamræmi á Ca:F k'tanum kemur hð eígi að sok rf nóg er af •tfcfbssti- efnun í fóðrinu. D-bætiefn- in halrta vörð um Cá:P hlut- fallið og grípa inn í. £f þ:að ætlar að raskast um of. D-bætiefnin auka resorp- sionen af Ca og P. fíjössum tilfeilum geta þessi tótiefni aukið Ca-innihald bióðsinS á kostmð beinanna, þarjnig að Ca-nia^n beinanna minnkar. en Ca-masm blóðsins. eykst að sf.ma skapi. Auk d-bætiefnamia héfir Coliip'5 hormon skialdkirtils- ins býðingu fyrir Ca-umsetn- inguna. D-bætiefnin eru stundum kölluð antirakitisk bfetieíni. því þau bæta eða koma í veg fyrir rakitisr Þetta er þó ekki svo að skilja, að rakitis sé bein afleiðing d-bsetiefna- skorts, heldur valda þð>í- trufl anir í steinefnaumsetning- unni, sem annað hvffrj^SSfar af því, að of lítið er e.í viss- um steinefnum — kalcium og fosfór — í fóðrinu, eðá þá að Ca:P hlutfallið er ekki ínnan réttra takmarka. Fræðimenn ýmsra þjóða virðast vera sammála ttm það, að d-bætiefnásfcortur valdi ekki rakitis. En það >r talið, að hægt sé aþ bæ.ta rakitis með nægri d-<bæti- efnagjöf. Af d-bætiefnum er vfirléitt mjóg lítið í hinum algehgu fóðurtegundum. SvoÍíÉið er þó af d.,-bætiefni í .grænum jurtum. í góðu heyi er nokk- ' uð meira af d.2-bættéfni en t. d. í grasi. Því veldur, a'ð í grasinu er forbætiefi3Í,-.„.,er breytist með hjálp sólarljóss ins í d2-bætiefni. Eftir 'því sem sólríkara er þegar hcýið er þurrkað, því d.,-bætiéfn- isauðugra verður það: í juft- unum er efnið ergosterin, sém breytist við verkun sólarljpss ins í d.,-bætiefni. m D.,-bætiefnið er aftur - á móti aðallega í fæðu- t>g Jfðð- urtegundum úr dýrarikinu, svo sem nýmjólk, smjpri, eggjarauðu, síldarmjcli og lifur ýmsra fiska. D-bætiefnamagn mjólkur og mjólkurafurða fer nokk- uð eftir b-bætiefnainnihaldi fóðursins. Það er þvi hsegt að auka d-bætiefnamagn riijólk urinnar með því að gefa d- bætiefnaríkt fóður. Einkum er fóðurger gott K þessu skyni. Þó getur vetrarmjölk- in ekki orðið jafn d-bætiefna auðug og sumarmjólkin. 'en það gerir sólarljósið að Várk- um, sem hefir mjög bætandi áhrif á d-bætiefnamagh,öúm armjclkurinnar. Fóffurgildi d-bætiefnanna. Eins og að framan getur, eru bætiefnin D > og bet- ur þekkt en önnur bætiefni tilheyrandi þessum Tlokki. Þegar vér tölum Ufn-ö- bætiefni, eru það því þessi tvö bætiefni — D., og D- — sem almennt er við átt. Þá hefir einnig verið á það hent, að d.,-bætiefnið sé aðgllega í jurtum og í fóðurtegundum unnum úr jurtarikinuu en d3-bástiefnið. úr dýraríkinu. Það er því ekki nema eðli- Fleiri og fleiri kaupa i triSBuna Ödýr - létt - örugg 4 hestafla vél með skrúfu, öxli bcnzíngeymi og öllum útbúnaði, aðeins Kr. 2650.00 8 hcstafla vcl, með samskonar útbúnaði aðeins Kr. 3850.00 Miklar varahlutabirgðir jafnan fyrirliggjándi GÍSLI HALLDÓRSSON Verkfræðingar & vélasalar Sími 7000 SKIPAUTC6KÐ RIKISINS Ármann Tekið á móti flutningi til | Vestmannaeyja alla virka daga. — Taukjólar á telpur 8—14 ára. Verð kr. 150. —. Sendið nákvæmt mál. Sendum gegn póstkröfu. SAUMASTOFAN UPPSOLUM Sími 2744. Nýir kaupendur Ný:r áskrifendur að Tim- anum . fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Áskriftar- sími 2323. ★ ENGINN getur fylgst með tímanum nema að hann lesi TIMANN. 2323. ★ Askriftarsími legt þó að sú spurning vakni hjá mönnum: Hafa þessi tvö d-bætiefni sama fóðurgildi fyrir húsdýrin? Vísindamennirnir telja, að bætiefni þessi hafi sama fóð urgildi og geti því komið hVort í annars stað. Ein þýð- ingarmikil undantekning er þó frá þessu. Hænsnin nota ; d.j-bætiefnið miklu betur en j d.,, og hefir því það fyrr- ] nefnda miklu meira fóður- gildi fyrir þau. Þetta er að vísu ekki ný kenning, en hef ir þó verið staðfest með nýj- um tilraunum. Hvað viðvík- ur öðrum húsdýrum vorum. Þá hefir enginn slíkur mis- munur fundLst með tilliti til fóðurgilcLis þessara bætiefna. ’ Framh. Umboðsmenn Happdrættis Háskóla Islands í Reykjavík V tilkynna háttvirtum viðskiptamönnum, að fram- vegis verða allir miðar undantekningarlaust endur- sendir skrifstofu happdrættisins sama dag sem dregið er (þ.e. 10. hvers mánaðar), enda þótt þeir séu teknir frá í umslög. Virðingarfyflst,' Arnchs Þorvaidsdóttir Vesturgötu 10 Elías Jónsson Kirkjuteig 5 GuÓmundur Gamalielsson Lækjargötu 6A Gísli Ólafsson Austurstræti 14 Helgi Sivertsen Austurstæti 12 Bækur og ritföng (Kristján Jónsson) Laugaveg 39 Maren Pétursdóttir Laugaveg 66 Sighjörn Ármann Varðarhúsinu . S íí: .ar> I ss & !h. i" si tö 8 o <4 <4 <4 14 <4 (4 <4 <# <4 (4 <4 <4 <4 <4 <4 <4 <4 # <4 # f <4 # ♦) 4* # <4 4) # 4> *» *> * * 4> ♦> Barnavcrndar- fclagið (Framhald aj 1. siðu) sinni í þessu máli. Engar tæm andi skýrslur eru til um það, hve mikið er til hér á landi af þeim börnum, sem ekki geta stundað venjulegt skóla nám. því síður um hitt, hvern ig afbrigðum þeirra er háttað. En þekking á þessum efnum er ómissandi. þegar hafizt er handa um að reisa sérstakar lækninga- og uppeldisstofn- anir handa börnum. afbrigðUegum Gjaldkeri félagsins, sr. Jón Auðuns, gerði grein fyrir fjárhag. Ekki er sjóður félags ins ýkja gildur enn þá. Stjórn in var endurkosin. Hana skipa: Matthias Jónasson, form., Jón Auðuns, gjaldkeri, Símon Jóh. Ágústsson, ritari, frú Lára Sigurbjörnsdóttir, Kristján Þorvarðsson. Varam. frú Svafa Þorleifsdóttir, Magn ús Sigurðsson, Þorkell Krist- jánsson. Að loknum aðalfundarstöri: um hófst umræðunfundui. Próf. Símon Jóh. Ágústsscn flutti ávarp. Hvað hann aukna barnavernd nauðsyn ■ lega og benti á ýms mikii ■ væg viðfangsefni, sem biöu barnaverndarfélaga, hvar sem þau yrðu stofnuð. Þá flutti Magnús Sigurðsscn kennari mj ög athyglisyerv, framsöguerindi um verknám í skólum. Um það urðu fjöt- ugar umræður, sem stóðp til miðnættis, er slíta varð fundi.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.