Tíminn - 07.03.1950, Qupperneq 8
„ERLENT YFIRLYT« I WG:
Bœkur otj höfundar
—--- --------------------
34. árg.
Reykjavík
,,Á FÖRWM VFGI“ í R.AG:
Gatnltr oq ni#ir tínmr
7. marz 1950
55. blað
Dregiö í happdrætti húshyggingarsjóös ! Efnttilsamkeppni um
Framsóknarmanna
í ráði að reisa í Rcykjavík íélap'slieimili
og gististöð FramsókBiarmaima
Undanfarin ár hefir verið unnið að öf!un íjár til sam-
komuhúss og gistiheimiiis Framsóknarmanna í Reykjavík.
Hefir þegar safnast mikið fé í húsbyggingasjóð, og er á
döfinni myndarlegt happdrætti honum til eflinjar. Var
upphaflega gert ráð fyrir, að dregið yrði í happdrættinu
15. desember síðastliðinn, en af ýmsum ásíætura var drætti
frestað til 15. april, meðal annars vegna annríkis í sam-
bandi við kosningarnar.
Sigluf jörður:
Jón Kjartansson, bæjarstj.
Ey j a f j a r ðarsýsla:
Jónína Pétursdóttir, ráðs-
kona, Kristneshæli. Steingr.
Bernharðsson, skólastj. Dal-
vík.
Akureyri:
Marteinn Sigurðss., fulltr.
Þingcyjarsýslu:
a min|agripi
Skilafrestur er til 30. apríl. ©g skal scnda
mHiiina til FeFrðaskrifstofia ríkisins
Það hefir lengi verið brýn
nauðsyn, að upp risi sam-
eiginlegt heimili Framsóknar
manna í höfuðstaðnum, þar
sem yrði miðstöð lélagsstarf-
semi þeirra, gististöð manna
utan af landi og samvinnu-
mötuneyti. Mun öllum þeim,
sem skilja þessa nauðsyn,
hugleikið að leggja fram
skerf til fyrirtækisins. Og
happdrættið er sú leið, sem
tryggir þátttöku flestra.
Við íslendingar viljum gera ísland að miklu ferðamanna-
íandi og einn liður í því starfi er að eiga völ góðra minja-
gripa, sem ferðamenn geta keypt við hóflegu verði og haft
Sigtryggur Albertsson, verzl með sér heim til minningar um kornuna hingað. Slíkir smá-
unarm. Húsavík^Finnur Krist sem minna á iandið, þjóðina eða menningu hennar,
eru oft hin bezta lamdkynning. Mikill hörgull slikra gripa
er hér, og brýn þörf að bæta úr því. Nú hafa tveir aðilar,
Ferðaskrifstofa ríkisins og Heimilisiðnaðarfélag íslands haf-
izt handa um forgöngu í þessu efni og efnt til verðlauna-
samkeppni um slíka gripi.
’ Engin takmörk verða sett
kfstj., Stöðvarfirði. Guolaug- Allmikið mun unmð af t d ri a og kem.
a- Jór'atan” on verksti Stvkk ur Eyjólísson- kfstJ- falle®n list^4u 1 ^?dinu o* ur Því margt til greina eða
an°'0U> ve 11 tyKK Guðröður Jónsson, kfstj., er margt þeirra hluta ser-la]]t gem ]iepeiieoir minja-
Norðfirði. Jón Björnss., kfstj. kennilegt fyrir landið og þjóð rriplr geta sv0 sem
Borgarfirði. Jón Valdemarss.,, ina. Einnig er hér márgt hag- :ilannyröir trésmíða^ripir
stöðvarstj., Bakkaíirði. Kjart' leiksmanna, kvenna og karla, I máimsmlg’i( skartgripirr'leir-
an Karlsson, verzlm., Djúpa- sem hér gætu lagt hönd að.
Alexander Stefánss.. kfstj.
ólafsvik. Gunnar Gúðbjarts-
son. bcntíi, Hjarðarfeili. Gunn
jánsson, kfstj. Svalbarðseyri,
Sigurður Jénsson, bóndi, Eira
Lóni. Þórhallur Björnsson,
1 kfstl., Kópaskeri.
IMúIasýalur:
I Ásgrlmur Halldórss. fulltr.,
Vopnafirði. Bjcrn Stefánsson,
ishölmj.
Balasýsla:
Halldór Sigurðsson, bóndi,
Staðarfelli. Haraldur Krist-
jánsson, böndi, Sauðaíelli.
Jónas Benónj'sson, kfstj. Búð
ardai. Markús Torfason, kfstj.
Saithólmavík.
Barðastrandasýsla:
Ólafur E. Ólafsson, kfstj.,
Vinningarnir i happdrætt Kréksfjarðarnesi. Svavar Jó-
inu eru ellefu, samtals hannesson, sýsluskrifari, Pat
þrjátíu þúsund króna virði reksíirði.
með því verðlagi sem er í Vestur-ísafjarðarsýsla:
dag. Meðal vinninganna er j Eiríkur J. Eiríksson, prest-
Ferguson-dráttarvél með ur> Núpi. Guðmundur Jóns-
tilheyrandi verkfærum, j s011j verzlm.. Flateyri. Jóhann
es Davíðsson, bóndi, Hjarð-
ardal. Kristján B. Eiríksson,
trésmiður, Suðureyri.
ísafjarðarkaupstaður og
Norður-ísaf jarðarsýsla:
Guðbjarni Þorvaldsson,
skagfirzkur gæðingur, am-
erísk heimilistæki, flug-
ferðir innan lands og utan
og bækur eftir eigin vali.
Eins og áður er sagt,
yerður dregið í happdrætt-
inu 15. apríl næstkomandi,! verzjm ísafirði.
og eru því senn hvað líður j strandasýsla:
síðustu forvöð að kaupa j j(5n Gunnarsson, kfstj.,
miða. Eru menn beðnir aö'j30rgeyri jgnatan Benedikts-
snúa sér til umboðsmanna son kfstj Hólmavík.
happdrættisins, en þeir eru ! Húnavatnssvsla:
sem hér segir: I Gunnar Grímsson. kfstj.,
Borgarf jarðarsýsla: j Skagaströnd. Karl Hjálmars-
Haukur Jörundsson, kenn- son, kfstj., Hvammstanga.
ari, Hvanneyri. Snorri Armfinnsson, gestgjafl,
Mýrasýsia: Blönduósi.
Sigurður Guðbrandsson, Skagafjarðarsýsla:
mjólkurbústjóri, Borgarnesi. Guttormur Óskarsson,
Snæf ellsnessýsla:
verzlm., Sauðárkróki.
vogi, Marinó Sigurbjörnsson,
verzlm., Reyðarfirði.
Seyðisf jörður:
Vernharður Jónsson, kfstj.,
Seyðisfirði.
Austur-Skaptafellssýsla:
Sigurður Jónsson, bóndi,
Stafafelli.
Vestur-Skaptafellssýsla:
Óskar Jcnsson, verzlm., Vík
í Mýrdal. Vilhjálmur Valdi-
marsson, útibússtj., Kirkju-
bæjarklaustri.
Rangárvallasýsia:
Eiríkur Guðjónsson, Ási.
Ólafur Ólafss., verzlm. Hvols-
velli.
Vestmannaeyjar:
Helgi Benediktsson, út-
gerðarmaður.
Árnessýsla:
Engilbert Hannesson, bóndi
Bakka. Guðjón Ólafsson,
bóndi, Stóra-Hofi. Helgi Ól-
afsson, útibússtj., Stokkseyri,
Helgi Vigfússon, útibússtj.,
Eyrarbakka. Magnús Eiríks-
son, verzlm. Selfossi. Sigurð-
ur Þorsteinsson, Vatnsleysu.
Þorsteinn Eiríksson, skólastj.
Brautarholti.
(Framhald á 8. síSuj
Hér virðist því ekki vera um
skort á möguleikúm, heldur
framtakssemi og hugkvæmni
að ræða.
Fulltrúar Ferðaskrifstof-
unnar og Heimilisiðhaðarfé-
lagsins kvöddu blaðamenn á
sinn fund í gær ög skýrðu
þeim frá fyrirhugaðri verð-
launasamkeppni um minja-
gripi. Verður tilhögún á þessa
lund:
munir, leðurmunir, leikföng,
brúður og föndur hvers kon-
ar, svo fátt eitt sé nefnt. Hið
eina, sem takmarka verður
er verð hlutanna, þótt ein-
staka fagur gripur megi vera
nokkuð dýr.
Gripirnir merktir.
Þriggja manna dómnefnd
mun dæma um gripina, og
verða þeir afhentir nefnd-
(Framhald á 2. síOu.)
Brezka jbingíð sett:
Engin ný þjóðnýtingaráform
boðuð í hásætisræðunni
Edcn kvað ihaldsflokkinM ekki mandH
lcggja hindranir í vert sl jórnarinnar
Brezka þingið rar sctt í gær eg flutti^ konungur hásætis-
ræðu sína og stefnuskrá hins nýja ráðuneytis verkamanna-
flokksins. Engar nýjar þjóðnýtingaráætlanir voru boðaðar
og engin önnur mikii ágreiningsmál. Var aðeins boðuð víð-
tækari þjóðnýting vatnsveita. Eftir ræðu konungs töluðu þeir
Anthony Eden og Attlee.
| ekki eiga sök á þeim glund-
í hásætisræðunni var sagt, roða í stjórnarháttum, sem af
að áherzla mundi verða lögð því mundu skapast. Þingið
á að framkvæma fyrri stefnu væri nú þannig skipað, að
stjórnarinnar í innanríkis- ■ ábyrgð hvers einasta þing-
málum en leitað samþykkis t manns væri meiri en nokkru
þingsins til allra meiri háttar sinni fyrr og samstarf um
nýmæla. í utanríkismálum 1 flest stórmál væru nauðsyn-
mundi stjórnin styðja S. Þ. j leg. Kvað hann flokk sinn
reyna að koma á samstarfi reiðubúinn til slikrar sam-
um lausn kjarnorkumála, j vinnu. Einkum kvað hann
efla Evrópuráðið og samstarf samstarf um utanríkismál
Evrópuþjóða.
Eden talaði næstur á
eft-
nauðsynlegt og sjálfsagt, þar
sem heill alls Bretlands væri
ir konungi af hálfu íhalds- j í veði, enda kvaðst hann ekki
Myndin sýnir Kronprins Olav hrennandi, er Stockholm, farþegaskip sænsku Ameríkulín-
unar kom til hjáipar, og er rayndin tekin frá Stockhlom. Verið er að bjarga farþegun-
yfir í Stockholm, eg fór skipió raeð þá til Kaupmannahaínar, en Kronprins Olav komst
síðan hjálparlaust til Ilelsingjaeyjar
flokksins. Lýsti hann yfir
ánægju sinni með þá skyn-
samlegu og hógværu stefnu-
skrá, sem evrkamannaflokk-
urinn hefði birt og sýnt væri,
að hann skildi aðstcðu sína
í þinginu vegna hins nauma
meirihluta. Hann kvað íhalds
flokkinn mundu halda uppi
sanngjarnri gagnrýni á gerð
ir stjórnarinnar eins og hæfði
honum sem aðalstjórnarand-
stöðuflokki, en hins vegar
ekki gera tilraun til að bera
fram mál, er stefnt gætu
starfsírið stjórnarinnar í
hættu, því að flokkurinn vildi
bera kvíðboga fyrir ágrein-
ingi í þeim efnum.
Attlee forsætisráðherra tók
til máls á eftir Eden og þakk
aði honum afstöðu hans og
kvað fiokk sinn mundu leita
vinsamlegs samstarfs um
þýðingarmestu málin og
treysta í því efni á góða sam
starfsmenn.
Mikil cdðhGfn var við þing
setninguna að brezkri venju.
Fjöldi fólks safnaðist í áheyr
endaherbergi og mannfjöldi
mikill var fyrir dyrum úti og
hlustaði þar á hásætisræð-
una.