Tíminn - 30.03.1950, Qupperneq 3

Tíminn - 30.03.1950, Qupperneq 3
TÍMINN, fimmtudaginn 30. marz 1950 3 72. blað Í$$$SSS4SS$$«'.SSS$SSSSÍSSSSSS$SSSSSS4SSS4SSSSSS$SSS4SSS$$SS4SS'.SS$V-ÍSS / siendingajpættir ÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS' Sjötíu og fimm ára: Eggert Levý, hreppstjóri, Osum • í dag er Eggert Levy, hrepp- stjóri að Ósum á Vatnsnesi, sjötíu og fimm ára að aldri. Hann fæddist að Tjcrn á Vatnsnesi 30. dag marzmán- aðar 1875, og voru foreldrar hans séra Jón St. Þorláksson, prestur að Tjörn, og Ólöf Eggertsdóttir, bónda að Kol- þernumýri, Jónssonar. Tveggja ára gamall var Eggert tekinn í fóstur að Kistu í Þverárhreppi, og ólst þar upp til ellefu ára aldurs. Þaðan fór hann aftur að Tjörn og átti þar heimili fram til ársins 1893. Átján ára gamall fór Egg- ert til náms i Flensborgar- skólann í Hafnarfirði. Hann hafði góða námshæfileika og sótti námið af kappi. Lauk gagnfræðaprófi þar vorið 1895 og hlaut hæsta einkunn af þeim, sem útskrifuðust frá skólanum það vor. Sama vor- ið tók hann einnig kennara- próf frá Flensborg. Eggert kvæntist árið 1897 Ögn Guðmannsdóttur, bónda í Krossanesi, Árnasonar. Þau byrjuðu búskap, við lítil efni, 4 Efri Mýrum í Engihlíðar- hreppi árið 1900. Eftir fjög- urra ára búskap þar fluttust þau að Ósum á Vatnsnesi, ár- ið 1904, og þar hafa þau bú- 'ið síðan, þar til nú fyrir skömmu, er Óskar sonur þeirra tók við búi á jörðinni. Þau Eggert og Ögn eignuðust átta bcrn, sem öll eru á lífi, og eru þau þessi: Guðmann, í Winnipeg í Canada, kvæntur Margréti Sigurðardóttur. Hólmfríður, Jónína og Óskar, heima á Ósum, Ingibjörg, búsett á Hvammstanga, gift Hirti Ei- ríkssyni. Jóhannes, bóndi í Hrísakoti, kvæntur Jennýu Jóhannesdóttur. Sigurbjörg, búsett í Reykjavík, gift Ást- valdi Valdimarssyni. Ragn- hildur, ljósmóðir og húsfreyja í Katadal, gift Guðmundi bónda Sigurðssyni. Þá eiga þau Ósahjón eina kjördóttur, Ölmu að nafni, og einnig ólust upp hjá þeim, að miklu leyti, þrjú systur- börn húsfreyjunnar á Ósum. UM VÍÐA VERÖLD. Helgu borgirnar í írak íslendingar eru harla ófróðir um Múhamedstrú. Hér fer á eftir grein, sem Kooperatören norski birti nýlega. Höfund- ur hennar er Georg Wasmuth Sejersted. Hann segir hér frá trúarlegri hátið Múhamedstrúarmanna í írak. Helgasti staður þeirra þar í landi er borgin Nedjaf, sem hefir 45 þús- und íbúa, en þar eru trúarlegir skólar með sex þúsund nem- enda. Á trúarhátíð síðasta ár komu 120 þúsund pílagrímar ! til borgarinnar, svo að trúarlífið setur mjög svip sinn á borgina. — Sunniar eru Múhamedstrúarmenn, sem binda sig við kóraninn, eins og fræðimenn trúarinnar hafa túlk- að hann öldum saman. Sjaar hafa hins vegar trúarlega yfirmenn, eins konar páfa, mujtahid, og þeir hafa vald til þess að túlka kóraninn og boð hans eftir atvikum. Þannig geta þeir til dæmis leyft veikum mönnum að neyta áfengis sér til hressingar og heilsubótar. Að öðru Ieyti mun eftir- farandi grein skýra sig sjálf. Sagan um það, hvernig Mú- hamed frá Mekku hætti starfi sínu sem stjórnandi úlfaldalesta til að prédika fyrir þjóðflokkunum á eyði- mörkum Arabíu er víða kunn, og hitt vita allir, að kenn- afskiptum af þeim á siðari ing Múhameds og trúarbrögð árum. Ræðumaður er hann þau, sem við hann eru kennd, ágætúr, rökvís og fimur í orðaSennum á mannfundum, og mun andstæðingum oft hafa þótt hann harðskeyttur i slikum viðskiptum. Var oft stormasamt umhverfis hann fyrr á árum, meðan hann var á léttasta skeiði, eins og títt er um þá, er gerast forvígis- menn á mörgum sviðum. Margir hafa leitað ráða og aðstoðar Eggerts í vandamái um, er þeim hafa að höndum borist, og hefir hann verið fús til liðveizlu, ekki sízt ef hann telur gengið á rétt þeirrá, sfem eru miður færir til þess að bera hönd fyrir höfuð sér. Fylgir hann þá málum kappsamlega og af fullri djörfung, við hvern sem er að etja. Hér hefir verið getið með fáum orðum helztu æviatriða Eggerts Levy og nokkurra starfa hans í almennings þágu. Er margs að minnast í því sambandi og mörgum er hann kunnur vegna starfa að opinberum málum. En þeir einir þekkja Eggert til hlýt- ar, sem hafa átt þess kost að heimsækja hann og kynn ast honum á heimili hans að Ósum. Eins og áður segir hafa þau Eggert og kona hans al- ið upp tólf börn, og heimili þeirra hefir alla tíð verið með þeim fólksflestu í sýsl- Eggert Levy hefir tekið: unni. Mun það sammæli mikinn þátt í opinberum1 þeirra, er þar hafa verið, að málum. Hann hefir verið Eggert hafi verið ágætur hreppstjóri 1 Þverárhreppi síð heimilisfaðir og húsbóndi. an 1909, eða i rösklega 40 ár, Hlýtt viðmót húsráðenda og og sýslunefndarmaður óslitið rausnarlegar veitingar mæta frá 1914. í fasteignamats-! þar gestum, er að garði nefnd hefir hann átt sæti koma. Margir hafa notið þar síðan 1928 og í stjórn hér- \ ánægjulegra stunda, í sam- aðsskólans á Reykjum í tölum við Eggert, því að hann Hrútafirði frá byrjun hans, | er vel að sér, fróður um 1930. Um langt skeið hefir (marga hluti og skemmtinn í hann haft á hendi endurskoð , viðræðum. Fyrstu búskaparárin á Ós- um voru þau Eggert og kona hans leiguliðar þar, en síðar festu þau kaup á jörðinni. urðu síðan á margan hátt ör- lagarík fyrir Evrópuþj óðir. Hitt vita menn færra um, hvernig höfuðstaður Islams færðist frá Mekku til Med- inu og síðan þaðan til Bag- dad og um allar hinar blóð- ugu innbyrðis styrjaldir með- al múhamedstrúarmanna vita Norðulandabúar almennt harla lítið. ögu bæja í Irak. Það er smá- bærinn Kerbela. Á þessum bæjum báðum er álíka mikil helgi í hinum eystri löndum Múhamedstrúarmanna, og Mekku og Medínu í vestri löndum Islamsmanna. Þriðji heilagi maðurinn af ætt Alis hvarf skyndilega í Samarrah árið 890. Þannig varð Samarrah þriðji heil- agi bærinn í írak. Hann er 30 kílómetrum norðan við Bagdad. En í hinum fjórða hinna heilögu bæja, Khaze- main, sem líka er skammt fyrir norðan Bagdad eru tveir þessara dýrlinga grafnir. un reikninga, svo sem sveit- arsjóðsreikninga, sparisjóðs- reikninga o. fl. Hann hefir lengi verið einn af mestu á- hrifamönnum í sveit sinni og! Þau hafa gert þar miklar um- héraði, og beitt sér fyrir mörgum framfaramálum. Sem eitt dæmi um það má nefna, að hann átti manna mestan þátt í því, að sýslu- félagið byggði læknisbústað og sjúkraskýli á Hvamms- tanga fyrir rúmum 30 árum. Stjórnmál lét Eggert mjög til sín taka um alllangt skfeið, en hefir dregið sig í hlé frá bætur, bæði húsabætur og ræktunarframkvæmdir. Út- sýn er fögur frá Ósum, aust- ur yfir Húnaflóa og inn til sveita og fjalla. Við þennan fagra stað hafa þau Eggert og kona hans bundið tryggð- ir, og fyrir fáum árum gerðu þau jörð s.hla að ?etturóðali. Þar ' njóta þaú riú ■ gððrár (Framhald á 7. síðu.) Tengdasonur Múhameds. Eftir að Múhamed spámað ur hafði náð tökum á þjóð- um Suður-Arabíu og samrýmt trúarbrögð þeirra, var hann í vitund áhangenda sinna yfirnáttúrleg persóna gædd ódauðlegum heilagleika. En svo andaðist Múhamed. Stríðsmenn Múhameds höfðu örugga trúarvissu um fulla sælu í Paradís, ef þeir féllu í baráttu fyrir trú sína, en mikið herfang i hendi, ef þeir sigruðu og héldu lífi. Þeir breiddu trú sína út um mikið riki til austurs og vesturs, þar á meðal Persíu. En svo kom afturhvarfið. Kenning Múhameds átti ekki alls kostar við þjóðir Persíu og Mesapótamíu. Fræðimenn og heimsspekingar Persa fóru að túlka Kóraninn eftir sínu höfði og sínum skilningi. Þannig myndaðist klofningur í trúarbrögðunum. Tengdasonur Múhameds spámanns, hét Ali og synir hans tveir Hassan og Huss- ein. Þeir feðgar flýðu úr Persalöndum til Mesapótamíu Ali var myrtur í nágrenni við Kufu árið 661. Yfir gröf hans var byggt og þar mynd- aðist fyrsti heilagi bærinn í Irak. Hann heitir Nedjaf og hann er mestur og merkast- ur hinna helgu staða í land- inu. Þegar Ali var fallinn frá, átti Hassan sonur hans að verða kalífi, en hann var drepinn með eitri. Þá var hraðboði sendur eftir Huss- ein bróður hans. En hann var hrakinn á flótta út í eyði- mörkina, heldur fáliðaður. Þar náðist hann síðan og var tekinn af lífi, en her hans stráfelldur, og höfðu and- stæðingar hans höfuð hans til sýnis til að sanna að hann væri ekki á lífi. Þar sem Hassein lét líf sitt reis annar hinna heil- Sorgarhátíðin mikla. Trúárlegar sorgarhátíðir til minningar um Ali og syni hans báða fara fram í fyrsta mánuði ársins að tímatali Múhamedstrúarmanna, eins og það er nú. Hátíðin varir í tiu daga fyrir Sjaana en tíundi dagurinn einn er há- tíð Sunnia. Sá dagur er helg- asti hátíðisdagur allra Isl- amsmanna, því að á þeim degi skapaði Allah Adam og Evu, hásæti Drottins, Himna- ríki og Helvíti, forlögin, lifið og dauðann. Á þessum helgidögum þrútn ar rígurinn milli Sjaa og Sunnia og nær hámarki sínu á tíunda deginum.Þá er dauða Alis minnst og orrustunnar við Kerbela og fer það allt fram með áköfum viðhafnar- hátíðum og ósköpum og er Evrópumönnum ráðlegt að láta ekki á sér bera á með- an. Jafnvel í Bagdad er það ærin áhætta að vera utan húss tíunda dag hátíðarinn r, enda þótt Bagdad sé ekki heilagur bær. Hillah heitir arabiskur bær, sem er skammt frá Babylon. Um það bil 8 km. suðvestar eru rústir af hinum fræga turni Birs-i-Nimrud. Ýmsir hafa í misgripum talið það rústir af Babelsturni. Úr átta km. fjarlægð eru rústirn ar á að sjá eins og vænn hóll með vígi upp á. Hillah stendur á bakka Efrats og er umkringd döðlu- pálmaskógum. Fagurlega skreytt skip með útskurði og sterkum litum liggja við bryggjurnar. Konur með þétta slæðu fyrir andliti sitja *á flj ótsbakkanum og horfa á lífið. vel séðir í Hillah og það feng- um við að reyna. Ofstækið ólgaði gegn okkur og slíkir villutrúarmenn fengu hvorki mat né drykk. Úr fjarska heyrðum við óm af trumbu- slætti frá fjöldagöngunum. Hátíðahöldin voru hafin. Við urðum þess varir í Bagdad og leiðin til Khazemain var lokuð Evrópumönnum. Við ókum lengra áleiðis til Kerbela á mótorhljóli. Leiðin lá nú ekki lengur um eyði- mörk, heldur frjósamt land, með döðlupálmaskógum og kornökrum. Það var því meira um að vera, sem við komum nær hinum helga bæ Um- fcrð var mikil um veginn. Þar voru Arabar á hestum og úlf- öldum, pílagrímar og bílar með líkkistur. Að fá legstað í Kerbela en þó einkum Ned- jaf, sem er helgastur allra bæjanna, er heitasta ósk Sjaa Araba. Tékkneski blaðamaðurinn hét Pinecker. Hann var kunn ugur vel í írak og íran, því að hann hafði dvalið þar ár- um saman. Við höfðum búið okkur svo, að Arabar skyldu halda, að við værum lögreglu menn í skyndiferð. Við vor- um ósparir að flauta og reið- mennirnir hleyptu til hliðar, en bæði þeir og göngumenn sendu kröftugar óbænir eftir okkur, bannsettum vantrúar- hundunum. Við ókum yfir sýki eitt, með blómlega döðlu- pálmalundi á báðum bökkum. Öðrum megin við brúna kom- um við í lítið sveitaþorp, en var neitað um mat og drykk og sáum þann kost vænstan að halda hið hraðasta áfram, svo að við yrðum ekki grýttir. Villutrúarmenn fengu hvorki mat né drykk. Ég var.ð samferða tékknesk um blaðamanni til þessa bæj - ar frá Bagdad. Við ætluðum að reyna að komast til Ker bela, sem er 50 km. vestar og taka þar myndir um helgi dagana. Evrópumenn eru ekki Meinlætahópur. Loks sáum við gullin hvolf- þökin og turnsúlurnar í Ker- bela gnæfa eins og loftsjón yfir pálmalundina. Við ók- um upp laufgöng nokkur, en það var erfitt að komast á- fram í þrengslunum. Hvergi sáum við Evrópumann. Alls staðar kvað við trumbuslátt- ur en við sáum hvergi neina hinna ógeðslegu hópgangna ennþá. Kæmumst við inn i bæinn eða ekki? Nú var sjp- undi dagur hátíðahaldanna, en hámarki næðu þau á tí- unda deginum. Síðustu vikurnar fyrir há- tíðina safnast sanntrúaðir Sjaa-Arabar saman og fara í flokkum. Sumir berja sér á brjóst en aðrir strýkja sig með hlekkjasvipu. Þessir flokkar ganga fylktu liði, sveiflandi sverðum með blóð- ið löðrandi um bak og brjóst og syngja í kór: Ali, Hassan og Hussein. Og þá skyldu Norð urálfumenn halda sig í fjar- lægð. ef þeir vilja láta sér annt um líf sitt. Þessir meinlætamenn berja sér á brjóst með sérstökum hætti. f níu nætur dynja högg in á þeim og öll skulu þau falla á einn og sama stað. Á tíunda degi er margt þessara manna ógurlegt á að sjá. Hljóðin í þessum meinlæta- mönnum heyrast marga kíló- metra. Hver fylking hefir ungan dreng í brjósti sér. Öðru hvoru er numið staðar og drengurinn látinn segja söguna um Ali, Hassan og Hussein. Svartklæddir menn með (Framhald á 7. slðu.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.