Tíminn - 04.04.1950, Qupperneq 1

Tíminn - 04.04.1950, Qupperneq 1
 Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn [,---------------------—------ Skrifstofur í Edduhúsinu Fréttasímar: 81302 og 81303 AfgreiSslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 34. árg. Reykjavík, þriðjudaginn 4. apríl 1950 76. blað llllllltlllllllHIIIIIIIIIIIIIIIIMMIIIIIimillllMIIUIIIIIIIi*' K * Form. B.I. gegnir I störfum búnaðar-1 málastjóra Stjórn Búnaðarfélags ís- | lands hefir samþykkt sam i kvæmt ósk forsætisráð-1 herra að ráðstafa ekki i starfi búnaðarmálastjóra f til frambúðar að svo | komnu máli, og hefir f stjórnin falið formanni | B. í., Bjarni Ásgeirssyni, f að annast störf búnaðar- [ málastjóra fyrst um sinn. f Svipuð slys á tveim togurum Togarinn Svalbakur írá Akureyri- kom með slasaðan mann til Reykj avíkur á sunnu dagskvölciiö. Slysiö kom fyrir þegar togarinn var á veið- um á Selvogsbanka. Varð þá Victor Sigurðsson á milli jhlera og gálgans. Meiddist j hann þá á brjósti mjög mik- j ið. Victor var íluttur á Lands : spítalann. j Svipað slys varð Þorsteini Ingvarssyni að bana á tog- aranum Akurey s. 1. föstu- dag. Slóst þá hleri í Þorstein og varð honum að bana. Fiskþurrkunarstöð S.Í.F. við árvog brennur til kaldra Elliða- kola sm siálsa ! saMstraíairða. Næstu ciaga fara fram í London samningaumleitanir um s'ölu íslenzkra sildaraí- urða. Af háííu ríkisstjórnar íslands taka þeir þátt í þess- um samningum Stefán Þor- varðarson, sendiherra og Sveinn Benediktsson, fram- kvæmdastjóri. Utffl Icstir af fiski voru í hiisiiiu og' ekki var haegí að segja |iað í gærkviildi, hve Híklar skcauuadirnar á fiskimim ern. í gærkveldi um klukkan átta kom upp eldur í fiskþurrk- unarstöð Sambands íslenzkra fískframleiðenda við Ellíða- árvog við Reykjavik. Brann húsið til kaldra kola, en áföst- um bragga, sem einnig var fiskgeymsla, tókst slökkviliðinu að bjarga. Þegar biaðið fór í pressuna í gærkveldi logaði enn í húsunum, og álitið var, að slökkvistarfið mundi taka lang- an tíma. í húsinu var áætlað um 1400 lestir af fiski og hafa skcmmdir á honum vafalaust orðið miklar og vélar eyði- Um þriðjungur fjárfestingar þetta ár að þakka Marshallhjálpinni Var iuii 11 af himdraði fjjsirfcsiiiigariimar á síðasta ári. í gær voru tvö ár iiðin síðan Truman Bandaríkjaforseti undirritaði lögin um cfnahagsaðstoð til Evrópu, og um þetta leyti er líka um það bil hálfnað tímabil Marshall-áætlunar- innar. í tilefni af þessu flutti Björn Ólafsson, viðslciptamála- ráðherra stutt erindi um þetta efni í útvarpið í gærkvöidi. Rakti hann þar nokkuð hlut íslands í efnahagsaöstoðinni og fara hér á eftir nokkur atriði úr ræðu hans. ísland fékk 13,2 millj. doilara. Á þessum tveimur árum hefir ÍSland fengið úthlutað 13.2 millj. dollara af Marshall aðstoð, en það samsvarar 136, 7 millj. krónum. Um síðustu áramót höfðu komið til lands Ins Marshall-vörur fyrir rúm lega 7,5 millj. dollara eða 52, 7 millj. króna, miðað við inn- kaupsverð. Hlutur Marshall- varanna i heildarinnflutn- ingnum árið 1949 mun hafa verið um 11%, en á þessu ári má gera ráö fyrir að hann nálgist að verða 25% af heild arinnflutningnum. Skipting varanna. Innflutningur Marshall- vara til ársloka skiptist eftir kapitalvörum, rekstararvör- um og neyzluvörum þannig: kr. 21.995.344,— 42.1% — 21.786.180.— 41.7% — 8.485.156.— 16.2% hafa verið fyrir millj. kr. 7.3 — — 4.8 — — 10.6 — — 3.4 — — 1.7 — — 1.7 — — 0.9 — — 0.9 — — 0.8 ' — — 3.9 — — George Marshall ! dollarasvæðisins. En það fer j einnig að nokkru eftir því, ; hvernig væntanlegri Marshall aðstoð næstu tveggja ára er varið. Virkjun Sogs og Lax- ár og aðrar stórframkvæmd- ir koma til með að hafa for- göngu að notkun Marshall- ^fjárins, en án Marshall-að- stoðarinnar væri ekki hægt |að ráðast í þessar stórvirkj- anir. Með aukihni raforku skapast miklir nýjir mögu- leikar til að gera atvinnu- líf okkar fjölbreyttara og auka lífsþægindi fólksins í sveitum og þorpum landsins.“ Yfirleitt lítil veiði hjá bátum Kapitalvörur Rekstrarvörur Neyzluvörur . Stærstu vöruflokkarnir, sem greiddir Marshallfé, eru: Fóðurbætir ............................ 10 Hveiti ................................ Landbúnaðarvélar og dráttarvélar .... Aðrar vélar og varahlutir.............. Smurnings- og brennsluollur ........... Áburður ............................... Smjörlíkisolíur ....................... Pappír og pappi til fiskumbúða ........ Járn og stál .......................... Hrísgrj ón ............................ Síldarnætur ........................... Afstýrði kjararýrnun. Það leikur ekki á tveim tungum, að með Marshall- aSstoðinni hefir verið hægt að reisa skorður við því að lífskjör almennings versnuðu til mikilla muna á árunum 1948—‘49, vegna aflaskorts og vaxandi markaðserfiðleika. Hefði þessarar aðstoðar ekki hotið við, varð ekki hjá því komist, að draga stórlega úr innflutningi fjárfestingar- vara, sem hefðu haft mjög óhagstæð áhrif á atvinnutekj ur margra stétta þjóðfélags- ins. Á s. 1. ári er talið að Marshall-aðsoðin hafi stað- ið undir um 11% af fjárfest- ingu hér á landi og verður hluti hennar í fjárfestingu þessa árs væntanlega miklu meiri eða allt að 30%. Það er að miklu leyti undir okkur sjálfum komið, hvort tekst að. ná því marki árið 1952 með aukinni framleiðslu og útflutningi, sérstaklega til Reykjavíkurbátar fengu flestir um 5 smálestir í gær og er það minni afli en þeir fengu fyrir helgina. Aftur á móti hefir fiskast betur í Keflavík og Sandgerði og hafa bátar þar fengið að jafn aði um 10 smálestir. Sjómenn álíta, að talsverð- ur fiskur sé á miðunum, en hann taki ekki beituna. Á síld veiðist mjög lítið en loðn an er skárri. Undanfarið hef- ir veiðst allmikið af loðnu. iagzt, svo að hér er vafalaust um mjög mikið tjón að ræða. Slökkvistarfið mjög erfitt. Hvass vindur á norðaustan var á og magnaði eldinn skjótt, og var hann orðinn mjög mikiil, þegar slokkvilið ið kom á vettvang. Braggarn ir, sem fiskverkunarstöðin var í, stóðu alveg niður við sjó, og kom slökkviliðið fyrir tveim dælum fram í sjó, og dæidi sjó á eldinn. En mikill leir barst úr vognum í dæl- urnar, og unnu þær því illa. Torveldaöi þetta mjög slökkvi starfið. Voru þá sendir tank- bíiar eftir vatni. Einnig að- stoðaði slökkvibíll frá Reykja víkurflugvelli. í tveim þurrkunarklefum voru 50 lestir af fiski, og reyndist illmcgulegt að kom- ast að klefunum til slökkvi- starfs. Byggingarnar voru innréttaðar með timbri. Geysilegur reykjarmökkur. Eftir tveggja stunda slökkvi starf var eldurinn farinn að dvína, en logaði þá enn í innviðum, en braggarnir voru þó ekki fallnir vegna þess, að þeir voru úr járn- grindum. Geysilegan reykjar mökk, svartan og þykkan, lagði af brunanum og und- an vindinum inn yfir bæinn. Upptök eldsins. Upptck eldsins eru talin þau, að kviknaði hafi út frá { olíukyndingu. Um klukkan 8 i í gærkveldi voru vaktaskipti . í fiskþurrkunarstöðinni. Tóku i þá vaktmenn eftir því, að kviknað hafði í í kyndingar- klefa. Gerðu þeir þá slökkvi- liðinu aðvart, en reyndu síð- aií að ráða niðurlögum elds- ins með slökkvitæki, sem þeir höfðu við hendina, en tókst ekki, því að eldurinn var orð inn svo mikill. Báru þeir þá vatn á eldinn, en vegna þess að vatn var af skornum skammti, tókst þeim ekki að slökkva. Mikilí og óbætanlegur skaði. Að bruna þessárar fiskþurrk unarstöðvar er mikill og ó- bætanlegur skaði. Stöð þessi þurrkaði saltfisk með eins konar súgþurrkun, og var hún fyrsta stöð af þessari gerð, sem reist hefir verið hér á landi, en nú hefir annari verið komið upp á Suður- nesjum. Við þurrkunina voru notaðar alldýrar og umfangs miklar vélar. sem vafalaust hafa skemmzt mjög e'ða eyði lagzt. — Eins og fyrr segir, var ekki fullkomlega séð í gærkvöldi, hvort hinar miklu fiskbirgð- ir, sem i húsinu voru, hafa eyðilagzt alveg, eða hve mikl- ar skemmdir á þeim eru. Einnig voru í húsinu all- miklar birgðir af fiskstriga, og voru það einu birgðirnar, sem til voru i landinu af þeirri vöru, og brunnu þær allar. — Útvegsmenn vilja fá 93 aura fyrir fiskinn Á fundi í Útvegsmannafé- lagi Reykjavíkur sunnudag- inn 2. apríl var samþykkt eft irfarandi tillaga: „Þar sem fullyrt er í grein- argerð með frumvarpi um : gengisskráningu o. fl., að eft- ir gengisbreytinguna eigi út- vegsmenn að geta fengið um 0.93 kr. pr. kg. fyrir slægðan fisk með haus, telur fundur- inn, að stjórn L. í. Ú. beri að halda á þeim rétti og knýja fram ofangreint verð fyrir bátaútveginn. Ennfremur telur fundurinn það beina á- rás á bátaútveginn, að leyfð- ar skyldu hækkanir á rekstr- arvörum bátaútvegsins strax eftir gengisskráninguna, þar sem vitað er, að möguleikar voru á að greiða rekstrarvör- urnar fyrir gengisbreyting- una og var þannig hægt að halda sama verði á olíum, salti, veiðarfærum og fleiri útgerðarvörum til loka þess- arar vertiðar“. Einnig vítti fundurinn þann seinagang, sem hefir verið á því að veita síldarút- ■ vegsmönnum frá seinustu síldarvertíð einhverja aðstoð til þess að leysa inn sjóveð- in af bátunum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.