Tíminn - 30.04.1950, Blaðsíða 6
6
T^TTaj
TÍMINN, sunnudaginn 30. apríl 1950
94. blaS
TJARNARBID
a x
Mannlcgiir
breyskleiki
= Mjög óvenjuleg ný amerísk
mynd frá Columbia, er fjallar
um baráttuna við mannlegu eig
ingirni og mannlegan breysk-
leika.
Aðalhlutverk:
Rosalind Russell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUKAMYND
Vígsla j
Þjóðleikhússins í
Hcgnliogaeyjan
Sýnd kl. 3. j
Sala hefst kl. 11 f. h. j
*--
N Y J A B I □
í
Ainhál 1 Araha-
liöfðingjans
íburðamikil og skemmtileg ný|
lamerísk mynd í eðlilegum lit-
|um.
Aðalhlutverk: s
Yvonne de Carlo
George Brent
Andy Devine
[Bönnuð börnum innan 12 ára.\
. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
TRIPDLI-BID
jGissnr og Rasmína
lyrir rétti
Ný, sprenghlægileg amerísk
| grínmynd um Gissur Gullrass
| og Rasmínu konu hans.
Aðaihiutverk:
Joe Yule
Renie Riano
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sími. 1182
Örlög f jár-
hættuspilarans
Spennandi og vel leiikn ný
amerísk sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
Dane Clark,
Aukamynd:
Artie Shaw og hljómsveit
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9
Ævintýrið af Astara kon-
ungssyni og fiskimanns-
dætrunum tveim
Frönsk kvikmynd, gerð eftir
ævintýrinu „Blondine".
Sýnd kl. 3 og 5
Sala hefst kl. 11 f. h.
db
ÞJ0DLE1KHUSID
í dag sunndag 30. apríl kl. 20
Fjalla-Eyvindur
eftir
Jóhann Sigurjónsson
Leikstjóri
Haraldur Björnsson
U p p s e 11
★
Á morgun mánudag 1. maí
kl. 20
Íslandshluhtean
Aðgöngumiðar seldir í dag
kl. 13,15—20.
Þriðjudaginn 2. maí kl. 20.
★
Listamannaþig 1950
Aðgöngumiðar fyrir þriðju
dagskvöld verða seldir mánu
dag og þriðjudag kl. 13,f5—
20. Pantaðir aðgöngumiðar
sækist fyrsta söuladg hverr-
ar sýningar fyrir kl. 18,00.
Fasteignasölu-
miðstöðin
Lækjargötu 10 B. Sími 6530
Annast sölu fastelgna,
skipa, bifreiða o. fl. Enn-
fremur alls konar trygging-
ar, svo sem brunatryggingar.
innbús-, líftryggingar o. fl. í
umboði Jón Fijnnbogasonar
hjá Sjóvátryggingarfélagi ís-
lands h. f. Viðtalstíml alla
virka daga kl. 10—5, aðra
tíma eftir samkomulagl.
vtp
5K mGOTU
[ Auðlegð og ástir
Sýnd kl^*8111**
| Fjórir kátir karlar
Sænsk gamanmynd með
Aka Söderblom
Sýnd kl. 3, 5 og 7
• i
BÆ J ARB I □
Gríimiklæddi
riddariim
Afar spennandi og viðburða-
jrík amerisk cowboymynd í 2
jköflum. — Aðalhlutverk:
Lynn Roberts
Hermann Brix
Stanley Andrews
og undrahesturinn
Silver Chief ■
Fyrri kaflin heitir „Grímu-
glæddi riddarinn skerst í leik-
inn“.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sími 9184.
...
níWri
Slmi 11938.
Að tjaldabaki
Vel leikin ensk mynd frá
London films um list og minni
máttarkennd kvenverkfræðings.
Aðalhlutverk:
Kathleen Byron
Davíd Farrov
Jack Hovking
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
GAMLA B I □
Sjón er söyu ríhari
(smámyndasafn)
Tökum að okkur allskonar
raflagnir önnumst elnnig
hverskonar viðhald og við-
gerðir.
Raftækjaversl. LJÓS & HITI
Sími 5184. Laugaveg 79,
Reykjavík
ELDURINN
gerir ekki boð & undan sér!
Þelr, sem eru hyggnir
tryggja strax hjá
Sam.vinnutryggin.gLLm
fluglýAil í TífttaHuflt
í Litmynd í 20 skemmtiatriðum, |
tekin af Lofti Guðmundssyni. |
' í þessari mynd eru hvorki ást!
eða slagsmál, en eitthvað '
1 fyrir alla. *
Aukamyn’d
Frá dýragarðinum í Kaup-
mannaliöfn.
Myndin verður sýnd
kl. 3, 5, 7 og 9.
Aðgöngumiðasala hefst kl. 11.
Bergur Jónsson
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65, sími 5833
Heima: Vitastig 14.
WÍLLY CORSARY:
92. dagur
Gestur í heimahúsum
( til elliáranna, og eignast það, sem einhvers virði er — sanna
.vini, sanna ánægju, tómstundir með Olgu og Kristjáni og
einverustundir í ást og eindrægni. Það er ekki of seint. Enn
erum við ung.
Og þegar hann svaraði ekki, spurði hún:
— Myndir þú verða hamingjusamur, ef Bernadin settist
vlð hlið þér í verksmiðjunum og greiddist fram úr fjár-
hagsörðugleikunum?
| Hann brosti dauflega, og allt í einu rifjaðist það upp fyrir
ínu, hvað Emma hafði sagt við hana.
| — Leyfist manni að miða gerðir sínar við það eitt, hvað
veitir manni hamingju? spurði hann. Við eigúm börn....
— Það er þúsund sinnum betra fyrir Kristján að reisa allt
sjálfur frá grunni, eins og þú hefir gert, en taka við öllu
íullmótuðu. Og ímyndaöu þér, að Olga sé hamingjusamari
1 heimavistarskóla en hjá okkur? Ég hefi oft hugsað um,
að æðsta skylda mannsins sé að lifa hamingjuríku lífi —■
eina skyldan. Það mætti ætla, að það væri markmið allra.
En svo er þó ekki. Það eru svo fáir, sem þora það. Fólk er
sifellt að berjast um peninga, völd og frægð. Vegna þessa
I
'lætur það ganga sér úr greipum þau tækifæri, sem því bjóð-
| ast til þess að öðlast hamingju. Ég held, að heimurinn yrði
betri, ef þetta breyttist og við hættum öll að láta gullið í
okkur fyrir kopar og tækjum hljóðláta hamingju fram yfir
pragt og prjál.
Hann horfði þegjandi á hana. Augu hennar ljómuðu af
ákefð og eftirvæntingu.^ Hún sá hilla undir nýtt líf, sem
heillaði hana eins og ljómandi ævintýri. Var hún Sígauni?
í leynum hjarta sins var hann hreykinn af henni. Hún hafði
varðveitt beztu eiginleika sína, þrátt fyrir allt, sem á henni
hafði mætt árum saman. Hann var ekki viss um, að hún
hefði rétt fyrir sér. Honum fannst lífsskoðun hennar bera
keim af því, að hún gerði ekki ráð fyrir degi á eftir degin-
um í dag. Mat hennar á lífinu og tilverunni var svo ólíkt því,
sem hann hafði tamið sér. Honum duldist ekki, að hann
varð margt nýtt að tileinka sér, ef vel átti að fara.
Hún sofnaði í faðmi hans, og þá fór hann snögglega að
hugsa um kvöldið, þegar hún óskaði eftir skilnaði. Hún
myndi hverfa úr lifi hans, eins og gestur kemur og fer, hafði
hann hugsað. Hann hugsaði lengi um þetta, og hann furðaði
sig á því, að sú manneskja, sem hann unni heitast, hafði
í rauninni ekki verið annað en gestur í heimahúsum — gest-
ur, sem gat tekið saman pjönkur sínar og farið, hvenær
sem var.
Gestur er ætíð í griðum, hvar sem hann kemur. Gest
sinn angrar fólk ekki með nærgöngulum spurningum....
Maður nýtur aðeins samverustundanna með kærkomnum
gesti og óskar, að þær verði sem lengstar — stundum jafnvel
heil mannsævi....
ína bylti sér í svefninum. Hún fálmaði eftir hönd hans
og tók fast utan um hana, eins og hún væri hrædd um, að
hann stryki frá henni sofandi. Djúpur friður streymdi í sál
jhans. Hann fann, að nú hafði samband þeirra öðlazt meiri
og leyndardómsfyllri dýpt og fyllingu en nokkru sinni áður.
Hann þurfti ekki að harma hina glötuðu trú á fullkomna
einingu. Það gat verið, að þau særðu stundum hvort annað
með ógætilegum orðum. En það gat ekkert skilið þau eða
rofið hina þögulu samstillingu þeirra.
Hann smeygði hendinni gætilega undir hnakkann á henni
og lét höfuð hennar hvíla á öxl sér. Svo lokaði hann aug-
unum.
Enn vakti hann um stund og hlustaði á andardrátt hennar.
Hún var aufúsugestur, hugsaði hann — kannske aðeins
gestur.... en að minnsta kosti hinn bezti gestur á veg-
ferð lífsins.
E n d i r .
Nýja íasteignasalan
Hafnarstræti 19. Sími 1518
og 81546, kl. 7,30 til 8,30 e. h.
Annast sölu fasteigna, skipa,
bifreiða og verðbréfa. Við-
talstími kl. 10—12 og 1—6
virka daga.
Köld borð og heit-
nr matur
sendum út um allan bæ
SlLD & FISKITR.
Ilamskipti
Alþýðuflokksiiis
(Framhald af 5. síðu.)
hann til þess, að menn taki
meira mark á yfirboðum
hans nú en verkum hans áð-
ur. Hætt er þó við, að þetta
reynist misreikningur og hér
sannist enn á ný hið forn-
kveðna, að það sé of seint að
iðrast eftir dauðann.
X+Y.
Útbreiðið Tíniaiin.