Tíminn - 30.04.1950, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.04.1950, Blaðsíða 2
2 JÍMINN, sunnudaginn 30. apríl 1950 94. blað L-.^-^TLarxjTim^rnj^ra, - hafi til heiía j S.K.T. Nýju og gömlu dansamlr 1 G. T.- húsinu sunnudagskvöld kl. 8 — Húsinu lokað kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. í nótt: Næturlæknir er í læknavarðstof- vnni, sími 5030. Næturvörður er í Iðunnar apó- teki. Næturakstur annast Hreyfiil, simi 6633. Út^arpid í'tTarpið í dag: Pastir liðir eins og venjulega. Ki. 11,00 Messa í Dómkirkjunni; ítrmingarguðþjónusta (séra Bjarni Jonsson, vígslubiskup). 12,15 Dag- skrá listamannaþingsins: íslenzk tcn'.ist. 13,15 Erindi: Um landhelgis málið (Júlíus Havsteen, sýslumað- ur). 15,15 Miðdegistónleikar: a) Eimöngur: Lotte Lehmann syng- v.r (p ötur). b) 15,30 Útvarp frá siðdegistónleikum i Sjálfstæðishús- :'nu (Carl Billich, Þorvaldur Stein- grlmsson og Jóhannes Eggertsson, leika). 16,15 Útvarp til íslendinga eriendis; Fréttir. — Erindi (Vil- hiá'.mur S. Vilhjálmsson, rithöf- unör.i). 18,30 Barnatími (Hildur Kr.lraan). 20,20 Dagskrá listamanna þinrrins: 1) Tónleikar fyrir klari- n:tf og píanó eftir Jón Þórarinsson (Grnnar Egilsson og Rögnvaldur S'gurjcnsson, leika). 2) 2C,35 Erindi: Fysta list mannsins (Björn Th. Bjcrns on, listfræðingur). 3) 21,00 Tón'.eíkar: a) Tvö sönglög eftir Fmii Thoroddsen (Birgír Halldórs son syngur). b) Tvö sönglög eftir J7.;ö:n Franzson (Magnús Jónsson syn-'ur). 4) 21,15 Upplestur skálda rithöíunda og leikara. 5) Útvarps- kcrinn syngur lög eftir íslenzka höfunir>, Róbert Abraham stjórn- ar). 22,05 Danslög (plötur) 23,30 Dagskrárlok. Ctvsrpið á morg'un: Fastir liðir eins og venjulega. KI. 20 20 Hátíðisdagur verkalýðsfé- laeanna: Ávörp (Steingrímur Stein þórsson. félagsmálaráðherra, Helgi Hannesson, forseti Alþýðusam- hand" íslands og Ólafur Björnsson formaður Bandalags starfsmanna rik's cg bæja). 20,50 „En á morgun rennur rftur dagu?‘, leikrit eftir Ncrd? I Grieg, í þýðingu Sverris Krist 'á"«sonar. Leikstjóri Þorsteinn Ö. Stenhensen. Leikendur: Brynjólf ur Jchor.nesson, Regína Þórðar- clótttr. Herdis Þorvaldsdóttir, Ein- ft Fál'son, Ævar Kvaran, Gestur Pálsscn, Valdimar Helgason, Jón Aði's. Vslur Gíslason, Haraldur P'ö nsscn Lárus Pálsson, Þorsteinn ö. Ft°rhcnsen, Ingibjörg Steinsdótt i”. Ste'ndó” Hjörleifsson, Anna Gvðmrndsdóttir, Baldvin Halldórs- son o 'I '2.4r Fréttir og veðurfregn To„nsjög ípiötur). — 24,00 Dagckrárlck. Hvar eru skLpm? RíJ;'e«kip. Hsk'a cr væntanleg til Reykja- víkur árdegis i dag að vestan og norosn. Esja fór frá Reykjavík í Eærkvöid austur um land til Siglu íjarðar. Herðubreið er á Aust- fjörðvm á norðurieið. Skjaldbreið er á Kúnaflóa á suðurleið. Þyrill vcr vmt-n’egur til Reykjavíkur í mc cun Armann var í Vestmanna- eyjum í gær. S.I.S. — Sltipadeild. Arnarfell er á leið til Grikklands. Evassafell c-r væntanlegt til Akur- eyrar á miðvikudag frá Cadiz. Eimskip Brúarfoss fór frá Kaupmanna- höfn 27. apríl til Gdynia. Detti- foss er í Reykjavík. Fjallfoss er í Halifax N. S. Goðafoss fór frá Reykjavík 28. apríl til Vestmanna- eyja, Hull, Rotterdam og Antwerp- en. Lagarfos er í Reykjavík. Trölla foss var væntan'.egur til Reykja- vikur í morgun. Selfoss er í Reykja vík. Vatnajökull er á Spáni. Dido lestar áburð Noregi til Reykja- víkur. Einarsson, Zoéga & Co. Foldin er á leið til Englands frá Miðjarðarhafinu. Lingestroom er i Færeyjum. Úr ýmsum. áttum Gjöf til Þjóðleikhússins. I Lúðvíg Guðmundsson, skólastjóri tilkynnti þjóðleikhússtjóra í gær, að hann gæfi Þjóðleikhúsinu högg myndina „Maður og kona“ eftir i Tove Olafsson. { Mynd þessi, sem er höggvin í grástein, er nú á listsýningu Lista mannsaþinsins 1950. Að sýningu lok inni verður myndin afhent Þjóð- ieikhúsinu. ! Falleg gjöf til Menning- arsjóðs Þjóðleikhússins. í gær kom hinn ungi leikari Val- ur Gústafsson, er leikur litla dreng inn í kvikmynd Óskars Gíslasonar „Síðasti bærinn í dalnum", og af- henti sjóðnum að gjöf, eitt þúsund krónur, sem voru fyrstu og einu launin, sem honum hafði áskotn- ast fyrir leikstarfsemina. Áætlun Sameinaða. Sameinaða gufuskipafélagið hef- ir nú gefið út prentaða áætlun fyr- ir ferðir m. s. Dr. Alexandrine milli = Kaupmannahafnar, Færeyja og íslands. Gildir áætlunin til Sept- emberloka. í byrjun júní hefjast háifsmán- aðarferðir milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Fer skipið annan hvern laugardag frá Kaupmanna- höfn og Reykjavík. Einnig er áætl- unin prentuð í vasaútgáfu og verð ur hún afhent þeim, sem þess óska á afgreiðslu félagsins í Tryggva- götu. 1111111111111111111111111111111tii iii iiiiiiiii1111111111iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiii«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiii>iinia | Málverkasýning I Asgeirs BjarnjDÓrssonar opin í dag frá klukkan 11—11 . Síðasti dagur sýningarinnar iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiinii 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ■1111111111111111111111111111111111111111111111111111 Innanfélags kappglíma hjá UMFR fór lram 17. þ. m. í B-flokkum. Glímt var í 3 flokkum alls kepptu 15 drengir. í 1. fl. sigraði Hafsteinn Daníels- son, annar Reynir Bjarnason og þriðji Jónas Jóhannsson. í II. fl. sigraði Baldur Sigurgeirs son, annar Þórður Þórðarson og þriðji Pétur Sveinsson. í III. fl. sigraði Hávarður Há- varðsson, annar Sævar Björnsson og þriðji Jakob Jónatansson. Unnendum glímunnar skal bent á að glíman stóð yfir aðeins í tæpa klukkustund og sýnir það að með góðri stjórn er hægt að láta flokkaglímur standa stutt yfir. Bráðlega mun fara fram kapp- glíma í A-flokkum og eru það menn, sem lengra eru komnir í glímunni. íþróttablaðið, apríl 1950 flytur: Á skiðum heima og erlendis. Landsflokkaglíman 1950. Nýtt fjör á skautum. Evrópu meistaramótið. Landskeppni milli íslendinga og Dana. Kvæði Mán- aðarins. Islenzk glíma. Á grasafjaili. íróttir erlendis. Fyrsta landskeppni Islendinga í handknattleik. Knatt- spyrnan í Brazilíu o. fl. Jfc ornum i/eai Árekstrar og ökuníðingar Atvinnubílstjóri er að aka heim til sín, alllöngu eftir miðnætti, að loknum löngum vinnudegi. Hann beygir inn í götuna, þar sem hann á heima, en í sömu svipan koma | unglingar á flugaferð á nýjum I einkabil föður síns, renna á bíl I a.vinnubílstjórans og skemma bæði ökutækin stórlega. Næstu daga sit- | ui bílstjórinn atvinnulaus heima, en vátryggingafélögin greiða tjón- ' ið á bílnum, að því leyti sem við- ' gerð verður við komið. Þetta er ofur hversdagsleg saga. Slíkir atburðir gerast næsta oft. En einmitt það, hversu tíðir slíkir atburðir eru, gefur fullt tilefni til þess, að þessum málum sé gaum- ur gefinn og rækilega tekið í taum ana. Eg fékk fyrir nokkru í hendur niðurstöður af rannsókn, er götu- lögreglan í Kaupmannahöfn gerði á því, hverjir ættu sök á slysum og bifreiðaárekstrum þar í borg. , Su rannsókn leiddi í ljós, að sömu ( mennirnir áttu ískyggilega mikinn þátt í þessum slysum, og dönsku bljðín kröfðust þess mjög ein- dregíð, að hert væri tökin á þess um náungum, sem yilu .; vo miklu tjóni á dýrum tækjum og stoínuðu jafnvel lífi samborgara sinna oft og tíðum í hina mestu hættu. Eg veit ekki, hvort hér í Reykja- vík hefir farið fram rækiieg og traust rannsókn á því, að hve mlklu leyti sömu menn kunna að eiga sök á árekstrum, meiri og minni háttar, á götum bæjarins og vegum landsins. En ég hygg, að það sé álit margra bílstjóra, að allstór hópur manna, fyrst og fremst úr flokki einkabílstjóra, aki þannig að það horfi ekki til heiila. Að öllu athuguðu mun það ekki vanþörf, að þessi mál séu tekin til rækilegrar íhugunar, einnig hér á landi, og strangari ’gætur hafð- ar á því, hvernig menn hlýða sett- um reglum um akstur. Umferða- slys eru orðin ískyggileg og al- varleg, fjárhag okkar er ekki betur komið en svo, að við megum illa við að skemma eða jafnvel ónýta hin dýrustu tæki, og bílstjórum veitir ekki af, að vinnan sé sem öruggust. Komi í ljós, að einstak- ir menn séu valdir að mörgum árekstrum, ber að taka hart á slíku og svipta þá leyfi til þess að stjórn þifreiðum. Þeir eru ekki menn til þess. Öryggi samborgar- anna og fjárhagsleg nauðsyn krefst þess, að þeir heyi ekki svo áhættusaman leik á götum og veg- um. J. H. K.R.R. I.S.I. K.S.I. I REYKJAVÍKURMÓTIÐ ♦ t 2 leikur Reykjavíkurmótsins fer fram í dag kl. 4,30 ^ á íþróttavellinum. — Þá keppa: FRAM—VALUR ♦ Dómari: Guðjón Einarsson. ^ Komið og sjáið spennandi leik. ♦ Nefndin. ♦ | SUMARFAGNAGUR j Borgfirðingafélagsins * verður í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 4. maí og ▲ hefst kl. 8,30 síðd. $ Til skemmtunar verður: Einsöngur: Bjarni Bjarnason, læknir. Leikþáttur eftir Þorstein Jósepsson. Leikstjóri Klemenz Jónsson. Kórsöngur: Borgfirðingakórinn. Stjórnandi Jón ísleifsson. D a n s . Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá kl. 8. Stjórnin. I IÐGJALDAHÆKKUN I Iðgjöld til Sjqkrasamlags Reykjavíkur hækka frá og með 1. maí í 20.00 kr. á mán. Greinargerð fyrir þörfinni til þessarar hækkunar hefir verið afhent blöðum og útvarpi til birtingar. Sjúkrasamlag Reykjavíkur Jarðarför mannsins míns EINAR ÞORGRÍMSSONAR, forstjóra, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 2. maí kl. 2 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. Elín Þorgrímsson. GERIST ASKRIFEIVDUR AÐ TÍMANIIM. - ASKRIFTASIMI 2323.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.