Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Tíminn - 03.05.1950, Side 1

Tíminn - 03.05.1950, Side 1
r----------------•>—--------*- Slcrifttofur i Edduhúsinu > Fréttasimar: H302 og <1303 AfgreiBsluslmt 2323 Auglísingasími <1300 PrentsmiSjan Edda 34. árg. Reyltjavík, miðvikudaginn 3. maí 1950 95. blað Borgarvirki verður hlaðið upp í vor | lígsluliátíð ráðgerð i um miðjan júlí- mánuð. Húnvetningafélagið í Rvík, ætlar á þessu sumri að láta endurreisa Borgarvlrki, hið fræga vígi Barða Guðmund.s- sonar, er frá segir í Heiðar- vígasögu. Konráð Sigurðsson, bóndi í Böðvarshólum, sem verður verkstjóri við endur- hleðslu virkisins, var stadd- ur hér i bænum, og ætlar hann að láta hefja vinnu við vírkið 10. maí. En lokið á verkinu að vera í lok júní- mánaðar. Húnvetningafélagið mun síðan gangast fyrir vígsluhá- tíð um eða upp úr miðjum júlímánuði. Beið bana við í- kviknun í vélbát S. 1. mánudagsnótt var slökkviliðið í Reykjavík kvatt niður að höfn, því að kviknað hafði í vélbátnum Svan frá Akranesi. Var fljótlega slökkt í bátnum, þótt eldurinn væri orðinn allmikiil. Eldurinn hafði kviknað í afturkáetu, og þegar slökkviliðið kom þangað nn fann það örendan mann þar. Hét hann Vggó Eyjólfsson frá Akranesi, og mun hafa kafnað af reyk. Báturinn hafði komið snögga ferð hingað til Reykja víkur á sunnudag og ætlaði til Akraness aftur á mánu- dag. Maður sá er lézt, hafði komið með bátnum frá Akra- nesi. Ný framhaldssaga hefst í dag í dag hefst i blaðinu ný framhaldssaga, Frúin á Gammsstöðum, eftir sviss- neska rithöfundinn Jolin Knittel. John Knittel er mjög kunn ur rithöfundur á meginlandi Evrópu, og hefir hann hlotið hinar mestu vinsældir meðal alþýðu manna. Hafa sögur hans, er segja frá stórbrotnu fólki í hinum miklu fjalldöl- um ættlands hans, farið sig- urför land úr landi. Er þess og að vænta, að þessi bók, er segir frá harðri baráttu og hrikalegum örlögum, muni einnig finna hljómgrunn meðal íslenzkra lesenda. Það mætti ætla, að maðurinn héldi á skartgripum í lofa sínum. Svo er þó ekki. Þetta cr bókasafn. Þarna getur að líta tólf bindi báka, sem Þjóðverjinn Valentin Kaufmann hef ir búið til. Á hverri síðu í þessum „bókum“ eru 5000—d3000 handskrifaðir stafir. Brotizt yfir Fagradal Víða íílftiiiianlegur fóðœrhætisskortur. Þrjár dráttarvélar og þrjár stórar bifreiðir brutust í fyrri nótt frá Reyðarfirði yfir Fagradal. Var verið -átján klukkustundir á leiðinni. Harðindin haldast enn austan lánds, og eru hey- birgðir sumra bænda þrotn- ar, en enginn fóðurbætir til- tækur vegna samgönguerfið- leika. Forsætisráðherra Pakistan gisti ísland í nótt Kom inoð miklu fwruneyti í cinkaflngvél Trumans frá London á leið lil VVashiugton. Klukkan 7.15 í gærkvöldi Ienti „Independence“, einka- Höfðingleg gjöf Þorkell bóndi Pétursson i Litla-Botni við Hvalfjörð, hefír nýlega fært Hallgríms- kirkju i Saurbæ 1000 krónur að gjöf. Hallgrímskirkju í Saurbæ hefir að^undanförnu safnazt allmikið fé víðs vegar að. Nýtt heimsmet í kúluvarpi Síðastl. laugardag setti Jim Fuchs nýtt heimsmet í kúlu- varpi, varpaði 17.81 m. Bætti hann eldra met sitt, er hann setti í Noregi s.l. sumar, um 2 cm. flugvél Trumans Bandaríkjaforseta, á Keflavíkurflugvelli, og hafði forsetinn sent hana til London til þess að sækja þangað AIi Khan, forsætisráðherra Pakistans, sem er á leið til Washington í boði Trumans. Með forsætisráðherranum var mikið föruneyti, þar á meðal M. Ikramullah, utan- nkisráðherra Pakistans, T. Ahmed stjórnarráðsritari, A. S. Bohkari prófessor, tveir starfsmenn úr sendiráði Pa- kistans í Washington, Raza og Boku að nafni, og tveir fulltrúar Trumans Banda- ríkjaforseta, Landry hers- hófðingi og Vaugham her- fulltrúi, auk ritara og þjón- ustuliðs. Ali Khan og föruneyti hans gisti í gistihúsinu á Keflavík- urflugvelli i nótt, en klukkan 8.15 í morgun átti flugvélin að halda ferðinni áfram til Washington. Forsætisráðherrann gekk þegar til náða, er hann kom til Keflavíkur, og náði tíð- indamaður Timans, sem staddur var syðra, ekki tali af honum. En fylgdarlið for- sætisráðherrans snæddi í veit ingasal gistihússins. Tjáði fulltrúi forsætisráðherrans fréttaritara blaðsins, að hann gæti eigi látið annað uppi um ferð þessa og tilgang henn- ar en það, að Ali Khan væri á leið til Washington í sér- stcku boði Bandaríkjaforseta. — En ég get sagt það, sagði hann brosandi, að okkur þyk- ir þægilegt að koma hingað i svalann, beint úr hitunum í Pakistan. Annars áttum við ekki von á öðru en hér væri is og snjór yfir öllu. Að loknum snæðingi óku langferðamennirnir til Kéfla víkur og víðar um nágrenni flugvallarins. 5. söngskemmtun Karlakórs Reykjavíkur Karlakór Reykjavíkur hef- ir nú haldið fjórar söng- skemmtanir, allar við hús- fylli og hinar ágætustu undir tektir. Fimmta söngskemmt- uriin að þessu sinni verður í Gamla bió í kvöld. Karlakór Reykjavíkur á svo langt starf að baki og hefir hlotið slíka viðurkenningu, að ekki þarf mörgum orðum um það að fara. Eru Reykvík- ingar og þjóðin öll í mikilli þakkarskuld við hann fyrir merkilegan þátt í menningar lífi höfuðstaðarins. Akureyrartogarar veiða karfa til bræðslu Akureyrartogararnir Kald- bakur og Svalbakur veiða nú karfa til bræðslu, og hafa þeir nú báðir komið til Ak- ureyrar með fyrsta farminn af bræðslufiskinum. Er karf- inn lagður upp í Krossanesi, og munu verksmiðjurnar hefja bræðslu innan skamms. Abalfundur Kaupféi. Borgfirbinga Mjólkursamlag K. B. tók á móti 4 milj. lítra mjólkur KaniifélagiH lcggur fram 75 þás. kr. hluta- fé til gistiliúsbyggingar í Borgarnesi. Frá fréttaritara Tímans í Borgarnesi. Aðalfundur Kaupfélags Borgfirðinga var haldinn í Borg- arnesi 28.—29. apríl. Sátu fundinn, auk félagsstjórnar, 57 fulltrúar frá sextán deildum Þórður Pálmason kaupfé- lagsstjóri og Jón Hannes- son í Deildartungu, formað- ur kaupfélagsins, skýrðú frá hag og rekstri þess síðast- liðið ár. Nam sala erlendra vara 7,1 milljón króna, en innlendra vara 8,4 milljón- um. Jókst viðskiptaveltan um tvær milljónir króna, miðað við árið áður, og stafaði það að miklu leyti af auknum fóð urvörukaupum og vélakaup- um félagsmanna. Rekstrarhagnaður varð 166 þúsund krónur, og var ákveð ið á aðalfundinum að leggja 4% af verði ágóðaskyldri vöruúttekt félagsmanna í stofnsjóð. Mjólkursamlag kaupfélags ins.tók á síðastliðnu ári á móti fjórum milljónum lítra mjólkur, og var fitumagn mjólkurinnar 3,59%. Mjólk- urmagnið jókst um 250 þús. lítra frá árinu áður. Fyrir mjólkina var greitt kr. 1,52 á lítra eöa samtals um 6,2 millj. ; króna. Rekstrarhagnaður og nokkrir gestir. mjólkursamlagsins var 247 þúsund krónur, og verður greiddur sem verðuppbót til framleiðenda. Að meðtöldu framlagi til sjóða verður endanlegt verð mjólkur kr. 1,61,4 á litra, en þar frá dregst, hálfur tíundi eyrir í flutningskostnað á litra að meðaltali. Helztu framkvæmdir Kaup félags Borgfirðinga var bygg- ing húss, sem á brauðgerð- arhús, brauðbúð, kjötvinnslu stöð og kjötbúð. 'Á efri hæð þess verður íbúð. Húsið verð- ur tekið til notkunar bráð- lega. Samþykkt var að leggja fram 75 þúsund krónur sem hlutafé til gistihúsbyggingar I Borgarnesi. Davíð Þorsteinsson, bóndi á Arnbjargarlæk, er hefir lengi átt sæti í stjórn fé- lagsins, baðst undan endur- kosningu. Var í hans stað kosinn í félagsstjórnina Haukur Jörundsson, kennari á Hvanneyri.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.