Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Tíminn - 03.05.1950, Qupperneq 7

Tíminn - 03.05.1950, Qupperneq 7
95. blað TÍMINN, miðvikudaginn 3. maí 1950 7 Guðjón Samúelsson (Framhald af 5. síðu.) má finna þar ýmislegfc, sem ekki hefir náð vinsældum, en hið ytra eru öll þessi hús glæsileg listaverk, sem hvert á sinn hátt markar spor, sem lengi mun gæta. Enska knattspyrnan S.l. laugardag fóru þessirið á eftir, eru á móti mjög leikir fram í ensku deilda- keppninni í knattspyrnu í fyrstu deild. Guðjón Samúelsson sá margar glæsilegar sýriir verða að veruleika á þrjátíu ára starfsferli sínum. Þegar litið er um öxl yfir allt, sem gerzt hefir á þessum einu þrjátíu árum, er ástæða tii að finnast, að starf hans hafi verið skemmtilegt og iíf hans hamingjusamt. Ævidagar hans voru treindir þar til ein af fegurstu draumsýnum hans, Þjóðleikhúsið, var tek ið til starfa. Það var eins og meistarinn gæti ekki dáið, fyrr en dyr þess höfðu lokizt upp fyrir lifandi stavfi. Og áfram streymir þjóðlífið, en það mun seint fyrnast, aö Guðjón Samúelsson sýndi þjúð sinni, að islenzkar stein byggingar geta borið heið'an svip og glæsta tign islehzkr- ar náttúrufegurðar. Hinn trúi þjónn vann með an kraftar entust. Merkið stendur þótt maðurinn falli og andi hans mun lengi lifa og stöðugt halda áfram að leita skcpunargleðinni fag- urra forma í byggingarlist ís« lenzku þjóðarinnar. H. Kr. Með Guðjóni Samúelssyni húsameistara ríkisins er til moldar genginn merkur lista maður. Verk hans munu lengi lifa og því meir metin, sem lengra líður. Ég kynntist Guðjóni Samú elssyni ekki að ráði fyrr en síðasta árið, sem hann lifði, en þá hittumst við oftast dag lega, til þess að ræða um hið sameiginlega áhugamál okk. ar, Þjóðleikhúsið, og ýms fyr- irkomulagsatriði við bygging una. Áhugi húsameistara og and legur þróttur var ótrúlegur. Þótt hann væri sárveikur og þjáður, var alltaf sami áhug inn fyrir starfinu. í hvert skipti, sem ég kom til hans, þar sem hann lá sárþjáður í rúminu, ræddi hann við mig um öll aðalatriðin varðandi bygginguna í hvert sinn, hvað gera þyrfti og hvernig, til þess að fá sem fyrst lokið smíði hússins. Það síðasta, ^ sem hann sagði, í hvert sinn ' um leið og hann kvaddi mig, var: ,.Ég treysti þér til þess að koma þessu áfram“. Áhugi húsameistara og það traust, er hann bar til mín, varðandi Þjóðleikhúsið, var mér dagleg hvatning í starf- inu. Samvinnan við húsa- meistara var méf eingöngu til ánægju. Ég mun því jafn- an minnast hans, sem eins hins drenglyndasta manns og ágætasta listamanns, er ég hefi kynnzt. Guðjón Samúelsson dýrk- aði fegurð og samræmi, enda bera öll verk hans vitni þar um og þessvegna munu verk Birmingh.-Aston Villa 2—2 Bolton-Wolverh. 2—4 Burnley-Middlesbr. 3—2 Chelsea-Newcastle 1—3 Derby-Charlton 1—2 Manchester U-Fulham 3—0 Stoke-Blackpool 1—1 Sunderl.-Everton 4—2 W. Bromw.-Mancliest. 0—0 Enn harðnar keppnin um meistaratitilinn. Portsmouth og Wolverhampton eru nú jöfn að stigum, en Portsm. hefir leikið einum leik færra, en þeir tveir leikir, er félag- stefkum liðum. Sunderland hefir* einnig nokkra möguleika á að hreppa titilinn. Liverpoll og Manchester Unt. — en lengi vel leit út fyrir, að annað- hvort þessara félaga myndu verða hlutskörpust — hafa verið mjög grátt leikin 1 síð- ustu leikjum sínum og hafa enga mcguleika á efsta sæt- | inu. Þá er einnig útséð, hvaða lið falla niður í 2. deild, en það verða Birmingham og Manchester City. Charlton vann. Derby í þessari umferð og tryggði sér með því sæti í 1. deild áfram. Staðan er þá þannig: L H J T mörk st. 1. Portsmouth 40 21 9 10 69-35 51 2. Wolverhampton 41 19 13 9 70-48 51 3. Sunderland 41 20 10 11 78-61 50 4. Manchester Ut. 42 18 14 10 69-44 50 5. Blackpool 41 17 15 9 47-32 49 6. Liverpool 41 17 14 10 62-51 48 7. Newcastle 41 18 12 11 74-55 48 8. Arsenal 40 17 11 12 72-53 45 9. Middlesbro. 41 19 7 15 57-47 45 10. Burnley 42 16 13 13 40-40 45 11. Derby 41 16 10 15 65-61 42 12. A. Villa 41 15 12 14 60-56 42 13. Chelsea 41 12 16 13 57-61 40 14. W. Bromw. 41 13 11 17 46-53 38 15. Huddersf. 41 13 9 19 49-70 35 16. Fulham 41 10 14 17 40-52 34 17. Stoke 41 11 12 18 43-69 34 18. Bolton 41 10 14 17 45-55 34 19. Charlton 41 13 6 23 33-65 32 20. Everton 41 9 14 18 39-65 32 21. Manchester City 41 8 13 20 35-65 29 22. Birmjngham 41 7 14 20 30-59 28 er nú aðeins ein um- slitaleikurinn í ensku J Listamannaþing • 1950 Listamannaþinginu verður slitið með hófi að Hótel Borg laugardaginn 6. maí, kl. 6,30. Aðgöngumiðar verða seldir í suðuranddyri Hótel Borgar á morgun, fimmtudag, kl. 4 til 6. Félagsmenn 4 hafa forkaupsrétt til kl. 5. Framkvæmdanefndin I VELVIRKI eða maður vanur vélaviðgerðum óskast til eftirlits og viðgerða á skurðgröfum vélasjóðs. VERKFÆRANEFND RÍKISINS Tjarnargötu 10 sími 7343 ▼ Í J í J ferð og fara þeir leikir fram í þessari viku og þeir siðustu n.k. laugardag. S.l. laugardag fór fram úr- keppninni milli Arsenal og Liverpool. Arsenal vann með tveim mörkum gegn engu. — 100.000 áhorfendur sáu leik- inn. Grænlandsmálið. (Framhald af 8. síðu). imeð sér ný útgjöld, sem nema ,95 milljónum danskra króna. | Það er ekki lítið fé, eins og nú er háttað fjármálum í Danmörku, sagði forsætisráð herrann ennfremur. En við amegum ekki láta það hræða okkur, enda verður þessum útgjöldum dreift á tíu til fimmtán ár. Síðan verða Grænlendingar sjálfir að taka við og samhæfa þjóð- félag sitt þeim tilkostnaði, er það fær risið undir. Það mun krefjast mikils, en þeir eru við því búnir, enda hafa þeir þegar stigið þau spor, að ekki verður aftur snúið til fortíðarinnar. Stofnað verður í Græn- landi eitt landsráð, er kýs sér stjórnarnefnd, sem fjall- ar um stjórnmálaefni, milli funda landsráðsins. hans lengi lifa og jafnan tal- in ein ágætustu og þjóðleg, ustu listaverk landsins. Gl. R. Danir eru kjörgengir í lands ráðið, en njóta ekki neinna sérréttinda. Afnuminn verður 20% skatt ur, sem verið hefir á öllum grænlenzkum afurðum, en landsráðið fær vald til þess að afla tekna, er skipt verð- ur milli landsstjórnarinnar og sveitafélaganna. Berklahæli verður komið upp, og berklayfirlæknir skip aður, heilbrigðisnefndir skip- aðar í hverju læknishéraði og fleiri endurbætur gerðar. TENGILL H.F. Heiði við Kleppsveg Sími 80 694 annast hverskonar raflagn- ir og viðgerðir svo sem: Verk smiðjulagnir, húsalagnir, skipalagnir ásamt viðgerðum ‘og uppsetningu á mótorum, röntgentækjum og heimilis- vélum. jTILKYNNING I um lóðahreinsun 1 Með tilvísun til 10. og 11. gr. heilbrigðissamþykktar Reykjavikur eru húseigendur hér með áminntir um að flytja af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði óg ó- prýði og hafa lokið því fyrir 15. mai n. k. Hreinsunin £ verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað húseig- { anda. — sími 3210. Upplýsingar í skrifstofu borgarlæknis, Heilbrigðisnefnd Frímerkjaskipti Sendið mér 100 íslenzk frf- merki. Ég sendi yður um hæl 200 erlend frímerki. JÓN AGNARS, Frímerkjaverzlun, P. O. Box 356, Reykjavik. Nýja fasteignasalan Hafnarstræti 19. Sími 1518 og 81546, kl. 7,30 til 8,30 e. h. Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða og verðbréfa. Við- talstími kl. 10—12 og 1—6 virka daga. Tökum að okkur allskonar raflagnir önnumst einnlg hverskonar viðhald og við- gerðir. Raítækjaversl. LJÓS & HITI Sími 5184. Laugaveg 79, Reykjavfk Nýir kaupendur Þeir, íem gerast nýir á- skrifendur að Tímanum fá blaðið ókeypis til mánaða- móta. — Áskriftarsími 2323. — ELDURINN gerir ekki boð á undan sérl Þeir, sem eru hyggnir tryggja strax hjá SamvinnLLtryggingum Köld borð og holt- nr matnr sendum út um allan bæ. SlLD & FISKUR. Munið listsýninguna í Þjóðminjasafninu Opin daglega klukkan 11—21

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.