Tíminn - 04.05.1950, Qupperneq 7

Tíminn - 04.05.1950, Qupperneq 7
96. blað TÍMINN, fimmtudaginn 4. maí 1950 7 Þjóðfclagið og' stóttasamtökin. Ræða þjóðlcikhtis- st jóra. (Framhald af 4. siðú.) (Framhald af 5. siðu.) stofnunar með tilmælum um að slíkt megi takast, verður að hún tæki það fyrir á þingi listin að vera frjáls. Hana má sinu. Alþjóðavinnumálastofn- aldrei hneppa í viðjar vana ' eða ‘ kennisetn'nga. Með unin hafði síðan málið til þeirri ósk, að íslenzk list meðferðar og undirbjó alþjóða megi um ókomin ár njóta samþykkt um það, sem að fuilkomins frelsis, býð ég yð- fullu var gengið frá í San ur velkomin í Þjóðleikhúsið. Francisco 1948. Nú er til at- Megi yður auönast að gera hugunar að leggja þessa sam þessa fögru byggingu, er vér þykkt fyrir_ Alþingi. Hljóti nú gistum, að glæs:legri há- hún samþykki þess, verður borg íslenzkrar listar og hún fyrsta alþjóðasamþykkt menningar. frá Alþjóðavinnumálastofn- _____________________________ uninni, sem ísland gerist að t ili að. Setning slíkrar alþjóðasam þykktar, sem þessar, er glöggt mei'ki þess, að hin frjálsu fé lagssamtök eiga nú í vök að verjast víða um heim, þar sem nauðsynlegt er talið að ^[ómönnum I páskunTm.' tryggja þau með alþjóðasam Mcð IlvassafcIIi til Ííalíu. (Framhald af 3. síðu.) séu líka hugsuð og rædd af fslcndingaþættir (Framhald af 3. síðu.) lifir æ hinn sami“. Forntung urnar og stærðfræði eru hon um enn Ijúf viðfangsefni. Og lagt hefir hann á þessum ár- um sinn skerf til bókmennta vorra, er hann tók saman og lét gefa út í fögrum búningi „Orð Jesú Krists“. Kona séra Þorvalds \ var Magðalena' Jcnasdóttir frá Hallbjarnareyri Jónssonar, en hún er látin fyrir 8 árum. Frú Magðalena var, að sögn kunnugra. mikil ácætiskona, umhyggjuscm og hlýleg hús- móðir. sem var manni sín- um ómetanl^aur styrkur Fjölbreytt lista- mannakvöld í Þjóðleikhúsinu Listamannakvöldið í Þjóð- leikhúsinu í fyrrakvöld var vel sótt og var listafólkinu tekið hið bezta. Vakan hófst með upplestri rithöfunda og leikara. Höfundar, er við- staddir voru, lásu sjálfir upp úr verkum sínum, en leikar- ar lásu fyrir látna höfunda í og þá, sem ekki gátu verið í íti þykkt. Hvað Island snertir þá eru þau réttindi, sem alþjóða samþykktin fjallar um tryggð með ákvæðum stjórnarskrár- innar og lögununi um stéttar félög og vinnudeilur, svo að ekki er um neina breytingu að ræða hér frá því sem nú er. Hinsvegar er slík sam- þykkt í framtíðinni vörn gegn því að á rétt félaga- samtaka verði gengið eða þeim beitt út fyrir þau tak- mörk, sem þeim eru sett. Einnig eru slíkar samþykktir vörn gegn ofmiklum afskipt- um ríkisstjórna af stéttarfé- lögum og málefnum þeirra, en einmitt slík afskipti geta leitt til þess að félagsfrelsið heftist, eða jafnvel glatist. Verði hinsvegar að því horf ið að skapa sem öruggast jafn vægi í þjóðfélaginu milli at- vinnurekendanna . anparsveg ar og lauastéttanna hinsveg- ar, likt og stefnt hefir verið að og tekist hefir að miklu leyti að ná hjá hinum Norð- urlandaþjóðunum, er fenginn grundvöllur undir vöxt stétt- arsamtakanna inn á önnur svið þjóðlífsins. Næsta við- fangsefni þeirra yrði þá hvernig tryggja mætti sem öruggastan og farsælastan at vinnurekstur í þjóðfélaginu. Hvernig vinna mætti gegn at vinnuleysi á skipulagsbund- in hátt, og hvernig leysa mætti á hagkvæman veg hús næðisvandamálin og önnur slík vandamál, sem geta skipt almenning raunverulega jafn miklu, eða ef til vill enn meir en kauphæðin, sem menn bera úr býtum. Velji verkalýðshreyfingin íslenzka þá leið, að rétta út hönd sína til samstarfs á þessum svið- um og geri sitt til að stuðla að jafnvægi og örggi í þjóð- félaginu, mun hún verða einn traustasti steinn þess lýð- frelsis, sem við öll þráum að fá að lifa við, og skilja börn- um vorum eftir sem þann arf, er vér getum þeim beztan eft ir látið. Það er von mín og ósk að íslenzk Alþýðusamtök, sem frjáls samtök frjálsra manna eigi glæsilega framtíð fyrir höndum — og að þessi fjöl- mennu og sterku félagsam- tök beri gæfu til í starfi sínu að velja ávalt þann veg, er leiði til aukins öryggis, rétt- iætis og frelsis — og vaxandi sannrar menningar fyrir þjóð arheildina. ÍMiðjarðarhafið stærra en ‘margir halda. Alla páskahelgina var Hvassafell á leið sinni aust- | ur Miðjarðarhafið án þess að' nokkurs staðar sæist til lands. Heima á íslandi finnst manni oftast einhvernveginn, að Miðjarðarhafið hljóti að vera svo mjótt og litið, að þar hljóti alls staðar að sjást til lands. En þessu er allt öðru vísi farið. Miðjarðarhaf ið er stórt, og þar er hægt að sigla dögum saman á sigl- ingaleiðum, án þess að nokk urs staðar sjáist til lands. Tónlistin og menningin. Hátíðisdagarnir eru fljótir að líða, við hin daglegu störf og fjörugar samræður á frí- vaktinni. Stundum kemur það líka fyrir, að slegið er í spil og spilað í mörgu lagi, þegar spilaáhuginn er mest- ur. Útvarpið er líka góður ferðafélagi og finnst mönn- um að útvarpsstöðvar menn- ingarþjóðanna við Miðjarð- arhafið útvarpi mun meiru af léttri en klassiskri tónlist en útvarpið getur leyft sér heima, vegna hinnar miklu tónlistarmenningar, sem þar ríkir. En samt sem áður er til veran svo undarleg, að ein- hvernveginn endast menn betur til að hlusta á tónlist- ina í útvarpinu hérna suður á Miðjarðarhafi en við ís- landsstrendur. Og svo eru það sögurnar. A Hvassafelli eru til menn, sem verið hafa í siglingum svo að segja um allan heim- inn. Þeir kannast við borgir í Argentínu, Brasilíu, Banda- rikjunum og Afríku, eins og Keflavík og Akranes, svo vita þeir upp á hár, hvað venja er að sigla nálægt Gibraltar- höfðanum. Þeir hafa séð stór skip springa í loft upp í ógn- um styrjaldarinnar og lifið i hafnarborgunum, þar sem þjófar og ræningjar bítast um bráðina. ef erlent skip kemur í höfn. Þannig líða páskarnir á Miðjarðarhafinu, eins og aðr ir páskar, við dagleg störf, útvarp, lestur og kunningja rabb. Bráðum er að því kom- ið að íslenzki saltfiskurinn í lestum Hvassafells komi í fangið á suðurlandabúum í Napoli, verði steiktur þar og borðaður undir suðrænni sól. — gþ- starfi og iífsbaráttu. Þau viðstaddir. Þessir lásu: Krist hión eignuðust 7 börn. Ein mann Guðmundsson, Þóra dóttir dó i bernsku og cnn- | Borg Einarsson, Ævar R. ur. Jórunn. hannyrðakona, Kvaran, Anna Guðmundsdótt mikil atgervisstúlka. dó full- ir;> Þórbergur Þórðarson, Lár- tíða. Börn beirra hióna, sem|us Pálsson, Brynjólfur Jó- lifa. eru: Finnbogi Rútur pró-Jhannesson og Þorsteinn Ö. fessor. Guðný, gift Ólafi Þór-:Stephensen. Helgi Hjörvar arinssyni, fyrr kaupfélags- kynnti upplesarana. stióra. nú starfsmanni hjá j Á eftir upplestrinum hófst SÍS, Þuríður, hjúkrunarkona, danssýning, ballett, og er Arndís, kaupkona, og Búi, þetta fyrsta ballett-sýningin ÞJODLEIKHUSID í dag kl. 8: íslandshluhkan eftir Halldór Kiljan Laxness Leikstjóri: Lárus Pálsson. U p p s e 11. ★ Á morgun kl. 8. Listamannaþing 1950. A. Kammermúsik, Einsöngur, kórsöngur (Fóstbræður). B. Listdans. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15—20 í dag og á morgun. Verð: kr. 15.00 og 10.00. * ★ Laugardag kl. 4. Diýársnóitin eftir Indriða Einarsson. Leikstjóri: Indriði Waage. Vegna hátíðahalda Lista- mjólkurfræðingur. öll í Rvík. lí Þjóðleikhúsinu, en þar fá mannaþings, hefst sýning á Séra Þorvaldur er enn svo j listdansarar okkar í fyrsta Nýársnóttinni kl. 4 i stað kl. 8 líkamlega ern og andlega sinn svið, sem gefur þeim heili, að vér, vinir hans, er- einhverja möguleika, og má um farnir að ala þá von í brjósti, að honum hafi verið gefinn „kraftur handa heilll öld“. Hvort sem sú von fær að rætast eður eigi, þá voh- um vér, að hann megi um allt það skeið, sem enn er eigi runnið hér, fá að njóta heilsu og krafta í hlýju skjóli hjá ágætum börnum sínum. Og þegar hann er allur, mun enn sannast hið fornkveðna, að orðstír deyr aldrigi, hveims sér góðan getr. Jón Guðnason. ttbrciðiA Tímann. Auglýsið í Tímanum. SKIPAUTG6KÐ RIKISINS „Skjaltíbreiö“ um Húnaflóahafnir til Skaga strandar hinn 9. þ. m. Tekið á móti flutningi til hafna milli ísafjarðar og Skaga- strandar á morgun. Farseðlar seldir á mánudag. „E$JA“ vestur um land til Akureyr- ar hinn 10. þ. m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna á morgun og árdegis á laug- ardag. Farseðlar seldir á mánudag. „HEKLA” austur um land til Siglu- fjarðar hinn 11. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrús- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers og Húsa- vikur á mánudag og þriðju- dag. Farseðlar seldir á Þriðju dag. — Ármann Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja alla virka daga. því vona bráðra ‘framfara á því sviði. Danssýningunni var mjög vel tekið og dans- fólkið og stjórnendur kallað- ir fram hvað eftir annað. Fyrst var sýndur dans„ er nefnist Eldur eftir Sigríði Ármann. Músík var eftir Jór- unni Viðar, og lék Symfóníu- hljómsveitin fyrir dansinum. Sóló-dans í þeim þætti döns- uðu Sigríður Árpiann og Sig- ríður Ó^afsdóttir.. Þessi þátt- ur var' hihii athyglisverðasti, enda naut hinn fullkomni ljósaútbúnaður hússins sín vel í honum. Annað atriðið var listdans, vals, við músík eftir Chopin, og var dansgerðin eftir Rig- mor Hansen. Sólódans döns- uðu þær Svafa S. Hansen og Ragnheiður Gröndal. Að síð ustu var austurlenzkur dans við músík eftir Rimsky-Korsa kov, en dansgerð eftir Sif Þórz. Dúet dönsuðu þær Sif Þórz og Elly Þorláksson. Sym fóniuhljómsveitlnni stjórn- aði Róbert Abraham. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 13,15—20 Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrsta söludag hverr- ar sýningar. I»yng‘darmælingar. (Framhald af 1. siðu.) mjög ánægðir með árangur verksins og róma mjög, hve Frakkarnir lögðu sig fram til þess að hinn stutti tími, er til umráða var, nýttist sem bezt. Fyrri mælingar. Sumarið 1938 var þýzkur leiðangur við mælingar á Norðurlandi, eins og kunn- ugt er, og framkvæmdi hann meðal annars þyngdarmæl- ingar á línu frá Ljósavatns- skarði til Grímsstaða á Fjöll- um. Hafa það fx-am til þessa veriö einu mælingarnar af þessu tagi" hér á landi. Nú var lögð lína frá Reykjavík að Hellu á Rangárvöllum með afleggjurum niður að Eyrar- bakka og niður í Þykkvabæ, og önnur lína var lögð þvert yfir Reykjanes frá Keflavík til Grindavíkur. En jafnframt því sem þann ig hefir unnizt verulega á í mælingunum innanlands hef ir nú einnig, fyrir starf Frakk anna, fengizt miklu nákvæm ari tenging en áður við grund vallarmælingu á þyngdarafl- inu á meginlandi Evrópu. Fasteignasölu- miðstööin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 Annast sölu fastelgna, skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar, innbús-, líftryggingar o. fl. 1 umboði Jón Firmbogasonar hjá Sjóvátryggingarfélagi ís- lands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. Nýja fasteignasalan Hafnarstræti 19. Sími 1518 og 81546, kl. 7,30 til 8,30 e. h. Annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða og verðbréfa. Við- talstími kl. 10—12 og 1—6 virka daga. Áburðardreifari fyrir tilbúinn áburð óskast til kaups. ÞORSTEINN BJARNASON, Freyjugötu 16. Islenzk frímerki Notuð islenzk frimerki kaupl ég ávalt hæzta verði. JÓN AGNARS Frímerkjaverzlun P. O. Box 356 — Reykjavik Köld borð og heit- nr matnr sendum út um allan bæ. SILD & FISKITR.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.