Tíminn - 18.05.1950, Side 8

Tíminn - 18.05.1950, Side 8
,4 FÖRmm VEGI“ t DAG§ 34. árg. Þicgið afgreiddi 62 lög og 18 ályktanir Þinglausnir fóru fram í gær. Þinglausnir fóru fram sfð- dsgis í gær. Þingið hafði þá staðið í 185 daga eða frá 14. ntv. 1949 til 17. maí 1950. Frá þessu dragast hlé þau, sem nokkriim sinnum voru gerð á störfum þingsins. Alis voru haldnir 276 þing- íundir, 116 í efri deild, 108 í n'ðri deild og 52 í samein- u5u þingi. Alls voru lögð fram 119 frumvörp. 62 þeirra voru af- greidd sem lög, eitt var fellt og tvö afgreidd með rök- studdri dagskrá. Hin döguðu uppi. # Alls voru bornar fram 48 þing3ályktunartillcgur. 17 voru ramþykktar, tvær af- greiddar með rökstuddri dag- skrá, en hinar döguðu uppi. Fram voru bornar rúmlega 20 i'yrirspurnir og var öllum þe'rra svarað. Alls komu 176 mál til með- ferðar í þinginu og tala þing skjala var 821. M.Í.R. efnir til Lenin-sýningar • Á morgun, föstudag, verður opnu5 í sýningarsal Ásmund- ar Sveinssonar við Freyju- götu sýning, er sýnir Lenin í rússneskri málaralist. Er þetta gert í tilefni af 80 ára aímæli Lenins, sem var 10. apríl s. 1. Það er félagið M.Í.R. (Menningartengsl fslands og ráðstjórnarríkjanna), sem gengst fyrir þessari sýningu, og er það farandsýning. sem opin hefir verið 1 ýmsum lönjum að undanförnu. Eru þarna 40 myndir af Lenin, ei'tii prentanir af málverkum og svartmyndum. Stalin kem ur og við sögu á'þeim flest- utn, og stærsta myndin, sem eianig er litmynd, er af Stal- in e num. Á svölum salarins vtrða sýndar myndir er nefn- ast: „Árangur af hugsjón Lenins í framkvæmd,“ og syna þær líf og mannvirki í Rússlandi í dag. S^'ningin verður opnuð á fös udagskvöld kl. 8,30 og verður s.ðan opin næstu fjóra daga frá kl. 2—10 siðd. Á hve.ju kvöldi kl. 9 verður sýnd kvikmynd og einnig kl. 5 á laugardag og sunnudag. Einnlg verðá á sýningunni jr.isu' bækur um Rússland. Fíóðið í Winnipeg hætt að hækka Fo sælisráðherra Breta hefir sent forsætisráðherra Kanatíx samúðarskeyti vegna hinna miklu flóða á Rauðár- síét'unni. Flóðið hefir ekki hækkað síðustu tvo dagana, en í gær rigndi nokkuð og óttuíust menn að hækka muntíi í dag og varnargarð- arhir bresta. Reykjavík íþróttavallarfierð í Höfða- hverfi. 18. maí 1950 108. blað I í sumar er karnevais-ár í Lundi, hinum sænska háskólabæ. Karnevaldagur er þar haldinn fjórða hvert ár, og er mikill tyllidagur. Hér sjást stúdentarnir vera að auglýsa daginn, selja gamanvísur, aðgöngumiða og happdrættismiða. Þeir hafa búið sig fáránlegum búnihgum og fara um bæinn í Iiriktkerru, liklega gamla Ford, sem þeir hafa einhversstað- ar grafið upp og komið í gang. Lie eini maöurinn, sem veit hvort samkomul. er mögutegt Hann niun ekkert láta nppi um viðræður sínar vi# Stalin fyrr en hann kemur til Lake Suceess. Trygve Lie ræddi við blaðamenn í norska sendiráðinu í Moskvu í gær. Hann kvaðst hafa rætt við Stalin og aðra leiðtoga Sovétríkjanna um hið alvarlega ástand í heimsmál- unum almennt, kjarnorkumálin, Kínamálin og kalda stríð- ið. Hins vegar kvaðst hann ekki geta látið neitt uppi um viðræðurnar í einstökum atriðum strax. Á sunnudaginn kemur, 21. maí er hinn árlegi söfnunar- eða blómadagur Mæðrastyrks nefndar. Munu Reykvíkingar þá, eins og að undanförnu, verða varir við á götum bæj- arins konur með blómum skreyttar körfur, og börn hlaupandi um með mæðra- blórnið og bjóðandi vegfar- endum. Árangur af blómasölu s:ð- asta Mæðradags var svo glæsi legur og sýndi svo ljóst góð- hug, skilning og velvilja bæj- arbúa til þessa þarfa málefn- is, að við leggjum nú örúgg- ar á stað með blómin okkar, og vonum að svipaður árang ur náist enn. — Það má að vísu segja með sanni, að peningaráð fólks fari nú ört minnkandi, en þá er einnig þess að gæta, að eftir því, sem fjárhagur fólks þrengist yfirleitt, eftir því ;verður þörfin meiri fyrir pen jinga þá, er nú koma á Mæðra daginn. — Að engum kreppir 1 fyrr eða meir en einstæðings- mæðrum, sem oft eiga þó lengstan vinnudag og fæstar hvíldarstundirnar. Vikudvöl á fögrum stað í sveit i sumar, það er takmark ið. Hvíldarvika Mæðrastyrks- nefndar hefir alltaf verið mjög eftirsótt, og árangur af sölu mæðrablómsins sker úr hversu margar konur fá að njóta þessarar hvíldar. Reykvíkingar! Minnist mæðranna á sunnudaginn kemur, berið allir, ungir og gamlir mæðrablómið, með því styðjið þið gott málefni. Börn! Fáið leyfi foreldra ykkar að selja blóm. Gefin verða ágæt sölulaun. Vegna innflutningsörðugleika er lítið um bréfpoka, og því á- gætt að koma með smákassa undir blómin. Mæðrablómið er afhent á eftirtöldum stöð- um: Þingholtsstræti 18, Elli- heimilinu, Miðbæjarbarna- skólanum, Austurbæjarskól- anum, Mela- og Laugarnes- barnaskóla. — Byrjað verður að afhenda þau kl. 9 á sunnu dagsmorguninn. Fjársöfnunardagur mæðrastyrks- nefndar Hann kvaðst vera ánægður með þessa för og viðræðurnar og rómaði mjög alúðlegar viðtökur. Ef einhver árang- ur yrð iaf förinni mundi hann koma i ljós eftir tvo eða þrjá mánuði, og ekki mætti spilla honum með þvi að láta uppi efni viðræðnanna nú þegar. Þegar hann kæmi tíl Lake Success muni hann gefa S.Þ. ýtarlega skýrslu um viðræð- urnar. Lie hélt ýmsum rúss- neskum stjórnmálamönnum samsæti í norska sendiráðinu í fyrrakvöld. Parísarblöðin ræddu um för Lie töluvert í gær. Segir eitt þeirra, að Lie muni nú að líkindum vera sá maður eftir þessa för, sem bezt allra viti um það, hvort nokkur grundvöllur sé til að ná sam- komulagi i kalda stríðinu milli austurs og vesturs, og hann þekki manna bezt helztu menn beggja aðila og sé einn af örfáum sem hafi vinsamlegan aðgang að báð- um. Þess vegna verði þessi för talin hin merkilegasta, hvort sem árangur hennar verður nokkur eða ekki. Lie leggur af stað til Par- ísar flugleiðis á morgun. Kvaðst hann mundi ræða við Bevin og Schuman áður en hann færi vestur, en það verður bráðlega. Umsóknir um lista- mannalaun Umsóknir um listamanna- laun handa skáldum, rithöf- undum og listamönnum á þessu ári eiga að sendast Brezku togararnir sektaðir Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Skipstjórar brezku togar- anna Cape Cleveland og Lac- erta, sem teknir voru í land- helgi, voru í fyrrakvöld dæmd ir i áttatíu þúsund króna sekt hvor og afli og veiðar- færi gert upptækt. Báðir skipstjórarnir hafa áfrýjað dóminum. skrifstofu alþingis fyrir 5. júlí næstkomandi. Eins og skýrt var frá í blað inu í gær, skipa sömu menn og í fyrra nefnd þá, sem skipta á fé því, sem ætlað er til llstamannalauna. Fegrunarfélagið heitir verðlaunum Á timabilinu 1. til 10. á- gúst fer fram á vegum Fegr- unarfélagsins skoðun á öll- um görðum, lóðum og um- hverfi húsa í bænúm. Sér- stök viðurkenning verður veitt þeim, sem skara fram úr í því að fegra bæinn með því að hirða vel hús sín og lóðir og gera umhverfis þau fallega garða. Fyrstu verðlaun verða veitt aðeins þeim, sem sjálfir hafa annast garðinn sinn. Að öðru leyti verður ekki tekið tillit 'til þess, hvort húseigendur annast þetta starf sjálfir eða láta aðra gera það. Ármann skemmtir austan fjalls Flmleikaflokkar Ármanns, kvenna og karla, munu halda cabaret-skemmtanir næstk. laugardag og sunnudag á 4 stöðum í Árnessýslu. Kl. 9 á laugardagskvöldið halda flokkarnir skemmtun að Selfossi. í Hveragerði kl. 2 á sunnudag og á Eyrar- bakka kl. 5 á sunnudag og að Brautarholti á Skeiðum kl. 9 á sunnudagskvöld. Skemmti- atriðin eru: Upplestur, þjóð- dansar, dýnustökk, fimleikar stúlkna, kvartett söngur, gamanvísur, Gluntasöngvar og fimleikar karla. — Dans- að verður bæði á Selfossi og Brautarho^ti á Skeiðum. S.l. sunnudagskvöld höfðu flokkarnir skemmtun í Kefla vik við ágæta aðsókn og mikla hrifningu. * I.R. mun keppa vio . lið af Keflavíkur- flugvelli Föstudaginn 19. þ. m. keppa tvö lið af Keflavíkurflugvelli við flokk úr í. R. í íþróttahús inu við Hálogaland. Blaðið „Midnight Sun“, sem gefið er út á Keflavíkurflugvelli, seg- ir frá frétt þessari á íþrótta- síðunni. Keppt verður í badmington og körfubolta. Segir í frétt- inni, að badmingtonleikar- arnir séu glaðir yfir að fá tækifæri til að reyna við Í.R. aftur, þar sem þeir töpuðu fyrir í. R. í siðustu keppni. Körfuboltaliðið er álitið all gott og talið hafa möguleika til að vinna. Milli leikja sýna nokkrir menn lyftingar. Athugasemd um blönd- un áburðar. í lilefni af greln Friðjóns Júlíus- sonar 1 Þjóðviljanum 16. þ. m. vilj- um við taka fram eftirfarandi: i þeim áburðarblöndum, er nú fást hjá ræktunarráðunaut Reykja | víkurbæjar og hjá KRON, á sér ekki stað efnatap eða rýrnun á gildi áburðarefna, og mun því vera um misskilning að ræða hjá greinarhöfundi hvað þetta snertir. Bjöm Jóhannesson. Eévald 8. Malmquist.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.