Tíminn - 24.05.1950, Side 1

Tíminn - 24.05.1950, Side 1
--------------------------^1 I Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn r------------------------- Skrifstofur i Edduhúsinu Fréttasimar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 34. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 24. maí 1950 112. biað Höggmynd afhjúpuð „Laiiclsýn44 — minnts- merki Gunnfríðar Jonsdóttur að Strönd í Selvogi -,Á annan dag hvítasunnu, verður afhjúpað minnismerk ið „Landsýn“ við Stranda- kirkju í Selvogi. Minnismerk- ið er stytta af konu, sem held ur á krossi, og er styttunni komið fyrir á dálitilli hæð vestan við kirkjuna og er sem konan horfi til hafs. Stytt- una hefir frú Gunnfríður Jónsdóttir myndhöggvari gert Er þetta fyrsta myndastytta á íslandi sem höggvin er í granit. Þessi tegund af granit er ljósgrá að lit og mjög blæfögur. Er það kennt við Stören í Noregi, þaðan sem Slík gersemi er söðull meiri háttar Arabahöfðingja. Allt er það er fengið. Styttan stend- ur á lágum stöpli úr sama efni. Styttan var höggvin í Osló. Lokið var við að ganga frá styttunni í október s. 1. þó af- hjúpunin færi ekki fyrr fram. Mikill ferðamannastraum- ur er til Strandakirkju á sumrin síðan bílvegur var lag ur þangað. Á skömmum tíma í fyrra sumar komu þangað um 4000 manns til að skoða þessa frægu kirkju. Er ferða mannastraumur þangað þeg- ar tekinn að glæðast og mun margan fýsa að sjá minnis- merkið sem nú verður afhjúp að. Á annan í hvítasunnu mun Ferðaskrifstofan efna til hóp ferða þangað úr Reykjavík. síeg/ð gulli og sílfri, og tízkan er svo föst í sessi þar, að isícð og sporar, hvað þá annað hafa haldizt óbreytt um margar aldir. Menntamálaráö veitir nær 150 námsstyrki 3 il Styrkirnir hækka nokkuð veg'na g'eng'is- felling'arinnar og miðast við dvalarkostnað Menntamálaráð hefir nú úthlutað námsstyrkjum, sem veittir eru á fjárlögum þessa árs. Hlutu 83 nemendur fram haldsstyrki en 63 nýir námsstyrkir voru veittir. Fer hér á cftir útdráttur úr greinargerð ráðsins fyrir skiptingunni, en skrá yfir nöfn þeirra, er styrkina hlutu, verður birt síðar. Síðasti fyrirlestur Francis Bull í kvöld kl. 8,30 heldur norski rithöfundurínn og bók menntafræðingurinn Francis Bull siðasta fyrirlestur sinn hér að þessu sinni í Háskólan um. Tveir fyrri fyrirlestrar hans, sem voru haldnir á föstudagskvöldið og mánu- dagskvöldið voru afburða snjallir og hlýddu á þá svo margir sem húsrúm leyfði. Þessi síðasti fyrirlestur fjallar um norsku Nobels-verðlauna skáldkonuna Sigrid Undset, og er öllum heimill aðgangur. Francis Bull kom hingað í þessa fyrirlestraferð á vegum Norræna félagsins, en getur aðeins haft hér skamma viðdvöld. Hann heldur heim- leiðis á morgun. Hann hefir verið hér mikill aufúsugestur og hefðu menn kosið að njóta fleiri fyrirlestra af hans hendi um norskar bókmennt ir, því að þær eru íslending- ura hugstæðar mjög. Fjárhæð sú, sem Mennta- málaráð hafði til úthlutunar til þessara styrkja, nam kr. 775.000,00. Að þessu sinni bár ust 225 umsóknir. Af þeim voru 100 umsóknir frá nem- endum, sem Menntamálaráð hefir áður veitt styrki. Eðli- legt þótti, að þeir nemendur, sem fengu styrki frá Mennta málaráði 1949 og stunda nám í ár, héldu styrkjum sínum yfirleitt áfram. Þó var sam- kvæmt venju eigi veittur styrkur til þeirra, sem notið hafa styrks s. 1. 4 ár, eða njóta sambærilegs styrks frá öðr- um opinberum aðilum. Af fjárhæð þeirri, sem til úthlutunar var, fóru kr. 419,500,00 í framhaldsstyrlci. Eftir voru þá kr. 355.500,00 sem komu til úthlutunar með al 125 umsækjenda, sem ekki höfðu áður hlotið styrki frá Mentamálaráði. Varðandi upphæð styrkj- anna til einstakra náms- manna skal eftirfarandi tekið f ram: Vegna hlnna miklu brej't- inga, sem iækkun íslenzku krónunnar veldur á náms- (Framhald á 7. siðu.) Landskeppnin: Jafntefli 3:3 Landskeppn/ Finna og ís- Iendinga í handknattlezk fór fram á íþróttavellmum í Reykjavfk í gærkvöldi, og Iykíaði henni með jafntefli, þremur raörkum gegn þrem- ur. Fyrrz hálfleik lyktaðz með 2:0 Finnum í hag. En í seínni hálfleik settu íslend- íngar þrjú mcrk í röð. Gerðu þau Valur Benediktssoir, Birgir Þorgilsson og Orri Gunnarsson. Er fimm mínút- ur voru eftzr settu Finnar þriðja mark sitt. Veður var gott og milt, og áhorfendur 250ð—3660. 1 600 lestir skotfæra sprungu viö NewYork Spreng'ing'in eyðilagði 3—4 þús. heimiii o«' ífónið nemur a. m. k. 20 iníllj. dollara Sprengingin mikía sem varð í bænum South Amboy sunnan við New York á dögunum orsakaðist af því að 600 lestir af skotfærum sprungu í loft upp. Skotfæri þessi voru í fjórum flutningaprömmum, sem lágu í höfninni. Ekkert einasta hús í bæn- um er óskemmt og göturnar voru alþaktar múrsteinum og glerbrotum. Um 100 manns voru fluttir í sjúkrahús og lét ust nokkrir þeirra á eftir. Alls hafa látizt rúmlega 30 manns. í hafnarhverfi bæjarins brauzt út ákafur eldur, sem geisaði um allstórt svæði. Strætisvagnar lágu á hvolfi og hliðum eins og hrá- viði um allar götur. Eldsúl- urnar í hafnarhverfinu náðu brautarvögnum, en var skip- að í flutningapramma í South Amboy og áttu að flytj ast í þeim til New York. Vopn þessi áttu síðan að fara með skipum til Pakistan, Suður- Ameríku og Austur-Asiu. Ver ið var að hlaða prammana, þegar sprengingin varð, en orsökin er ókunn ennf Opin- ber rannsókn hefir verið skip uð i máli þessu. 150 metra i loft upp og sprengingin heyrðist 40 km. vegalengd frá bænum. í bænum eru um 10 þús. íbú ar, og hefir nær hvert heim- ili eyðilagzt eða orðið fyrir miklum skaða. * • Skotfærin, sem sprungu, voru mestmegnis fallbyssu- kúlur og handsprengjur, sem fluttar höfðu verið frá Newark í Ohio á tólf járn- 3000 smálestir af bræðslnfiski til Krossaness Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Krossanesverksmiðj unni hafa nú borizt tvö þúsund smálestir af bræðslufiski úr^ Akureytartogurunum og bein i uin frá Dalvik og Hrísey. Hef- j ir verksmiðjan þegar unnið þrettán hundruð smálestir, og gengur vinnslan vel. Um sjö hundruð smálestir eru í þróm. Hurð skall nærri hælum Um sexleytið í gær ók fólks bifreiðin R-1571 yfir tveggja ára dreng í Höfðahverfi, fram an við húsið Miðtún 62. Var farið með barnið í sjúkrahús, en við læknisskoðun kom í ljós, að það hefði lítið meiðzt, og var farið með það heim aftur úr sjúkrahúsinu. En óttazt hafði verið, að það hefði hlotSlð stórmeiðsli. Drengurinn heitir Óðinn, sonur Gunnars Þorsteinsson- ar bifreiðastjóra og Ástu Sig- mundsdóttur, konu hans, til heimilis að Miðtúni 60. Sjaldan er ein báran stök Tjónið af vatnsflóðinu í Manitoba í Kanda er áætlað um 300 mtllj. dollara. Tugir þúsunda urðu heimilislausir. En á meðan flóðíð breiddist yfir lága sléttuna geysaði eld ur i austurhluta landsins. Brann þá nokkur hluti af tveimur bæjum. í tvo daga brann bærínn Rimouski. 2500 aí 15.000 íbúum bæjarins urðu heimilislausir og misstu eigur sínar. Tjónið er metið á 20 millj. dollara. íkveikjan varð af háspennulínu sem féll niður í timburhlaða. Þarna er mikill timburiðnaður. Tveim dögum seinna kvikn aði í bænum Cabano og brunnu heimili 18 hundruð manna. Tjónið er 19 millj. dollarar. Neistar úr verk- smiðjureykháf féllu í timbur- halaða og ollu ikveikju. llllltlllllllM* I Tveir ísl. þing- | I. menn í boði j 1 brezka þingsins ! 5 § Alþingi hefir borizt boð | : um að senda tvo þingmenn i I til Bretlands í sumar í | I boði brezka þingsins. Hefir | | nú verið ákveðið, að þeir ; i Skúli Guðmundsson og Sig I | urður Bjarnason fari í för | I þessa, og munu þeir á för- | i um áður en langt líður. í | | fyrra dvöldu hér tveir | I brezkir þingmenn í boði | i Alþingis, og er hér um i | eins konar skiptiheimsókn | | ir að ræða. niniiiiiit •’Miiiiuiimiiiimiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii'ii

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.