Tíminn - 13.06.1950, Qupperneq 2

Tíminn - 13.06.1950, Qupperneq 2
2 126. blað TÍMINN, þriðjudaginn 13. júní 1950 Skemmtileikur blaðamanna og leikara sl. sunnudag Skemmtileikur blaðamanna og leikara fór fram á íþrótta vellinum síðastliðinn sunnu- dag kl. 2 e. h., eins og aug- lýst hafði verið þrátt fyrir ó- hagstæð veðulskilyrði, enda hafði báðum aðilum skotizt yfir að leita ráða hjá veður- stofunni hvenær fremja kapp leikinn. Stundvíslegna klukkan 2 streymdu herskararnir fylktu liði inn á völlinn. Fyrstur fór merkisberinn, Jón hraðfari. Lét hann merkið kljúfa loft- ið, og var því sem á ör sæi. Næst fóru hljóðfæraleikararn ir, skrýddir allavega litum uðu þær úr víti, en fljótust yfir markalínu var frú Kvar- an. Hafcli hún þá himinn höntíum tekið og gerði sér gott af egginu. Þessa næst gekk Lárus Ing ólfsson að hljóðnemanum með fettum og brettum og góðkunnum gleðihreim og tók að kyrja gamanvísur, sem fæstum auðnaðist þó að greina nema hljóðnemanum og ef til vill stálþræðinum. Þá hófst síðar hálfleikur, sem megin hluta timans gekk i þófi, þó tókst blaða- mönnum eitt sinn að gera fallee't, nnnblann pn sio-nr- t nótt: Næturlæknir er i læknavarðstoí- Uimi, sími 5030. Nætur vörður er í Laugavegs apóteki, sími 1616. ÚtvarDÍð túvarpið i dag: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,20 Tónleikar (plötur). 20,35 Erindi: Azoreyjar -Baldur Bjarna- son, magister). 21,00 Tónleikar (plöt ur). 21,05 Upplestur: Kvæði (Stein gerður Guðmundsdóttir, leikkona). 21,20 Útvarp frá tónleikum sinfóníu hljónrsveitarinnar í Þjóðleikhús- inu 2. þ. m. (af segulbandi). Stjórn andi: dr. Victor Urbantschitsch. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,10 Framhald sinfóníutónleikanna: 22,50 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? R. kisskip. Hekla var væntanleg til Glasgow i morgun. Esja fer frá Akureyri'i dag austur um land til Reykjavík- ur. Herðubreið fer frá Reykjavik kl. 21 í kvöld austu rum land til Siglufjarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavik á morgun til Snæfells- nesshafna, Gilsfjarðar og Flat- eyjar. Ármann fer frá Reykjavik síðdegis í dag til Vestmannaeyja. Helgi Helgason fer frá Reykjavík síðdegis i dag til Vestfjarða. S í.S. — Skipadeild. Arnarfell er væntanlegt til ísa- fjarðar 13. júní. Hvassafell er vænt anlegt til Kotka í kvöld. Eimskip Brúarfoss er í Reykjavík. Detti- foss fer væntanlega frá Kotka í dag til Raumö í Finnlandi. Fjall- foss fór frá Gautaborg 10. júní til íslands. Goðafoss fer frá Amster- dam 15. júní til Hamborgar, Ant- werpen og Rotterdam. Gullfoss fór frá Leith í gærkvöld til Reykja- víkur. Lagarfoss er í Reykjavík. Selfoss fór 9. júní til Gdynia og Gautaborgar. Tröllafoss fer frá Reykjavík í dag til New York. Vatnajökull fór frá New York. Vatnajökull fór frá New York 6. júní til Reykjavíkur. Hvít bók um Schu- man-áætlunina Brezka stjórnin tilkynnti í gær, að Attlee forsætisráð- herra mundi í dag birta álit og tillögur brezku stjórnar- innar um stáliðnaðartillögur Schumans. Jafnframt því mun brezka stjórnin birta hvita bók um málið, þar sem rakin eru öll bréfaskipti og orðaskipti milli brezku og frönsku stjórnarinnar um þetta mál. Stjórnln í Vlet IVani f:«*r ankinn styrk Stjórnin í Viet Nam hefir fengið aukinn herstyrk í bar* áttunni við uppreisnamenn og hyggst nú herða sóknina gegn þeim á næstunni. Gerir hún sér vonir um að bera full an sigur úr býtum í þeirri við ureign innan skamms. skræpuskikkjum, en á eftir þeim fór flokkur hjúkrunar kvenna, klæddar englabún- ingum. Var almennt litið svo á, að hér væri ekki um fallna engla að ræða. Þessu næst var einn leikmanna borinn á sjúkrabörum, sá fyrsti er kaus að láta mjúkar meyjar- hendur um sig fara, en á eft- ir honum fór flokkur leikara kvenna með græðandi eggja- smyrsl. Blaðamenn fylgdu fast eftir og eltu þær á dönd um í skrúðgöngunni. Þá kom flokkur hinna vönu leikara, sem hermdi með prýði eftir1 forgöngumönnum sínum. Knattspyrnuliðin stað- næmdust hjá kynni vallarins Haraldi Á. Sigurðssyni, sem1 hóf nú raust sína og kynnti leikmenn lið fyrir lið, með bröndurum og beljandi röddu. Leikararnir höfðu vænzt þess, að „kollegar" þeirra frá „hinu konunglega“ sýndu þeim þann stéttvísa sóma að vera viðstaddir hinn marg- umtalaða og margauglýsta leik, og láta þar gjalda „málmi skærra mál.“ Enda höfðu leikararnir hugsað sér að leika nú einu sinni almennilega á blaða- mennina. En hinir s íðar- nefndu höfðu grun um hvað til stæði, og frömdu seið mikinn. Fengu þeir í lið með sér ósýnilegan leikmann, er Gustur nefndist. Gerðust nú mörg atvik í senn. Leikurinn hófst. Vil- hjálmur línuvörður var aftur kominn úr sínu langa ferða- lagi og gerðist nú áhorfandi. Sumir hátalararnir voru tekn ir úr sambandi, svo neytend ur þeirra máttú vart greina sínar eigin hugsanir hvað þá að þeir heyrðu, orð leiklýsar ans, en augu manna voru enn óblinduð — þrátt fyrir allt moldviðrið í blöðum og útvarpi — og sáu er Sverri tókst með aðstoð Gusts að skora mark í fyrra hálfleik, eftir stöðuga sókn og fram- för. Milli. hálfleika fór fram eggjahlaup leikkvenna, sem hófst á vítateig og endaði á miðju vallarins. Allar storm sparið strandaði á mark- manni, þar sem hann sat á stól sínum í markinu, svo sem gert hafði fyrirrennari hans í andstöðuliðinu í fyrri hálfleik. Þá greip einn brögðóttur liðsmaður til þess ráðs að klaupa með knöttinn í mark, en jafn á- berandi brot á leikreglum gat dómari ekki látið við- gangast. Litlu síðar var leik- urum dæmd vítispyrna á blaðamenn. Hljóp þá fram á völlinn Haraldur brandmjór, sem dómarri úrskurðaði að skjóta skyldi í mark. Um leið og Haraldur skaut færðist Gustur í aukana og beindi i boltanum veg fram hjá mark ' stönginni, efi skó Haralds inn í markið. Eftir þetta fræki- lega spark báru blaðamenn Harald á gullstóli áleiðis að hljóðnemanum, en þar eð Haraldur er digur sem naut og þungur sem blý, kiknuðu blaðamenn undir honum á mðiri leig, enda þreyttir eft- ir stranga raun. Að leiksloknum kallaði kynnir keppendur fyrir sig og afhenti foringja blaða- manna blómvönd stóran er hann tók við með bugti og beyingum og færið vöndin. síð an hjúkrunarkonum fyrir framúrskarandi skyldurækni í brynningum. — Vöndur þessi voru vel spýraðar.kar- töglur á oddyddum trispýt- um, hinar síðustu af Mar- shallhjálpinni. Þá fóru fram verðlauna- veitingar. Hlaut frú Kvaran eggjabikar, sem var hálf fing urhæð, en blaðamenn hlutu veglegra bikar, sem var heil vatnsfata, full af vatni, svo þeir gætu vætt varairnar eft ir harðan og sigursælan leik. Að lokinni verðlaunaaf- hendingu söng áhorfendakór inn tvö lög með undirleik hljómsveitar, þ. e. a .s. Guð- mundar Jónsson söng e;nn — og glotti við tönn. Leikdómur þess er í anda þess er fram fór á vellinum þennan dag —og hefir því hver sitt. Áhorfandi. Nemendasamband Menntaskólans: Árshátíð nemendasambandsins verður að Hótel Borg, föstudag- inn 16. júní og hefst með borðhaldi kl. 6 s. d. stund- víslega. — Aðgöngumiðar seldir í íþöku miðvikudag og fimmtu- dag kl. 4—7, sími 6999, — Ath.: Jubilanta-árgangar, eru beðnir að sækja pantanir sínar á miðv.dag 14. þ. m. Stjórnin. 17. júni 1950 Þeir, sem hafa hugsað sér að sækja um leyfi til veitingasölu í sérstökum skálum eða tjöldum 17. júní fá umsóknareyðublöð í Skrifstofu bæjarverkfræðings Ingólfsstræti 5, III hæð. Umsóknirnar skulu hafa borizt nefndinn fyrir há- degi hinn 14. júní. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur AÐALFUNDURj FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F. verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík föstudaginn 14. júlí 1950 kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. ^ r Afhending atkvæða- og aðgöngumiða að fundinum < > fer fram í skrifstofu vorri i Lækjargötu 4, miðviku- daginn 12. og fimmtudaginn 13. júlí kl. 2—4 e. h. <> Stjórnin | Styrkur úr minningarsjóði hjónanna Ólafs Þórðarsonar og Guðlaugar Þórðardóttur frá Sumarliðabæ er til um- sóknar. Bændur úr hinum forna Holltahreppi hafa rétt til umsóknar. Umsóknir sendist til formanns sjóðsins Sveins Ög- mundsson. Kirkjuhvoli. , Stjórnin o o o o o o o o < > < > < < o o o o o << <1 << < I < < TILBOÐ óskast í byggingu 3.ja verkamannabústaða í Keflavík Teikningar ásamt einstökum greinum verksins liggja frammi hjá formanni Byggingarfélags verka- manna, Suðurgötu 46, Keflavík, sími 94. — Tilboðum sé skilað til formanns fyrir 18. þ. m. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða. hafna öllum. < Byggingarfélag verkamanna, Keflavík.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.