Tíminn - 13.06.1950, Síða 3

Tíminn - 13.06.1950, Síða 3
126. blað TÍMINN, þriðjudaginn 13. júní 1950 I slendirLgaþættLr Sextug: Kristjana Benediktsdóttir í dag eru liðin 60 ár síðan hjónunum, sem þá bjuggu á Bakka í Vatnsdal fæddist dóttir, en hjónin -á Bakka hétu Kristín Þorvarðardótt- ir og Benedikt Sigfússon prests á Tjörn Jónssonar. Og dóttirin, sem á sextugsaf- mæli í dag, var látin heita Kristjana. Ég rek ekki ævisögu þessa afmælisbarns hér í dag. Hún ólst upp á fæðingarbæ sín- um með foreldrunum, var ung við nám í kvennaskólan um á Bfönduósi og síðan í kennaraskólanum er hann tók til starfa 1908. Um það leyti fluttu foreldrar henn- ar til Reykjavíkur. Kristjana stundaði kennslu, giftist, átti fjögur börn, missti mann sinn og vann fyrir sér og sín um eins og títt er í»alþýðleg um sögum. En þet'ta er ekki ævisaga. Á barnsaldri gekk Krist- jana í reglu Góðtemplara og hefir jafnan haldiö tryggð við þann félagsskap. Og á æskuskeiði barst til hennar trúarhreyfing sú, sem oftast er kennd við spiritismann. Þess er þó skylt að gæta, að hinn raunverulegi spiritismi er ekki nema þáttur í þeirri trúarhreyfingu. — En það hygg ég, að þetta tvennt hafi átt drjúgan þátt í því, að móta Kristjönu. Samkvæmt því, sem nú er sagt, hefir það verið trú og lífsskoðun Kristjönu, að ein staklingslífið héldi áfram iengur en við sæjum og á- fram yrði haldið að vinna fyrir heill og velferð manna og engu síður þeirra, sem verið hefðu ógæfubörn í þessu lífi. Sú trú er bjartsýn, þollynd og góðgjörn. Sú lífs- skoðun finnur víða vísi hins betra og er því löngum frels- un frá fyrirlitningu og and- úð og öðru, sem hjartað kæl- ir. En þó að það sé þannig ríkt í skapi Kristjönu að vilja veita þeim lík-n, sem lemstraðir eru við veginn, á hún jafnframt það skap, að hún kveinkar sér ekki við að bregða svipunni, ef henni þykir að helgidómur sé saurg aður. Það mun flestum reynast ofraun að halda fást fram sinni stefnu svo að öðrum verði aldrei sársauki eða skapraun að. Sumir halda, að það sé dyggð að vægja svo til, að engum sé mæða að mótgangi við geðþótta hans. Sú leið er að vísu ekki fær heldur, því þá gremjast ráðríkir menn yfir ístöðuleys inu. En það ætla ég, að þroskandi sé að berjast, hvernig sem aðrir virða og þó að hart sé barizt, meðan menn berjast af góðvild án þess að vilja andstæðningn- um illt. Og- það hygg ég fjar- lægt Kristjönu Benediktsdótt ur að berjast af hefndarhug. Ég hef verið svo heppinn að eiga nokkurn þátt í sam- starfi með templurum í Reykjavík síðustu þrjá vetur. Þykir mér, sem það hafi ver ið nokkur skóli. En meðal þeirra, sem ég hefi mest lært Athugasemd af, er Kristjana Benedikts- dóttir Þeir, sem gefa sig af alúð viö bindindisstarfsemi, þar. sem hagar til eins og nú í Reykjavik, verða margs vís- ari. Margt er í því, sem ekki verður frá sagt á prenti. En þó að okkur finnist árangur inn smár og sigursæld jafn- vel lítil, á þó þessi viðleitni nautnalindir, sem mætar verða þeim, sftm með alúð ganga að verkinu. Það þarf stundum meira en einlægan vilja til að geta látið gott af sér leiða. Og enginn skyldi halda, að sársaukalaust sé þegar misheppnast mann- björgun, sem unnið var að af öllum mætti. Slíkur hrakning ur gleymist aldrei. Hitt er þó ríkara í huga, að þar sem teflt er um líf og lán og allt er undir lagt, skapast oft sú samúð og vinátta, sem feg- urst kann að lýsa í lí-fi manns og sumir kalla að sé guðlegr- ar ættar og ekki af þessum heimi. Og vera má, að ein- mitt á því sviði, séu stundum kveikt þau ljós, sem lýsa lengra og fegur en dauðleg augu greina. Við lifum á léttúðugri öld, þar sem ekki þykir ástæða til að fárast um bó að þjóðarböl leggi í rúsiir eitt heimili af öðru. Ekki væri þó ástæðu- laust að endurskoða betur menningu hjartans í slíku landi. Mætti þá eflaust margt læra af þeim anda, sem Góðtemplarareglan bygg ist á og starfar í, en þar er bræðralag og samhjálp allra undirstaða. Því fleiri sem láta sér sjást yfir meginsannindi, því gleði legra finnst okkur að finna hvern einn, sem er þeim trúr. En þá afmælisósk man ég nú bezta til Kristjönu Bene diktsdóttur, að henni endist énn styrkur í starfi til að kenna fleirum og betur en mér þau helgu fræði, sem ég hef betur lært að meta og muna vegna þess að leiðir okkar lágu saman um skeið. En þar á ég við þann kristna anda Góðtemplarareglunnar, að leita lífshamingjunnar með því, að glæða samúð sína með öllum mönnum og reyna jafnan heldur, að koma fram til góðs en ekki, svo að ekki sé nú mælt myrk ara en þarf. — En til þess verða menn að gera sér grein fyrir aíleiðingum þess er þeir hafast að og meta það I tilefni af leiðara í blaði yðar þ. 7. þ. m. viljum við undirritaðir, sem áttum sæti í launalaganefnd af hálfu B. S. R. B. taka eftirfarandi fram: Hlutverk nefndarinnar var það, að undirbúa frumvarp til nýrra launalaga, ekki það að gera tillögur um uppbæt- ur á laun ,svo sem segir í leiö aranum. Nefndin skilaði í samræmi við það af sér frum varpinu ' til nýrra launalaga þ. e. ákveönum tillögum um það hvernig hún teldi rétt að málum þessum skyldi skipað framvegis, svo og ýtarlegri greinargerð fyrir niðurstöð- um sinum. Eru tillögur þess- ar því annað og meira, en „reikningsleg niðurstaöa“ eins og segir í umræddum leiðara. Tillögur nefndarinnar mið uðust við það, að kjcr opin- berra starfsmanna yrðu í sem mestu samræmi við kjör þau er tíðkuðust fyrir tilsvar andi störf annarstaðar. Var í því efni ekki engöngu litið á launakjör, heldur einnig annað er starfskjörin snertir, svo sem eftirlaunarétt. at- vinnuöryggi- o. s. frv. Nefndin gerði ekki tillög- ur um breytingu á vinnutíma og litum við þvi svo á, að gert hafi verið ráð fyrir því, að hann haldist óbreyttur. Með þökk fyrir birtinguna, Arngrímur Kristjánsson Ólafur Björnsson fslandsmótið Þriðji leikur íslandsmóts-! arssonar, en hann gaf knött' ins var milli Fram og Víkings I inn til Halldórs Helgasonar, og vann Fram _með fjórum mcrkum gegn tveimur og eru það óneitanlega nokkuð ó- réttlát úrslit. Víkingur „átti“ spilið algjörlega í fyrri hálf- leik og tókst oft að spila vörn Fram í sundur, en vegna lé- legra skotmanna tókst þeim ekki að notfæra tækifærin. Undir lok hálfleiksins fékk Adam markvörður Fram knöttinn út við vítateig, en missti hann niður með hlið- inni á sér. Bjarni Guðnason var nær staddur og tókst að ná knettinum og skora. Öll- um til mikkillar undrunar (jafnt Framörúm sem öðr- um) dæmdi dómarinn auka spyrnu á Víking. Hryllilega vitlaus dómur, sem hafði úr- slitaáhrif á leikinn. Strax á 2. mín. í seinni hálf leik ná Víkingar góðu upp- hlaupi og tókst Gunnlaugi að skora og á 8. mín. er dæmd vítaspyrna á Fram eftir að einn varaleikmað’ur varði í markinu. Gunnlaugur skor- sem spyrnti yfír, þótr úr dauðafæiti væiri. KR-ingum líkar þetta ekki beint vel og á 39. mín. leikur Gunnar Guð mannsson á Guðbrand og gefur knöttinn fyrir markið og tókst Ólafi Hannessyni að skora. Þetta mark veröur al- gjörlega að skrifast á "eikn- ing markvarðar Vals, því hann átti að ná knettinum áður en hann kom til Óiafs. Markið hefir hvetjandi áhrif á iið KR og á 43. mín. ná þeir mjög hörðu upphlaupi. Höröur Óskarsson hljóp með knöttinn upp hægra kannt og gaf fyrir til Ólafs, sem hafði skift um stöðu við Hörð í upphlaupinu. Ólafur spyrnti á markið og kom skot ið í markstöngina. í seinni hálfleik var leikurinn nokk- uð jafn. Valur var öllu meira í sókn, en upphlaup KR voru mun hættulegri, hraðinn mik ið meiri og stöðuskiftingarn- ar og hreyfanleiki framlín- unnar var árangursríkur. Á , . ,. . .. 8. mín. nær KR góðu upp- aði overjandi ur vitaspyrn- , t .. . . . .... i hlaupi og spyrnti Olafur a unni. A 11. min. er mistok! , , . . ... .. r „ . .. ..., . T . markið á vinstri bakvorð K hja vorn Vikings, sem Lar-. „ „ . ... TT„ ™ HaídóSsonar"1 sem spyrnti rétt yfir markið. Á næstu 20 mín. kemur mikil deyfð yfir ar. A 26. mín. er dæmd mjög , vafasöm hendi 4 Helga Ey- steinsson nokkuð fyrir utan Utan úr heimi Vandamál hjóna. _____ Kona ein í Englandi sótti um skilnað og fékk hann vegna þess, að eiginmaður hennar kvaddi hund inn með kossi á hverjum morgni, þegar hann fór til vinnu sinnar, en lét sér nægja að klappa kon- unni á öxlina. En í Ameríku var maður, sem bað um skilnað af því konan hans krafðist þess að hann kyssti kött- inn í hvert skipti sem hann kom heim af skrifstofunni. Beðið um náðun. Miklar undirskriftir fara nú fram í Noregi til að biðja þess, að pólitískir fangar séu náðaðir og látnir lausir. Nálega þúsund konur á Heiðmörk, sem allar voru í frels- ishreyfingunni hafa sent slíka beiðni. í öðru lagi hafa prests- konur viðsvegar um landið safnað 6200 un'dirskriftum og eru þar á meðal nöfn ýmsra þjóðkunnra' merkismanna. liðin og„ leikurinn er mest þóf á miðju vailarins og það er ekki fyrr en á 32 mín. að skemmtilegt atvik kemur fyrir, en þá fá KR-ingar bezta tækifæri sitt i leiknum .... . *. T . til að skora. Ari Gíslason er marki yfir og skoraði Larus . , „ * . ..... . . r TT„.;____ _____| frír með knottmn a vitateig t og ætlar að spyrna á markið en hittir illa og knötturinn vítateig. Sæmundur tók aukaj spyrnuna og spyrnti beint í mark Víkings, án þess að j markvörður Víkings gerði1 nokkra tilraun til að verja. Á 33. mín. tekst Fram að ná með skalla. Vikingar gera harða sókn að marki Fram I og fá tvö mjög góð tækifæri til að skora en misnota þau. Rétt fyrir leikslok skoraði Fram fjórða mark sitt í leikn um og var Ríkarður þar að verki. KR.-Valur 3:0 Fimmti leikur íslandsmóts allt með alvarlegri ábyrgðar tilfinningu. Það eru margir sem minn- ast Kristjönu í dag þakklátir fyrir samfylgd hennar. Svo vel hefir hún 4ekið í hend- ina á mörgum. Enginn kann um það að segja hve rhiklu sú samúð kann að hafa bjarg að, en stundum var hennar vissulega þörf þegar kuld- inn settist að hjartanu. Þar er sú lífsstefna, sem við treystum og hyllum og henn ar vegna hyllum við afmælis barnið. H. Kr. fer til Sigurður Bergssonar sem var frír á markteig og spyrnti hann yfir opið mark Vals. Þrátt fyrir nægan tíma eyðilagði Sigurður þetta tækifæri aðeins af fljótfærni. En KR er ekki af baki dottið. Á 36 mín. er Hörður með knöttinn út á kanti og gefur ins fór þannig að KR vannjfyrir mark Vals til Ara, sem Val með þremur mörkum hefir nægan tima til að vanda gegn engu. Leikurinn var j Sig og skallaði hann knöttinn sæmilega vel leikinn af báð- um liðijnum en sigur KR var meiri en ástæða var til, því það er staðreynd að Vals- menn fengu mun fleirri íækifæri til að skora, en mis notuðu þau á herfilegan hátt. Veður var mjög hagstætt til keppni meðan leikurinn í markið, án þess að nokkur varnarleikmaður Vals reyndi að hindra hann. (Hvar var. Siguijður Ólafsson í þessari stöðu?) Á 30 mín. fær Valur aukaspyrnu rétt fyrir _ utan vítateig KR. Sigurður Ólafs- son tekur hana og gefur*vel fyrir markið, en Halldór Helgason skallaði rétt yfir fór fram, logn og sólskin,1 þverslána og með því fór síð sem hafði þá lítil truflandi áhrif á leikinn. í byrjun skiptust liðin á upphlaupum og á 13 mín. gaf Ellert knöttínn vel fyrir mark KR til Sveins Helgason ar, sem brenndi af í dauða- færi. Á 16 mín. fékk Valur hornspyrnu, sem nýttist ^kki og á 20 mín. fékk KR horn- spyrnu. sem Gunnar Guð- mannsson tók mjög vel, en vörn Vals tókst að bjarga á síðustu stundu. Valur sækir heldur meira, en framlínan er mjög sundurlaus og má að .nokkrp leiti kenna Sveini Helgasyni um það, því hann lék oftast fjórða framvörð I stað þess að leika innherja, eins og honum var stillt upp. Á 30 mín. átti Halldór Hail- dórsson mjög fast skot á mark KR, sem fór rétt yfir, og aðeins seinna komst Ell- ert inn fyrir vörn KR og gaf vel fyrir til Gunnars Gunn- ÍWIMK«2 asta tækifæri Vals til að skora í leiknum. Rétt fyrir leikslok urðu mikil' mistök hjá vörn Vals. Guðbrandur ætlaði að gefa knöttinn til markmannsins, en spyman var það laus að Sigurður Bergsson komst á milli þeirra og skoraði þriðja mark KR í leiknum. UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið í ski’ifstofu borgar- fógeta, Tjarnargötu 4, mið- vikudaginn 14. þ. m. kl. 3.30 e. h. Seld verða eftir kröfu Sigurgeirs Sigurjónssonar hrl. 30 hlutabréf í Núpur h.f., samtals að nafnverði kr. 30 000,00. Greiðsla fari fram við hararshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.