Tíminn - 13.06.1950, Blaðsíða 5
126. blað
TÍMINN, þrið.judaginn 13. júní 1950 -
5
ERLENT YFIRLIT:
Átök í flokki republika
Flokksforusta republika niissir tökin á
transtasta víg'i flokksins við uiidirbiiiiiiig
kosninga til ölduiigadoildariiinar
mmm
Þriifjud. 13. júní
„Ríkisbáknið” og
starfsmenn þess
Það er kunnara en frá
þurfi að segja, að mikið hef-
ir verið xætt um hið svokall-
aða „ríkisbákn" undanfarið,
bæði manna í milli og opin-
berlega. Orðið mun vera
fundið upp af kommúnistum,
enda nota þeir það oft í blöð
um sínum, en segja má, að
það sé algengt orð í munni
þeirra, er deilt hafa á með-
ferð ríkisfjár á undanförn-
um árum eða telja sig vilja
hvetja til sparnaðar á opin-
berum fjármunum. En þegar
talað er um „ríkisbáknið" er
átt við starfsmenn þá er rík-
ið og stofnanir þess hafa í
þjónustu sinni. Þeir sem tala
um „ríkisbáknið" og að það
sé allt of kostnaðarsamt fyr-
ir ríkissjóð, eiga vitanlega
við það, að starfsmenn hins
opinbera séu af margir og að
mikið fé sé greitt fyrir þjón
ustu þeirra.
Það er- ekki hægt að draga
úr „rikisbákninu" nema með
því, að fækka opinberum
starfsmönnum, eða lækka
greiðslur starfsmanna — eða
hvortveggja. Þetta er það,
sem Þjóðviljinn og fleiri blöð
hljóta að eiga við, þegar þau
tala um, að draga þurfi úr
„ríkisbákninu. Og þetta er
það, sem bændur sjómenn,
verkamenn og annað vinn-
andi fólk víðsvegar um land
á við fyrst og fremst þegar
það ræðir um það sín á milli
að nauðsynlegt sé að draga
úr útgjöldum ríkisins, sam-
hliða þeim ráðstöfunum, sem
gerðar hafa verið til að koma
á jafnvægi í atvinnulífi lands
manna.
Sú skoðun er mjög almenn
meðal þeirra, sem að fram-
leiðslunni vinna til lands og
sjávar ,að starfsmenn hins
opinbera, beri a. m. k. síðan
nýju launalögin voru sett.
óeðlilega stóran hlut frá
borði. Meðal erfiðisvinnu-
manna, sem litið eða ekkert
afkomuöryggi hafa, ef út af
ber í framleiðslunni, er á það
bent, að opneberum starfs-
mönnum sé tryggð föst vinna
vetur og sumar, að vinnuskil
yrði þeirra séu hæg; og að
vinnutíminn sé miklu styttri
en hjá öðrum stéttum, þótt
erlJiði sé mikllu minna, og
mikil þægindi á vinnustöð-
um. Þessu til áherzlu er svo
á það bent, að mikil eftirsókn
sé jafnan eftir opinberum
störfum, jafnvel þeim, sem
lægst eru launuð. og sýni það
svo að ekki verði um deilt, að
fólk geri sér fyllilega ljóst,
að þeir, sem þessi störf
stunda, eiga að öllu saman-
lögðu, við betri lífskjör að
búa en flestir aðrir.
Það er að vísu nokkur mis-
skilningur, að störf þau, sem
unnin eru á skrifstofum, við
kennslu o. s. frv. i þágu hins
opinbera, séu erfiðislaus.
Ýms af þessum störfum eru
mjög erfið, þótt ekki reyni á
líkamlegt afl manna, en sum
gera kröfur til sérstakra hæfi
ieika þekkingar og siðferðis
þreks, og því fer fjarri, sem
sumir kunna að hyggja að
opinber störf yfirleitt séu
Bandaríkjamenn undirbúa nú
kosningar þær sem fram eiga að
fara í haust og eru sem óðast að
velja sér frambjóðendur til þeirrar
baráttu. Á því stigi kemur strax i
ljós hvort um stefnubreytingu muni
vera að ræða hjá flokkunum. Hér
fer á eftir grein, sem danska blað-
ið Information birti nýlega um
frambjóðendaval í Peninsylvaniu.
Greinin er eftir danska blaðamann
inn Erling Bjöl.
VIÐ HÁTÍÐLEG tækifæri minn
ast repúblikar Bandarikjanna
þess, að þeir eru flokkur Abrahams
Lincolns, en hversdagslega hugsa
þeir ekki mikið um það. Plokkur
þeirra hefir stöðugt þokast meira
og meira í þá átt að verða at-
hvarf hinna íhaldssömustu afla
þjóðarinnar. En minnihluti í flokkn
um er óánægður og iítur svo á, að
þar sé að leita skýringar á því,
að flokkurinn hefir undanfarið
beðið hvern ósigurinn af öðrum í
forsetakosningum. Frjálslyndan
frambjóðanda hefir flokkurinn
ekki haft við forsetakjör síðan
Wendell Wilkie var í kjöri 1940.
Óánægðir flokksmenn segja, að
mönnum fannst það vera örugg-
ara.
Það er fátt frjálslyndra manna
sem kalla mætti Lincolnsmenn í
leikur einn. Hitt er svo rétt,
að samanburður sá, sem oft
er gerður að öðru leyti milii
opinberra starfsmanna og
þeirra, sem að framleiðslu
vinna, hefir óneitanlega mik
ið til síns máls.
Þegar fram kom á síðasta
Alþingi málaleitun af hálfu
opinberra starfsmanna um,
að laun þeirra yrðu hækkuð
til mikilla muna, varð henni
af mörgum mjög þunglega
tekið, bæði innan þings og
utan. Það mun ekki of mælt,
að fjöldi fólks í framleiðslu-
stéttum landsins, bænda,
fiskimanna o. s. frv. hafi tal
ið málaleitun þessa hreina
fjarstæðu, ekki síst með til-
liti til þess útlits, sem nú er
í atvinnumálum landsins. Að
hækka laun manna í þeirri
stétt, sem flestir vilja kom-
ast í, fannst mörgum slík
endaleysa, að engu tali tæki.
Komu þau sjónarmið glöggt
fram, er að því dró, að af-
staða yrði tekin til málsins
á Alþingi, því að fjöldamarg
ir alþingismenn þverneituðu,
að greiða atkvæði með nokk
urri launauppbót til hinna op
inberu starfsmanna, og töldu
sig ekki geta gengið svo í
berhögg við vilja þeirra kjós
enda er trúað höfðu þeim
fyrir umboði sínu.
Ýmsir, sem þannig líta á
málin, og þeir eru margir,
gátu þó á það fallizt til sam
komulags, að nokkur launa
uppbót yrði greidd opinber-
um starfsmönnum, með því
skilyrði að vinnutími þeirra
starfsmanna á skrifstofum,
er stytztan vinnutima hefðu,
yrði lengdur nokkuö til sam-
ræmis við aðra, þ. e. upp I
38i/2 klst. á viku eða tæplega
6V2 klst. á dag. Sumir féll-
hópi republika í öldungadeild
Bandaríkjaþings eins og sakir
standa. Telja má á fingrum sér:
Aiken frá Vermont, Ives frá New
York, Lodge frá Massachussetts,
Thye frá Minnesota, Morse frá
Oregon og svo Vandenberg frá
Miechigan þegar um utanríkismál
er að ræða.
NÚ í VOR eru valdir í Bandaríkj
unum frambjóðendur til að vera
i kjöri við kosningar til öldunga-
deildar þingsins í haust. Nýlega
gerðist í þeim efnum mjög athygl-
isverður hlutur. Hinir óánægðu í
flokki republika unnu þar mikinn
sigur og það í sjálfu höfuðvígi
flokksins, Pennsylvaníu, sem er
annað stærsta fylki Bandaríkjanna.
Þar hafa um hálft annað ár verið
átakatímar í flokknum. Annars
vegar er þar hinn svokallaði
Grundy-armur flokksins. sem er
harðsnúnasta afturhaldsklíka lands
ins og ráðið hefir flokksvélinni í
heilan mannsaldur. Hins vegar eru
uppreisnarmenn í flokknum undir
forustu James Duff landstjóra.
Grundy-armurinn er fyrst og
fremst samtök atvinnurekenda í
ustu atvinnurekendasamtök Banda
ríkjanna, enda eir Pennsylvanía
mesta iðnaðarhéraðið. Mesta sögu-
lega þýðingu höfðu þeir Grundy-
menn 1929, þegar þeir komu fram
lögum um verndartolla, sem áttu
ust þó ekki á þetta samkomu
lagSag vildu enga launaupp-
bót greiða.
Það er hafið yfir allan efa,
enda víða komið fram síðan,
að þeim stéttum er fram-
leiðslustörfin vinna, þótti
meira en nóg um þá tilslök-
un, sem „starfsmönnum
ríkisbáknsoins" var með þessu
sýnd af hálfu Alþingis. Hins
vegar gerðu menn sér von
um, að lenging skr'ifstofu-
vinnutímans, þótt lítil væri
(1/2 klst. á dag), kynni að
draga nokkuð úr þeim mikla
eftirvinnu kostnaði, sem
hvílt hefir á ríkinu undanfar
in ár, og óhætt er að segja
að vakið hafi almenna
gremju í landinu.
Fáum, sem þannig litu á
málin, mun hafa komið til
hugar, að opinberir starfs-
menn reyndu að hliðra sér
hjá að vinna 61/2 klukkustund
á dag, um leið og ríkissjóður
bætti nokkuð á annan tug
milljóna við útgjöld sín til að
hækka laun þeirra.
Það er líka óhætt að full-
yrða, að mjög fáum opinber
um starfsmönnum hafi kom
ið þetta til hugar í öndverðu.
Og í ýmsum ríkisstofnunum
hefir fólk tekið þessari litlu
breytingu á Vinnutímanum
sem sjálfsögðum hlut. Margir
opinberir starfsmenn gera
sér ljóst að hyggilegast er
fyrir starfsmennina sjálfa að
fara varlega í slík mál, ef ó-
ánægjan út af kostnaðinum
við „ríkisbáknið“ á ekki að
sjóða svo upp úr meðal þjóð
arinnar að stórfklldar óvin-
sældir hljótist af fyrir hina op
inberu starfsmenn, sem eng-
um yrði til góðs og varhuga-
vert er að stuðla að á nokk-
urn hátt.
hann hefði unnið, ef ástand heims Pennsylvaníu, en það eru öflug-
málanna hefði ekki ráðið því, að1
Roosewelt náði kosningu, af því
-i.
HÁRALD STASSEN
frá Minnesota, sem er Joringi hinna
óánœgðu í flokki republika.
drjúgan þátt í heimskreppunni
miklu, sem þá gekk yfir.
DUFF VAR KJÖRINN landstjóri
iþeð fulltingi flokksins, en þegar
hann var kominn í sæti tók hann
stjórnartaumana í eigin hendur
og reyndi að koma íram smávegis
leiðréttingum. Á flokksþinginu 1948
var hann stuðningsmaður Vanden-
bergs sem forsetaefnis, til sárrar
hrellingar þeim, sem höfðu eflt
hann til valda. En þegar Vanden-
berg var genginn frá studdu Penn-
sylvaníumenn einkum Dewey og
gerðu Grundy-menn samtök um
það án þess að hafa Duff með í ráð
um. Hann varð þeim svo reiður, að
hann studdi Taft og sór þess dýr-
an eið að hann skyldi hefna sín.
Og nú hefir hann komið hefnd-
um fram, þar sem hann er kos-
inn með miklum yfirburðum sem
frambjóðandi republika við kosn-
ingarnar í haust, en sem landstjóra
efni er valinn tryggur fylgismaður
hans, John Fine dómari. Þeir, sem
Grundy og atvinnurekendur stllltu
sem frambjóðendaefnum töpuðu.
(Framhald á 6. siðu.J
Raddir n.ábúarma
í forustugrein Vísis í gær
er rætt um saltfisksölu og
saltfiskverkun og segir þar
svo:
„Nú er hinsvegar orðin sú breyt
lng á, að fyrir nokkru var birt
t blöðum og útvarpi aðvörun og
leiðbeiningar til saltfiskframleið
enda um að þeir yrðu að vanda
saltfiskverkunina meira en undan
r'arið, því að ella yrði erfitt að
l;oma fiskinum 1 verð. Hér var
því annað upp á teningnum en
lyrir stríð. Vöruvöndun íslendinga
var með öðrum oröum lítil sem
engin og erfiðleikar á að selja
saltfiskinn, ef hann væri ekki bet
ur úr garði gerður en raun er á.
Hið góða orð, sem fór af íslenzka
iiskinum, var því að Jiverfa og
aðstaða okkar í samkeppninni
\lð þær þjóðir, sem bjóða sömu
vöru orðin þeim mun lakari. Það
þarf ekki að bjóða lélega vöru
oft eða lengi til þess að hún falli
í verði eða verði óseljanleg, þegar
kaupendur geta snúið sér til
annarra, er hafa sömu vöru á
boðstólum og hafa í engu kastað
liöndunum til framleiðslunnar
frekar en áður. Saltfiskur Dana
og Norðmanna mun til dæmis
vera með hinum sömu gæðum
og fyrir stríðið."
Þessi orð eru allrar athygli
verð, og er þess að vænta, að
breyttar ástæður á heims-
markaði geti nú kennt ís-
lendingum vöruvöndun á ný
að þessu leyti.
Hver eru skatta-
fríðindin?
Ekki fæst Mbl. enn til að
segja hver séu hin miklu
skattafriðindi, sem samvinnu
félögin njóti og afnema eigi.
Það eina, sem skjallega ligg
ur fyrir í þessum efnum, er
það, að þegar Mbl. gerði sam-
anburð með tölum taldi það
með tekjum kaupfélagsins
afgang þann, sem úthlutað
var til viðskiptamanna.
Ilmboðssala er það, að verzl
un tekur vöru fyrir áætlun-
arverð og gerir endanlega
upp við eigandann, þegar
varan er seld. Framleiðendur
í sveitum og við sjó þekkja
þetta verzlunarlag og hafa
jafvel stofnað með sér félög
til að koma því á. Það eru
samvinnufélög þeirra. Hvern-
ig vill Mbl. koma þeim mál-
um fyrir?
Eins og umboðssala er leið-
in til þess að framleiðand-
inn fái sannvirði fyrir sína
vöru, er samvinnuskipulagið
lika leið að sannvirðiskaup-
um neytandans. í hvorugu
dæminu verður sannvirðið
fundið fyrr en eftir á við
reikningsuppgjör. Samvinnu-
félögin heimila mönnum
samstarf og félagsskap í
þessu skyni og láta ekki félög
þeirra greiða skatt af þeim
afgangi, sem úthlutað er til
viffskiptaman na, Þessi á-
kvæði laganna ná þó ekki til
annarra fyrirtækja en þeirra,
sem láta alla hafa jafnan
rétt og standa öllum opin.
Þessu vill Mbl. breyta.
Ef maffur fer að kaupa $ér
frakka og fær hundrað króna
afslátt hjá heildsala telur
liann ekki aff tekjur sínar
hafi vaxið um hundrað kr.
Því* síður telur heildsalinn
verzlun sinni afsláttinn til
tekna.
Arður, sem kaupfélög út-
hluta, er eins konar afslátt-
ur frá skráðu búðarverði. Sá
afsláttur er bara veittur öll-
um jafnt eftir föstum regl-
um og ákveðið eftir á þegar
upp hefir verið gert hvort
effa hversu mikið skuli gera
að slíkri úthlutun hverju
sinni.
Mbl. segir: Þessi afsláttur,
sem kaupfélögin gefa, er
tekjur þeirra og gróðii, og
þau eiga að borga tekjuskatt
og útsvar af honum eins og
um persónulegan einkagróða
væri að ræða. Yegna þess, að
afsláttur kaupfélagsins fylg-
ir föstum reglum og allir
hafa jafnan rétt til hans,
vill Mbl. að hann teljist
skattskyldar tekjur.
Með því að láta verzlunina
smám saman safna sér rekst-
ursfé, hafa menn víða safn-
að nokkru fjármagni til að
færa út kvíarnar á þeim svið
um og öðru. Mbl. vill meina
alþýðu manna að byggja
þannig upp verzlunarfélag
sitt. Krafa þess er sú, að
þeir einir fái að verzla, sem
lagt geti fé í það.Hún er ekki
orðuð svo, en í framkvæmd-
inni er það þetta, sem um er
að ræða.
Það er athyglisvert, að eng
inn af trúnaðarmönnum
Sjálfstæðisflokksins á Al-
þingi hefir tekið undir við
Mbl. í alvöru, nema hvað
Ólafur Thors talaði einhvern
tíma um það, að þyngja yrði
skatta samvinnufélaga. Ann-
ars hefir enginn af flokks-
{Framhald á 7. siðu.J